Morgunblaðið - 18.10.1927, Síða 7

Morgunblaðið - 18.10.1927, Síða 7
MOlttxUNBLAÐIÐ T eða járnkössum og trjekössum þar utaii um. Við slíkar umbúðir eru þeir ó- kostir, að þær eru mjög dýrar og svo rúmfrekar að ekki borgar sig að endursenda þær. Yerður 'selj- andi því að reikna fiskinn þeim mun liærra verði, sem umbúðirnar ikosta. Og ioks er liærra flutnings- gjald á fiskinum, í kassaumbúðum en í pökkum. Tel .jeg Hklegt að í slíkum flutn- ingi hjeldi fiskurinn sjer eins vel eða betur í hvítum segldúksum- búðum, og ef svo réyndist, ]>á sparaðist að mestu leyti hinn at'ar mikli iunbúðakostnaðul'. orpið, að þar sem samlög starfa, og þeim er sýndur rjettur skiln- ingur — hjer vantar mikið á að svo sje, — að þá eru, þau einhver langþörfustu fjelög þjóðfjelagsins. Þau hjálpa óefað mörguín manni til þess að halda efnalegu sjálf- stæði, ])á er veikindi bera að hönd- um. Jarðarfarasjóðnum er ætlað að inna líkt verk af hendi. Eins og nafnið að nokkru leyti ber með s.jer, er sjóðurinn aðeins fyrir fje- laga Sjúkrasamlags Reykjavíkur. Þeir sem í hann ganga, verða að gjalda ársgjald, sem fer eftir því, Iive gamall innsækjandinn er. — Dalverpi í Alpafjöllum. Eftirtektaverðar eru hinar vönduðu brantir, járnbrautin skánlt ■ofan við þofpið, er ýmist fer í jarðföng ellegar er.á brúm yfir.djúp gil, og bogabrúin yfir ána sem rennur eftir dalnum. Fisknmbúðir nr segldúb. Olgeir Friðgeirsson hefir sótt um einkaleyfi fyrir tilbúningi og sölu á hvítum segldúksumbúðum fyrir saltfisk. Sildarneytsla. it Vor sem leið var birt umsókn I Eögbirtingablaðinu, , frá Olg'eir Friðgeirssyni útgerðarmanni, um einkaleVfi til tilbúnings og sölu á reimuðum hvítum segldúks-fisk- umbúðum. Mbl. hefir spurt hann um um- 'bnðin þessar,. hyefnig þær sjeu, og hvaða yfirburði hann telji að þær liáfi samanborið við venjulegar umbúðir. Lýsing á umbúðunum er í stuttu máli þannig: Lögun þéirra et áttköntuð. — Kant.arnir eru faldaðir. í þremur köntunum eru göt með málm- btiugum fyrir snærisreimar. A <einni hlið umbúðarinnar eru reim- ■'götin þar á móti í lista, sem saum-j 1 ■ , . 1 aðnf er á nmbúðina 3—4 þuml.j ■ofan við brún bennar. Er fyrst réimað saman til endanna á fisk-1 pákkanum (þrjú reimgöt hvoru-j megin í foldunum)* og síðan reim-j ■að sánian til hliðanna. Þar eru 5 reimgöt í faldinum öðru megin ogj tjafnmörg í áminstum liSta á mót-. rsettu hBðinni. I Þegar Jiessar tvær hliðar eru reimaðar sáihaú, þá gengur sá kantur umhúðarinnar, sem gata- ’listinn er Testur á, inn rindir mót- setta brún. Lokast ]>á umbúðiu svo, að hvorki ryk nje væta kemst .aðj fiskinum. hvorki gegnUtti reim- ■göfjn nje á annan hátt. Er eklci Tiema augnabliksverk að. reima umbúðina saman.. TTm yfirburði jiessara umbúða fram yfir binar venjulegu farast •O. F. þaunlg orð: Yfirburðir þessara. fiskumbúða, ■samanborið við hinar alment not- uðu' gisofnu móleitu strigaumbúð- 3i* •(Hessian.) liggja aðallega í 3 átriðum: útbúnaðinum, efni þeirra ■og litnum. \ Þýðing hvers atriðis og kosti tel jeg þessa: 1. Útbúnaður umbúðanna: ■ Mjög íuikill vinnu- og tímasparn aðnr á.-fmmleiðslustaðnuni, eða út- f 1 utningeliöfnin11i við að reima um- búðirnar saman í. stað þess að sauma þær utari um fiskinn. Samrigarn sparast algerlega. 2. Efnið í umbúðunum: Það er svo sterkt að engin bætta er, á að það rifni utan af fiskin- vijn, og svo þjettofið að lvvorki ryk nje væta í flutningi til eða frá skipi kemst a.ð fiskinum. Er ]>ví hægt áð ferma og afferma skip þött mold- eða saridrok s.je, einnig í ]íókulofti, rigningarúða eða, snjó- hraglanda, án ]iess fiskinn saki bið minsta. Hið sama gildir þót.t minni hátt.ar ágjöf sje á oþna báta eða pramma, sem víða eru notaðir við út- og uppskipun á fiski inrian- lands og utan. Þar af Ieiðandi mundi flýta mjög mikið fyrir férin ingu og ‘affermingú fiskflutúings- skipa, ef ]iessar umbúðir vieru not- a'ðar, |ia.r sem útflytjandi þá yrði milvlu minna háður liinni lireyti- legu veðráttu. En af því mundi aftur leiða rnikinn vinnu -og tíma- sparnað og væntanlega lægri flutningsgjöld vegna fljótari af- greiðslu. Fmbúðir þessar má nota inijrgum sinmim. bivði vegna styrk leika þeirra og ]>ess hve fljótt, auðvelt op- kostnaðarlítið er að hreinsa þær með krítarvatni blöud; uðu með dálitlu salmiaki, þegar þær velkjast. Loks er langtum méiri trygg- ing fvrir því að fiskurinn komist nreinn og óskemdur til mótfak- anda í slíkum unibúðum, heldur cn í striga. 3. Liturinn á umbúðunum. Hvíti liturinn á umbúðuuum á- samt þjettléika ])eirra velduv því, óð fiskurinn hitnar minna en el!a í meðförum úti í' sólskinshita. Þá má og telja þessum hvítu umbúð- um til gildis, að útlit fiskpakkanna er lireinlegra og snotrara en í strigaumbúðum. Þegar um flutning á þurlmðum saltfiski frá Evrópu til landa, er liggja í hitabeltinu eða í löndum sumian við það er að neða, þá umn algengast að senda fiskinn í zink- Vitaskuld mundu þessar j Lægsta gjald er 2 kr. á ári, umbúðir verða allmiklu dýrari en eins og aðgangseyrir að einni stirgaumbúðirnar. En ef þær væru J skémtun, — en hæsta 7 kr., nema tilbúnar í tuga þúsunda tali í sömu' rjett í einsstöku tilfellum. Yngstir verksmiðju, mundi verðið ekki geta menn gengið í hann 15 ára verða mjög hátt. j og elstir 50. Þó er undantekning Jeg geri ráð fyrir, að vunbúð- með þá, sem nú eru í sjúkrasam- irnar yrðu endursendar til fiskút-' laginu, óg ganga inn fyrir næsta flýtjenda, í mörgum tilfellum, en, nýár; þeir mega vera ált að 57 ekki öjlum. Jeg hugsa mjer aðjára, en ]>urfa þá að borga dálítið útflytjandi kaupi þær og reikni j aukagjald. Börn eru tekin með móttakáncía eða kaupanda umbúð-1 foreldrum sínum og gilda um þaa irnar með innkaupsverði, en gefi; líkar reglur og í sjúkrasamlaginu. honnm kost á að endursenda sjer Hlunnindin sem sjóðfjelagar hafa, /þær að kostnaðarláusu óskemdar eru þau, að við dauða þeirra eða j um ynni gégn því, að síldar væn innan tiltekinfe tíma gegn hæfileg- barna þeirra, bórgar sjóðurinn alment neytt, væru hiri stóru ílát, um afföllum á verðinu. Eða að út- fjárhæð sem íiemur 100—250 kr. i'sem einkum væri á boðstólum, flytjandi hækki hæfilega. inn- Þ6 að þessar fjárhæðir nægi ef til. heilar tunnur. Er það t.íðast svo, lcaupsverð umbúðanna, t. d. uin vill ékki fyrir þeim kostnaði, sem' a@ síld er skémd, áður en komið 10%, en reikni þá móttakanda er í sambándi við jarðariför, þá <‘v niðnr í liálfa tunnuna. Þessi (kaúpancla) engin afföll á þeim, dylst mjer það ekki, að mörgum' tilrann Jóns Bergsveinssonar bar ef hann eridursendir þær. En éf myndi koma- -vel, að hafa ■ trygt Ktiiín árangur. riióttakand iendurséndir þær ekki, sjer með litlu árstillagi, að að-j í fótfepor lians fetaði Runólfúr I „Ægi“ liefir oft verið vikið að því, að menn neyt.tu meiri síldar en alment er. Hefir einnig verið minst á það, að æskilegt væri að 'iá. matvælasýningum þeim, sem eð 'líkindum verða árið 1930, tækju sig saman Fiskifjelag íslands og Biinaðarf jelagið og framreiddu mát af íslenskum afurðum, er sýridi ýmsa, rjetti er framreiða má ef þekking og góður vilji ■fylgiv. Ýmsav tilvauniv liafa hjev vevið feerðav, til ]iess að útbveiða síldav- ’át; má þar t.elja tilvauniv yfivsíicl- 'armatsmanns Jóns Bergsveinsson- ar árið 1925 er hann gerði lijer í Fæ. Hann lagði niður saltaða. og kryddaða síld í aluminium-ílát, sem tóku 2)4 0íí 5 kg. og voru ílát seld með og Voru hentug fyr- ir kaupendur ef þeir vildu kaupa í þau aftur, þár Sém Jón hafði einnig á boðstólum salta og krydd- aða síld úr tunnum. Var ]iað trú hans og fleiri, að það, sem eink kýs frélnUr að kaupa þær, þá erid- standendUr fengju, þó ekki sje, Stéfánsson, sém nú er frumkvöðull urgreiði útflytjandi horium álagn- meiri fjárhæð en þetta. Jeg heLl sýniflgar þeirrar, sem nú er hald- inguna, því, að það sje pmaksins vert, að .'in hjer. Veturinn 1926 fjekk hann. f öðru lagi hugsa jeg mjer að kynna sjer þetta nánar Talið við áðurnefnd ílát frá Jóni, lagði í útflyt.jandi reikni framleiðanda gjaldkéra S. R., og hann mun gefa. þáu síld og Ijet h.jóða hana í hús- (út.gerðarmanni eða kaupmarini) ykkur allar þær upplýsingar, sem um, en mjög lít.ið varð keypt og jíeim er liann leggur til slíkar um- með þarf. — 1 sambandi við sjóð-1 auðsjáanlegt, að almenningur í búðir, sem svarar andvirði fyrir stofmm þessá, hefir samlagið Jáffð ’kærðii sig ekki um þessa fæðuteg- striga og saumgarn. prenta mjög snotur minninge- ■ nnd. Lognaðist þvl sala sú útaf. 'Nemur sá kostnaður kr. 2,50— spjökl. — JEttu sanilagsmérin að ^ Hvort serti þessu Verður kent þekk 3,00 pr. skpd. kaúpa þau og styrkja með því ingárskorti, tíiátVendni eða áhuga- Á þann hátt liefðu allir þrír þennan nýja sjóð, því állur ágóði leyfei, mun þó hið háa verð á salt- áðilar, framleiðandi, útflytjandi og af sölu þeirra rennúr í Járðarfara-* aðri síld í Reykjavík og Suður- kaupandinn erlendis, hagnað á að sjóðinn. «laridi yfirléitt eiga góðan þátt i. nota segldúksumbúðirnar. Að endingu nokkur orð til allra fafc fæla menn frá að gera kaup. Hagur framleiðandans lægi í fjelága sjvvkrasamíágsins. — Mjer Þótt við kaupum saltaða og viimusparnaði, sem nema ,nrundi er kunnugt um, að nokkrar konur' kryddaða síld í búðum hjer, fyrir j að minsta kosti kr. 0.75—1.00 pr. innan samlagsins tóku sig sáriian 25 aurá stykkið, ]iá þarf verðið skpd. Eu hagnaður útflytjanda og itm að reyria að afla því tekju- ekki að vera sVo hátt, 1 mál af ^ fiskkaupmannsins erlendis, við auka, og t'engu ]iær leyfi til að riýrri síld kostar á sumrin, t'yrir , notktin greiridra umbúða, lægi í stofna til happdrættis. Því eins og norðan 6—-8—10 krónur, segjitm i fljótari og ódýrari fermingu og vitað er, hefir samlagið oft rjett 10 króritir. t einu máíi er áætlað i affermingu og þarafleiðandi vænt-' við fjárhág sinn ineð hlutavéítu, að sjeií uin 450 síldir. Ætti |iá j anlega lægri. flutningsgjöldiim. Þá en nú eru þær afnumdar. I happ- 'hvér' sílcl að kosta 2,2 áiira. Svo j.væri og auðveldara að giska <i drætti þeSsu eru ágætis munir, svo er' flutningur hingað suður, tunri- hve langan tíma afgreiðsla fisk- sem: Orgel 750 kr„ saumavjel 140 úr, salt og fl. tökuskipanna mundi vara. Og loks kr., prjónavjel 140 kr. og svo mun- 1 síldartunna tekur uni 300 síld- fengist miklu, meíri trygging fvrir ír niður í 25 kr. virði, als 12 mun- ir og ætti því innihald að kosta því að fiskurinn kæmist óvelktur ir. — Allir, sem eru í samlaginu 6 kr. 66 aura. Vinna við söltum til móttakenda. verða að hjálpa konum þessum; pæklun, flutning hingað, út og upp j verða að kaupa eitthvað af seðl- skipun og tunnan sjá'lf mundi kom ....—------------ ! um, eða hjálpa þeim til að Selja iást ]iað, að tunna full af saltaðri þá. — 'síld kostaði hjer um 20 krónur. Nýmæli. Mikil — afarmikil —- veikindi Yrði þá verð .hverrar síldar um ______ hafa steðjað að samlaginu á þessu 7 aura. Eins og menn ef til vill muna,’ firi, svo að margir útgjaldaliðir Má reikna þau matarkaup, með vaV í blöðunum í fyrra miust á, að 'bafa farið langt fram úr venju. Jieim ódýrnstu, sem auðið er að forgöngum. Öiúkrasainíágs Revkja (i- meðalakostnaður ineðan kik- komast að hje.r, auk ]iess sem síld- víkur hefðu í hy«'gju að stofnaí þóstinn ge.ysaði. Við verðum því in er næringarmikii fæða. sjóð í sambandi við það. 'Sjóður' öIT að taka hÖndum saman í því, 1 Þeir sem me,ð eigin augum sjá, þessi átti að verða sanihjálp iil þess að ljetta mönnum kostnað við jarðarfarir. Það er nú komið svo langt. að samin hefir vérið reglu- gei’ð fyrir þennan sjóð. og hann nefndur Jarðarfarasjóður Sjúkrá- sámlags Reykjavíkur. Allir, sem liafa kypt sjer starf- semi sjúkrasamlaga, hljóta að játa, að starfsemi. þeirra er ákaflega þörf. Það er engum vafa unclir- að rjetta fjárhaginn, og það ætt.i liver ógrynni af síld fer að for- öHum að vera ljúft. — Happdrætt- görðnm á sumrin hjer við land, ismiðarnir fást bæði í smásölu, geta best dæmt um ka*ruleysið, að stórsölu og umboðssölu á skrif- reyna ekki að nota matarefni, sem stofu samlagsins og kosta 1 — að dómi allra þeirra sem venjast éiná krónu miðinn. Samlagsmaður. á að borða síld, er gott og holt. ' Allar tilraunir kosta tíma og fje; væri því mjög leitt, ef til- ratiu þeirra Runójfs Stefánssonar og Edvards Frederiksens nú, bæri 'ekki meiri árangitr en það, sem á

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.