Morgunblaðið - 30.10.1927, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Gott spaðsaStað dilkakjot
selur
Heildversl. Garflars Gíslasonar.
Fatapokinn „Altidfiji“, einfald-
ur og' töfaldur | aýí6kavérsluu
ísafoldar.
Alt sælgæti, þar á meðaL nýjjr
ávextir, fæst í TóbaksMsinu,
Austurstræti 17.
Dívanar, fjaðrasængur og mad-
ressur með sjerstölcu tækifæris-
verði. Aðalstræti 1.
Kaupiö Glataða soninn.
Það er góð bók og ódýr.
Kaupið „Orð úr viðskifta-
Fæst hjá bóksölum og á
afgreiðslu Morgiuiblaðsins. Kostar
50 aura.
Fædi.
-a
.E3
Gott og ódýrt fæði, fæst á Lauga-
veg 8 B.
Katrín Björnsdóttir.
Viiu,
Stúlka óskast í vist vegna
veikinda annarar. Sími 597.
Stúlka óskast í vist með annari,
nú þegar. XJpplýsingar á Braga-
götu 38, sími 770.
•»
Stúlka 14 til 16 ára, hreinleg, og
sem getur sofið heima, óskast í vist
strax. Upplýsingar í Skólastræti 3,
niðri, í dag kl. 1—3.
Föt saumuð eftir máli, fljótt og
vel. Fataefni fyrirliggjandi. Yfir-
fr,ökkum vent svo þeir verða sem
nýir. Föt tekin til pressunar,
hreinsunar og viðgerðar.--------V.
Schram, klæðskeri, Ingólfsstræti 6,
sími 2256. Athugið sími 2256.
REMIIHiIOH
niiljón
Læknar, prestar, lögreglu-
menn og aðrir embættismenn
í Bandaríkjunum nota
Remington Portable ritvjel
Verð kr. 300.00
Umboðsmaður:
Þorsteinn Iðnssnir, |
Austurstræti 5.
Sími 650.
mz.mzmmmmmmmmzmz.mmm$mm
| m b 1
I Mýkomlð:
8 Bjúgaldin,
1 Glóaldin,
1 Gulaldin,
I Epli,
| Vínber,
Hvítkál,
Rauðkál,
Gulrætur,
Laukur,
Piparrót.
HýlenduvQruðeiSú
)es Zimsen
Fafa eg Fe«akicaef^i
/ siœrra úrvai en nokkru sinni áður. — Komið sem fyrst.
Guðm. B. Viksr ‘SV'
Tapað. — Fundið.
1=1
Tapast hefir ryktausfrakki af
átta ára dreng. Skilist á Ránar-
götu 29.
Vetrai*liúftig*,
drengja, mjög falleg tegund.
Drengja vetrarfrakkaefni mjög
snotur tegund. Verð frá 7.50 í
frakkann og vetrartreflar á drengi.
Guðm. B. Vikar,
mislitar,
Manchetskyrtur, hvítar
fyrir smoking og kjóla.. Flibbar,
harðir, linir og hálfstífir. Axla-
bönd. Vetrarhanskar. Silkitreflar
Ullarpeysur (pool overs). Hvítar
skautapeysur á telpur og drengi
Ermabönd. Sokkabönd. Sokkar í
mjög stóru úrvali.
Þetta eru alt nýkomnar vörur
með lægsta fáanlegu verði.
Guðm. B. Vikaff*,
Laugaveg 21. — Sími 658.
Álm-vðrur
Pottar, Kaffikönnur,
!Te-, kaffi-, sykur-, kaffi-box,
Ausur. — Fiskspaðar.
Form. Matskeiðar. Matkvíslar.
Teskeiðar. Súpuausur.
JÁRNVÖRUDEILD
Jes Zimsen.
Relðhjðl
tekin til geymslu.
Gljábrensla á reiðhjólum í fleiri
litum, svo sem, svörtt, hrún, græn
ogí rauð með og án strika.
Full ábyrgð tekin á allri vinnu.
Reiðhjðlaverkstæðið
„Omlnn".
Laugaveg 20. Sími 1161.
Fyrirlestrar dr. Auers.
Frh. frá 3. síðu.
Hjálpræðið er því fólgið í að
frelsast frá afleiðingum einhvers,
sem Guð tehir rangt vera. Og al-
veg ein.s og eðli syndarinuar er
ákveðið af Guði, svo er og hjálp-
ræðisleiðin ákveðm af honum.
Maðuriim á sjálfur engan þátt
í því að frelsa sálu sína, nema
neikvæðan. Hann fylgir aðeins
reglum. sem Guð hefir sett. Ef
þessar reglur mæla svo fyrir, að
lionum beri að biðjast fyrir svo
og svo oft á dag, eða að honum
beri að trúa einhverju vissu atriði,
eða að honum heri að neyta heil-
agrar kvöldmáltíðar, þá gerir hann
það tortryggnilaust. Honum fer
eins og sjúkum manni, er tekur
inn meðal, sem læknirinn hefir
fyrirskipað, án þess að efast um,
að ráð læknisins sjeu viturleg.
12. fyrirlestur: Hjálpræðið (sjón
armið frj álslyndis-stefnunnar).
Yið hjálpræði skilja nýguðfræð-
ingar jákvæðar athafnir, en eliki
neikvæðar. Maðurinn frelsast til
einhvers, en ekki frá einhverju.
Hann frelsast til að framkvæn'a
það, sem gert er, fremur en frá
afleiðingum hins illa.
Samkvæmt skoðnnuín rjetttrún-
aðar-stefnunnar er frelsunin óháð
vilja mannsins, en frjálslyndis-
stefnan trúir því, að maðurinn
verði sjálfur að eiga sinn hlut í að
ávinna sjer hana. —■ Jeg verð að
hjálpa til að frelsa sjálfan mig.
Jeg verð að gera það, af því að
jeg get gert það. Mjer er ekki
meðfæddur neinn sá veikleiki, er
tálmi mjer frá að snúa mjer að
liinu góða, hvenær sem jeg æski
að gera það.
1 guðfræðiskerfi nútímans er
Jesús eklti talinn vera Guð, sem
ber syndir mínar fyrir mig oða
telcur á herðar sjer þá byrði, sem
jeg ætti að bera. Hann er talinn
maður, sem sýnir mjer með lífi
sínu, hvernig unt er að sigrast á
synd og freisting og hvernig mað-
urinn fái liafið sig frá veikleik til
styrkleika.
13. fyrirlestur: Opinberunih
(sjónarmið ílialdsstcfnunnar).
Með því að maðurinn þekkir
ekki veg sáluhjálparinnar, verð-
ur hann að öðlast fræðslu um,
hvað liann eigi að gera til þess
að frelsa sálu sína. — Af því að
mannlegur skilningur, er myrkri
hjúpaður, verður Jiann að fá
fræðsJuna frá Guði.
Þessa fræðslu má eigi efa; þeim
‘ráðum, er hún leggur, verða memi
að fara eftir, jafnvel þótt þau virð
ist fara í bág við skynserni vora.
Opinberun Gluðs nær sjaldnast
til manua beina leið. Milli Guðs
og manna eru meðalgangarar, sem
fjytja boðskapinn. Gamla testa-
mentið talar um spámennina, Nýja
testamentið um Jesúm. Kirkjan
bætir við heilum sæg erkiengla,
engla og dýrlinga; fremst þeirra
er María mey.
Mótmælendur telja hiblíuna upp
sprettu opinberunarinnar. Menn-
irnir, sem síðast veita opinberun-
inni móttöku, hljóta að vera þiggj-
endur eingöngu. Þeir þiggja og
efa ekki. Höfuðsyndin er efinn.
14. fjrrirlestur: Opinberunin
áialt
verður
besta
O. Jhonson & Kaabei*.
llýjung fyrir husiæðHr!
REKITT’S verksmiðjur (sem búa til Brasso, Silvo, Zebra,
Zebo, Bláma etc.) framleiða nú fægilög í brúsum, sem
heitir
WINDOLENE,
sem er ætlaður til að hreinsa og gljá gler, spegla, postulín,
email. eldavjelar, veggflísar o. s. frv.
WINDOLENE gerir gler, spegla o. s. frv. gljáandi fagurt.
Fæst í flestum verslunum bæjarins.
Reynið einn brúsa!
Ný bók.
Kenslubók i móiorfræði
gefin út af Fiskifjelagi íslands,
Fæst hjá bóksölum.
margar tegundir, verð: 0.75, 0,85, 1.00, 1.75„
2.25, 2.50.
Spil
Bókaifeff*slun ísafoldai*
(sjónarmið frjálslyndisstefnunn
ar). —
Samkvæmt gömlu skoðmiinni
opinberar Guð mönnum santdeik-
ann, og mennirnir híða þess ineð
þolinmæði, að þeim verði fræðslan
veitt. Samkvæmt nútímaslioðun-
inni á maðurinn upptökin.
Fyrir framan oss er óþektur
heimur. Hann leggur f,yrir oss
gátu, sem vjer verðum að ráða,
hráefni, sem vjer eigum að æfa
vitsmuni vora á.
iMegin-forsendan í hugsunar-
hætti nútímans er sú, að alt það,
sem til er, sje unt að þekkja, ef
eliki nú, þá einhverntíma í fram-
tíðinni. — Frjálslyndú mennirnir-
trúa því ekki, að vjer sjeum dæmd
ir til vanþekkingar á rnestu vanda
málum þessarar veraldar og þessa
lífs, nema því aðeins að Guð komi
til með undursamlegum hætti.
Frjálslyndisstefnan ueitar því,
að vjer höfum hlotið fullkomna
opinberun í nokkurri hók (í biblí-
unni) eða fyrir nokkura eina per-
sónu (Jesúm). Opinberunin kem-
ur bægt og hægt, fýrir tilverknað
sjálfra vor, að sama skapi og þekk:
in’garmáttur vor vex.
Studiosus.