Morgunblaðið - 30.10.1927, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.10.1927, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Kæra húsmóðir! Vegna þess að þjer mun- uð þurfa hjálpar við hús- móðurstðrfin, þá leyfi jeg mjer að bjóða yður að- stoð mina. i Fröken Brasso. Skyr, mjélk ©g ^jsímí allan sfa. i in. frumhlaup 0 G Alþýðlublaðsins. Braseo fægilögur f»st i ðllum verslunum. Undanfarna daga hefir „Alþýðu ; blaðið' ‘ verið að reyna að „gera ! veður“ út af símalínu, sem lögð er nú í ár frá Sandlæk í Árnes- sýslu svo sem leið liggur austur jrfir Þjórsá að Kaldárholti í Holta- hreppi í Rangárvallas.*) Reynir blaðið að nota símalagningu þessa til pólitískra árása á fyrverandi stjórn. Ekkert sýnír betur aum- ingjaskap og vesaldóm þessa auma 'og óþjóðlega blaðs, sem núverandi stjórn auvirðir sig með' að þiggja ‘stuðning frá, en skrif þess um símalagning þessa. iMorgunblaðið hefir aflað sjer upplýsínga um þot.ta mál hjá land-j símastjóra, og gaf h«nn góðfús-j lega upplýsingar þær er nú skal greina: Á fjárlögum fyrir árið 1928 er veitt fje til símalínu frá Sandhek að Haga. í Holtahreppi. Var áætl- að að sú lína kostaði um 4500 kr. Eins og venja er, átti viðkomandi hjerað að leggja fje til línunnar, og hafði fyrverandi landssímastj. qkveðið tillag hjeraðsins 450 kr., auk flutnings á öllu efni frá skips- hlið, sem er ófrávíkjanlegt skil- 'yrði af landssímans hálfu við slík- ar símalímrr. í sumar barst stjórninni (fyrv. stjórn) brjef frá Ingimundi bónda Benediktssyni í Kaldárholti, þar sem hann fór fram á, að símalína þessi yrði iögð í ár og þá heiiu til hans. Þetta brjef var sent lands símastjóra til umsagnar. Til tfifilsstaöa fer liifreið alla virka daga kl. 3 ud. Alla sunnudaga kl. 12 á hád. og kl. 3 síðd. frá BifreltiaNtöö StcindðrH. Staðið við heimsóknartímann. Sími 581. verið gert ráð fyrir. Það varð því gTÓoi fyrir ríkissjóð, að leggja línu þessa í ár, móts við það, ef beðið hefði verið til næsta árs. Fyrir viðkomandi hjerað getur það ekki skift miklu, hvort, línan endar, nú til að byrja með í Kald- árholti eða á einhverjum öðrum bæ þar í sveitinni, því aðalatriðið fyrir hjeraðið er að fá línuna aust- ur yfir Þjórsá. Altaf er auðvelt að bæta við íínuna, fyrst hfin er | einu sinni komin austur yfir ána. Árásir Alþbl. á fyrv. stjórn út af símalínu þessari, sýnir best hug | þessa blaðs t.il sveitanna og bænda. ’ öetur ,bændastjórnin‘ verið hreyk- in af að njóta st.uðnings úr þessari átt! Alþbl. hefði víst, fremur kosið að fje þetta hefði gengið til Bygg- ingarfjelags Reykjavíkur (sbr. til- lögur Hjeðins og J. Bald. á síð- asta j>ingi) eða í bytlinga tii ein- hvers af gæðingum Alþýðuflokks- ins, sem ekki fær nægju sína af „danska gullinu“, vegna þess að þeÍT „æðstu' * gína þar yfir öllu. Fyrirliggjandi s Trawlgarn v ■ i Salfpokar Fiskilínur. Hjalti Björnsson & Co. Slmi 720. HlumlniBmuBrHr Pottar urbrúsar o. með loki frá fl. nvkomið. 1,50 — Katlar — Kaffikönnur — Mjólk- K. Einarsson & Björnsson. Bankastpceti II. Simi 915. Öingstreyml. Eins og skýrt hefir verið frá hjer í blaðinu, fóru nýafstaðnar kosningar í Noregi þannig, að rátryggja alskonar vörur og inn bú gegn eldi með bestu kjörum. Aðalumboðsanaður Garðar Gislason. SÍMI 281. Vigifis Gnðbrandsson klæðskeri. Aðalstræti 8 Fftir ^ð laridssímasföóri hTfði sosl‘lllstai 11111111 stoia,) sigur. Hafa Ávalt þjrgUr af fafa. 0g frakkaefnum. Altaf ný efni með'hverri ferS Eftir að landssimastjon hafði þejr m<j 60 þingsæti (af 150), L en kynt sjer málið, m. a. komist, að heföu áður aðeins 32 þingsæti. — raun um, að Hagi, sem gert var Þeir eru ]an„samle„a storkasu ráð fyrir að yrði ^ flokkurinn í þingi Norðmanrm nú. endastöð línunnar, var í eyði, Sigur sósíalista í Noregi er eft- 'lagði hanni til, að línan yrði lögð irtektarverður og ætti að verða' 'að Kaldárholti og að hún yrði lögð áminning fyrir horgaraflokkana, nú í ár, ef viðkomandi hjerað að ganf?a ekki til kosninga aftur 'legði fram 1000 kr. til línunnar, jafn tvístraðir eins og þeir gerðu ,auk flutnings á efni, eins og fyr nú. Kosningasigur sósíalista í Nor- greinir. Fyrverandi stjórn sam- egi er því einu að renna> að borg. þykti þessa uppástungu landssíma- araflokkarnir gengu tvístraðir til stjóra. AV. Saumastofunni er lokað kl. 4 e. m. alla laugardaga. Efnalaug Reykjavikup. Langaveg 32 B. — Sími 1300. — Smmefni: Hfnalaug. ilreicsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnaS og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð fðt, og breytir um lit eftir óskum. Zykur þsgindil Sparar fjel kosninganna. Ýmsir merkustu stjórnmálamenn Noregs reyndu mjög fyrir kosningarnar, að fá borgaraflokkana til þess að sam- einast móti sósíalistum. En það tókst ekki. — Þeir otuðu hver um sætum. Nýkominn á markaðinn Super-Skandia, afar sparsöm og ódýr vjel. Allar nánari upplýsingar hjá umboðsmönnum út um land og að- alumboðsmanni C. Proppé. 1 Þannig er þá mál þetta, sem Al- | þýðubl. hefir reynt að nota sem j árásarefni á fyrv. stjórn. Að hjer hafi komið til greina pólitík hjá j landssímastjóra er svo fjarri. Því tram ™m tot.a við kosningarnar landssímastjóri þekti alls ekki 1,tt:oman var6 sii, að flokkur bóndann í Kahlárholti, hafði ald- s6síalista vann stórkostlegan sig- rei sjeð hann eða við hann talað ur’ en flestir borgaraflokkanna og ]>ví síður vitað hvaða pólitísk- töpuðu ])ingsætum, sumir mörg- um flokki liann tilheyrði. Enda mundi tillögur landssímastjóra hafa orðið þær sömu, hverrar pólitískrar skoðunar sem Ingimund ur væri, hvort hann var íhalds- Framsóknar- eða Jafnaðarmaður, skifti engu í þessu máli*#) Að nota þetta mál sem árásarefni á fyrv. stjórn er jafn heimskulegt, þar sem hún samþykkir tillögur lands- símastjóra, en tillögur hans kröfðu meira fjárframlags frá viðkom- andi hjeraði, en upphaflega. hafði Besfu kolakaupin g|Bra þeir, sem kaupa þessl þjóðfrægu togarakol hjð H. P. Duus. Ávalt þur úr húsi. Sfmi 15. *) Landfræðisþekking Alþýðubl. sjest best á því, að það telur Kald- árholt í Landsveit. **) Aunars má geta þess um Eðlilega varð mikill fögnuður í herbúðum sósíalista hjer yfir þess- um sigri flokksbræðranna í Nor- egi. Undir þann sigurfögnuð tek- ur Tíminn, blað Framsóknarflokks ins. Ef nokkur hefir áður efast um hugarfar þessa ísl. „bænda- blaðs“ gagnvart sósíalistum, þá hlýtur sá efi nú að hverfa með öllu. Um sigur sósíalista í Nor- egi farast Tímanum m. a. orð á þessa leið: „Er hjer einn vottur stefnuhvarfa, sem eru að meðal ])jóðanna víða um heim. Trúin á forsjón auðvalds og ein- um- anna er hrundið af vaxand bótaflokkum í löndunum.“ Blaðið fer ekki dult með skoðun sína. Fögnuðurinn gat, ekki orðið ])eirra innilegri eða meiri þótt blaðið verða hefði verið opinbert, málgagn sósía- lista. stjórnmálaskoðanir Ingimundar staklingshyggjunnar þokar fyrir bónda, að Mbl. hefir það frá áreið- allsherjar umbótaviðleitni í skipu- anlegnm heimildum, að Ingimund- lagi og samstarfi manna. Fjelags- um í Noregi. ur hafi stutt kosningu Klemensar menning þróast í stað einræðis arnir dreifðir Borgaraflokk n rn i r hjer ætt.n ínargt að geta la-rt af kosningun- Hjer standa flokk- og ganga tvístraðir Jónssonar í bæði skiftin, sem hann noklturra stóreignamanna, og valdi til var í kjöri þar. hurgeisaflokkanna á þingum þjóð- .“ kosninga. Þeir deila hver um smámuni, í stað þess að st.anda sameinaðir móti höfuð- óvinunum, sósíalistum og komm- únistnm. Kosningarnar fóru líkt hjer s. 1. sumar, eins og í Noregi í haust. Sósíalistar og kommún- istar fóru með sigur af hólmi vegna þess að borgaraflokkarnir voru dreifðir eins og í Noregi. Ilaldi þetta öfugstreymi áfram, að borgaraflokkúrnir gangi dreifð- ir til kosninga, verður afleiðing- in sú sama og í Noregi, að flokk- í, ar sósíalista og kommúnista vinna, ..sigra“ á tvistringu hinna. Borg-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.