Morgunblaðið - 15.12.1927, Side 4

Morgunblaðið - 15.12.1927, Side 4
* MORGUNBLAÐIÐ Maian Kaffi Súkkulaði Te Ávaxta Þvotta Toiiet Reyk Jóla- steU Nýjar wfirur. Nýtt werð. llersliin löns Þfirðarsonar. Hvergi annarsstaðar en á Laugaveg tvö í góðu, gömlu gleraugnabúðinni, hitt- ið þjer elsta og þektasta gler augnasjerfræðinginn. Skoðið hinar nýju og vönduðu vörur. Lvg. 2-gleraugu geta ekki jafnast á við nokkur önnur, bæði hvað gæði, gerð og verð snertir. Kærkomnustu jóla- gjafir: Leikhús- og ferða- sjónaukar, prismasjónaukar, inni- og útihitamælar, ábyggi legar loftvogir með ísl. áletr- un, lælcnisvasasmásjár 25— 50 X, frímerkja- og ljós- myndastækkunargler, mynda stækkunarspeglar, teikni- áhöld. áttavitar og hinir heimsfrægu vasahnífar mrk.: T\7ÍBUimjfi Gleraugnabúðin — Brúún — 2 Laugaveg 2. Nýkomið: Hvítkál Rauðkál Gulrætur Rauðrófur Ðlaðlaukur (Purrur) Selja (Selleri) Píparrót, N ýlenduvörudeild Jes Zimsen. Orgel til sfilu með tækifaeris- werði. Uppl. gefur BJörn Jónssonf Skálholti. Hafnarfirði. Leiklðng. Barnaffitur ódýrar, Sparibaukar, Boltar, Barnabyssur og skot Skólfur, Hrifur o. fl. Barnaspil. Útsfigunarwerkfæri Do. blfið, Do. borar, Do. arkir, Do. wiður. Lítpappir og fl. og fl. Hvergi meira nrval. H. P. ÖUUS. Þessa ðrs niðursuðuvörur vorar: Kjöt, Kæfa, Fiskbollur, Lax eru tilbúnar á markaðinn. Verðið lækkað Athugið, að kaupa fremur innlendar en útlendar vörur, s.jeu þær ekki lakari, 0£ allir viðurkenna að niðursuðuvör- ur vorar taka útlendum fram. — Reynið laxinn á jólaborðið. Sláturfjelag Suðurlands. Sími 249 (2 línur). Vaskleikur barna Það er ekki óalgengt að lieyra iim vaskleik ýmsra fullorðinna manna, slíkt þykir sem von er frjettnæmt og er vissulega þess vert að haldið sje á lofti, öðrum tii eftirbreytni. Ilitt er sjaldgæf- ara að mjög ung börn sýni þann vasldeika að það þyki í frásögur færandi. Síðastliðið sumar liafa þó tvo ung svstkini á Sauðárkróki vakið athvgli á sjer, með þeim hætti að vaskleikur þeirra hefir orðið að umtalsefni. Maður heitir Guðvafður Steins- son og er bifreiðarstjóri á Sauð- árkróki, er það hraustur og harð- ger maður og kona hans er einnig \ talin vaskleika kona, sýnast börn i þeirra ætla að kippa í kynið. — | Síðastliðið vor var aðkomukona i stödd li.já þessum hjónum og í hafði með sjer þrjú ung börn er 'hún átti, hjet eitt þeirra Magnús, j drengur á öðru ári. Konurnar voru í báðar inni við en börn þeirra j beggja ljeku sjer úti fyrir húsinu, J sein stendur skamt frá Sauðánni, j þar sem hún fellur í upplilöðnum j stokk með háum bökkum, er þar all-þungur straumur, jafnvel þótt óin sje ekki í vexti. Alt í einu lirökk Magnús litli fram af bakk- 'anum-og út í ána og flaut niður strengimi. Börnin urðu dauðskelk- uð og hlupu inn til mæðra sinna og sögðu frjettirnar. En Halldóra Guðvarðardóttir hefir, þótt ung væri, aðeins þriggja ára gömul, haft einhverja skímu um að lijer væri bráðra aðgerða þörf, því að hún vatt sjer á eftir Magnúsi litla ,út í, náði í handlegg hans og hjelt honum upp úr vatninu uns kon urnar komu og björguðu báðum i börnunum; grátandi var þessi unga kvenhetja er að var komið, enda var báðum börnunum búin sýnileg lífshætta ef ekki hefði ver- ið skjótt komið til hjálpar. Annað barn Guðvarðar heitir Sigurbjöm, drengur á sjötta ári. Hann datt út af bryggjunni á Sauðárkróki í sumar. Enginn var svo nærstaddur að unt væri að bjarga lionum, ef hann liefði ekki sjálfur fálmað sig áfram á sundi uns liann náði í bryggjustólpann og hjelt sjer þar, þangað til hon- um var hjálpað upp úr. Auðvitað kunni liann engar sundreglur og hefði druknað þarna ef hann hefði orðið hræddur og ekki revnt sjálf- tir að bjarga sjer. Kunnugm'. Frá (slensku sýningunni í fiöfn. (Sendihei’r a f r j et t.) A sunnudaginn var komu 700 gestir á sýninguna, auk þeirra sem boðnir voru, en þeir voru um 400 — tii þess að hlusta á fyrirlestur Matthíasar Þórðarsonar, um ís- lenska list. Þar spilaði Haraldur Sigurðssön nokkur lög og frú hans söng. Þessar myndir seldust þann dag: ^Þrjár vatnslitamyndir eftir As- grím Jónsson, tvær frá Þingvöll- um og Hoffellsfjall og ein lítil teikning eftir Kjarvai. Þegar sýningin var opnuð bauð konungur að hann skyldi lána stól þann á sýninguna, er Friðrik VIII var gefinn bjer, er hann kom hing- að 1907. Var því boði tekið og Ifilaverð Strausykur 0.33 i/> kg. Jólahveitið góða 0.25 % kg. Sagógrjón 0.35 !/> kg. Haframjöl 0.25 V2 kg. Rúsínur steinl. 0.75 y2 1 Melis 0 38 y2 kg. Kartöflumjöl 0.35 y> kg. Sveskjur 0.50 \/2 kg. Hrísgrjón 0.25 y2 kg. Kúrennur 1.00 y2 kg. Sætsaft 50 aura pelinn, Dósamjólk 50 aura pr. J dós., Eldspítur 25 aura búntið, Hangikjöt það a besta í borginni, ísl. smjör glænýtt, Egg og alt 0 til bökunar, Epli blóðrauð 85 aura, Appelsínur # agætar 15 aura, Jaffa 35 aura, Súkkulaði m. teg. HP' frá 1.60, Spil m. teg., afar ódýr, Barnaspil 10 £ aura, Jólakerti 65—75 og 85 aura pakkinn, a Stjörnuhlys 25 aura pk,. Jólatrje 2.75 pr. mtr., # Jólatrjesskraut, Barnaleikföng o. m. m. fl. • Vörurnar eru allar fyrsta flokks, og verðið það lægsta, sem heyrst hefir síðan fyrir stríð, svo öll ^ samkepni er útilokuð. — Gerið svo vel og komio 0 sjálf, sendið eða hringiðl í síma 1403, og verða # þá vönirnar samstundis sendar heim á eklhús- borð, hvar sem er í borginni. Gleðileg jól! HallÖór Jónsson Laugaveg 64. ^ Sími 1403. „VÖGGUR“. Sími 1403. # Hversvegna kaupa allir til jólanna hjá Z I M S E N ? Af því að þar eru þeir vissir um aðl fá ætíð þær allræ bestu vörur, sem fáanlegar eru, hvort sem er í jólakökurn- ar eða á borðið. Gerið svo vel og sendið eða símið jólapantanir yðar sem fyrst. Nýlenduvörudeild Jes ZimseiL kom stóllinn á sýninguna sam- dægurs. Sýningin verður opin þangað til á Þorláksmessu. Vegna þess live sýningunni hef- ir verið vel tekið, hefir það kom- !ið til orða, að myndirnar yrðu sendar til annara landa, að sýn- ingum loknum í Þýskalandi. \ Sjá nánar um sýninguna á öðr- um stað í blaðinu. Smælki. Presturinn hefir lialdið langa áminningarræðu yfir bónda nokkr- 'um og segir að lokum: Jeg full- vissa þig um það, að liverjum þeim, sem trúir á guð og setur alt sitt traust á liann, farnast vel. Bóndi: Já, það væri nú ekki svo .vitlaust að gera tilraun með það. Sfmanámer mitt er 2266. Versl. Framnes. Oddgeir Hjartarson. Reynslan hefir sannað að kaffibætirinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.