Morgunblaðið - 01.12.1927, Side 1

Morgunblaðið - 01.12.1927, Side 1
Kaupid engar jóla- gjafir fyr en þjer hafið athugað jóla- b a s a r Edinborgar. r R morgun opnum uið stœrsta og fullkomnasta JOLABASABIN sem 5jest hefir hjer á lanöi. Rllir á lólabasar EDINBORGiR. Kaupid jólagjafirnar meðan úrvalid er mest. Lá|| ■ í-7'SÍ m liDRakstirs-ietiai. Afarspennandi og skemtileg gainanmynd í 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur RICHAKD DIX. Frá Hawaii og Jacksonville. Gullfalleg litmynd (aukamynd). Zigeunerweisen eftir Pablo de Sarasate verður spilað milli þátta á sýningunni hl. 9, af liljómsveitarstjóra Gamla Bíó, hr. Sophus Brandsholt fiðlusóló), undirleik hr. Sylvest Johansen. f dag 1. des. verða tvær sýningar, kl. 6 fyrir börn, kl. 9 fyrir fullorðna. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. «9 Hís masters llolse grannnóiónar i miklu ús*vali, Katrin Viðar ftft Jarðarför konunnar minnar, Sveinbjargar Guðmundsdóttur, fer fram föstudaginn 2. des. og hefst með húskreðju kl. 1 e. hád. á heim- ili mínu, Bergstaðastræti 51. Þórður Guðmundsson. Jarðarför litla drengsins ofekar, er andaðist 17. þessa. mánaðar, fer fram á föstudaginn 2. desember klukkan iy2, frá heimili okkar, Laugaveg 82 A. Kristín Brynjólfsdóttir. Guðmundur Guðjónsson. sss tiljóðfæraverslun. Lœkjargötu 2. Simi 1815. ArsháUð keldur st. ,Víkingur“ 104 í kvöld í Templarahúsinu ki. 8y2. Skemtiskrá: Ræður, upplestur, Einsöngur, Píanósóló, sjónleikur, dans. Aðgöngumiðar seldir í dag í Templó og kosta 1 kr. fyrir skuldlausa fjelaga. — Aðeins fyrir Yíkinga. NEFNDIN. Uppboðið á vfirunum frá H. P. Duus A-deild, heldur áfram á morgun (fðstud.) kl. 10 árdegis i Bárunni. Dagfinnu Sjónleikur í 10 þáttum. Aðalhlutverk leika: Paul Wegner, Mary Johnson, Paul Richter, Marcella Albani. Paul Wegner er þektasti og besti leikari Þýskalands. — Það er því full sönnun fyrir því, að hann leggur sig eklu niður við að leika í ljelegum myndum, enda er hjer um að ræða virkilega vel gerða mynd. Mary Johnson, sænska leikkonan, sem hjer er alþekt, leikur hitt aðalhlutverkið. Loftferðir. Afar skemtileg gamanmynd í 6 þáttum. Sýnd á barnasýningu kl. 6 Fornsalao Hrerfisgötu 40, hefir síma 1738.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.