Morgunblaðið - 17.11.1927, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.11.1927, Blaðsíða 2
2 MOSGUN®LA»H> Þurkaðir ávextir: Maðurinn minn, Helgi Zoega, kaupmaður, andaðist í gærkvöldi, 16. nóvember. Geirþrúður Zoega. Eiraldin, Bláber, Alðinmauk, Döðlur, €pli, Rúsinur, Fíkjur, Kirsuber, Kúrennur, Perur, Sveskjur, do. steinlausar 3öhamie Dybmad. Frá fiagsto}anni. 40 ára leikafmæli. Nýkomnir frá þýskalandi og Danmörku. Góöir og ódýrir. Rngby Kanpifl Rngby-vflrnMfreiflarnar, þær ern bestar. Rlalambaðsmenn fyrir Dnrant Motors, tnc. iljalfi Björnsson & Co. Myndarammar mjög fallegir og ódýrir* nýkomnii'. Verd frá kr. 0.55. H. Einarsson & Björnsson. kvenregnkápur eru seldar með miklum afslætti. IfS Nýkomið: Strásykur* Steinsykur Sago Hrísgrjón Haframjöl Hveitf (marg. teg.) Ávextir nýjir Do. þurkaöir Do. niöursoönir Ávaxtasulta og m. fl. Seorge Daliantine. ( Þann 7. þ. m. átti hin ágæta, fræga norska leikkona, Johanne Dybwad, 40 ára leikafmæli. Kom ; hún fyrsta sinni fram á leiksviði I 1887 í Bergensteater, í litlu hlut- ; verki, en sýndi þá strax hvílíkir hæfileikar bjuggu í henni og ! hvers mátti vænta af henni í leik- 1 listinni. Þegar Þjóðleikhúsið var ■ stofnað í Ósló hóf hún að leika þar ■ og hefii' síðan verið einn besti, I ágætasti og mesti krafturinn við ‘það, og ekki einungis það, heldur | og fremsta og frægasta leikkona Norðmanna nú um langt árabil. Til minningar um þetta 40 ára leikafmæli hennar fór fram 7. þ. m. sýning á einu leikriti Ibsens „Rosmerholm' ‘ á Þjóðleikhiisinu til virðingar við Dybwad, en hún -------— ljek þar Rebekku fyrir 22 árum, Þess var getið í síðasta hefti og þótti þá hafa náð hærra í list 'Morguns, að tilraun væri verið að sinni en nokkru sinni áður. gera til þess að fá hinn heims-1 Norsku blöðin skrifuðu afar- fræga raddamiðil George Valian- mikið um J. Dybwad á þessu tine til Reykjavíkur á þessum afmæli hennar, og merkir leikarar vetri. Af því að mjer er kunnugt annara þjóða og leiksýningadóm- um, að mörgum er hugleikið að fá arar lögðu þar orð í belg og hyltu ivitneskju um horfur þess fyrirtæk- leikkonuna. Meðal annara ljet ■is, læt jeg þess getið hjer, að í vet- danski leikarinn Reumert, sem nú ur getur elcki úr því orðið. • er talinn með bestu leikurum Til skýringar set jeg hjer aðal- Dana, svo um mælt, að list henna kafla úr brjefi rithöfundarins Mr. j væri eins og höggvin í marmara, H. Dennis Bradley til mín, dags. J væri eins og standandi minnis- í London 27." október síðastl.: j merki' yfir glæsilegu lífi. „Jeg var að vona“, ritar Mr. j ------ Bradley, „að mjer mundi takast Við íslendingar hefðum vel mátt að fá Valiantine til að koma til minnast Johanne Dybwad á þessu þessa lands á þessu hausti, og að merkisafmæli hennar. Það var það gæti verið, að hann settist hún, sem ljek Höllu í „Fjalla- hjer að til frambúðar. Því miður Eyvindi“ Jóhanns Sigurjónsson hefir hann ekki getað þetta. Samt ar af þvílíkri snild, að Jóhann getur svo farið, að hann fáist tij sagði sjálfur, að hann ætti henni að koma aftur á næsta ári, svo að • mikið að þakka sigur leikritsins. þjer sendið mjer þá ef til vill línu Og áreiðanlegt er það, að hún átti snemma á vorinu, og þá get jeg eins mikinn hlut að því og leikari Torfi G. ÞórðariQn. Smásöluverð í Reykjavík (Áður útbú Egill Jacobsen). í október síðastl. Simi 800. Samkvæmt skýrslum þeim, um ; útsöluverð í smásölu, sem Hagstof- an fær í byrjmi livers mánaðar, birtir hún yfirlit yfir smásölu- j verð í Reykjavík á flestum mat- ■• vörum og nokkrum öðrum nauð- ! synjavörum í byrjun óktóbermán- j aðar. Til samanburðar er einnig ! tilgreint verjið í septeinber og | j ágúst þessa árs, fyrir ári síðan, * eða í október 1926 og júlí 1914. j í Ef verðið á öllum þeim vör- am, sem yfirlitið tilgreinir er talið : 100 í júlímánuði 1914, eða rjett áður en heimsstyrjöldin hófst, þá hefir það verið 245 í október í fyrra, 236 í júlímánuði þessa árs, _ . . _ oqo f oqa f u ffer hiedan kl. 6 f'kvðld tlt 239 í agust, 234 í septemher og * 230 í októher. Bepgan, um Vestmanna- Samkvæmt ]iessu hefir verðið eyjap og FsBreyjap. .lækkað um tæplega 2% í septem- Farseðlap sœkist fyplp 1 ber, um tæplega 4% síðan í byrjun g | ágústmánaðar og um 6%, síðan í október í fyrra. I Verð á ýmsum nauðsynjavörum. S.s. lyra Nic. BJapnason. Ennfremur segir í Hagtíðindun- um um verð á ýmsum nauðsynja- vöruin, sem skýrsla er birt. yfir með tilliti til framfærslu 5 manna fjölskyldu, nú og fyrir styrjöld- ina: Matvöruútgjöldin hafa lækkað alls frá október 1926 til okt 1927 úr 1997 kr. niður í 1891 kr„ eða um rúmlega 5%. Er þao miklu Kulda hðfur il látið yður vita. Við þetta er því einu að bæta, getur átt, að þetta verk Jóhanns varð frægt um álfuna. Hún var flei infrakkar > (ný tegund) ffrni t Biarni Kaupið Morgunblaðið. að tilraunin verður aftur gerð nógu listrík til að gefa snildar- 'næsta vor, samkvæmt bendingu skáldskap Jóhanns líf á leiksvið- Mr. Bradleys, og alt kapp á það (inu. lagt, að íí hann hingað, ef þess verður nokKur kostur. Einar H. Kvaran. Bæjarstjómarfundur er í dag kl. 5, og eru óvenjulega mörg mál á dagskrá, 21. SjðmaRitakveðja. 16. nóv. FB. Famir til Englands. Góð líðan. Kær kveðja til vina og vanda- á börn og fullotðna, stórt úrval nýkomið. Veiðarfæraversl. „BEYSIR aaamaaaaHaaanDaaMaiMBHHaaav Hinap mapg- efftipspupðu Skólatösknr opu homnar f gasverði, en mestmegnis af lækk-' un kolaverðsins, sem var svo gíf- Bökaversl. (safoldar urlega hátt í fyrra haust, vegna minni lækkun heldur en í fyrra (sem var 15%).. Einn af matvöru-! liðunum, sykurinn, hefir jafnvelj hækkað í verði síðan í fyrra (um! 4%%), brauðin liafa staðið í stað,: en allir aðrir matvöruliðir hafa' lækkað meira eða minna. Um verðbreytingu á fatnaði og skófatnaði er bygt á upplýsingum frá nokkrum verslunum í Revkja- vík. Samkvæmt því hefir liður- inn til „fatnaðar og þvotta“ lækk- að um 12% síðan í fyrra haust. Er það svipuð lækkun eins og í fyrra, sem var 13%. Til eldsneytis og ljósmetis er hjer talið steinolía, kol og suðu- gas. Þessi liður hefir lækkað um 22% síðan í fyrra liaust. Stafar sú lækkun að nokkru af lækkuðu manna. Skipshöfnin ál Gulltoppi. kolaverkfallsins í Bretlandi. Á húsnæðisliðnum er lækkun út- gjaldanna miðuð við lækkun bygg- ingarkostnaðar. Samkvæmt áætlun húsameistara ríkisins hefir bygg- ingarkostnaður í ár verið 5y2%' lægri en í fyrra. Lækkunin hefir því verið heldur minni en í fyrraj því að þá var hún talin 6y2%. — Hvort húsnæðisútgjöldin hafa í raun og veru fylgst, með lækkun byggingarkostnaðar er þó mjög! vafasamt. | Skattaliðurinn hefir lækkað úrj 110 kr. niður í 84 kr. Með lækk-: andi tekjuhæð lækkar þessi liður tiltölulega meir en aðrir liðir vegna þess, að tekjuskatturinn og útsvarið er stighækkandi (pogress ivt) með vaxandi tekjuhæð. nýkomin Lifsffykki mapgap teg. Brjðstahaldartf Sokkabandabelti Sokkabflnd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.