Morgunblaðið - 20.10.1927, Side 2

Morgunblaðið - 20.10.1927, Side 2
2 M OROTTNBL Af>If) UopnaíiaröarkjötiQ Er komið. Þeir sem hafa pantað hjá okkur kjöt eru beðnir að tala við okkur hið fyrsta. Enn eru nnkkrar tunnur ólofaðar. Flestum sem til þekkja ber saman um, að vart sje hægt að fá betra spaðkjöt en VOPNAFJARÐARKJÖTIÐ. Röfum fyrirliggjaitdi allar tegundir af niðursoðnum Á v ö x t n m. Tuilip Brand er það besta sem fáanlegt er. H. Beneáiktsson & Co. Sími 8 (3 línur). wéamm Tr vT. Nýkomið: Egg, Perur, Laukur, Epli, Appelsínur, Vínber, Sveskjur, Epli þurk. Niðursoðnir ávextir allar tegundir. Eggei*f Kv*istjénsson St Go. Símar 1317 og 1400. Uppbo Á uppboðinu í dag verður seldur skófatnaður og ýms- ur vörur tilheyrandi þrotabúi Guðm. R. Magnússonar, þar á meðal ýms bökunaráhöld. Bæjarfógetinn í Reykjavík 20. okt. 1927. Jóh. Jóhannesson. Unglinga skéiatnaðnr, stærðir 36 til 40, verður selö- ur á uppboðinu í Bárunni kl. 10 í dag. Fyrirliggjandi s Trawlgarn Saltpokar Fiskilínur. Hjalti Björnsson ék Co. Simi 720. Best að auglýsa f Morgunblaðinu. Fyrirlestrar dr. Huers. í tveim síðustu fyrirlestrum sínum hefir Dr. Auer lýst hug- myndum íhaldsmanna og fr.ja.Js- lyndra um guð. Lýsir liann fyrst hngm. Gyðinga fram til Krists daga, þá hugm. kristinna manna fram á miðja 4. öld. En inntak fyrirlestranna var þetta : Guð (sjónarmið íhaldsstefnunnar). Aðal-skoðanamunurinn milli '- haldsmanna og frjáJslyndra felst í skoðun þeirra. á Guði. íhaldsmenn telja Guð gerólíkan manninum. Hann hafi til að bera eiginleika, seni, sjeu í beinni ancl- ■ stöðu við mannlega eiginleika. — | Allir mannlegir eiginleilcar sjeu | neikvæðir (negative): synd, van- máttur, vanþeJíking. Allir guðleg- ; ir eiginleikar jákvæðir (positive): hreinleiki, styrkur, alviska. ! Milli Guðs og manns sje það dýpi, sem maðurinn fái ekki brú- að. Þess vegna liafi Guð sjálfur ; brúað þetta dj'pi. Hann liafi skip- að meðalgangara milli mannsins >’ og skapára hans, Jesúm Krist. — : Hann sje að sumu leyti guðlegs og að sumu leyti mannlegs eðlis og sje því fær um að sameina Guð og menn. Það er Ijóst, að kenning þessi • stenst aðeins, meðan fyrri forsend- : an er talin gild, sú fullyrðing, að Guð sje það, sem maðurinn er 1 ekki, og maðurinn það, sem Guð er* ekki. NýjÍB* ávextir* s EPLI, APPELSÍNUR, VÍNBER o. fl. kemur með Lyra. Kaupfjetag" Borgfirðinga Laugavegi 20 A. Sími 514 Rdam Paulsen kemur hingað í lok þessa mánaðar, og leikur hjer í einu leikriti. Uni það var get.ið lijer í blað- inu fyrir nokkru, í samtali við formann Leikf jelagsins, Indriða Waag-e, að vOn væri á erlendum ágæt.um leikara hingað. snemma vetrar, þeirra erinda, að stjórna lijer sýningu eins leikrits, og fara sjálfnr með aðalhlutverkið. Var þá ekki hægt að svo komnu máli, að láta uppi, hver þessi leikari væri, nje hvaða leikrit hann ætlaði að sýna. G u 8 (sjónarmið frjálslyndu stefnunnar). I Það er enginn eðlismunur J skaparanum og því. sem hann lief ir skapað; en af því leiðir, að eng | inn eðlismunur er á Guði og rnanni. Guð og maður eru ekki gagnólíkir hvor öðrum, eins og I þeir eru samkvæmt guðfræði-skoð- , unum rjetttrúnaðarins, heldur svara þeir hvor til annars. | GuðJeg hugsun er ekki dulin ' 'mannlegum skilningi. í náttúrunni iog í vorri eigin lrugsun verðum vjer vör við Alheims-skynsemina. Það mætti segja, að Guð opin- heraði sig þannig smátt og smátt, en þetta er skynsamleg (reason- able) opinberun, með því að ,al- ’heimslögmálið rennur þá smám- saman upp fyrir hugskotssjónum vorum. En alt virðist þá eðlilegr, irökrjett, lögbundið. Hin frjáls- Oynda hugsun kannast ekki við 'Jcraftaverk, kannast ekki við neitt það, sem brýtur bág við allieims- lögmálið. Hún hefir enga þöi'f fyrir slíkar getgátur. — Að svo miklu Jeyti, sem Guð opinberar sig, opinberar hann sig á skiljan- legan hátt, í fullu samræmi við það lögmál, sem hann hefir sjálf- ur sett. Fimtudag og föstudag kl. 6 flyt- ur Dr. Auer 9. og 10. fyrirlestur sinn (um syndina). Brynleifur Tobíasson frá Geld- ingaholti heimsótti sýslunga sína, Skagfirðinga í rjettunum í haust, í þeim erindum að sögn, að skrafa við þá um næstu þingkosningar. Ekki er ráð nema í tíma sje tekið, og er auðsjeð að Brynleifi virðist sjer ekki veita af 3—4 árum til ,,agit.ationa“, ef hann á að 'gera sjer vonir um að komast að næst. j En nú er þessu máli svo langt | komið, að ákveðin er för þessa leikara hingað og hvaða leilcrit hann sýnir. Hjer er um að ræða Adam Poul- sen. Þarf ekki að kynna Reykvík- ingum hann, því ]>eir þekkja hanni af sjálfsýn, síðan Jiann kom hing- að fyrir tveim árum og 1 jek hjer við mikinn hróður, og munu þeir bjóða hann velkominn aftur. Leikrit það, sem hann ætlar að búa til leiks og leika í aðalhlut- verkið, er ,,Det gamle Spil om Enhver,“ og leikur Poulsen sjalf- ur aðalhlutverkið í því. Mun það 'vera eitt þeirra leikrita, sem hin ágæta og fjölbreytta leikgáfa hans nýtur sín best í. Æfingar munu liefjast strax cg Poulsen kemur Jiingað, um niestn mánaðamót. Stfidentaráð Háskílns. Skift um menn á upplýsinga- skrifstofn þess. Stúdentaráð Háskólans hefir falið Lárusi Sigurbjörnssyni, cand. phil., að veita upplýsingaskrifst.ofu Stúdentaráðsins forstöðu eftir að Ludvig Guðmundsson, skólastjóri, hefir sagt starfinu lausu sökum burtfarar úr bænum. Mun Upp- lýsingaskrifstofan starfa eins »og að undanförnu og geta þeir stu- dentar, sem kynna vildu sjer nám og námstilhögun við erlenda há- skóla, leitað upplýsinga þangað. Skrifstofan svarar og brjeflegum fyrirspurnum. Meðan öðru vísi hefir ekki verið ' ákveðið, gegnir og Lárus Sigur- björnsson störfum Luclvigs Guð- : mundssonar í Stúdentaskiftanefnd- ; inni. Fyrst um sinn verður TTpp- lýsingaskrifstofan að Ási við Sól- i'1 111 > Radio. Vi söger Forhandlere for vore Keglehöjttalere (Cone Speakers), der trodser enhver Konkurrence i Pris og Kvali- t.et. Radis-Hpparat Go. Köbenhavn K. i■■ i n ■—i im ■■■! i i Van Houtans konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heim f.yrir g'æði. í lieildsölu hjá Töbaksver^iun Islands h.f. Einkasalar á íslandi. Príma kryddsíld fæst í smásölu hjá h.f. ísbjörninn. Menn komi með ílát. Dilbekjött kjöpes i varebytte med lvol- onialvarer, melvarer og poteter. IS. ]. E. Mowiickel BERGEN. Et.abl. 1882. Kap. kr. 1.000.000. R.eferance: Rergens Privatbank. Údýrir skautar. Nokkur pör af skautum seljast með tækifærisverði í úrsmiða- vinnustofunni Bankastræti 14. Noklirar Blúsur (Tricotine), verða seldar óheyrilega ódýrt næstu daga. Verslun Egili lacobsen Reiðhiúlaluktir. Vasaljós og battarí tvímæla- laust ódýrast í heiids^lu og smásölu. Fálkinn. velli og er utanáskrif hennar Rvílc, Pósthólf 62, en sírni 236, kl. 1—3 eftir hádegi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.