Morgunblaðið - 03.12.1927, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Nýkomið:
Sykur allskonar, Rúsinur 4 Cr., Fiskibollur, Eld-
spýtur »Björninn« og margt fleira.
fieildverslun Garðars Gíslasonar.
Jóla-pappírsserviettur og jóla
4úkarnir eru komnir í Bókaversl
nn fsafoldar.
Ágætt hangikjöt fæst í Herðu-
hreið.
Tækifærisgfjöf, sem áltaf er vel
ýegin, er konfektaskja, höfum
meira úrval en nokkru sinni fyr.
l'erð frá 1 kr. 50 aura. Tóbaks-
kúsið, Austurstræti 17.
Siðari hluti Glat-
aða sonarins eftir
Hall Caine er nú kominn út
Alskonar varningur, nýr og not
aður, verður framvegis tekinn :
mmboðssölu á Laugaveg 78. Komið
sem fyrst með það, sem þið þurfið
að selja. — Sanngjöm ómakslaun.
Ábyggileg viðskifti.
Har. Sveinbjörnsson.
Dívanar, fjaðrasængur og mad
ressur með sjerstöku tækifæris-
verði. Aðalstræti 1.
Víkings fiskbúðing ættu allar
húsmæður að r,eyna. Hann er mik-
ið ódýrari en fiskifars, eftir gæð-
um. Pantið í síma 1467 og í kjöt-
búðinni, Týsgötu 3. Sími 1685.
TRIX
Tekið á móti pöntunum í síma 500.
Frosin lifur og ágætt saltkjöt,
fæst í Herðubreið.
Egg, ísl. smjör og hangikjöt,
'fæst í Vöggur.
„Prestafjelagsritið er áreiðan-
iega þess vert, að kristinn almenn-
ingur gefi því gaum og eignist
t>að.“ Vörður 5. nóv. þ. á. Verð
5 kr. árg. Allir 9 árg. á 20 kr.
Hakkaö kjöt af ungum nautum
er ávalt til sölu, best og ódýrast
í Nordals-íshúsi.
Ti*|evöv*ury
alskonar seljast með lægsta mark-
áðsverði cif. á allar íslenskar hafn-
ir, af fjölskrúðugum birgðum í
Halmstað í Svíþjóð. — Biðjið um
tilboð.
A.B. GUNNAE PERSSON,
Halmstad, Sverige.
Smekkmenn
reykja Wulffs-vindla.
Reynið
Flora Danica
mest reykta vindil bæjarins.
verður opnaður
föstudaginn 2. des.
Lítið í leikfanga-
gluggann í dag,
SIMAR 158-1958
Innflutningsbann aukið. Stjórn-
in hefir nú gefið út auglýsingu
Um það, að innflutningsbann það,
sem ákveðið var 21 nóv. síðastl.
vegna gin- og klaufaveikinnar í
Danmörku og Svíþjóð, skuli einn-
ig ná til Hollands, Belgíu, Þýska-
lands, Sviss, Frakklands, Póllands
og Tjekkóslóvakíu.
K. F. U. K. í Hafnarfirði lief-
'ir Basar í kvöld kl. 8.
Styrkur til sundhallar. Fjárhags
nefnd samþykti á fundi sínum 28.
nóv., að leggja til að veittar yrðu
10 þús. kr. úr bæjarsjóði til sund-
hallar.
Fjárhagsnefnd bæjarstjórnar á-
kvað nýlega að leitast við að skip-
aður verði sjerstakur maður til
þess að framkvæma lögtök hjer í
bænum.
Um sölu lóða til íbúðarhússbygg-
ingá, hefir borgarstjóri nýlega
samið frumvarp, er rætt var í fast-
eignanefnd 29. nóv.
Goðafoss fer hjeðan til Hull og
Hafnar 10. des. Hann fer ekki til
Hamborgar í þessari ferð.
Ný götunöfn. Á fundi bygging-
arnefndar 26. nóv. voru samþykt
ar tillögur um eftirfarandi götu-
nöfn. Gatan, sem liggur suður frá
Skothúsvegi, austan við Tjarnar-
götu og samhliða henni, heitiv
Bjarkargata, en gatan frá Holts-
götu (á móts við nr. 9) suður yfir
Selsmýri og út á Hringbraut verði
kölluð Vesturvallagata; gatan frá
Öldugötu að Ránargötu, milli
Brekkustígs og Bræðraborgarstígs
Drafnarstígur, og loks gatan frá
Laugavegi og suður í holtið fyrir
austan Rauðarárstíg og samhliða
j honum: Þvergata. Þá leggur nefnd
| in til að í staðinn fyrir Hafsteins-
! gata, sem rætt var um í bæjar-
stjórn um daginn, komi Nausta-
gata.
Sýning Guðmundar Einarssonar
á Grettisgötu 11, verður opin til
mánudagskvölds kl. 9. Morgundag-
urinn er því síðasti sunnudagurinn
sem hún er opin.
Hjúskapur. Nýlega voru gefin
saman í hjónaband í Bremen Pjet-i
C%07*cl
tilkynnir umboðsmönnum sinum, að óvandaðir braskarar
hafi undanfarið gjört talsvert að því að hirða úrkast úr
Ford-bilum frá viðgjörðasmiðjum víðsvegar, dubbað það
upp og síðan selt sem nýja varahluti.
Þar sem búast má við því, að eitthvað af þessum-ó-
fögnuði flytjist fyr eða siðar einnig hingað til lands, eru
Ford-bílaeigendur hjer með varaðir við þessu og þeim jafn-
framt bent á, að það muni borga sig best að kaupa ein-
ungis varahluti, frumsmíðaða hjá Ford og nýja.
A viðgjörða-verkstæði mínu eru að eins notaðir nýjir
Ford-varahlutir, og skal þeim, sem enn vita það ekki, til-
kynt, að verkstjórinn er útlendur fagmaður og mun vera
sá eini hjer á landi, sem er þaulkunnugur öllurn bilategund-
um, sem hingað flytjast.
*/i. 1927
P. Stefánsson
Lækjartorgi 1.
er bók ungu stúlknanna.
Kaupið „Orð úr viðskifta-
máli“. Fæst hjá bóksölum og
afgreiðslu Morgunblaðsins. Kostar
50 aura.
ÖRKIN HANS NÓA skerpir
alskonar eggjárn, Klapparstíg 37.
Sauma skinnkápur og geri við
gamlar. 1. flokks vinna.
Vælgeir Kristjánsson.
Laugaveg 18 A (uppi).
Tapað.
Fimdið. jj^
Nýlegt reiðhjól hefir tapast 19.
þ. m., nr. 13746. Skilist gegn fund-
arlaunum á Hverfisgötu 28.
VÍMMIc.
örkin hans Nóa, Klapparstíg 37,
ýar fást viðgerðir á Grammófón-
km, Saumavjelum og mörgu fl.
SANDERS.
III.
Bosambo frá Monsoria.
Um mörg ár voru Okoríumeiin
hafðir að háði og spotti fyrir hug-
leysi sitt og úrræðaleysi, en því
er nú lokið. Og það er að þaltka
stjórninni í Liberíu, enda þótt
henni sje með öllu ókunnugt um
það. Með allri virðingu fyrir
stjórninni í Líberíu skal jeg þó
fullyrða, til frekari skýringar, að
Monsorianar sje í eðli sínu bæði
þjófar og lygarar.
Það var einu sinni fyrir mörgum
árum að stjórnin fekk sjer her-
skip, til þess að auka álit ríkisins.
En ef mig minnir rjett, þá fekk
,hún það þó gefins hjá einliverjum
gjafmildum útgerðarmanni. —
Stjórnin skipaði þegar þrjá að-
mírála, 14 kapteina og eins marga
sjóliðforingja þar að auki sem
skipið rúmaði. Og allir fengu þeir
skrautlega einkennisbúninga. —
Stjórnin ætlaði líka að útnefna
sjóliða á skipið, en það var ekki
hægt, því að það rúmaði ekki
fleiri en fyrirliðana.
Því mið'ur fór þetta herskip
ekki nema eina för. Aðmírálarnir
og kapteinarnir skfitust á um það
að kynda og j*týra, og sjerstak-;
ur A. Jónsson óperusöngvari og
mágkona hans, ungfrú Dutt
Köhler. Heimili þeirra er í Elsasser
strasse 43, Bremen. Pjetur hefir
nýlega sungið í Berlín, og hlaut
þar mikið lof.
Ólafur Tubals opnar málverka-
sýningu í dag í húsi K. F. U. M.,
litla salnum. Hún verður daglega
opin frá kl. 11—5.
Bændaskólinn á Evanneyri. Þar
eru nú, að því er segir í Frey ný-
útkomnum, 44 nemendur. Heyfeug
ur á Hvanneyri var í sumar 1000
hestar af töðu og 3300 hestar af
útheyi. Af jarðeplum fengust 50
tunnur og af rófum 230.
Halldór Kiljan Laxness er nú,
að því er segir í nýkomnum vest-
'anblöðum, kominn til kvikmynda-
borgarinnar miklu Los Angeles í
Californíu, og ætlar hann að hafa
þar vetursetu.
Látnir Vestur-íslendingar. 20.
sept. andaðist í Selkirk, Ásmund-
ur Thorsteinsson Brown, 89 ára
að aldri. Hann var frá Litla-Bakka
í Hróarstupgu í Norður-Múlasýslu.
Einar G. Einarsson fiskimaður
frá Gimli druknaði í Winnipeg-
vatni 19. okt. Var hann við veið-
ar norðan við Mikley, en lína, sem
lá út af bátnum, festist í skrúfu
g-ufuskiþs, sem. fram hjá fór, og
hvolfdi það bátnum.
Morgan’s Double
Diamond
Portviri er
viðurkent best.
Blrknp
s a u m a v j'e lar
fá lof hinna vandlátustu^
Versl. Bjðrn HtlstjðBsm
]fin Bjfirnsson! $ So.
lega voru þeir allir ólmir í að fá lagt fast að henni (mig grunar að
að stýra. í það hafi verið foringinn á H. M.
Á heimleiðinni, í þann mimd ■ S. „Dwarf“, því að hann var ein-
er skipið yar að skríða inn á höfn- / beittur maður) — og að lokum
ina, sagði einn af aðmírálunum: varð hún að láta undan og klukku-
’ Nú er röðin komin að mjer að / dufli var lagt þar sem hið sokkna
1 stýra, og svo þreif hann stýrið. | lierskip var.
Skipið rendi upp á klett, sem. Klukkan gerði alveg dásamlegan
! er utan við hafnarmynriið og sökk hávaða, svo að fólkið í Monsoria
samstundis. Foringjarnir björguð-
ust allir, því að Monsorianar eru
syndir eins og selir, en einkenn-
i isbúningarnir ónýttust.
Þegar farið var að tala um það,
sá og fann, að það hafði fengið
útgjöldin ríflega borguð.
Nú ber þess að geta, að íbú-
arnir í Líberíu eru ekki eingöngu
afkomendur þeirra þræla sem
að bjarga skipinu og lyfta því úr leystir voru úr ánauð í Bandaríkj-
isjó, sagði stjórnin spekingslega 1 unum og fluttir þangað 1821; þar
„nei t.akk,“ það væri óðs manns' eru líka aðrir þjóðflokkar, sem
æði. hinir „egta“ Monsorianar kalla
— Nú vitum við hvar skipið er, „innfædda menn“, og fremstir á
mælti forsetinn — hann sat á skrif-1 meðal þeirra eru Kroo-menn, sem
borðinu í stjórnarhölliuni og át greiða engan. skatt, hlýðnast ekki
sardínur með fingrunum — svo1 stjórninm og draga hana á hárinu,
að ef við þurfum einhvern tíma á ef svo mætti að orði kveða.
því að halda, þá er það altaf hugg-1 Morguninn eftir að lclukkudnfl-
un að vita hvar það er. 1 inu hafði verið lagt við festar,
Það mnndi því ekki hafa verið : vöknnðu Monsorianar við það, að
gert neitt meira í þessu máli, ef undarlega var hljótt á höfninni,
enska flotaráðuneytið hefði ekki enda þótt öldugangur væri tals-
litið svo á, að skipsflakið væri verður. Klukkan steinþagði. Tveir
hættulegt fyrir siglingar og gaf út admírálamir, sem voru komnir
'skipun um það, að staðinn skyldi niður í fjöru til að selja fisk,
merkja með dufli. ; fengu sjer Ijeðan bát og reru út
Stjórnin í Líberíu veigraði sjer á böfnina til þess að vita hvernig
við þessu, vegna þess hvað það á þessu stæði. Jú, það var fljót-
væri kostnaðarsamt, en það var ’ skilið : klukkan var horfin.
— Bara að Belzebub, sem er
höfundnr og faðir allrar syndar,,
hirði þessa þjófgefnu Kroomenn,.
æpti forsetinn í gremju sinni.
Nú var ný klukka sett á dufl-
ið, en nóttina eftir var henni’.
stolið. Þriðja klukkan var sett áa
duflið og aðmírálarnir mönnuða
bát til þess að halda vörð um
liana. Þeir sátu í hátnum alla,
nóttina og hlustuðu á ldukkuna,
sem söng: Kling, klang, kling, eft-
ir því sem bárurnar vögguðu henni.
En undir morgun, þegar nátt-
myrkrið var sem svartast, tóku
þeir eftir því, að klukknahljóm-
urinn varð daufari og daufari.
— Bræður mínir, mælti einn af'
aðmírálunum, straumurinn hrekur
okkur burt frá klukkunni.
En sannleikurinn var sá, að
klukkuna hrakti frá þeim, því að
Kroomenn voru komnir og höfða
nú gert hreint fyrir sínum dyrum,
tekið bæði dufl og klukku. Og
síðan er ekkert sjómerki, þar sem
hið fyrverandi herskip liggur og
grotnar sundur í Monsira-höfn.*)
Hinn ófyrirleitni syndaselur, er
stóð fyrir þessum þjófnaði, hjet
*) í sumar (1927) gerðu Bretaf
gangskör að því, að sprengja
sundur skipsflakið og koma þv1
burtu.