Morgunblaðið - 18.10.1927, Blaðsíða 3
MORGTJNBLAÐIÐ
8
MOSGUNBLAÐIÐ
Stofnandi: Yilh. Finsen.
Útg-éfandi: Fjelag í Reykjavík.
Kitstjórar: Jón Kjartansson,
Valtýr Stefánsson.
Auglýsingastjóri: E. Hafberg.
Skrifstcfa Austurstræti 8.
Sími nr. 500
Auglýsingaskrifst. nr. 700.
Heimasímar: J. Kj. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
á mánubi.
Utanlands kr. 2.50.
t lausasölu 10 aura eintakiP
E. Hafb. nr. 770.
Á skriftagjald innanlands kr. 2.00
niþýðufiokkurinn og kosningafjeð
frá dðiískum sósialisfum.
Þáttur úr sjálfstæðisbaráttu fslendinga.
Erlsndar símjrcgnir.
Khöfn 16. okt. FB.
Sendiherra mvrtur.
Símað er frá Prag, að alhansk-
ur stúdent, nýkominn frá Róma-
horg, liafi myrt Cena Bey, sendi-
herra Aibanívx, á kaffihúsi í Prag.
Morðinginn var handtekinn. —-
Kveðst. hann hafa framið morðið
vegna. þess, að sendiherrann hafi
Terið vinveittnr Jugoslavíu. Neit-
saði hann því, að hann hefði fram-
ið morðið að undirlagi ítala.
Nýtt flug yfir Atlantshafið.
Símað er frá París, að fraklc-
nesku flngmerilíirnir Costes og
Brik, hafi flogið yfir Atlantshaf-
ið. Flugið hófu þeir á strönd Vest-
ur-Afriku og lentu í Brasilíu.
Khiifu 17. okt,. FB.
Sundfölsun.
Símað er frá London, að Miss
Mc Lennan, sem nýlega kvaðst
hafa synt yfir Ermarsund, hafi
, viðurkent af sjálfsdáðum, að hún
liafi farið á bát, mestan hluta leið-
arinnar. Kveðst hún hafa, farið
svo að ráði sínu, til þess að beina
athygli ahnennings að því, hve
ófullnægjandi eftirlit sje haft með
þeim, er þykjast hafa synt yfir
Ermarsund. — Iíefir þetta vakið
mikla athygli og umtal og efast
margir um, að allir þeir menn og
konur, sein getið hafa sjer frægð
fyrir Ermarsunds-sund, hafi í raun
*og veru synt alla leiðina.
Skip ferst vegna ásiglingar.
'Símað er Jrá New York City,
:að frakkneskt farþegaskip hafi
siglt á norskt skip í höfninni í
New York City. Sji) menn af
norsku skipsliöfninni drnknuðu.
Það er engum vafa undirorpið, undrun og gremju, sem von var.
að margt er enn óupplýst í sam- Sum fjelög í sambandinu vildu
bandi við fjárstyrk danskra sósía- ekkert vera við samþyktina riðin
lista til ,,AI])ýðuflokksins“ bjer. og sendu mótmæli og úrsögn. Bók-
Þegar Morgunblaðið ljóstraði þess- bindarafjelagið sagði sig úr sam-
um f jegjöfum upp, lýsti „Alþýðu-1 bandinu vegna samþyktarinnar, og
blaðið“ því yfir, að þetta væri Hið íslenska prentarafjelag sendi
ekkert launungarmál. Blaðið Ijet á Alþingi kröftugleg mótmæli.
sjer skiljast, að það væri undr- Eftirtektarvert er, að undir mót-
andi yfir því, að Morgunblaðió mælum frá Hinu íslenska prentara
skyldi ekki hafa vitað þetta fyrir fjelagi stendur nafn Hallbjörns
löngu. En þetta voru bara láta-
læti hjá blaðinu. Nú vita allir, að
aðeins örfáir liinna út.völdu fuli-
trúa Alþýðuflokksins vissu af
þessu danslta fje. Almenningur
'hafði enga hugmynd um það, og
flest allir meðlimir Alþýðuflokks-
ins höfðu ekki heyrt það nefnt fvr
en Morgbl. ljóstraði því upp.
Sannleikurinn er sá, að þetta
feldan fjárstyrk frá dönsltum só-
síalistum. — Danskir sósíalistar
leggja þeini til f.je til þess að
standast straum af alþingiskosn-
■ingum, til blaðaútgáfú og til ann-
arar pólitískrar starfsemi hjer á
landi.
Það, sem íslenska þjóðin á nú
heimting á að fá að vita, er þetta:
Hvaða samband er milli sam-
þyktar fulltrúaráðs Alþýðusam-
bandsins 1918 og fjárstyrks frá
dcnskum sósíalistum síðar?
Hvers vegna er það nú orðinn
sjálfsagður hlutur, að danskir sós-
íalistar leggi fje til stjórnmála-
starfsemi á íslandi, en 1918 gat
slíkt ekki náð nokkru tali, að áliti
Jóns Baldvinssonax?
Halldórssonar, núverandi ritstjóra
„Alþýðublaðsins.“ Veslings Hall-
birni hefir ekki dottið í hug þá,
bvað ætti fyrir hann að koma.
Þessi framkoma fulltrúaráðs Al-
þýðusambandsins 1918 var skoðuð
sem svik við sjálfstæðismál þjóð-
arinnar. Einhver varð til þess að
giska á, að svikin stæðu í sam-
bandi við sendiferð Ólafs Friðriks-
gólfgljájnn er að sínu leyti annað
eins afbragð og »Geolin«-fægilög-
ur og »Globin«-skóáburður.
Heildsala.
Smásala.
var launungarmál og átti svo að sonar til Danmerkur, um þessar
vera. framvegis. En eftir að alt' mundir og fjárstyrk frá dönskum
komst upp, reyndu leiðtogarnir að jafnaðarmönnum. En formaður
bera sig karlmannlega, sem og Alþýðusambandsins, Jón Baldvins-
mannlegt var. son, varð ekki lengi að mótmæla
Þetta blað hefir strengt þess þessu, þá. Hann kemst svo að orði
heit, að grafast svo sem unt er í „Dagsbrún“ 22. júlí 1918:
„Þess þarf naumast að geta,
að það er tilhæfulaus uppspuni,
að sendiförin til Danmerkur (01.
Friðrikssonar), hafi verið gerð
til þess að leita fjárstyrks hjá
dönskum jafnaðarmönnum, svo
sem blað eitt hjer í bænum hef-
ir viljað láta lieita.“
Þetta segir J. Bald. 1918 um
Þetta blað hefir leyft sjer að
nefna oi’ðið „föðurlandssvik“ í
sambandi við athæfi Alþýðuflolrks
leiðtoganna. Þeir hafa ámóti kraf-
ist þess, að ritstj., Morgunblaðsins
yrði varpað í fangelsi. Sennilega
liafa leiðtogamir ímyndað sjer, að
þeir gætu breytt yfir athæfi sitt,
með því að gera slíka kröfu. Þeir
bafa lialdið að málið yrði þaggað
niður um stund. En þar skjátlast
þeim herfilega. Athæfi þeirra skal
krufið til mergjar. Það skal verða
rannsakað þangað til almenningur
þreifar á sannleikanum í þessu
m áli.
Dagbók.
□ Edda 592710187 — 1.
I. O. O. F. — H. 10910178.
Hvar ern hinir nin ?
í snotru bandi.
Besta bókin, sem valifl verðurtil
fermingargjafa og annara tæki-
færisgjafa. Fæst hjá bóksökum
á kr. 4.50.
fje frá dönskum sósíalistum, gerði
HlerkilegaY helluristur.
fundnar í Noreg-i.
í Vingen í Norðurfirði í Noregi
•eru nýlega fundnar miklar og
merkilegar lielluristur, eða fornar
tákumyndii'. Eru ]>ær á um 700
metra löngu svæði, og nær 800
talsins, og hafa jafnmargar aldrei
fundist í Noregi. Eru þær frá
steiualdartímum.
A þessu 700 metra svæði eru
sumar táknmyndirnar ýmist fáar
í stað eða margar saman, alt að
135. Eru ]iessar ristur flestar af
dýrum, sem líkjast hjörtum. --
Nokkrar myndir eru og þarna, sem
eiga að sýna ýms veiði-verkfæri.
Þá eru og fuudnar þarna nokkrar
mannamyndir, og er ]>að talið
óvenjulegt, að þær finnist meðal
táknmynda frá steinöld.
Svo er lit.ið á, af sjerfræðiugum
í þessum efnum, að þessar bellu-
íistur standi að einhverju íeyti í
sambandi við hjarta-veiðar, og
hafi verið einskonar seiður til að
trvggja góða veiði.
fyrir rætur þessa hneykslismáls og
gefa þjóðinni skýrslu jafnóðum
og ]>að verður einhvers áskynja. i
Blaðið er ekki í minsta vafa um'
að nlál þetta er miklu alvarlegra
en nokkurn liefir órað fyrir til
þessa. Því betur sem blaðið kynnir
1 sjer málið, því sannfærðara er það
um þet.ta. Hjer verður sagt. frá
einu atriði, sem varpar nýju Ijósi fjárst.yrk frá dönskum sósíalist-1 Veðrið (í gærkvöldi kl. 5 síðd.).
á þetta lineykslismál. ; Um. Áburðurinn svo ,tilhæfulaus“ j Lægð, sein var yfir Grænlandshafi
--------- og svo augljós, að óþarft var að j á laugardag er nú komin suðaust,
Eins og kunnngt er, sat hjer /mótmæla. Það var aðeins fyrirj'ur fyrir land. Er vindur nú norð-
nefnd íslenskra og danskra manna lsiðasakir að J. Bald fór að mþt- rænn um alt Norðurhafið, ísland
á rökstólum sumarið 1918. Nefnd- Imæla áburðinum; ekki vegna þess,, <.)g Bretlandseyjar. Frost og dálít-
in átti að gera tillögur um sjálf- að þeim leiðtogum hefði nokk-Ál snjókoma á Norður og Austur-
stæðismál íslensku þjóðarinnar. urntíma dottið í hug að fara fram ] landi.
Meðan á samningum stóð, gerð-'á fjárstyrk frá dönskum sósíalist-' Veðurútlit í Rvík í dag". Norð-
1 ist sá atburður lijer í hænum, sem’(um. þvJ síður að bjóða fríðindi á austan stinnings gola. Urkomu-
vert- er nú að veita athygli. Full-'inóti. Hvílík f jarstæða; hvílík ó- ■ laust. og kalt.
trúaráð Alþýðusambandsins, þess svinna aó lúta sjer detta slíkt í
sama sambands, sem fær kosninga- ,}1Ufí ] j Sóknarnefndafundurinn hefst í
dag eins og áður hefir verið frá
sagt lijer í blaðinu. Hefst. hann
með guðsþjónustu í dómkirkjunni
kl. 1, og prjedikar sjera Magnús
Guðmundsson í Ólafsvík. 1 kvöld
kl. 8 flytur biskupinn erindi í
dómkirkjurini, og á sama tíma
flytur sjera Þorsteinn Briem er-
indi í Hafnarfjarðarkirkju. Ósk-
uðu Hafnfirðingar eftir því, að
fundurinn sendi einliverja af ræðu
mönnum til Hafnarfjarðar til fyr-
irlestrahalds þar. Aðal umræðu-
efni fundarins í dag er breyting-
arnar á Haridbókinni og bænrækni.
Hjúskapur. Síðastliðinn laugai'-
dag voru gefin saman í hjónaband
af sjera Árna SigurðssyMÍ, Svava
Magnúsdóttir og Einar Guðmunds-
sori, Grettisgötu 22 A.
Af veiðum kom í gær til Hafn-
arfjarðar togarinn Valpole með
Hvammstanga-
kjotið
er komið og verður sent til
pantenda í dag og á morgun.
Nokkrar heilar og hálfar
tunnur óseldar.
R.
Aðalstræti 6.
Sími 1318.
3 tegundir.
Alþekt gæði.
Sfmi 800.
samþykt um sambaudsmálið og
Ijet birta í málgagni sínu meðan
á samningum stóð. í samþykt þess-
ari stúð m. a. þetta:
Leýfist manni, nú orðið, að
spyrja hr. alþingismann, Jón Bald-
vinsson, að því, hvenær honum
'liafi fyrst, dottið í hug, að leita
fjárstyrks frá dönskum sósíalist-
um? Það er upplýst, að floltkur
Danmerkur haldist sem frjálst j }ianí, stórfje frá dönskum
sambtind milli fnllvalda (suiei'-. sósíalist,um til alþingiskosninganna
■i n 1 og jafn-rjetthárra þjóða, og 1923 Sama mun einnig bafa átt
2. Sambandið milli íslands ojj
sjeu skýr ákvæði um, hverni;
samningnum megi breyta. Fæð-
ingarrjetturinn sje sameiginleg-
ur, sem frá sjónarmiði verka-
manna' verður að álíta undir-
stöðuatriði undir sönnu þjóða-
sambandi. (Leturbr. bjer).
Samþykt ]>essi birtist, í málgagni
Alþýðuflokksins, ,Dagsbrún‘ hinn
9. júlí 1912; þá sat samninganefnd
in á rökstólum.
Eins og sjest á samþyktinni kom
liún gersamlega í bág við kröfnr
íslendinga í sjálfstæðismálinu. —
Þeir bjóða þarna fríðindi sem geta
orðið afleiðingarík fyrir oklrar
þjóð. Þessi fríðindi buðu þeir
meðan á samningum stóð og okkur
reið um fram alt á að allir stæðn
saman um sjálfstæðiskröfurnar.
sjer stað síðar, síðast nú í sumar.
Það var ekki fyr en seint í
sumar, seni það sannaðist, að leið-
togar Alþýðuflokksins fengju
fjárstyrk frá ^dönskum sósíalist-
11111. — Menn höfðu lengi óljósan
grun um þetta, en leiðtogarnir
neituðu altaf, alveg á sama hátt,
og Jón Baldvinsson gerði 1918. Svo
þegar sannanirnar komu, varð
'þetta alt í einu orðinn sjálfs'agður
hlutur, seiit allir áttu að vita!!
Eitthvað er óhreint við þetta
H3B
0
Regnfrakkar
nýkomnar, margar tegundir
og litir.
Alfatnaður
ódýrastur í bænum.
Mest úrval.
Hðruhúsið.
□
□ □GFUI
0
000
er
mál. Leiðtogar
verða fyrstir til
niiinum stórfeld
samningar um
stóðu yfir 1918. Þeir svikja í sjálf-
stæðismáli þjóðarinnar, þegar okk-
ur reið mest á því, að allir stæðii
Alþýðuflokksins 79Q Hann for á veiðar aftur
þess að bjóða
fríðindi meðan
sjálfstæðismálið
— I saman.
Þessi samþykt fulltrúaráðs Al- Nokkrnm árum síðar sannast.
þýðusambandsins vakti almenna það, að þessir sömu menn fá stór-
í nótt sem leið, en 1111111 svo leggja
á stað með aflann til Englands.
ísfiskssala. Afla sinn seldu í
Englandi nýlega togararnir Bald-
iu' og Otur, Baldur fyrir 557 stpd.
og Otur fyrir 650.
Hinaí* niBi'gefiic'spuröu
KeillErs
County CaramEls“
n
nýkoranar aftur.
*
Tóbaksverjlun Islandsh.f.