Morgunblaðið - 01.12.1927, Page 3

Morgunblaðið - 01.12.1927, Page 3
MPWrTNBl<AÐI» MORGUNBLAÐIÐ Stofnandi: Vilh. Finsen. Út&efandi: Fjelag: í Reykjavlk. Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. áuglýsing-astjóri: E. Kafberg. Skrifstofa Austurstræti 8. Sími nr. 500 Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasímar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áakriftagjald innanlands kr. S.00 á mánuBi. Utanlandat kr. 2.5,0. t iausasöiu 10 aura eintaklfl. Hlutafjelagið Det kongelige ocftroierede almiitdelige Brandassuraitse>Compagni Stofnað í Kaupmannahðfn 1798. Vátryggir gegn eldi allskonar fjármuni fasta og lausa. Nánari upplýsingar fást kjá umboðsmanninum í Reykjavík. C. Behrens, Simar 21 & 82i Bæjarbroni. Hlið á Álftanesi brennur til kaldra kola. Stúdfömifaráð Háskéla IsSands. I ember. í gær kl. að ganga 5 kom eldur xipp í bænum Hliði á Álftanesi, og magnaðist liann svo fljótt, að ekki varð við hann ráðið, og bfann timburhúsið til kaldra kola. Húsið var lítið, og öllu lauslegu innan stokks varð bjargað úr því. Skúr, sem stóð áfastur við það, og geymt. var í hey, t.ókst að bjarga og sömuleiðis heyinu. -— ^kemdist aðeins sú hlið skúrsins, ■er að húsinu vissi. Pjós stóð einn-’ ig fast við húsið, en það tókst að verja það, svo um það liaggaði •ekki. i Þeim, sem Morgunbl. átti tal við’ í gærkvöldi suður á Álftanesi um brunann, var ókunnugt um það með öllu, hvernig eldurinn hafði komið upp. Sömuleiðis um það, hvort liúsið liefði verið vátrygt. 1 En þó taldi heimildarmaður blaðs- ins líkleg't, að það hefði ekki verið vátrygt. Bíður því bóndinn þar, Lárus, tilfinnanlegt tjón, ef svo liefir verið. Afsetningarmál sýslumanns Baröstrendinga. Einar M Jóivasson neitar að afhenda hinum setta sýslu- manni embættið og kveður upp úrskurð þar að lútandi. + ! I Björn Elöndal kaupmaður -andaðist í fyrrakvöld að keimili sínu hjer í bænum, eftir langa vanheilsu. Æfiatriða hans verður minst hjer síðar. • í gærkvöldi fjekk Mbl. eftirfar- andi skeyti. Patreksfirði 30. nóv. ’27. Birtið eftirfarandi niðurstöðu í afsetningarmáli Einars Jónssonar: Dómarinn lagði fram í rjettin- um brjef dómsmálaráðherra Jón- asar Jónssonar „paraferad“ af Sigfúsi M. Johnsen, frá 28. nóv. 1927, átéiknuð nr. 1 svohljóðandi: 1 nefndu brjefi er þess getið, að sýslumanni sje um stundars.ikir vikið frá embætti, vegna van- rækslu á embættisrekstri. Þar sem sýslumaður Barðastrandasýslu heí ir kominglega skipun sem embætt- ismaður, og þannig er skyldur að gæta allra skilorða, að lög og regl- ur sjeu í landinu; og þar sem hann ekki hefir fengið neinar ávít- ur fyrir embættisfærsluna, er orð- ið „vanræksla“ óákveðið og ein- skisvert; og þar sem núv. sýslu- maður telur núverandi forsætis- og atvinnumálaráðherra heri á- byrgð á því, að maður, sem hefir verið sakaður um æruleysissakir, án þess að hreinsa sig af þeim á- burði, hefir verið skipiður dóms- og kirkjumálaráðherra, en slíkt telur núverandi dómari móðgun gagnvart konungsvaldinu og brot á 90. og 91. gr. hegningarlaganna; og þar sem lijer að öðru leyti sje að ræða um misbeiting embættis- valds, sem er sprottið af pólitísk- um ástæðum til þess við skifti á þrotabúi Hannes B. Stephensen & Co„ Bíldudal, um greiðslur úr því, sem auglýst er 5. des. næstkom- andi og það hinsvegar stendur í sambandi við vantraustslýsingu Hjeðins Valdimarssonar á fyrver- andi stjórn, frá síðasta þingi, út af tapi á 16000 krónum í þrotabúi H. B. Stephensens & Co. og yfir- lýsingu Jóns Þorlákssouar um að þær væru greiddar, telur dómar- inn skyldu sína exoficio að upp- kveða úrskurð í málinu; einnig meðfram af því, að núverandi stjórn hefir ekki sýnt það, að liún sje þingræðisstjórn. Var því í rjett inum uppkveðinn svofeldur úr- skurður: Af framangreindum á- stæðum telur núverandi skipaður isýslumaður óforsvaranlegt að af- henda embætti eða nokkuð því til- heyrandi. Einar M. Jónasson. Kl. 123/4 Stúdentar koma saman á Mensa og ganga til Háskólans. Kl. 1*4 Jakob Möller flytur ræ<5u af svölum Alþing- ishússins. — Lúðrasveit Reykjavíkur spilar á undan og eftir. Á sama tíma liggur „íslendingabók" frammi í anddyri Háskólans. Kl. 3*4 Skemtun í Gamla Bíó. (Byrjar stundvíslega). Skemtiskrá : 1. Trio: Þór. GuðmundsRon, Emil Thoroddsen, A. Wokl. 2. Ræða: Árni Pálsson, bókavörður. 3. Einsöngur: Óskar Norðmoun. E. Th. leikur iuc4ir- 4. Upplestur: Einar H. Kvaran riíliöf. 5. Pianosóló: Emil Thoroddsen. 6. Stúdentakóríeh . Aðgöngumiðar verða seldir í Gamia Bíó í dag frá kl. 10—12 eftir 2. — Verð: kr. 2.00. } Kl. 9 Dansieikur stúdenta í Iðnó. Stúdentablaðið verður selt á götunum allan daginn! Slysfarir. Stýrimaðurinn á „Leikni“ bíður bana af slysi. Erlendar símfregmr. 1 fyrramorgun kom togarinnj „Leiknir“ frá Englandi til Pat-Í reksfjarðar. Hann var afgreiddur þar í fyrradag og ætlaði á veiðar seinnipart dagsins. Þegar bann var að fara frá bryggjunni, vildi það sviplega slys til, að járnstykki «löngvaðist á stýrimanninn, Ásgeir Jóhannsson, og beið hann bana af. Þetta vildi til með þeim hætti, að meðan skipið var að leggja frá, lá gildur kaðall í ,,keva“ fram af< því í kryggjuna. Þegar stríkkaði á kaðlinum, brotnaði „kevmn“ og kastaðist stykkið í lröku eða kjálka Ásgeirs stýrimanns, og fjell hann þegar í öngvit. Hann var strax fluttur á spít- a.la, og f jekk þá rænu stutta stund. En 3 klst. eftir að hann fjekk höggið, var hann örendur. Ásgeir heitinn var ókvongaður maður og átti heima bjer í Reylcja ~vík. Khöfn 30. nóv. FB. Hru Rússar að spekjast? Frá Génf er símað': Afvopnun- arfundur Þjóðabandalagsins var settur í dag. Lögreglan hafði gert víðtækar ráðstafanir til þess að vernda líf rússneska fulltrúans. Menn búa.st við því, að tillögur Rússa fari í þá átt, að þjóðirnar minki allan herbúnað um helming. Þjóðverjar styðja tillögur Rússa. Frá Berlín er símað: Margir menn ætla, að Þjóðverjar sjeu hljntir tillögum þeim, sem Rússar ætla sjer að bera fram á afvopn- unarfundinum í Genf, og muni þýsku fulltrúarnir verða st.uðnings menn tillagnaöna. Miklu dipýgri. Reynslan hjer hefir nú þegar sannað, að auk þess að vera miklu betri er kaffibætirinn emnig' miklu drýgri en nokkur annar. SiömannakuBðja. 30. nóv. FB. Komnir upp að Norðurlandinu. Vellíðan. Kær lcveðja. Skipshöfnin á Gylfa. Dagbók. Veðrið (í gærkvöldi kl. 5 síðd.) Löng og djúp lægð frá Grænlands- hafi og norðaustur að Svalbarða. Norðan stórhríð með 13 st. frosti í Seoresbysundi, en útsynningsveð ur með 1—3 stiga hita hjer vest- anlands. — Suður af Grænlandi bryddir á lægð, sem í gær var yfir Norður-Kanada. Er útlit fyrir, að hún komi upp að suðvesturlandi á morgun síðdegis. Earlmannaföt, lleti*arkápup og Regnkápur nýkomið í stóru og íjölbreyttu úrvali, selst með IO°/0 afslætti til Jóla. ranns-Verslan Basar K. F. U. K. verður haldlnn snnað kvðld kl. 9 i húsí K. F. U. Hl. (húsið opnað kl. 8l/2). Hargir ágætir mnnir mjfig fidýrir. Til skemtunar verður sfingur og npplestnr. Inngangur I króna. Fjáreigendafjelag Reykjavikr. Fundur annað kvöld (fðstudag) kl. 8‘/a i Bárunui uppi. Áríð- andi að allir fjáreigendur mæti. Nefndin. Fyrsta og annan vjelstjóra vantar á Belgaum nú þegar. Upplýsingar á skrifstofu h.f. FyJBjjs, Vesturgötu 4.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.