Morgunblaðið - 18.10.1927, Page 5
Þriðjudaginn 18. október 1927
H0B6UBBM
Blaðsiða
Kaupfjelag Skaftfellinga
og slátrunin í Vík.
Svar til Morgunblaðsins.
Þó kauþfjelögin sjeu orðiu svo ljeti slátra sauðfjenaði lijer í Vík.
vön aðkasti frá Morgunblaðinu og Sláturfjelag Suðurlands varð við
Isafold, að varla þyki svafa vert þessari áskorun, þó með ýmsmn
þó einliverju sje við bœtt, þá er skilyrðum. Eitt af skilyrðunum
þó grein sú, sem birtist í Mbl. 20. sem sett var, var það, að Slátur-
sept., svo óvenjulegs efnis, að jeg' fjelaginu væri sjeð fyrir liúsnæði
verð að biðja ritstjóra blaðanna, til slátrunarinnar, því algerlega að
að flytja lesendum sínum eftir- Ivostnaðarlausu. í byrjun var þetta
farandi greinargerð. j gert á þann hátt, að Kaupfjelag
Þegar jeg kom liingað austur, Skaftfeilinga ljeði húseign, sem
sem fnlltrúi Sambands ísl. sam- það átti hjer í Vík, án nokkurs
vinnufjelaga, til að semja við hjer- endurgjalds, sem talist gæti, en
aðsmenn um skuldaskifti þeirra eftir- því sem slátrun lrjer færðist
við Kaupfjelag Skaftfellinga, varð í aukana, varð óhjákvæmilegt að
jeg þess þegar var, að þvr var ó- byggja nýtt sláturlms. — Til að
spart haldið að mönnum, að t.regð- greiða fyrir þessu máli rjeðist
ast við greiðslu, eða samninga á Kaupfjel. Skaftfellinga í að láta
skuldum sínum við fjelagið. Þessi byggja nýtt og vandað sláturhús,
róður bar þó vitanlega engair ár- ^ sem fullgert hefir kostað yfir 60
angur, því allur þorri manna lijer ^ þús. krónur.
um slóðir, er hrekkjalaus og hefir Að sjálfsögðu gat Kaupfjelagið
liug á að standa í fullum skilum, ] ekki ]jeð slíka húseign endur-
pó getan verði oft minni en æski-j gjaldslaust og var þvr krafist viss
legt væri. Enda er nú svo komið, gjalds af hverri kind, sem slátrað
að allflestir skujdunautar fjelags-! var. Sláturfjelag Suðurlands sá
ins hafa gert samninga rftu um 1 innheimtu gjaldsins. sem síð-
greiðslu á skuldum sínum.
Morgunblaðið liefir nú tekið að
sjer þennan róður, sem heima fyr-
an var afhent Kaupfjelagi Skaft-
fellinga. Gjald þetta hefir verið
mismunandi, en þó í byrjun nokk-
ir bar svo sára lítinn árangur og uð hátt. Var því samþ. að leggja
hvetur menn til, að ganga í skrokk nokkurn hluta þess í stofnsjóð fje-
á Kaupfjelaginu og heimta af því | lagsmanna Kaupfjelags Skaftfell-1:^nn" ha”n enf“
stórfje. Tilefnið til þessarar her- inga, sem miltið til voru hinir
’i
ekki vera undirrituð af íormanui
fjelagsins eða framkvæmdarstjór
heldur fulltrúa Samb. ísl. samvinnu
fjelaga. Skýringin á þessu liggur
í því, að skömmu eftir aðalfund
Sambandsins í vor, var Svafar
Guðmundsson sendur austur til
þess að atliuga ástæður kaupfje-
lagsins, innheimta og semja um
útistandandi skuldir fjelagsmanna
o. s. frv. Síðan Svafar kom austur,
hefir hann verið æðsta ráð þar.
Sv. G. byrjar grein sína með
slettu til Mbl. og Isafoldar, sem
hann vel hefði getað slept. Það eru
ekki kaupfjelögin sem slík, sem
liafa orðið fyrir aðkasti frá þess-
um blöðum, heldur ýmislegt í fari
þeirra í seinni tíð, sem hefir þótt
óheppilegt og jafnvel skaðlegt. Má
þar t. d. nefna liina ótakmörkuðu
samábyrgð og svo það, að fjelögin
hafa verið dregin inn í flokkapóli-
tíkina. Eru ýmsir samvinnumenu
nú farnir að sjá, að þessar nýju
brautir lcaupf jelaganna eru til ills
.eins. Má því til sönnunar nefna
greinar Jóns Ganta Jónssonar í
Lögrjettu, um þetta efni o.fl. o.fl.
Sv. G. segir, að ýmsir menn
eystra, liafi reynt að fá kaupfje-
lagsmenn til þess að þrjóskast við
greiðslu skulda við ltaupfjelagið.
Sarna reyni Morguiablaðið einnig
að gera. Þessum orðum sínurn
ferðar, er undirrjettardómur í
máli Kaupfjelagsins við Loft Jóus-
son.
Engin ástæða er til að fagua
yfir hruni Kaupfjelags Skaftfell-
inga, eða slátrunarinnar í Vík,
fyr en fjelagsskapur þessi er á
knje kominn, svo Mbl. hefði vel
mátt láta dragast að æpa sigur-
óp, fvr en sýnt er hvernig mála-
ferlum Lofts Jónssonar og fjelög-
unnm reiðir af.
Mbl. hefði og mátt hugleiða,
hvernig þeim mönnum hefir vegn-
að, sem í sumar liafa hlýtt þeiin
boðskap, sem blaðið nú flytur í
nýrri mynd, sem sje að ref jast um
greiðslu á rjettmætum skuldum.
Þeir hafa ýmist verið neyddir tjl
að greiða skuldir sínar, eða verið
dæmdir til þess. Einn stendur
uppi, sem sje Loftur Jónsson og
hvað hefir hann á unnið? Kaup-
fjelagið krafði hann um greiðsiu
á um 850 króna skuld, sem hann
neitaði að greiða með öllu, og
krafðist jafnvel 50 króna greiðslu
frá fjelaginu.
f undirrjetti er liann dæmdur til
að greiða Kaupfjela.ginu um 500
krónur, sem Mbl virðist hafa láðst
að geta um. Þær ca. 350 krónur,
sem sýslumaður Skaftafellssýslu
áleit að L. J. bæri eigi að greiða
»f skuldinni, var marg-umrætt slát
urfjárgjald. En hefir þá Loftur
Jónsson horfur til að sleppa við
greiðslu á þessum krónum? — All-
ir sem eitthvað til þekkja vita, að
iiorfurnar eru engar og að endan-
legur dómur í þvi máli getur ekki
fallið á aðra leið en þá, að Loftur
Jónsson verður dæmdur tii að
greiða þessa upphæð engu síður
en hitt.
Áður en slátrun hófst hjer í
Vík, urðu bændur úr allri Skafta-
fellssýslu, að fara með fje sitt alla
Jeið til Revkjavíkur. Rekstur fjár-
ins varð mönnum svo kostnaðar-
samur, að tneðlimir Sláturfjelagá
vSuðurlands hjer eystra, fóru þesS
á leit við Sláturfjelagið, að það
sömu og meðlimir Sláturfjelags
Suðurlands hjer á fjelagssvæðinu.
Var þetta gert með almennu sam-
þykki og mótmælalaust.
Nú liefir Kaupfjelag Skaftfell-
linga verið dæmt til að skila fje
þessu aftur, ekki einasta því sem
í stofnsjóð var látið, lieldur einn-
ig því sem skoðað hefir verið sem
leiga eftir húsið.
Þannig liggur mál þetta fyrir
og Kaupfjelagið bíður óhrætt æðri
dóms, því enn er eignarrjetturinn
friðhelgur í þessu landi og jafn-
aðarstefnaii mun ekki hafa gripið
svo um sig, að æðsti dómstóll
landsins dæmi menn til að ljá hús-
eignir sínar endurgjaldslanst.
Ef Mbl. þykist eiga sín í að
liefna við Skaftfellinga, mun það
varla geta náð sjer betur niðri á
þeim á annan hátt, en að hvetja
þá til málaferla við Kaupfjelagið
á þessum grundvelli.
Jeg vil þó geta þess, að jeg með
orðum þessum, áfelli á engan hátt,
dómara undirrjettar, sýslumann
Gísla Sveinsson, sem eins og al-
kunnugt er, telst með bestu og
vjettsýnustu dómurum þessa lands.
Það er rjett eins og dómarinn líka
tekur fram í upphafi dómsins, að
málið lá ekki eins ljóst fyrir frá
Kaupfjelagsins hálfu og æskilegt
hefði verið, enda munu orð mín
fyrir rjettinum þessu atriði við-
víkjandi hafa fallið þannig, að
dómarinn lagði annan skilning í
þau en til var ætlast.
Vík í Mýrdal 25. sept. 1927.
Svafar GuSmundsson.
inn fótur fyrir þessu. Hitt kann að*
vera rjett, að ýmsum hafi þótt
það undarleg ráðsmenska lijá Sam-
bandinu, að líta ekki eftir þessu
fjelagi fyr en í óefni var komið,
en þá að gangá hart að mönnnm,
og máske harðara en góðu hófi
gegnir. Mönnum liefði þótt eðli-
legra og heppilegra að taka ráðin
'af forráðamönnum kaupfjelagsins
(fyr en gert var, og mundi þá
Imargur bóndinn eystra horfa
ibjartari augum móti framtíðinni,
len hann gerir nú. Annars verður
hjer ekki farið nánar út í þessa
hlið málsins, en verður e. t, v.,
lað gefnn þessn tilefni frá Sv. G.,
nánar athugað síðar.
Beinahúsið mikla
Beinahúsið mikla hjá Douaumont vígi. —< Reist var nýlega bygging
þessi í nágrenni Verdun á Frakklandi, þar sem háðar voru mann-
skæðustu orusturnar í ófriðnum mikla. Mælt er að um ein miljón her-
manna liafi þar fallið. Aðeins lítill hluti þeirra var greftx-aður. Líkin
og beinahrugurnar lágu eins og hráviði um alt, bæði í jörð og á að>
ófriðnum loknum.
og beinahrúgurnar1 lágu eins og hráviði um alt, ba^ði i jörðu og á e.ð
jörðina. Um leið og það jarðrask hefir farið fram hafa mannabeinin
verið týnd saman á einn stað. Hefir verið búið um þau í kistum. En
kisturnar verða geymdar í húsi því er1 myndin sýnir.
f turninum er kastljós. Er dimma tekur á kvöldin er ljósgeisla
miklum varpað yfir umhverfið, yfir hina fyrri vígvelli er mánuðum,
og árum saman voru blóði drifnir.
Það
Sv. Guðmundsson reynir í grein
sinni að afsaka Kaupfjelag Skaft-
fellinga fyrir það hvernig það
liefir farið að ráði sínu viðvíkj-j
andi sláturafgjaldi því, er tekið
hefir verið af almenningi, sem
slátrað hefir fje hjá Sláturfjel.1
Suðurlands í Vík. Þykir því rjett.
að koma nánar inn á þetta mál. |
Frá því fyrsta að Sf. Sl. byrjaði
að slátra í Vík, fyrir 15—16 árum,;
hefir á hverju hausti verið tekið
sjerstakt aukagjald af hverri kind,
sem slátrað hefir verið.Gjald þetta
hefir verið nokkuð mismunandi, 1
kr., 75 au., 50 au. o. s. frv. Þetta
gjald er tekið alveg aukreitis,
þannig, að almenningur, sem slátr-
ar, hefir aufc þess orðið að borga
kostnað af slátruninni.
Hin síðari ár, hefir verið slátr-
að 12—10 þús. fjár á ári hjá Sf.
Sl. í Vík, mest 1918, uiu 19 þús.
f jár. Þá var tekið 1 fcr. aukagjald
af hverri kind, svo það eina ár
hefir verið tekið af almenningi um
19 þús kr. 1 bókum Sf. Sl. má
eflaust sjá hve miklu þetta auka-
gjald nemur samtals, en „Skaft-
þykir viðeigandi, að láta' feliingur“ fullyrti hjer í blað-
1925 að upphæðin mnndi
Hafi
Andsvar
til Svafars Guðmnndssonar.
grein þessari fylgja nokkur orð ^ inn
frá Morgunblaðinu og ísafold. j'nema um 100 þús. kr.
Einhverjmn ltann að þyk.ja und- ]>að numið þessu þá. er upphæðin
arlegt, að grein þessi, sem kemur orðin enn stærri nú, því árlega
frá Kaupfjel. Skaftfellinga, skuli bætist við hana.
Uppliaflega mun ætlunin með
þessu aukagjaldi liafa verið sú,
að koma upp góðu sláturhúsi í
Vík, eða svo var almenningi skýrt
frá og sætti hann sig vel við þá
ráðstöfun. En svo skeður það nnd-
arlega, að þegar húsið er bygt í
Vík, er Kaupfjel. Skaftfellinga
látið eiga húsið, en ekki almenn-
ingur er slátraði og varð að láta
af hendi aukagjaldið.
Þetta kom almenningi mjög á
óvart, enda lengi haldið leyndu, að
K. S. ætti húsið. Meira að segja
mun formaður sláturfjelagsdeild-
arinnar í Vík hafa sagt við menn
fyrir nokkrum árum, að nii yrði
sláturfjelagsmönnum brátt afhent
húsið til fullrar eignar og umráða,
því þeir væru búnir að borga það
að fullu. Ur þessu liefir þó aldrei
orðið, og nú er ekki lengur farið
dult með það, að K. S. eigi húsið,
en ekki sláturfjelagsmenn. Út af
þessu reis svo mál Lofts Jónsson-
ar. Hann krafðist að fá sitt slát-
urafgjald endurgr(#f, og fjekk
dóm fyrir.
Sv. G. og aðrir forráðamena. K.
S. lialda því nú orðið fram, að slát-
urafgjaldið sje leiga til kaupfje-
lagsins fyrir húslán til slátrunar.
Húsið kostaði að sögn Sv. G. 60
þús. kr. Sláturfjelagsmenn hafa
sennilega greitt um 100 þús kr. í
leigu þau ár, sem þeir liafa slátrað
eystra. Þeir hafa notað húsið um
mánaðartíma á hverju ári. Hvaða
vit væri í þessu fyrir sláturfje-
iagsmenn? Væri ekki nær fyrir þá.
að koma upp sínu eigin húsi? Þeir
mundu á fáeinum árum geta kom-
ið upp ágætu sláturhúsi með sama
aukagjaldi af hverri kind og þeir
nú greiða kaupfjelaginu í leigu.
Ekki er þeim er þetta ritar
'kunnugt um, hverskonar sam-
þvkki almenningur hefir gefið fyr-
ir því, að láta af hendi þetta auka-
gjald; hvort það er stjórnarfund-
ur eða almenningur sjálfur, sem
hefir ráðstafað þessu. En það er
alveg víst, að upphaflega var
skoðirn allra, er gjald þetta var
tekið af, að það rvnni í húsbygg-
ingarsjóð.
Eitt árið átti gjald þetta aS
ganga til vegarbóta í svokallaðan
„Bás“, og samþykti almenningur
þetta. En svo varð ekkert úr þeirri
vegabót. Verslun Halldórs Jóns-
sonar hjelt einnig eftir sama
gjaldi af fje því er þar var slátr-
íið. ■ Þegar ekkert varð úr vega-
gerðinni, skilaði sú verslun öllu
gjaldinu aftur til rjettra eigenda.
Eu gjald ])að, sem Sf. Sl. hjelt eftir
í þessu skyni, mun hafa gengið til
K. S. og var aldrei skilað aftur.
. Ekki sámþyktu gjaldendur þessa
! tilhögun!
Nú eiga sláturfjelagsmenn ekk-
, ert húsið og enga vegabótina út í
, „Bás“, þrátt fyrir mikil fjárútlát,
og má þá undarlegt heita, ef þeir
eiga ekki heimting á að fá fjeð
endurgreitt. Undirrjettardómarinn
hefir litið svo á, að þeir ættu
heimting á fjenu og er það vafa-
laust rjett á litið. — Annaðhvort
hljóta mennirnir að eiga sláturhús-
ið, ellegar heimting á að fá það
fje endurgreitt, sem átti að ganga
til byggingar hússins.
t rauninni hefir stjórn K. S. við-
tarkent í verki, að gjald þetta sjc
ekki rjettmæt hiisaleiga, þar sem
liún hefir lagt nokknm hluta þesa
E stofnsjóð fjelagsmanna í K. S.
En nú eru fjölda margir meðlimir
, í Sf. Sl„ sem ckki eru í K. S. oif
hljóta þeir að eiga heimtmg á til-
'svarandi hluta af sínu gjaldi end-
urgreitt, sem fjelagsmenn K. S.
fengu í stofnsjóð. Á þessu getur
‘ekki leikið minsti vafi. Og senni-