Morgunblaðið - 28.10.1927, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ
i;
MORGUNBLAÐIÐ
Stofnandi: Vilh. Finsen.
Útgefandi: Fjelag I Reykjavík.
Ritstjórar: J6n Kjartansson,
Valtýr Stefánsson.
Auglýsingastjóri: E. Hafberg,
Skrifstofa Austurstræti 8.
Stmi nr. 500
Auglýsingaskrifst. nr. 700.
Heimasímar: .1. Kj. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Áskriftagjalú innanlands kr. 2.00
á mánuSi.
Utanianda kr. 2.50.
! lausasbiu 10 auro eintaiito.
Erleadar símfregnir.
Khofn 26. okt. FB.
Uoyd Georg talar um herbúnaö
þjóðanna.
Fjjá London et símað: Lloyd
Cfeorge hefir haldið ræðu stjórn-
málalegs efnis, sem vakið hefir
mikla eftirtekt. Taldi hann mikla
nanðsyn á, að rík'in takmarki her-
búnað og lögleiði skyldugerðar-
■dóma, en spáði því, að ella mimi
illa fara og ef til vill draga til
aýrrar heimsstvrjaldar. Hann and-
mælti því og, að frestað væri að
senda heim setuliðið í Rínarbygð-
•’unum og kvaðst vcra lilyntur því,
■að Versalafriðarsamningarnir væri
•endurskoðaðir. Margir menn ætla,
að ræðan sje vottur þess, að Llovd
•George æski eftir .samvinnu við
verkalýðsflokkinn.
Trotski og Sinóvjev reknir úr
flokki kommúnistæ í Rússlandi.
Frá Moskva er símað: Miðstjórn
KosmngasTÍbm i Hnifsdal
Halfdán og Eggert teknir fastir.
æ
t:
K
I
K
ísafirði í gær. það, að rannsóknardómari
Klukkan rúmlega 4 í dag, fór hótað, sem kunnugt er, að
Halldór .Júlíusson, rannsólmar- hann til sagna.
dómari, frá ísafirði út í Hnífsdal.: ------
Ilafði liann með sjer ritara sinn, Mörgum mun liafa fundist
Stein Leósson ; Guðjón Magnússon, það væri
verkamann; Grím Kristgeirsson
hefir s
pína ®
að
aldhæðni örlaganna, cr s
hneykslismálið í Hnífsdal var orð- K
KKKKKKKKKBKKKKKffiæffiffiKKKKKKKKKKKKffiKKffiKKaKKKKffiKKKKKBafiKKK
K
Ht
K
æ
Hi
S3
K
■fi
R
■x Si
Si
íl
Si
»i
r.
•fi
K
!fi
s
ss
9
B
K
S
K
æ
Sjá ,,himnaskriftanna'‘ leiðarljós!
O, lof sje Jijer skýjamenning!
Þó skapast þjer aldrei neitt skrumlaust hrós
nje skýlans nein viðurkenning.
En þar sem hyggindin halda vörð,
mun heimilið bera þess vottinn,
að nýtast verður hjer niðri á jörð
að nota Flik-Flak í þvottinn.
Vakara ; Ólaf Ásgeirsson, sjómann, ið annað ,Ólafs Friðrikssonar mál', |j
og Karl Kristjánsson, verkamann.1 er dómaranuin tókst ekki á dög- s
Komu þeir á heimili Eggerts unum að framfylgja úrskurði sín- ®
Halldórssonar. Var oll fjölskyldan um, og kallaði hástöfum álögreglu, IjsiKffiKffiBsatfiifiisijSBagiHgffisæKBBBBHiHHSKKKKKffiiBKHiHasssifiæKHiffiKBBHBfiKKW
þar veik, kona Eggerts, sem fyr sem engin var við hendina. j___________ I
er sagt, og barn þeirra tveggja | Lögregla og ráðstafanir allar
ffi
Hi
*fi
ára. þungt haldið af lungnabólgu. til þess að yfirvöld geti framfylgt ]1;nlu athæfi leiðtoganna, sem væri
Tóku komumenn Eggert með ákvörðunum sínum, hafa fram til ]líUm danskur leiguliði.
valdi, þar sem hann lá í rúminu; þessa verið eitur í beiuum þeirra „Tímarnir breytast og mennirn
báru hann óklæddan út í vöru-; Jónasar-manna, bæði þeirra, sem u. nieg<<< j>ag er engU líkara en
bifreið, og fluttu liann í fangelsið bera bændastimpil og hinna, sem ag ^anska gullið hafi gert Hall-
á ísafirði, ,‘játast ól fylgis við Jafnaðarmenn ]jjnrn stui-laðan. Hann man ekk-
Halfdan Hálfdanarson var og: og bolsa. i Prj Man ekki hvað hann sjálfur
tekinn fastur og settur í varðhald. { Nú er annað komið upp á ten- „ergj jp-jg og veit ekkert hvað
Feklt Eggert að velja um það 1 inginn hjá J. J- Sannar hann nú
livort. heldur hann vildi verða J dómsmálaráðherrann í verkinu, að
einangraður í sjúkrahúsi, ellegar í ■ það, sem hann hefir haldið fram
íann er nú að gera.
——
málum, er glamrandi
livers eru yfirvöld og.
Bátaflotí Vestmannaeyja.
fangelsinu. Kaus hann fangelsið. ^ í þessum
Verk þetta mælist illa fyrir, ogjeinn. Til ^ ________
hjeldu fæstir, að menn fengjustjlandslög, ef engar ráðstafanir eru' ^ ^ smálesU bátar ^
t.il þess, að leggja hendur á hinn. til þess gerðar að fyrirskipnnum
'sjúka mann. j sje framfylgt.
Jónas Jónsson, dómsmálai-áð-1 Annað mál er það, hvort þeir
herra, var hjer í gær. Hefir ef til Isfirðinga.r hafa ekki nokkuð til
í vetur.
vill þessi vísir til ríkislögreglu
s|)rottið upp af samtali hans við
fylgismenn hans hjer.
Að Eggert valdi fangelsisvist
líklegt að standi í sambandi við
kommunistaflokksins hefir samþ. fram yfir vist á sjiikrahúsi, þykir
■að reka Trotski og Sinovjev úr
flokksst.jórninni fyrir að reyna að
vekja sundurlyndi innan flokks-
ins, þrátt fýrir ítrekaðar og alvar-
legar áminnmgar.
síns máls, að full harðhnjóskulega
sje farið með hinn sjiika mann —
og hvort ástæða er til að ætla
að verulegur vinningur sje fyrir
rannsókn málsins að hneppá liann
nú í varðhald.
Khöfn FB 27. okt.
Rúmenastjórn hrædd við Carol.
Frá Berlín er símað : Yfirvöldin
i Rúmeníu hafa handtekið sendi-
mann Oarols, fyrverandi krónprins
í Rúmeníu, og bfiji á hann þær
sakir, að hann' hafi unnið að und-
Sighuatur Bjarnasan
fyrv. bankastjóri
slasaðist í gær í Bankastræti.
Maður á reiðhjóli rann á
hann og skelti honum
á götuna.
Um klukkan 11 fyrir hádegi í
irróðri til breytinga á ríkiserfð- (
vim þar í landi. Stjórnin í Rú-' í?ær var Sighvatur Bjarnason,
meníu virðist óttast, að áhangend- ^ Iyrv- bankastjóri, á gangi niður
ur Carols í Rúmeníu, muni gera
tilraun til byltingár. Af þeim or-í arabrekkunni'
í Bankastræti. Neðarlega í „Bak
gengur hann út af
kökum hefir
«kerpt.
skevtaeftirlit verið
Hallbjðni
I Skipasmíðastöðin í Fredriks-
i sundi liefir nvv lokið við einn af
I þeim þremur 30 smálesta bátum,
< seni verið er að smíða þar, og eiga
t'að fara til Yestmannaeyja. Eru
i eigendur þeirra Gísli Johnson kon-
svvll og Astþói' Matthíasson.
Báturinn, sem smíði er lokið á,
lieitir Iteimaey, og er þegar lagð-
ur á stað til íslands.
Bátarnir ei'u með tiltölulega
Prentari.
Ritstjóri.
Þegar samningar um sjálfstæð-
ismál fslendinga stóðu yfir 1918.
var Hallbjörn Halldórsson prent-
ari. Hann var þá einnig formaður
í Hinu ísk'nska prentarafjelagi. —
Þetta sama ár gerðu fulltrúar Al-
þýðuflokksins samþykt um sjálf-
stæðismálið, og heimtuðu að dansk-
ir þegnar skvldiv njóta sama rjett-
ar á íslandi og íslendingar sjálfir.
Nokkur fjelög innan Alþýðu-
Stórskip ferst.
Frá London er símað: ítalska
farþegaíikipið Prinsessa Maf-
•alda, hefir solckið nálægt Brazilíu.
gangstjettinni og ætlar skáhalt
norður yfir götuna. í sama vet-
'fangi kemur maður á lijóli á fleygi-1 sambandsins komu, vel og drengi-
ferð niðvvr brekkuna, rennur aft-jlega fram gagnvart þessiv frvvm-
avi á hann og skellir honum á göt-jhlaupi leiðtoganna. Meðal þeírra
uua. Sjálfur slöngvast hann af var fjelag- ])að, sem Hallbjörn
limir ámintir að vitja aðgöngu-
miða sinna í dag frá kl. 5—8 í
Iðnó.
Slökkviliðið var kvatt vestur í
bæ á tíunda tímanum í gíer-
kvöldi. Hafði verið brotinn bruna-
boði nr. 6, sem er á horninu á Mýv-
argötn og Brunnstíg. En er þang-
að kom, var enginn eldsvoði ná-
lægt og hvergi sást sá, sem valdur
var að þessari heimskulegu ill-
kvitni.
Hjólreiðamennimir hjer í bæ,
sumir að minsta kosti, eru orðnir
glæframenn sakir glannaskapar
síns og hirðuleysis, er þeir fara
um göturnar. Er hjer á öðrum stað
sagt frá slysi, seni varð af árekstri
á. lijóli, og es* það ekki fyrsta slys-
ið, og verður líklega því miðvir,
ekki það síðasta. Það er algengt
að sjá stráka þeysa lijer á bruna-
ferð- án þess aS hreyfa hönd til
stjórnar hjólinu, og veður það þá
á hvern, sem fyrir er. Það kann að
vera örðvvgt fyrir lögregluna að
nýju byggingarlagi, hafa 90 ha., handsama þessa peia, en óþarflega
Tuxhamvjel, og vindur, sem rekn-, Imum tökum virðist hún taka á
ar eru með vjelum frá vjelaverk- þeim. Hun ætti að taka a£ þeim
smiðju og járnsteypu Fredriks- újólin miskunarlaust, uvn stundar-
sunds. Þeir em og vitbúnir með
rafljósi neðan þilja og ofan, og
hjólinu upp á gangstjettina, en stýrði. Það sendi kröftugles' mót- um
Hefir sennilega siglt á sker. Á( varft ekki vneint við að mvui, eftir vnæli.
því voru 12 hundruð manns og
hafa sennilega uiii þrjátíu og fjór-
ir farist.
_>ví, sem sjónarvottar segja. | Síðan þetta gerðist eru liðiu níu
Sighvatur særðist á höfði. Hann ár. Hallbjörn er ekki lengur prent-
fjell í ómegin. Yegfarendur ná í ari. Hann er nú ritstjóri „Alþýðu-
híl í skyndi og lækni, sem þar blaðsins“, málgagns Alþýðvvflokks-
var a gangi, og er honum ekið ins.
rafljóskerum.
Bátur sá, sem þegar er farinn
á stað til íslavids. ,,Heimaey“, er
með tilrauna loftskeytaútbúnaði,
og á að geta sent skeyti í 50 km,
fjarlægð, og tekið á móti loft-
skeytum.
Áður en báturinn lagði af stað
var liann skoðaðnr af ýmsvvm
þeim, er áliuga liafa á íitgerðar-
málum, og segir mönnum vel hug-
ur vvm, að liinn nýstárlegi útbvin-
aður á houum komi að góðnm not-
og verði til mikilla þæginda.
Dagbók.
inginn Selnvarzbard, er myrti ';fljótt) sem föng voru á,
Fetlura, sjálfstæðisforingja TJkra-' Fekk hann rænu skön:
_______ skömmu eftir
ne-Taanna í fyrravor. Schwarzbard að hann kom heim. En mjög var
kendi Petlura um ofsóknirnar
gegn Uyðíngum í Ukraine.
Sýknudómur í morðmáli. j
Frá París er síinað: Kviðdómur hejm f;i Sln á Amtmannsstíg 2. —1 „Tímarnir breytast og mennirnir
Parísarborg hefir sýknað Gyð- j,ar var bundið vim sár hans, svo með.“ Svo má segja um Hallbjörn
tetur. 1918 reyndi hann og fjelag
hans að koma í veg fyrib skaðlegar
afleiðingar vegna frumhlavvps Al-
þýðuflokksleiðtoganna, Þá stóð
fjelag Hallbjarnar á verði um
sjálfstæðismál þjóðarinnar. Það
vítti harðlega rjettindaafsal leið-
toganna.
En nvV? Nví er annað uppi á ten-
ingnum. Nii liefir sannast. á þessa
sömu fulltrúa Alþýðuflokksins enn
alvarlegra athæfi en athæfi þeirTTT
1918. Það hefir sannast á þá, að
þeir þiggja stórfje frá erlendum
stjórnmálaflokki til stjórnmála-
starfa hjer á landi. En nú er Hail-
björn ekki lengur á verði vun sjálf-
stæðismál þjóðarinnar. Nvv ver
hann máttfarinn í gær, og með
allháan hita. Auk meiðslanna á
-------- , _______ liöfði, seni læknar gátu eigi ságt
um í gær, hve mikil væru, er hann
Útvarpið í dag: kl. io árd. Veð- (marinn á mjöðm.
Jirskeyti, frjettir. gengi; k] 7 sch 1 Seint í gærkvöldi átt.i Morg-
Veðurskeyti kl. 7.10 Barnasögur; unblaðið tal við Jón Kristjánsson
kl. 7,30 Fiðluleikur (G. Takacs): Íla>kni. Sagði hann að líðan Sig-
'Goneert í E-dur, eftir Baeh. 2. Iivats van'i þá betri en áhorfðist
Nocturne í D-dur, eftir Chopin- i gau-, að því er honurn virtist.
Wilhelmj. 3. Souvenir de Moscon, ______, t ,______
eftir Wieniawsky; kl. 8 Enska
fyrir byrjendur vmgfrú Anna
Bjarpadóttir; kl. 9
írjettir.
,Dronning- Alexandrine' er vænt-
Erlendar anleg að norðan á sunnudaginn.
I. O. O. F. 109102881/2-
Veðrið (í gær kl. 5) : Norðanst-
anátt, railt og úrkomulaust tnn
alt land. Lægðin komin austur um
Færeyjar, fer minkandi.
í dag hefir stormsveipvir farið
vfir Norðursjóinn frá Skotlandi til
Suður-Noregs. Er austanrok á
Jaðrinum og norðan til í Norf-
ursjónvvm. Við Azoreyjar er einn-
ig óveður, sem st.efnir norðaustvvr
til Bretlandseyja.
Veðnrútlit í Reykjavík í dag:
Norðan kaldi. Úrkomulaust og
fremur milt, en næturfrost við
búið.
Guðspekifjelagið. Reykjavíkur-
stúkan, fundur í kvöld kl. 81o
stundvíslega.
Charleston klubburinn lieldvvr
dansleik í Iðnó á morgun. Með-
sakir, og vita hvort þeir færu
ekki gætilegar næst. — Frið-
samir borgarar eiga þá kröfu á
hendur henni, að hún stilli með
'einliverju móti þessa glanna, sem
lífi og limum vnanvia stendur lvætta
af. —
Látinn Vestur-íslendingur. Þ. 11.
september ljest að heimili sínu á
Mountain í Norður-Dakota Eíías
Thorvaldsson kaupmaður, bróðrr
Stígs heitins Thorvaldssonar. Elías
hafði verið hinn vinsælasti maður.
Emile Walters. Eftir ]>vi, sem
vesturheimshlöðin síðustu segja,
liefir listmálarinn frægi, Emile
Walters, í hyggju, að koma hing-
að til lands á.ður en langt nni
líður, og sjá ættarland foreldra
sinna. Hann er af íslenskum for-
eldrnm kominn, en fæddur vestra.
Hann er nú orðinn víðfrægur fyrir
málverk sín. Ervv sum verk hans
til sýnis á mörgum lielstu lista-
söfnvvvn í Ameríku, og hafa einnig
verið keypt á málverkasöfn 1
Evrópu.
Olænvti:
Mör,
Lifur,
Hjörtu,
Hausar.
Kiötbúðin, Biargarstíi 16
Sími 1416.