Morgunblaðið - 01.12.1927, Page 5
Fimtudaginn 1. des. 1927
Blaðsíða &
Verslnnarólayið
OG
„samviimnblððm”.
I.
Nýverið mintist þetta blað nokk-
Tið á verslunarólagið, sem lijer er
ríkjandi. Var bent á, að úr þessu
þyrfti að bæta hið bráðasta. Sú
endurbót þyrfti að koma samhliða
öðru viðreisnarstarfi.
íMeinsemdir vérslunarinnar liafa
komið greinilega í ljós hin síðari
ár, svo að öllum sæmilega viti
barnum mönnum ætti að vera það
vel ljóst, í hverju meinsemdirnar
liggja. Og það er víst, að allur
almenningur væri íyrir löngu bú-
inn að koma auga á gallana, ef
ekki hin svo kölluðu „samvinnu-
biöð“ væru sí og æ að þyrla rylii
utan um þessi mál.
Það er sorglegt til þess að vita
að samvinnumenn skuli sjálfir
styrkja blöð, til þess beinlínis að
vinna þeirra eigin málum stórtjón.
Það voru hin svo kölluðu „sam-
vinnublöð“, sem drýgstan þátt
áttu í því. að draga kaupfjelög
bænda inn í hatursfulla flokkapóli-
tík. Hin takmarkalausa láns- og
vöruskiftaverslun, stærsta mein-
sem verslunarinnar, hefir mikið til
skapast fyrir tilverknað „sam-
Vinnublaðanna.“ Þessu illræmda
terslunarfyrirkomuiagi fylgja svo
terslunarskuldir, sem munu nú
tera meiri hjer á landi, en nokkru
sinni fyrri. Það eru ,„samvinnu-
blöðin,“ sem hafa lagt grundvöll-
inn að hinni óheilbrigðu og háska-
legu samábyrgð innan kaupfje-
laganna.
„Samvinnublöðin" svo kölluðu
hafa mikið til skapað það versl-
unarástand, sem nú er rílijandi.
Þess vegna væri það barnaskapur
að láta sjer koma til lxugar, að
nokkurra umbóta sje að vænta úr
þeirri átt. Þvert á móti munu þau
berjast móti öllum umbótatillög-
um, hvaðan sem þær koma.
II.
Reynslan hefir líka sýnt })að,
að þessi svokölluðu „samvinnu-
blöð“, styrkþegar Sambands ísl.
samvinnufjelaga, eru stærsti þrösk
uldurinn í vegi heilbrigðrar við-
reisnar verslunarmálanna. Skulu
nefnd dæmi þessu til sönnunar.
í nokkur undanfarin ár, hafa
endurskoðendur eins stærsta og
öflugasta kaupfjelags á landinu,
Kaupfjelags Eyfirðinga, reynt að
koma á umbótum í fjelagi sínu.
Þeir vihlu m. a. horfa frá skulda-
versluninni og bentu á annað fyr-
irkomulag, heilbrigðara og' fár-
sælla í alla staði: pöntunarf jelags-
fyrirkomulagið.
En hvað skeður? „Samvinnu-
blaðið“, sem gefið er út á Akur-
eyri, barðist með oddi og egg
móti öllum umbótatillögum endúr-
skoðepdanna. Og það notaði tæki-
'færið til þess að ráðast með fúk-
yrðum og dylgjum á þá menn,
sém umbótatillögurnar báru fram.
Annað dærai má og nefna. Góð-
ur ög gegn samvinnumaður í Þing-
eyjarsýslu hefir skrifað í blöð
skilmerkilegar greinar um sam-
vinnumál. Hann hefir bent á ým-
iálegt, sem aflaga færi og borið
fram tillögur til endurbóta. Ea
ekki þótti „samvinnublöðunum1 *
ttllögur hans þess verðar að ræða
þær með rökum. Þau ljetu sjer
nægja skæting og dylgjur til
mjjmnsins, sem tillögurnar fluttl.
^anmig lengi hahla áfram
ao tclja. Og alstaðar rekst maður Þetta blað ætlar e’dd að draga Ivnfa fengið viðbjóð á því, held ;r
á það sama, að það eru „samvinnu- Hallgrím heitinn Kristinsson inn elunig menn er áður voru stuðn-
blöðin“, sem standa éins og múr- í þessar umræður. Það má þó óef- ingsmemi blaðsins.
vcggur móti iillum umbótum. að fullyrða, að væri Hallgrímuv Blaðið hefir sennilega litið svo
III. 1 heitinii uppi nú, mundi hann á, að það gæti þvegið af sjcr smán-
Síðustu skrif „Tímans“ um manna fyrstnr viðurkenna það arblettinn, ef það lygi því á and-
þessi mál eru í fylsta samræmi sem miður hefir farið. Og slíkur stæðinga sína, að þeir væru glæpa-
við stefnu „samvinnublaðanna“. drengur, sem hann var, inundi menn. En þá fjell það fyrst fyrir
„Tíminn“ er fyrst og fremst stjórn1 hafa reynt að bæta verslunar- alvöru niður í sorpið.
málablað. Hann hefir átt drýgstan ástandið. Hann mundi ekki hafa Einhver mesta smán sjerhverrar
þátt í að skapa það verslunar- barið höfðinu við steininn og neit- þjóðar er það, ef gefin eru út
ástand, sem ríkjandi er. Markmið 1 að öllum umbótatillögum, eins og sorpblöð á þeirra máli. Einasta
þeirra, er blaðinu stýrðu, var að 1 þeir menn gera, sem nú eru laun- liuggun íslendinga gagnvart þess-
ná pólitískum tökum á bændum. aðir af Sambandinu, til þess að ari smán er-það, að þetta er ekki H
ðrkoDD
'Skuldaklafinn og samábyrgðarhels- skrifa um þessi mál.
ið voru nauðsynleg pyntingartæki
við þann sorgarleik.
Það má telja dirfsku og ósvífni
í hæsta máta af Tímanum, að
ætla sjer enn á ný að berja það
blákalt. fram, að ekkert sje við
verslunina að athuga! Þar þurfi
engra endurbóta við, síst ef þær
koma frá öðrum en þeim, sem laun
aðir eru til þess að veita ranga
fræðslu . um sa.mvinnumál
s®8n»av|eiar
Sorpblaðið
sem lifir á erlendum
fjársnýkjum.
Aldrei hefir verið gefið út. hjer
á landi annað eins sorpblað, eins
og blaðsnepillinn, sem lítilsvirðir
'beiðvirða alþýðu þessa lands með
þeirra blað.
Sorpblaðio er málgagn útlend- fá Sof hinna vandiát
inga!
Eftir F. H. Kjartansson.
Morgunblaðið birtir í gær nokkr
því að bera nafn hennar. Þessi ar athugasemdir við grein mína
“þ'"" " ' , • óþjóðlegi snepill, sem lifir á er- Um innflutningsverslun, er þar
lendum fjarsnykgum og er siljug- birtist fyrir nokkrum dogum. -—
andi, dróttar því nú síðast að beið- Þar sein mjer virðist gæta nokk-
virðum borgurum, að þeir sjeu urs misskilnings í sambandi við
glæpamenn. tillögur mínar í ofannefndri grein,
Fyrir stnttu fann blað þetta upp þa. finst mjer ástæða til að skýra
skuldir a Því að gefa 1 sk-vn’ aS g.)aldkeri
Brunabótafjelags íslands, mundi
hafa tekið 70 þús. krónur úr sjóði
Brunabótafjelagsins, til þess að
. * styrkja íhaldsbloo. Bak vio þessa , , . ... ....
siðan: Hver dirfist að , , , . 1 „ lieildsalanna til ettirlits með ut-
lualegu aodrottun atti svo ao
framar rógur og illyrði um póli-
tíska andstæðinga til þess að berja
allar umbætur niður. Almenningur
t*r farinn að sjá ]iað og skilja,
verslunin er í hers höndum, þar
sem pólitík, samáþyrgð og
eru leiðarstjörnur.
„Tíminn“ drepur á skulda-
töp bankanna á útgerðarmönnum
og spyr
tala um verslunarskuldir kaupfje-
laganna, sem aldrei hefir tapast
eyrir hjá, þegar miljónatöp hafa
orðið á útgerðinni!
Engum dettur í hug að neita
]>ví, að bankarnir liafa tapað stór-
fje oft og einatt á því, að hafa
lánað fje til útgerðar. En hver
þorir að halda hinu fram, að það
’liefði verið heppilegt eða farsæit
fyrir þjóðarbúskapinn, ef bank-
arnir liefðu verið lokaðir fyrir
þeim mönnuxn, sem vildu starfa að
m. ajom anstjanisiii
]m Sjörnssoe s Se.
aillettebiðð
ávalt fyrirliggjandi í heildsöip
Vtlh. Fr. F**ímcsrs«<»
Simi 557
vsn hqíi
mál mitt nokkuð betúr.
I.
í sambandi við tillögu mína um
sameiginlega skrifstofu af háifu er armálað um allan heön
fyrir gæði.
konfekt og átsúkkulaði
svo
liggja það, að allir aðstandendur
íhaldsblaðanna væru samsekir
gjaldkeranum, þeir væru glæpa-
menn.
Þegar þessi aðdróttun kom fyrst
fram, var skorað á ritstj. Alþbl..
að skýra opinberlega frá því, hcað
liann ætti við með slíkri aðdrótt-
un, livaða blöð það væru, sem
hann ætti við, Ritstjóranum var
bent á, að ef hann gerði þetta
ekki, yrði hann að sætta sig við
að í augum almennings væri hann
í heildsölu hjá
*
Tóbaksver^lun Islands h.f.
Einkasalar á íslandi
•***,
ct
heima ziz?
'útgerð? Og mikilli heimsku lýsir
það sjer hjá „Tímánum“, ef Það, stimPlaðnr sem °Pmber f
er ekki anuað enn verra sem þar r0^T ® .
liggur bak við, að vera að alasa
bönkunum fyrir það, þótt þeir
liafi .neyðst til að stryka yfir eða
! gefa eftir tapaðar skuldir lijá út-
í'erðarmönnum. — Bankarnir eiga
Nokkrir dagar liafa liðið síðan
fyrsta aðdróttunin kom fram, en
ritstjórinn hefir ekki gert frek-
ari grein fyrir rógburði sínum,
þvert á móti heldur blaðið áfram
miklar þakkir skilið fyrir það. að somn ^1*1^11111’
þeir bafa í seinni tíð reynt að Mbl. sneri sjti í
hafa
j'koma útvegnum á
grundvöll. Framtíðin mun sýna
j það, að þetta starf bankanna er
eitthvert mesta nytsemdarverk,
sem unnið hefir verið.
gær til dr.
heilbrigðan Bíörns Þórðarsonar, liæstarjettar-
ritara, sem hefir sjóðþurðina í
Brunabótafjelaginu til rannsóknar
og spurði hann, hvort nokleuð
hefði komið fram við rannsókn
lánum frá þeim til kaupmanna,
þá getur blaðið um nokkur senni-
leg vandkvæði á framgangi máls-
ins. Rök blaðsins eru aðallega
þessi:
1. Að lieildsalar mundu ekki
fást til að telja fram viðskifti sín
við hina ýmsu kaupmenn, vegna
þess að þeir gæfu keppinautum
sínum með því gögn í hendur, sem
þeir ekki kærðu sig um að láta
í tje, og
2. að smákaupmenn ekki mundu
una við slíka skrásetningu sem
þessa, og leita þess vegna til þeirra
heildsala, sem kynnu að standa
utan við þessi samtök, og jafnvel góða kaupmenn; því það blýttnr
til erlendra stórsala. að vera líka bagsmunamál þeirra,
Um fyrra atriðið er það að segja, að losna við þá menn innan smú-
að heildsölum innbyrðis mun vera ar stjettar, sem byggja verslún
svo vel kunnugt um viðskifti sína á grundvelli óskilvísi og
hvers nm sig, að skýrslur um beinnar sviksemi við heildsala. *—
skuldaskifti við kaupmenn mundu Enda er það vitanlegt, að þeir
alls ekki breyta neinu verulegu menn, sem þetta gera, standa fyrst
um þá kunnugleika, auk þess, sem og aðallega í vegi þeirra kaup-
þær alls ekki gefa neina hugmynd manna, sem reka heilbrigða versl-
um öll viðskifti heildsala, þar sem un, sakir hinnar óheilbrigðu sam-
vörusala beint frá útlöndum í um- kepni þeirra, og veikja þannig
Sje ]iað nú svo
I haldin sömu meinsemd og útgerð
; in, því þá ekki að skera mein
J semdina burtu? Hvaða vit er i
því,
| dragast með skuldabagga,
hún íær eklii undir risið?
, að verslunin sje malsins> sem "æfl ástæðu til slíki- ^Qigsggju 0g önnur sala gegn stað- eðlilega getu heiðarlegra kaup-
ar aðdróttana, sem Alþbl. hefir
komið fram með. Rannsóknardóm-
arinn svaraði, að rannsóknin hefði
greiðslu, ekki kemur skýrslum manna. — Af þessum ástæðum ér
þessum neitt við. Og á hinn bóg- jeg ekki í nokkrum efa um það,
inn, þykist jeg þess fullviss, að að bestu kaupmennimir mundu
að láta verslunina vera að ekkerf tilefni gefið til slíkrar að sjcrjfgj0fa ejns 0g SU) sem jeg hefi Una skrásetningu sem þessari vel,
sem
dróttana, ekki hið minsta,
Þar sem hjer er um opinbera
stungið upp á, er einasta leiðin en hinir mundu eðlilega ekki kæra.
til fullkomins eftirlits, en alls ekki sig neitt um hana, því jeg álí*
Hvaða vit er í því, að hafa hina iannsðkn að iæða> vai auðvelt gem Mbl. minnist á, sem er ein- það ekki ósennilegt, að nokkrjr
ótakmörkuðu sámábyrgð við kaup- 1" ^ÞÞb a<ó leita sjei upplýs- Upplýsingamiðstöð um efna- kaupmenn í Reykjavík og annar-
inga hjá rannsóknardómaranum.
fjelögin, þar sem öllum kemur
hag, verslunarþekkingu o. s. frv. staðar á landinu myndu hverfa úr
saman um, að hún sje stórháska- f3etta keflr rit*stjórinn ekki gert, ]-aUpmanna j landinu. Til sönnun- sögnnni, þegar lánveitendur þeirf*
!ég, en geri ekkert gagn? Hvaða ]ieldur lætur hann blað sitt flytja ar máli mínu, má benda á dæmi ekki sæju sjer fært að veita þeiín.
vit er í því, að reka kaupfjelögin íta^ eftir dag vísvitandi lygai og þessu ári, þar sem kaupmaður, frekari stuðning með útvegun A
einskonar uppeldisstofnanir lðg nm PÓÞtíska andstæðinga sína. gem hefir svo að segja ótakmark- vörulánum, eftir að búið væri að
Hjei oltii ber hann þvi stimpil Jánstraust heildsala, gerir til- fá yfirlit yfir sennilegt gjaldþol
; Þann’ sem liann hefir vali sjer, og raun tjj stórkostlegra fjársvika; með samanburði á skuldum þeirrá-
1 laðsnePillinn> sem hann stýrir. j.jjraun sem aj(jrei hcfði getað En það álít jeg, að ekki geri neitt
sorpblað.
sem
komið til greina, ef skrifstofa eins til, því það er eins gott að komast
ifyrir pólitíska ofstækismenn ?
í ’ ‘
j' . ™
Það er ekki ótítt, að „samnnnu
blöðin“ smeygi sjer bak við látna Allur almenningur veit það au og sú, sem jeg hefi bent á, hefði til botns í skuldaskiftum kaup-
sæmdarmenn, þegar þau eru kom- orðið, hvers vegna Alþýðublaðið verið starfrækf, en vel hefði mátt manna strax, eins Og síðar, þcgár
in í bobba. Þau hafa þá aðferð, að hefir valið sjer stað í sorpinu. —,eiga sjer stað þótt upplýsingamið- heildsalar samt sem áður verða að
: ota þessum mönnum fram fyrir Það finnur til þess, að allur al- stöð hefði verið til. bera það tap, sem þeir • með safh-
óheillaverkin, sem þau sjálf eru að menningur lítilsvirðir blaðið, síð-’ Hvað viðvíkur síðara afriðinu, tökum strax gætu hindrað að eih-
vinna. Hversu oft hefir ekki an það var sannað að það lifði á þá fæ jeg ekki skilið hvers vegna hverjú leyti.
„Tíminn“ leikið þennan leik síðan snýkjum frá erlendum stjórnmála-• kaupmenn ekki gætu unað skrá- ( II.
Hallgrímur heitinn Kristinsson flokki. Það eru ekki aðeins póli-. setningu sem þessari, sei* ©» ^r-; Tiðvíkjandi ummælum mínuj*
dó ? i tískir íjncliatreðiíígtfi.; fel»ðsin% ae* <asta samvinna viQ ébaiðanlega oe ttm afBtöih iamkanná til versluh-