Morgunblaðið - 03.12.1927, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ
Holmblads spil,
spilin með myndunum á
ásunum, sem allir þekkja
Þessi spii kaupa allir helst. Afar ódýr. Höf-
um einnig dýrari, sjerstaklega vönöuð spil.
BREHM
Ðyrenes Llv, er að byrja að koma út að nýju.
Leitið uplýsinga í
Bókaveral. SmM* Eym3md9ionaiii
Nýkomsó
miklar birgðir af ljereftum, tvisttauum, flonelum o. fl.
Ennfremur alskonar prjónavörur og enskar húfur.
Heildv. Garðars Gíslasonar.
l-i {iii m 111 n 11 n~rrn m t n im 1 m 11111 nn m n rrrrT i n 1111 i 111 i TTTnTfllHIIHIIIITTTTTJC
Okkar ágætu egg
eru komin aftur.
Glænýtt smjör. Aðeins selt frá
•góðum, þektum heimilum.
Hangikjöt, rúpur o. fl. góðmeti. ^
Matarbúð Sláturfjel.
Laugaveg 42. Sími 812. W
mazmzmmmxem
Ódýrir
Scheviot
í drengjaföt á kr. 8.75 metr.
í karlmannaföt frá 19.85.
Torfi G. Þðrðarson'
(Áður útbú Egill Jacobsen).
Simi 800.
iri
é 1,00 parið '0
Tferslun ^
Egill jacobseg. i
Van Heu
konfekt og átsúkkulaði
er annálað um allan heiir*
fyrir gæði.
1 heildsölu hjá
*
Tóbaksverjlun Islands h.f.
Einkasalar á Islandi.
5ími 27
heirna 212?
vald hans og áhrif náðu til. En
hann átti ekki þátt í neinum kapp-
leikjum til þess að ná tökum á
málum almennings. Og þessi hóg-
værð hans hefir svift ísland meiru
en unt er að meta.
Jeg minnist sjerstaklega einnar
samræðu, er við áttum á Þjórs-
' ártúni, skömmu eftir að við höfð-
um kynst. Hann fjelst algerlega
á það, að meginméin skipunar
vorrar væri það, að fulltrúar Al-
1 þingis væru kosnir í stað þess að
nefna löggjafana og gera þingsetuj
þeirra að borgaralegu skyldustarfi. j
I: Skýrði jeg síðar frá þessu fyrir;
vestan í íslensku blaði; minnist
1 jeg þess einnig, að jeg har þessa
hngsjón um stjómskipun landsins
undir Jón heitinn Magnússon, þá-
verandi ráðherra, og tók hann al- j
veg ovenjulega vel og ákvarðað
undir slíkt fyrirkomulag. En út
af tali okkar Eyjólfs um kjörþing-
ið spunnust síðan mörg orðaskifti
Nýkomið:
GOLFTREYJUR,
mikið úrval, ódýrt.
SILKISLÆÐUR
alskonar frá 1.50.
KVENHANSKAR frá 1.20.
Ódýr lífstykki frá 2.85.
Sokkabandabelti 0.95.
Silkisokkar, góðir 1.45.
Við fengur 15000 pör af silki-
sokkum, sem seljast mjög
ódýrt. — Ef þjer viljið fá góð
kaxip, þá komið í
Klðpp
Laugaveg 28.
tfegna aisóknar
Tii Vifiisstaða
fer blfreiö alla virka daga kl. 8 «d.
Alla sunnudaga kl. 12 á hád.
og kl. S BÍtSd.
frá BifremantðV Steindftra.
StaÖið vl8 helmsöknartlmann.
Sími 681.
og tillögur. .Teg hjelt því jafnan' værj mjer best, að þeir sem hugs-
fram, að mannvit Islands ætti uðu sjer að fá föt hjá mjer fyrir
Eyjólfor Buðmundsson
sjötugur.
setjast í öndvegi á löggjafarsam-
komunni. Þaðan ættu þær frels-
andi meginsjónir að birtast um
velferð og vöxt þjóðarinnar. Jeg
átti sjálfur að heita skólamentaður
maður. En ekki man jeg tölu
þeirra atviká og málefna, sem
sýndu mjer yfirburði hans í ráð-
hollustu um verkleg og veruleg j
viðfangsefni. Ijærdómsmennirniv
1 hafa löngum verið ofdýrkaðir hjer
á Jandi í trxinaðarstöðum almenn-
ings. En hvergi kemur þetta ber-‘
! legar fram beldur en í stjórn lijer-
aðanna. Jeg vil meir að segja leyfa _
•' mjer að geta þess, að sú litla
jólin, kæmu sem fyrst.
Stórt úrval af fata og
frakkaefnum.
Gasðm B« tfikai*
klæðskeri.
Laugaveg 21. — Sími 658.
Til sunnudagsins
Fornsalan
Hverfisgötu 40, hefir síma 1738.
Nýip
ávextir, svo sem: Epli, appelsínur,!
Besfu kolakaupln gJBra vínber 0 fl _ Ýmiskonar græn-í
meti kom með Lyru síðast.
3>eír, sem kaupa þesal
þjóðfra»gu togarakol hjá
H. P. Duus. Ávalt þur úr
húsl. Sfmi 15.
1 reynsla, sem jeg hefi af viðkynn-1
1 ing hrepps- og sýslunefnda, hefir
* yfirleitt verið sú, að því meir sem
tillögumaður hafði lesið á víð og.'
dreif, því ver var ráðið.
Jeg geri hjer enga tilraun í þá
átt, að semja neina mannlýsing
1 af þessum vini mínum, sem jeg
Fáir bændur íslands mrmu ölla því miður átti svo stutta sam-
nafnkunnari heldur en höfðmgintt vinnn með. „Sunnanfari“ (XII.,
á Hvammi í Landsveit. Hefir mjer 1. 1913), hefir og flutt vel samda
veitst kostur á því, að kynnast grein um æfiatriði hans. Það em-
honum nánar en nokkrum öðrum' asta sem jeg vildi koma hjer a
hjeraðsbúa meðal Rangæinga, að framfæri er sannfæring mín og
því er við kom fjelagslífi og al- fullvissa* að hann og hans líkar
mennum ráðstöfunum, meðan jeg eiga að ráða lögum og lofum í
dvaldi þar fyrir austan. Vildi jeg hinu unga vandstjórnaða ríki
því gjarna minnast hans nú á sjö- voru.
tugs afmælinu og Jýsa að nokkru/ Þessi oddviti Landmanna skildi
þessum stórmerka og ráðholla for-*það flestum betur, að meginstefna
ustumanni sveitar sinnar og sýslu. 5 í sókn þjóðmálaefnis verður skarp-
Hann hefir frá barnsárum og til *lega að greinast frá aðferð barátt-
háaldurs lifað alíslensku lífi, enda. unnar. Skortxrr á fullskilningi um
hefi jeg fáa þekt, sem borið hafa þetta höfuðatriði varð hjer einatt
öllu gleggri einkenni liins forn.i góðum vilja til falls. En með skip-
uppruna vors í orðnm og fram- un þeirri í löggjöfinni, sem hjer
kvæmdum. Eyjólfur vildi ekki var nefnd, mundu aðiljar íslenskra
leggja fram fylgi fyr en hann sá framfara fljótlega sjá hvernig
sigur fram undan. Þessi sjón hans koma bæri fyrir meðferð þingmála.
á hlntverknm æfinnar greindi Auðvitað á löggjafavit þjóðfull-
hann í mínum augum skarplega trúans að eiga hið fyrsta orð. Og
frá flestum samherjum hans í þar næst kemur sjerfræðin til
hinni látlausu haráttu gegn erfið-.<greina. En síðast kemur lögsemj-
leikum sveitabxmaðarins, í afskekt-, arinn fram, aðallega til þess að
um og strjálbýlum fjelagsskap. En samkvæma orð og anda nýmælisins
þótt mikið og margbreytt starf við eldri rjett.
liggi eftir hann, og þótt hann sje Hjer býðst ekki meira rúm fyr-
viðurkendur af miklu sem hann < ir neinar sögur frá samræðum
hefir komið til leiðar, hugsa jeg okkar Eyjólfs Guðmundssonar. —
oftast til þess, hve miklu þjóð vor Jeg lýk því máli mínu hjer með
hefir glatað og farið á mis við, einlægustu ósk um heill og ham-
vegna þess að hann kom aldrei! ingju fyrir þennan erna og þrótt-
við löggjöf nje stjórn lands vors.jmikla afburðamann austan Fjalls,
„Landshöfðinginn' ‘, sem hann ■ sem setið hefir þögull meðan menn
var einatt nefndur, mun lengi'* komu og fóru á Alþingi, dverg-
liöfum við nýskotnar rjúpur, glæ-
nýtt ísl. smjör, hangikjöt, nýtí
kjöt, ásamt hinnrn viðurkenda
'Víkings fiskbxiðing.
Hiðibððin Tlsgðtu 3.
Sími 1685.
pjupup
og nýtt nautakjöt fæst í
Herduibreiib.
Bestu kaupin þar.
Hið íslenska
Lillu-súkkulaðí
°g
Fiallkonu-súkkuiaði
er nxi keypt af Öllum, því það
]xykir lang best.
Börnin xnunu ábyggilega
gleðjast mest á jólxinum, ef
þau fá þetta súkkxxlaði.
Naupfielag BorgfirðlRga
Laugavegi 20 A. Sími 51L
verða minnisstæðxlr vegna þeirraj smáir, margir hverir, við hlið
fárbæni vitsmuna, er hann jafnan
sýndi, þegar vandamál bar að
hans,
Eitthvað hlýtur að vera öðruvísi
'höndum, innan þeirra vebanda sem^en skyldi þegar slíkir menn sem
H.f. Efnagerð Rvíkur.
2000 pund 25 litir
af hinu landsþekta 4-þætta
ppjónagorni
kom með „Drotningxinni“,
í Austurstræti 1.
U E. Glfllðlipn S Cfl,
hann þegja, en aðrir framgjarnxr
og miðnr hæfir tala málum Í9~
lands.
Einar Benediktsson.