Morgunblaðið - 18.10.1927, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.10.1927, Blaðsíða 6
MORGrTNBLAÐLÍi 3ega er það ekki gert með löglegu Isamþykki fjela^smanna í K. S., að sláturgjald þeirra er lagt inn í stofnsjóð. Og ef syo skyldi reyn- ast, þá eiga þeir einnig heimting á að fá sitt gjald endurgreitt. Ekki virðist það hljóma sjerlega Vel líjá forráðamönnum K. S., að' vera að tala um friðhelgi eignar- rjettarins og jafnaðarstefnu í sam- bandi við sláturafgjald þetta. — Minsta kosti vseri rjettara fyrir þá, áður en þeir gerðu mikið að islíku, að sanna heimild sína til ]>ess að taka gjaid ]>etta af almen.n ingi og ráðstafa því á þann veg, sem þeir hafa gert. Komið að sknldadðgom bolsa í Rússlaoðt (Eftirfarandi grein er tekin eft- ir „Götaborgs Handels og Sjöfarts Tidning“). Hugsið vkkur hóp manna, sem kemst í lekan bát þar sem vatns- flóð æðir yfir. f bátnum er nokk- uð af matvælum, en nokkrum hluta þeirra þarf að varpa fyrir borð til /þess að ljetta á bátnum. Mennirnir í bátnum rífast um það, hverju skuli kasta og hverju skuli ekki -kasta. En á meðan fyllist bátur- inn af vatni. Það er talað um að treyna að st.öðvai lekann, en úr því verður ekkert, vegna þess að mönnum kemur ekki saman um, á hvaða hátt það skuli gert, og eng- inn vill láta undan. Svo er talað um það, hver skuli ráða og hverj- íum beri að hiýða, en lir því verð- ur bara rifrildi og menn gleyma fcæði lekanum og því, að nauðsyn- legt er að ljetta á bátnum. Og á meðrn báturinn sekkur, hnakkríf- ast menn um það, hvernig eigi að bjarga honum. Svipað þessu er ástandið í ráð- stjói nar RúSslandi nú sem >stend- •ur, nema að því leyti, að stjórn- arskútan er víða, lek og Bolsar vita ékki, við: hvern lekann þei,- eiga fyrst að gera. Það er meira að segja komið svo langt, að hinir ráðandi menn vita ekki, hvaða pólitískri stefnu þeir eiga að halda og það er farið að tala um það að Thermidor*) sje í aðsigi. Það er sjáJfur Trotzki, sem hefir lýst horfunum í Rússlandi á þennan hátt. Að undanförnu hefir verið Tej-nt að ])egja Trotzki i hel, en nu virðist svo, sem undirróðurinn með al alþýðunnar sje að vaxa vald- höfunum vfir höfuð og Moretski var falið að sanna það, að engin hætta sje á því að neinn rússnesk- ur Thermidor sje í aðsigi. Ritaði hann 20 dálka grein um þett.a í Pravda (24. og .29. júlí). En svo hafa, birst ummæli Trotzkis og tveggja annara andst.æðinga stjórn arinnar. ]>eirra Sapronov og Smir- nov og „Pravda“ gert þau hvað eftir annað að umtalseAii. Blaðio segir: „Fylgismenn Sapronóv og Smirnovs segja að ástandið sje nú enn verra hjer hjá okkur heldur en-í Frakklandi á þeim tíma sem Trotzki nefnir til samanburðar. Sapronov heldur því frara, að vald ►vort — einræði öreiganna — sje farið að Jeilca á þræði, og viti eng- inn, hjá hverri stjettinni það lend- ir. Ráðstjórnir hafi ýmist horfið úr sögunni alveg eða þær hafi fengið á sig borgaralegt snið. Eft- ír áliti Sapronovs er þó ekki leng- • *,) Thermidor (hitamánuðúr) 11. iuánúðurinn í almanaki frönsku stjórn- byLtirjgarmannanna, frá 19. júlí til 17. ágúsf. Hinn 9. Thermidor árið II (27. júlí 1794) var Robespierre steypt ug eftir það voru andstæðingar hans inefndir Thermidoristar. ur um að ræða neítt Thermídor tímabil, heldur að nú sje önnur eins umbjdting í vændum eins og Cæaar og Napoleon komu á stað“. Þannig er álit sir"ra kommúnista.! En hvað hafa ] eir til síns máls? Moretslri hefir reynt að sýna fram á hið gagnstæða, en ýmsar af sönnunum þeim, sem Jiann þýkist bera fram, eru dauðadómur yfir bolsivismanum í ráðstjórnar Rúss- lándi. Hann se^ir meðal annars: „Alræðisvald öreiganna hjá okkur hefir í tíu ár getað haldið góð)i samlcomulagi við bændur, og hefir þetta án efa stórkostlega sögulega þýðingu, því að alræði Jakobina varð bráðlega til þess að valda fjandskap milli bænda og borgar- búa.“ En hver sá, sem hefir fylgst með því, sem í Rússlandi hefir gerst, síðan Bolsar tóku við völdum, veit það, að bændur hafa sífelt átt í stríði við Bolsa. Menn minnast þess enn t. d. þegar Lenin ljet senda vopnaða verkamenn til þess að taka slcatt af hændum með valdi. Það má líka minnast á hitt, að það voru bændur. sem neyddu Lenin til ]>ess fið grípa í skyndi til hinnar svonefndu sparnaðarpólitíkur. — Einnig má minnast á stríð „grær.- !iðk“ gegn Bolsum og hvernig þeir ctrápu unnvörpum hina svonefndu borgarfrjettaritara, sem ekki voru annað í raun og veru en vika- drengir tjekunnar. Og nú kalla þeir þetta tíu ára samvinnu við bændur. Þrátt fyrir altar tilraunir um að jafna verðlag á iðnaðarvörum og landbúnaðarafurðum, er altaf eldur uppi milli bænda og borga- lýðs. Jafnframt, eykst atvinnuleysi ihröðum skrefum og í Ukraine eru hú t. d. 3 miljónir manna, sern •enga a.tvinnu hafa. Ríkisiðnaður- inn hefir orðið að taka 284 milj. rúbla lán hjá fimm aðalbönkum á níu mánnðum, í stað þess að ákveð ið hafði verið að taka ekki meira en 221 milj. rúbla lán á öllu fjár- hagsáriuu (f<É október 1926 — olctóber 1927). Aulc þess hefir rík- isbankinn neyðst til þess að aulca Ján landbúnaðarbankans um 40 milj. rúbla. Þetta varð til þess, að seðlafúJgan, sem var í umferð, jókst úr 1,343,1 miljón rúbla frá 1. október uj)p í 1.475,1 milj. rúbla 1. júlí, eða um 132 miljónir rúbla. Og þó átti þá að takmarka seðla- útgáfuna. í vfiriiti um fjármálin 1926—1!)27 segir A. Blium (Eko- nomitjeskaie Obozrenie desember 1926) : „Bæði kaupgetan, sem valt. ! á. ýmsum endum í fyrra, svo og þurð á erlendri mynt og gull- 1 forða í ríkisbankanum, neyðir oss til þess( að gæta ýtrustu varkárni um áukna seðlaútgáfu í framtíð- inní.“ En í loíc fjárhagsársins voru Rússar þó neydcíir til að aulca seðlaútgáfuna að) mun. Hið hættulegasta fyrir Bolsa er þó það, að þær stoðir, sem alræoi ; öreiganna eigai að hvíla á, eru nú 'farnar að bila. Herinn er eklci tryggur og atvinnuleysi eykst margfaldlega. Þjóðnýting vinnu- . lcraftsins í borgunum hefir ekki 'hlessast og iðnaðarframleiðslan ! minkar stöðugt í stað ])ess að auk- nst. í janúar hafði stjórnin 2,017,- I 400 verkamenn í vinnu, en í maí ekki fleiri en 1,991,000. Iðnfram- leiðslan í október 1926 var 341,2 j milj. gullrúbla virði (miðað við verð fyrir stríð), en í júní 334,6 milj. gullrúbla virði. Hefir því verðgildi framleiðslunnar minkað meira heldur en því nemur hvað færri verlcamenn voru í verksmiðj- unum. Þetta stafar af því, að vjel- jarnar í verksmiðjunum eru út- íslitnar og úr sjer gengnar, og hefir ekki verið hægt að bæta úr því, eins og gera átti. Allar efnaverksmiðjur, leður- verksmiðjur, tóbaks- og ullarverk- smiðjur slcortir hráefni til iðnaðar síns og verða að stytta vinnutím- ann. Yerkamenn í ljereftaverk- smiðjum liafa fengið sumarfrí sitt lengt um hálfan mánuð og þeim hefir verið tilkynt, að þegar þeir talci til vinnu aftur, verði elcki unnið nema fjóra daga í vilcu. Sjálf máttarst.oðin, kommúnista- fjelagið, er líka orðin fúin. Á sein- asta aðalfundi þess lcom það upp úr kafinu að 150,000 fjelagar höfðu sagt sig úr því á árinu, sem leið. Stjórn fjelagsins hefir nú mist tögl og hagldir bæði hjá ríkissjórn og eins hjá verkamönnum. Sapronov segir líka að tjekan hafi risið upp og berjist móti kom- I múnistum og liann býst við því, að hún verði alls ráðandi í Rússlandi áður en langt um líður. Þannig er ástandið. „Pravda“ ber sig meira að segja illa og er það ekki von- um fyr. Rússneski Thermidorinn er í aðsigi. — —- — Á fíOLSARÁÐSTEFNU En þegar engir handa okkur til að drepa, — erum við þá 'njálfir eru lengur eftir burgeixastjórn ? hún sje utanflokka. Ráðið til þess 'að koma ])es.su á sje að talca upp svissneSlct stjórnarfar. Svissneska skipulagið er í að- álatriðum þaiinig^ að stjórnin er áðallega í hönclum sambandsráðs- ins, manna, sem lcosnir eru af sani- einuðu þingi eftir nýafstaðnar kösuingar, én þær eru ]>riðja hvert 'á.r. Saifibandsráðið er því valiö til 3. ára, en sú liefð hefir lcomist á, að það sitji óliaggað, þó floklcar breytist á þingi. Eftir 10 ára starf og við 55 ára aldur eiga sambands- ráðsmerín rjett til eftirlauna. —- Hver, sem lcosinn er í sambands- í-áðið, segir sig óðara úr sínum floklci og er utan flokka meðan hann situr þar. í framkvæmdinni sitja þá nokkrir utanflokkamenn í stjórn, sem lítt breytist við lcosn- ingar, en þær breyta aðeins flokk- nm á þingi og það ræður eftir sem áður allri löggjöf. Þó lcoma mætti þessu skipuiagi á í Dánmörku án þess að breyt.a grundVallarlögum, liefir próf. Bei'- lín' opið auga fyrir því, að flest- um þingmönnum myndi lítið um það gefið ef horfurnar minkuðu til þess 9ð verða ráðherrar, fó ráð- herraeftirlaun o. s. frv. En hann gerir ráð fyrir, að stjórnarfarið fari síversiiandi og að menii neyð- ist á endanum til að breyta um það. Kænti þá svissneska skipulag- ið til athugunai’. Hvað kemor i stað bingræðisins? Landsstjórn — ekki flokksstjórn. Þannig heitir ritlingur, seni próf. Knud Berlín hefir sprnið fyr- ir slcömmu og er u])phafið á þessa leið: „Það verður elcki borið á móti ]>ví, að mjög er nú ráðist á þing- Væðið í nálega öllum löndum. þó lofað væri það í fyrstu og margir 'hofðu þá bamalegu trú, að bar væri að lokum fundið ráðið við öllum byltingum á stjórnarfarinu og eina eðlilega stjórnskipulagið í öllnm lýðstjórnarlöndum. — I hverju landinu eftir annað er jafnvel talað hispurslaust um, að þingræðið sje að hruni lcomið. — Víst er það og} að víðast, utan Englands, styðjast stjórnirnar ekki við fastan meiri hluta þing- manna, að þingræðið í sinni upp- runalegu mynd er farið út um þúf- ur, ])ó það reyni að bjarga sjer með kosningabrellum og kosninga- svikuni. í nokkrum löndum, t d. Ttalíu og Spáui, þar sem flokka- stjórnin hafði, farið í hvað mestar öfgar og komið nálega löndunum á knje, luifa menn losað sig við þingræðið og sett nokkurskÖnar álræðisvald í ]>ess stað — með fullu samþvlcki almennings. 0,g livernig gengur það með ])ingræðið í Danmörku? Hvar er sterki meiri blutinn, sem átti að styðja framkvæindasamar stjórnir og alla drevmdi um, ])egar þiug- ra-ðið komst á fót?. Lítilfjörlegt og hálf hlægilegt hefir þiitgræðið orðíð \ samáiiburði við það,' .setn látið' vnr í veðri/ vaká meðan ver- ið var að lcoma því á. Minni hluta- stjornir, sem skortir allan áreiðan- li'gan stuðning á ])higi, geta liváð éftir annað lent í minni hluta í 'fólksþinginu, án þess að nöklcur krefjist í alvöru að þær fari frá,' því allir vita að næ.sta stjórn vrði engu betur sett. Vjer höfum horf- ið frá þeirri sjálfsögðu þingræðis- kröfu, að stjórnin hafi meiri hluta að baki sjer og látum relca á reið- anum með minni hlutastjcrn, sem fetíð verður viðrini. ' Flestír kannast og við ]>að, að þingræðið sje komið að fótutn fram. Róttaikf flokkurinn og sósla- listár liófa fyrir löngu lcomið með stjórnarski-árbreytingar.sem byggj ast á svíssneskri lýðstjórn í stað þiiigrieðis. Aðrir byggja á alræð- ismenslcu. Urri 'éitt kemur ölluni Saman: að stjórmirfarið sje ilt. og nauðsyn bcri*til áð bróyta ])VÍ til bóta.“ Eins og sjá má af þessum lcafla. fer dómur prof. K. B. um þing- ræðið injög í sönm átt og jeg hefi áður sýnt, fram á í „Ff úr ógöng- iuium.“ En hvað vi11 liaun ]>á setja \ staðinn ? Þáð e'r gaman að sjá hver úr- ræði svo stjórrimálafróður inaður 'einS og próf. Beríín telur líkleg- us't. Jeg er elclci persónulega kunn- ugur svissneslca slripuhiginu og hvað þa’r gerist balc við tjöldin, hn heyrt hefi jeg • svissneslcan fræðitnarin segja, að það væri hvérvetna lofað nema í Sviss. ' Jeg efá það elclci, að mikið væri uiinið Víð fasta utanflokksstjórn, éf liúá væri þá utanflolcka að öðrit én ria'fníhú. Eigi að síður fylgja þó þ'éssu skijnilági margir sömli gallarnir og venjulegu þingræði: líðai- kosningar með öllu kosr- iugáfa'rgau imt, átlcviéðagreiðslu I alFrá ‘ua alt, hvórt sem þeir hafa nokkrirt vit á þyí eða, éklri, flokka- j erjur Ög flolckaSpilling á ])ingi I o. fl. Ef svo svissneska þingið ræð- jtur öllií úm fjárlögin éihs óg víð- i ast gerist, þá verður tryggingiri I lítal fyrir hóflegri éyðslu, lieilbrigö I urii fjárbag og bóflegum sköttum. iTií þess að dæma um' ágæti sviss- ' nesica skipulagsins þyrfti margt j að' a'thugast, seiri jeg befi ekki J tíiha tíl í 'svip, en það bvgg jeg að þetta urrræði próf." K. B. sje eklci annað eu bót á gamalt fat, . þó fýiliiega sje jeg sammála um j að ]>að sehi mestu varðar, ér að fá landsstjórn en ekki flokksstjóm. Ejgi að síður er það þakklætis- i vert, að góðir menU] gerá tillögur .„iii hvað eigi að koma í staðinn fvrir 'það héimskulega stjórnarfar, ; sem vjer búmn yið'. G. H Tvent teiu'r hann méstu varða itil þess að stjórharfarið 'batni: að stjómin sje stöðug í sessi og að Ateeríkskt met. Frá New York er-'símað: Meðan þeir T.unney og Dempsey börðust um lieinismeist- arahafnbótina í bnefaleik, var öllu víðvarpað, sem gerðist og voru 'meiuv svo; ,,«pentir“,, að 12 af þeini, sem blustiiðn á frjettirnar fengu slag og dó.n, þaivaf 7 þegar Deinps- 'ey Tjar?>i Tumiey niður í 7. at- remiu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.