Morgunblaðið - 15.12.1927, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Biðjið um
Hreins Ljósakrónukerti
Prima Stearinkerti,
Stearinblöndukerti,
Paraffinkerti
Hreins Jólakerti
24 mislit kerti, búin
til úr stearinblöndu í
Ivassa (250 gr.)
Notið eingöngu ís-
lensk kerti.
Regnhtífar,
i; i
Mest úrval af fallegum og góðum vörum,
sem hentugar eru til
jólagjafa handa kvenþjóðinni:
Vetrarsjöl, Silkisjöl.
Refaskinn hv. og blá, Golftreyjur, Vesti
Jumpers, Morgunsloppar
Púðar fallegir, Fallegt alkíæði í peysuföt,
Kvenslifsi hv. og misl., Svuntusilki m. teg., Slæður
silki og ísgarns, Skinnhanskar fóðraðir, Skinnbolvetl-
ingar, Sokkar, f jölmargar teg. úr silki, ull, eða ísgarni,
Kvennærfatnaður ullar og bómullar
Silkinærfatnaður, Vasaklútar í kössum og í stykkjatali.
Ilmvötn, frönsk, þýsk og ensk afbragðsgóðar tegundir.
Falleg silki í kjóla, skrautlegar hárgreiður.
Hv. Ljereftssvuntur, tvististausvuntur, Kaffidúkar
frá.5.75 o. fl.
Fyrir börnin:
Barnaprjónakjólar, Útiföt, Barnapeysur, Barna-
nærföt, Hálfsokkar, Legghlífar o. fl.
Ennfremur er nýkomið afargott og fjölbreytt úrval af
Leðurvörum alskonar t. d. Kventöskum, Skrifmöppum,
Ritfangatöskum, Kvenhattaöskjum o. m. fl.
Hvergi betri vörur nje lægra verð.
Galdra-Loftur.
1. Leiksýning Haraldar Björns-
sonar á Aknreyri.
Frá Akureyri er Morgunblaðinu
skrifað:
Galdra-Loftur hefir verið leik-
inn hjer á Akureyri undanfarandi,
er nú búið að sýna hann þrisvar
sinnum við ágæta aðsókn, sem fer
vaxandi. Er meðferð leiksins mjög
rómuð hjer nyrðra. Má þalcka það
hinum ötula og smekkvísa fram-
kvæmdarstj. Leikfjelagsius, Har-
aldi Björnssyni, er f jelagið fekk til
þess að koma frá Kaupmannahöfn
með þeim tilgangi að standa fyr-
ir sýningum fjelagsins á þessum
vetri.
Heildarsvipur leiksijis er hiim
besti, samæfing leikara mjög ná-
kvæm og óvenjulega vel samsti.lt.
ÖIl hlutverkin, frá því smæsta til
f þess stærsta eru jafnvel æfð og
fulla svo vel inn í hina dramatísku
heild leiltsins, að undrun sætir.
Allur útbiúnaður — alt frá hinu
dularfulla fortjaldi, með rúnaletri
og leyndardómsfullum teiknum —1
til hinnar hátíðlegu, þögulu kirkju
með Krists-rnyndunum í 3 þætti,
1 fellur svo vel inn í efni og anda
sýningarinnar, að óhætt má segja,
' að þar sje hvorki of eða van. —
Hefði engan grunað að mögulegt
væri að sýna jafn mikilfenglega
kirkju, á jafn lit-lu leiksviði. —
,Sama er að segja um búninga og
húsgögn. Er það alt gert eftir
tísku þess tíma þegar leikurinn
gerist. Ber sýningin greinilega
með sjer, að hjer hefir verið að
verki maður með langtum meiri
kunnáttu í leikment, en áður hef-
ir þekst hjer.
Hjer verður ekki farið út í það,
að fjölyrða um meðferð leikenda á
viðfangsefnum þeirra.
Aðeins má geta þess, að aðal-
lilutverkið, Galdra-Loftur er leikið
af frábærri list af Ilaraldi Björns-
syni í ó'lluni þáttum leiksins.
Steinunni leikur frú Svava
Jónsdóttir og skilar hún hlutverki
sínu sæmilega vel að flestra áliti.
Steinþór Guðmundsson klæðsltefi
leiknr Ólaf prýðilega vel. Dísu,
biskupsdóttur, leikur ung stúlkn,
Sigríður Stefánsdóttir (Sigmunds-
sonar kaupm.) Hefir hún ekkert
leikið áður, en tekst svo vel, að
]>að er yndi að sjá hana á leik-
sviðinu.
Á undan leiknum og milli þátta
' spilar vel samæfð en lítil liljóm-
sveit undir stjórn Benedikts Elf-
ars söngvara, úrvals lög, og setur
það sinn bíæ á sýninguna.
Xorðlendingar eru Leikf jelaginu
! mjög þakklátir fyrir að ráðast í að
sýna jafn áhrifamikinn leik og
Galdra-Loftur er, og það af svo
mikilli prýði, að engan hefði órað
fyrir því, að jafnvel myndi takast
sem raun varð á.
Áhorfandi.
Ágúst H. Bjarnason prófe ,sor
flvturi kvöld kl. 9 í samkomuhús-
inu í Hafnarfirði, fyrirlestur, sem
hann nefnir þjóðmálastefnur. Er-
.indið flytur hann að tilhlutun fjel.
Magni.
Morgunblaðið er 8 síður í dag.
Jarðarför kæru móðúr okkar, Haldóru Sigurðardóttur, fer fram
föstudaginn 16. þ. m. kl. I e. h. og hefst með húskveðju á heimili
hennar, Brekkustíg 13.
Fyrir hönd systkina minita.
Hólmfríður Gísladóttir.
Alúðar þakkir til allra þeirra, er sýndu okkur hluttekningu við
fráfaíl og jarðarför Ásgeirs Jóhannssonar, stýrimanns á botnvörp-
ungnum „Leikni.“
Þórunn Einarsdóttir,
Ágústa Jóhannsdóttir. Sigurður Jónsson.
1. Viilstiiri
vantar á BotnvSrpanginn Ara. Upp ýsingar á
skrifsiofu VSruhússina.
.. Hveiti besta teg. 25 aur.
Y> kg. og alt til bökunar,
hlægilega ódýrt. ^
*0 ÍsI .smjör 2.40 3/> kg. «■*
t TÓIg, 1.20 i/o kg.“
J Kæfa 1.00 l/2 kg. g
Ávextir í dósum frá 75 SL
au. dósin. **
g Sultutau með gjafverði.
Epíi, rauð og góð á 90 au. ©
y2 kg. O*
Bananar,
Appelsínur, fi)
X© Vínber, jff"
Q mjög ódýrt. W
£ Heslehnetur —
Parahnetur,
mmm Krakmöndlur, ™
2 Konfekt, <
í öskjum og lausri vigt. ®
£ Sykur með lægsta verði.
^ Eggin kosta 20 aura « »■
Spil,
Kerti,
á 85 aura, 36 í ks.
Hringið í síma 1256 og þið fáið góða vöru, gott
verð og fljóta afgreiðslu.
Bræðraborgarstíg 1
x/i
Ph
«!’
Oi s
O t-H
qH
i *
. a
So
X -
HH
C
Það er viðúrkent nú þegar, að
JOSEPH RANK Ltð.
HULL - EOGLAnD
framleiðir besta og ódýrasta
HVEITl, sem flyst
til ÍSLANDS.
Hið beimsfræga
„ALEXANDRA“
hveiti, er óviðjafnanlegt að gæðum.
Fæst hjá kaupmanni yðar
!2|
>
&
53
O
O
ö
53
H
sr
<T>
H.
O
w
>
Ö
o