Morgunblaðið - 01.12.1927, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ
Rye Danske BranúforsíkringssBlskab
--- stofnað 1864. -
•eitt af elstu og áreiðanlegustu vátryggingarfjelögum, sem hjer starfa,
hrunatryggir allar eigur manna, hverju nafni sem nefnast (þar á
ineðaf hús í smíðum).
HVERGI BETRI VÁTRYGGINGARKJÖR.
Aðalumhoðsmaðun fyrir ísland er:
Sighvatur Bjarnason, Amtmannsstíg 2.
Yíir
lHirynarkinustaðan
við Siglufjarðarspítala er laus til umsóknar frá 1. júní
næstkomandi. umsóknir sjeu komnar til spítalanefndar á
Siglufirði fyrir 1. febrúar næstkomandi og fylgi umsókn-
um launakröfur.
Spítalanefudiu.
Rjnpnapappir
allskonar umbúðapappir og brjefpokar.
fieilduerslun Oarðars Oíslasonar.
fírestotte
FOOTWEAR COMPANY
ðummistísiviel
með
FfEinkasali i heildafilus
»30S -‘fWM*
Hvítum botni
iyrgðlr af:
Hvltum eg
brúnum striga-
sknfatnaði með
gúmmibntnum
nVOUDADn V Ttnt Gother.o«*« **■ K.booho.nJK.
lllalllll&AKif Telgr. Adis *Holmstrom«
Marta Sahl’s
Husholdningsskole,
Helenevej 1 A, Köbenhavn V.
Dag- og Aftenkursus beg. til Jan.,
April og Septbr. Elever optages
med og uden Pension. — Progr.
sendes. Statsunderst. skal söges
inden 15. Juni og' 15. Decbr.
Scheviot
dokkbiátt
í drengjaföt á kr. 8.75 metr.
í karlmannaföt frá 19.85.
Torfi B. búrðurson
(Áður útbú Egill Jacobsen).
Simi 800.
Ódýrir
á 9,00 parið )t(
Verslun
Egill jacobsen. *
Besfu kolakaupin gjfira
1,®ÍP» sem kaupa þessi
Jijóðfragu fogarakol hjá
H. P. Duus. Áwali þur úr
húsi. Simi 15.
Fjallkonu-
fl
skó-
svertan
er
L best.
Hlf, Efnagerð Reyhjavlkm.
2. Laun slökkviliðsins 7 þns. kr. 3. Viðhald slökkvitóla 4 þús. kr. 4. Fatnaður
varðliðs 2,500 kr. 5. Sóthreinsun og eldfæraeftirlit 20,500 kr. 6. Ýms gjöld 4
| ]’ús. krónur.
|X. Barnaskólinn................................... kr. 138,640,00
1. Laun kennara 72,500 kr. 2. HeilhrigðiseftMit og tannlækningar 11,500
kr. 3. Starfræksla baðhúss 2,500 kr. 4. Hiti og ljós 8 þús. kr. 5. Laun dyra-
varðar (2,600 -f- d. 1,040) 3,640 kr. 6. Ræsting 7 þús. kr. 7. Skólaeldhús
2,500 kr. Kostnaður við kenslu í eldamensku. 8. Til áhaldakaupa 1,200 kr.
19. Bókasafn kennara 500 kr. 10. Matgjafir 4,500 kr. Er það siður að gefa
j fátækum börnum eiha máltíð á dag í skólanum frá nýári og fram á vor.
j 11. Viðhald á húsi og lóð 8 þús. kr. 12. Kenslurúm utan skóia 10 þús. kr.
, Nú er kent á Vatnsstíg 4, inni í Sogamýrarhverfi, og Lauganeshverfi. 13.
Til sumarskóla 800 kr. Kensla liefir farið fram frá 14. maí og fram í júní.
Eru það aðallega börn yngri en á skólaskvldualdri, sem njóta þeirrar
kenslu, og kennarar skólans kenna fyrir lítið eða ekkert aukagjald. 14. Ýms
gjöld 6 þús. kr.
XI. Ýmisleg útgjöld ............................ kr. 116,300,00
1. Eftirlaun og ellistyrkur 10 þús. kr. 2. Slysatrygging (samkv. lögum)
6 þús. kr. 3. Manntalskostnaður 5 þús. kr. 4. Leikvellir handa börnum 3 þús.
kr. Leikvöllur er nú aðallega einn, við Grettisgötu. Leikvöllurinn við Tún-
götu er i vanhirðu og á að flytja hann. 5. Skemtigarðar 18 þús. kr. Verja á
þessu fje m. a. í,il þess að auka við girðingnna um skemtigarðinn við tjöni-
ina og jafna uþpfvllinguna við t.iarnarendann. Auk þess fer talsvert af fje í
umsjón og hirðing garðanna. 6. Viðhald og umsjón í þvottalaugunum 5 þús.
kr. 7. Viðhald á sundlauginni og sundkensla 6 þús. kr. 8. Kostnaður við
verkamannaskýlið, Ijós og hiti o. fl. 4 þús. kr. 9. Til alþýðubókasafns 15
þús. kr. Notað til umsjónar og bókakaupa. Safnið er mjög mikið notað. 10.
Bjargráðagjald 6 þús. kr. 11. Risna 1 þús. kr. 12. Til skógræktar við tjörnina
300 kr. (Gróðurreiturinn vestan við tjörnina). 13. Skautasvell fyrir almenn-
ing 1 þús. kr. Iþróttafjelögin eiga að sjá um framfevæmdir. 14. Kostnaður
við skipulagsnefnd 2 þús. kr. 15. Saga Reykjavíkur 4 þús. kr. Hnndritið er
nu til frá bendi Kl. Jónssonar og verður brátt byrjað á prentun. 16. Óviss
útgjöld 30 þús. kr.
XII. Rekstrarhalli á reikningi bæjarsjóðs 1926 kr. 215,417,46
Kom m. a. til af því, bve iimheimta útsvara gekk treglega, og fátækra-
framfæri jókst fram úr áœtlun.
XIII. Ýmsir styrkir ............................ kr. 23,000,00
1. Til kvennaskóla Reykjavíknr 500 kr. 2. TU Iðnskólans 2 þús. kr. 3. Til
lesstofu handa hörnum 1,000 kr. 4. Til skólans í Bergstaðastræti 3 2,500 kr.
5. Til Hjálpræðishersins til að halda uppi' gistihúsi 1,000 kr. 6. Til Leikfjelags
Reykjavíkur 6 þús. kr. Styrlpmnn er því skilyrði bnndinn, að aðgöngumiðar
að hverjum sjónleik verði að minsta kosti í t,vö skifti seldir við hálfu verði.
7. Til Lúðrasveitar Reykjavíkur gegn því, að sveitin leiM úti fyrir álmenn-
ing eigi sjaldnar en 15 sinnum á árinu, 3 þús. kr. 8. Til Pál® ísólfssonar, til
eflingar hljómlistalífi í bænum, 5 þús. kr. 9. Til hljómsveitar Reykjavíkur
2 þús. kr.
XIV. Lán .............................•........ kr. 175,000,00
1. Afborganir af lánum 100 þús. kr. 2. Vextir af lánum 75 þús. kr.
XV. Eftirstöðvar til næ$ta árs ................ kr. 200,000,00
Gjöld samtals kr. 2,409,757,46
Nýjasta nýtt!
Vínsett fyrir 6. Ágæt tækifæris og jólagjöf
H. Einarsson & Bjornsson.
flrcoietto
3ja lampa útvarpstæki kosta nú að-
eins kr. 125,00 með öllum útbúnaði
Arcolette eru allra tækja ein-
földust i notkun, afkast geysi mikið
og skila tónunum hreinum.
Einkaumboðsmenn
Hjalti Björnsson & Co.
FypiHiggjandi s
Lakkris fl. teg\ — Átsúkkulaði
Sultutau, mjög ódýrt.
Karamellur — Suðusúkkulaði.
& Co«
Hafnarstræti 15.
Simar 1317 og 1400.
Sykur
lægst verð
(borginni.
m
«
«
fram
Laugaveg 12.
Simí 2296.
Ritsafn
eftir Gest Pálsson
kostar fyrir áskrifendur ’fram til
15. des. 1927 kr. 10.00. Innb. kr.
12.50. — Áskriftalistar eru hjá öll-
úm bóksölum, á afgreiðslum Morg-
unblaðsins, Alþýðublaðsins og
Lögrjettu í Miðstræti 3.
Kaupið Morgunblaðið.
Til Vifilsstada
fsr blfrelö alla virka daga kl. I wL
Alla sunnudagra kl. 12 & h&d.
og kl. S sftjd.
frá BtfrelffastðTf StelxdSn.
StatJiB vitJ heimsöknartlmann.
Slml 581.