Morgunblaðið - 15.12.1927, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 15.12.1927, Qupperneq 3
SíORGUNBLAÖIB morgunblaðsy Stofnandi: Vilh. Finsen. OlKefandi: FJelag I ReykJaviU. Rltatjðrar: Jðn KJartansson, Valtýr Stefánsson. iuglýsingastjðri: E. Hafberg Bkrifstofa Austurstræti 8. Kel nr. 600 Auglýoingaskrifst. nr. 700. H'-tmasimar: J, KJ nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. * akriftagjaló Innaniands kr. S.00 0 mánubl. t’tar.iands kr. 2.50. r.uaanðlu 10 aura elntakts £rlendar símfregnír. Khöfn 13. des. FB. Flotaaukning Bandaríkjanna. Frá New York City er símað: ekki gert? ]>etta er þó eitt af verkefnum þeim, er dómsmála- ráðherranum er ætlað. Síðan sú tílhögun komst á hjer að hafa þrjá ráðherra, hefir ]>að aldrei komið fyrir, fyr en nú. að ólöglærður maður væri settur í dómsmálaráðherrastöðu. Stjórn- málaflokkarnir hafa talið ]iað alveg sjálfsagt, að í þá stöðu yrði valinn lögfræðingur. Það ,voru óskráð lög, sem flokkarnir töldu sjer skylt að hlýða. Hið síðara, sem olli andúðinni gegn Jónasi Jónssyni, var ]>að, að menn vantreystu mannkost- ?t;in hans til þess að takast á hendur hin ábyrgðarmiklu störf, ,sem fylgdu dómsmálaráðherra- >starfinu. Menn treystu ekki á -Neiv York Times skýrir frá [>vi, . , . , _ , e. c ... . , rjettlæti í urskurðum. Meðfæddir "lo Coolidge iorseti hafi fallist :i . Athogasemð víð .Athugasemð4. Oss finst það koma úr hörðustu átt, þegar Laufásinn, hálfnafni vor, andmælir yfirlýsingu vorri í Morgunblaðinu í fyrradag. H JART AÁS-smjSclikið á bráðum aftur á fimm ára sögu að sjá og befir sala þess frá öndverðu farið va*- andi, enda alt gert til þess að gera það sem best úr garði og nú síðlan verksmiðjan fekk nýjar vjelar og ýmsar breytingar gerðar á efnasamsetningu þess til hins betra, dásama það allar húsfreyjur, sem reynt hafa. Það getur verið rjett að Hjartaás-smjörlíkið sje sjerstaklega innundir hjá kvenþjóðinni, en hann er líka hjartanlega velkominn hjá þeim, ekki síst núna fyrir jólin. HJARTAÁSINN. NB. Kaupið HJARTA ÁS-smjörlíkið í dag. tillögur um, að níu hundruð og menn og konsúla Riisslands. breiskleikar mannsins mundu ^ ,, .... . . , valda því, að pólitískir andstæð-; nmtiu imijonum dolara skuh var- 1 , , , - ,-, , * , • , ,, ingar yrðu ofsottir, en hylmað. iö til þess að byggja tuttugu og . , •... •• , mundi yfir afbrot hinna, sem ^ex beitiskip og þrjatiu onnur her- , , „ T ,i ■ , ... , jatuðu tru raðherrans. rortið J. >>Mp a næstu timm arum. • , . |J. hatði synt það svo greimlega, Ófriðarlegt enn í Kína. að maðurinn er þjáður af stjórn-1 Frá Shanghai er símað: Flokk- ,lausu ofsóknaræði; enda hafði, ur þjóðemissinna hefir falið Chi- hann beitt allra meðala’ óleyfl‘ ang Kai-shek vfirstjórn herja legra sem leyfilegra, til þess að ( þjóðernissinna. Chiang Kai-shek ná s-ier niðri á undstæðingum1 vill sameina alla þjóðernissinna í sinum- _ . , i Kína og hefja sókn gegn Chang Þessum manni var fengið Tsc-lin og reka úr landi ræðis- kæruvaldið í hendur; hann atti að hafa yfirstjórn lögreglu- og, dómsmálanna í landinu. Var þess Úpprcistarmenn mynda ráðstjóm vænta, að menn tækju slíku í Canton. ]>egjandi? Gat þetta verið gert í Frá Ganton er símað: Uppreist- öðru skyni en 1)VÍ’ að fá tækifævi ^rmennirnir hafa myndað ráðstjórn th þess að svala sjei á andstæð- saiiikvæmt rússneskri fyrirmynd. lnFunum ■ hardagar eru háðir á götunum á ■ • . TT imlli nppreistarmanna og and- kommúnista. —- Margir útlend-1 Sa8"a Jónasar Jónssonai sem bigar fiýja úr borginni. dómsmálaráðherra er ekki löng ______ ennþá; en hún hefir ]>ó sannað, iað ]>að var eltki óf djúpt í árinni ^ , , itekið í byrjun, þegar sagt var, ^tjornmalaspilling. ;að ]>að væri hneyksli, að velja ------ slíkan mann í dómsmálaráðherra I. stöðu. I>að er þegar orðin ]>jóð- Tíminn, aðalmálgagn núver- larskömm hvernig ráðherrann St. Dpöfn. Fnndnr fjfpir nýja fjefaga á Laug- apdagfnn kl. 87» e* m. i nýja sa'num wið Bpötfu- götu. Fjelaganefndín. andi stjórnar, fann að því í ,hagar sjer í þessari ábyrgðar- haust, eftir að stjórnarskiftin miklu stöðu. höfðu farið fram, hve kuldalega Hvenær hefir það þekst fyrri su«i andstæðingablöðin hefðu í nokkru siðuðu ]>jóðfjelagi, að tekið hinni nýskipuðu stjórn. isjálfur dómsmálaráðherrann, út- I>au hefðu ráðist að sumum ráð- vörður rjettvísinnar í landinu, berrunum, áður en þeir hefðu skrifaði um mál, sem er undir nokkuð aðhafst sem andstæðing- opinberri rannsókn á þann hátt arnir höfðu út á að setja. Eink^ sem Jónas Jónsson hefir gert í um þótti stjórnarblaðinu viðtök- Tímann undánfarið, í sambandi br Mbl. keyra úr hófi fram; en við sjóðþurðina í Brunabótafje- Mbl. hafði talið ]>að stjórnmála- \laginu? Þar eru prentaðar hinar bneyksli hvernig skipað var í eitt viðbjóðslegustu sorpgreinar með ráðherrasætið. Blaðið taldi það nafni dómsmálaráðherrans undir. hneyksli að Jónas Jónsson frá Dómsmálaráðherrann gefur Hriflu skyldi vera gerður að það fyllilega í skyn, að flestir 'úómsmálaráðherra. eða allir stjórnendur Brunabóta- Það var einkum tvent sem því f jelags Islands sjeu afbrotamenn. olli, að J. J. fjekk svona slæmar Þeir hafi hver af öðrum vitað, viðtökur. Fyrst það, að hann að verið var að taka stórfje úr Vantaði gersamlega ]>á sjerþekk- ;íijóði fjelagsins, en hylmað yfir ingu, sem maður í slíkri stöðu athæfið. Og það voru ekki að- ’verður að hafa. Þótt ]>að sje ekki ,eins forstjórar fjelagsins, sem iagaleg skylda að dómsmálaráð- liylmuðu, heldur sjálf ríkisstjórn- berrann sje lögfræðingur, segir in. Þó eru ekki nafngreindir aðr- ]>að sig sjálft, að ólöglærður ir ráðherrar en ]>eir, sem til- niaður cjetur eklti á sitt eindæmi heyra íhaldsflokknum. En sjóð- tekið ákvarðanir um ýms mál, þurðin í Brunabótafjelaginu er sem heyra undir dómsmálaráð-, til orðin löngu áður en íhalds- berrann. Hvernig á ólöglærður stjórnin tók við völdum. Hvernig biaður að geta sagt fyrir umieða hversvegna „íhaldsforstjór- l>að, hvort rjett sje að áfrýjaj arnir“ og ,,íhaldsi*áðherrarnir“ úómi í lögreglu- eða sakamáli ? j (en þannig skilgreinir útvörður Eitt af verkefnum dómsmálaráð- rjettvísinnar mennina) hylmuðu berrans er að ákveða þetta.’yfir afbrot gjaldkerans, lætur Hvernig á ólöglærður maður að .ráðherrann ósvarað; lofar hverj- 8eta ákveðið, hvort höfða skuli um sem vill að geta í eyðurnar. sakamál gegn manni fyrir ein-1 Sami maðurinn, sem þannig bvern verknað, eða það skuli skrifar um sakamál, sem er und- ir opinberri rannsókn, á nú brátt að taka ákvörðun um það móti hverjum beri að höfða sakaniál. Verði ráðherrann samkvæmur skrifum sínum um málið, hlýtur hann að fyrirskipa málshöfðun gegn fleirum en gjaldkeranum. Hann hlýtur einnig að höfða mál gegn „íhaldsforstjórunum“ og „íhaldsráðherrunum", sem hann ákærir í skrifum sínum. Geri hann það ekki, hefir hann ó- merkt skrif sín um málið og ját- að opinberlega fyrir alþjóð, að hann hafi logið sakargiftum á alsaklausa menn. Það er nú orðið opinbert leynd armál, hvað vakti fyrir dóms- málaráðherranum þegar hann heimtaði rannsókn í máli, sem forsætisráðherrann var búinn að semja um, og um leið gerði for- sætisráðherrann að ómerkum manni. Það var ekki það, að koma fram refsingu á gjaldkera Brunabótafjelagsins, heldur hitt, að reyna að finna pólitískt vopn á andstæðinga sína. Dómsmála- ráðherrann hefir orðið gramur þegar hann sá fram á, að slík leit mundi engan árangur hafa, og í bræði sinni hripar hann nið- ur sorpgreinarnar, sem stjórnar- blaðið hefir verið að birta und- anfarið. Orotriai-SteiiviiB Það er fyrir löngu kunnugt, að GROTRIAN-STEIN- WEG píanóverksmiðjan í Braunschweig á Þýskalandi, býr til þau hljóðfæri, sem alment eru viðurkend að vera þau bestu, sem fáanleg eru. Þrátt fyrir harða samkepni í þess- ari grein, halda GROTRIAN-STEINWEG píanó og flygel sama áliti. Hitt er aftur á móti ekki kunnugt almenningi, að arn- eríksk píanóverksmiðja, með líku nafni og miklu yngri, stofnaði til langra og umfangsmikilla málaferla við GROT- RIAN-STEINWEG verksmiðjuna, sem miðuðu að því, að hnekkja áliti hennar og um leið tileinka sjálfri sjer þann hróður, sem GROTRIAN-STEINWEG hefir hlotið, en mála lok urðu þau, að ameríkska verksmiðjan tapaði öllum mál- unum, sem voru dæmd af Ríkisrjettinum í Leipzig, og í því sambandi komst rjetturinn ekki hjá því, í dómsfor- sendunum, að votta GROTRIAN-STEINWEG aðdáun sína fyrir þeirra miklu og merku umbætur, sem þeim hafði tekist að gera á byggingu hljóðfæra með vísindalegri ná- kvæmni. Á alheims hljóðtfærasýningu, sem haldin var s.l. sum- ar í Genf, fengu GROTRIAN-STEINWEG píanóin „GRAND PRIX“, sem er mesta viðurkenning, sem hægt er að fá. Af hljóðfærum frá GROTRIAN-STEINWEG hafa þegar verið seld mörg stykki hjer, og hafa þau hlotið ein- skæra aðdáun allra. Berið GROTRIAN-STEINWEG hljóðfærin saman v»S onnur: j Framsóknarflokkurinn hefir |sett smánarblett á þjóðina með því að fela Jónasi Jónssyni frá Hriflu gæslu rjettvísinnar í land- inu. Jafnframt hefir rjettarör- ygginu í landinu verið stefnt í hættu. Þjóðin þolir ekki til lengd ar að horfa á það, að sjálfur út- jVÖrður rjettvísinnar leitist eftir því að fremja ranglæti á þegn- junum. Allir eiga að vera jafnir (.fyrir lögunum, háir sem lágir, og hvaða stjórnmálaflokki sexn þeir tillieyra. Núverandi dómsmálaráðherra j.vill flokka afbrotamenn eftir ]>ví, (hvaða stjórnmálaskoðun ]>eir ihafa. Er auðsætt, að slíkt er ekki gert til þess að láta lögin ganga Nokkur stykki fyrirliggjandi hjá einkaumboðsmánni verksmiðjunnar á fslandi Helga Hallgrímssynl Hljóðfæraverslun, Lækjargötu 4. Sími 311. Reynsbn ea* sannltikiar 20 ára reynsla hefir sýnt, að bestu fatakaupin, bæði ytri og innri, hafa verið og verða framvegis hjá okkur. Nýkomið : Blá Cheviotsföt fyrir karlmenn og ung- linga, Matrosa- og Sportföt, að ógleymdu Cheviotunum og Franska klæðinu. 15 og IO°|0 afsláftup til jóla. Ásg. O. Gunnlaugsson & Co. \jafnt yfir alla. Lögin eiga að ná til pólitískra andstæðinga ráð- herrans — hinna ekki. Hve lengi halda menn að slíkt geti gengið? Gillettebiöð ávalt fyrirliggjandi í heildsölu Vilh. Fr. Frimanneson Simi 557

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.