Morgunblaðið - 15.12.1927, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Nýkomið, Crepepappir
a' öllum Utum, margar tegundir af serviettum,
teiknipappír ög allskönar öðrum pappírsvörum.
Heildv. Gardars Gislasonar.
Mótorbátur til sölu. Mb. Sindri
frá Sandi cr til sölu. Báturinn er
10 tonn að stærð með 10 li€s11
skandiu A'jel. Nánari uppl. gefur
Guðmundur Sæmundsson. Sandi.
Úr þessu, ættu menn ekki að
draga, aðíkoma í Kakarastofuna
í Eimskipaf'jela gshúsin u, og fá sig
klipta fyrir jólin. — Sjerstaklega
ættu börn og unglingai að koma
sem fyrst; síðustu dagana . getur
l)iðin orðið óþægileg.
Ef þiO viljið eignast
góOa og fallega sögu,
þá .kaupiO Q 1 a t a 0 a
s o n i n ti eftir H. Caine
Sagan er heimsfræg.
Vor um haust, Herragarðurinn og
prestssetrið, æfintýri herskipafor-
ingjans, fást á afgr. Mbl. og hjá
bóksölum,
Dívanar og fjaðrasængur með
aJveg sjerstöku tækifærisverði til
jóla. Aðalstræti 1.
Ágæt jólagjöf handa
telpum: ANNA FÍA.
Postulinsmatarstell, kaffi- og
súkkulaðistell í stóru úrvali, Lauf-
ásveg 44. Guðmundsson.
úriaggaggBBsa
E
®
Hárliðun, handsnyrting og anö-
litsböð ern unnin í Kakarastof-
unni í Eimskipafjelagsliúsinu af
Frk. Björgu Guðnadóttur, sem
hefir unnið í 7 ár erlendis á 1. fl.
kárgreiðslustofum. Á sama st.að
eru kvenklippingar fljótt og vt.I
af hendi leystar. Sími 625.
ÖRKIN HANS NÓA skerpir
aiskonar eggjárn, Klapparstíg 37.
V. Schram, klæðskeri, tekur
að sjer hreinsun og pressun á
í'ötum fyrir jólin. Ingólfsstræti
6. Sími 2256.
Hljóðfaeraviðgerðir. Stemmi
orgel og píanó best og ódýrast.
V. B. Mýrdal, Njarðargötu 35.
Stðrt flrval
af ahiminium og emailleruð-
um vörum í
JÁRN VÖRUDEILD
Jes Zimsen.
Gði iílagiðl
eru silkigolftreyjur með
silkiplusskanti.
Seljast ótrúlega óclýrt.
Komið og skoðið nýju
vörurnar.
K 1 ö p p.
Laugaveg 28.
m
Trlcoiine-
Undirkjólar frá 4,00
'Buxur frá 3,00
Allir litir fyrirliggjandi.
Brauns-Versiun
Deig og fars-
vjelar.
Búrvogir
Kaffikvarnir
Bollabakkar
Sleifar alskonar
ísvjelar alskonar
ísform alskonar
Búðingsmót alskonar
Smákökumót
Mjólkurhrúsar
frá 1—25 ltr.
Hnífapör og matskeiðar
Kökuspaðar
Kleinujárn
og mörg önnur nauðsynieg
búsáhöld fást í mestu úrvali í
JÁRNVÖRUDEILD
Jes Zimsen.
g/'ólrafzjes£önc/ me 3 76 ffósum
áfyósanfegusí ffós á JófahJe.
A jf CóTá seija i sam£and vid fivada éengiísem er- fC A 'fL- .
^ \"^s‘ ffngar fet/af/essur. ~~~
I k %
Var luuui yfíi'heyrður, og játrði Rjt sEiii E/tir er af Kvenveirar kápuivi
hann strax, að eiga þessa !)0 lítra.1
Málið liefir nú verið afhent jæj- seljum við sjerstaklega ódýrt.
Marteinn Einarssen & öo.
Jólasýningin
byrjuð.
Frá höfninni. Togararnir Ólafur
og Geir komu frá Englandi í gær.
Villemoes fór til útlanda kl. 6 í
gær.
Hafnaxgarðinum nýja tr nú um
það bil að verða lokið.. Og fer
sennilega fram úttekt á lio.mm
einhvern næstu daga. Ljós hafa
verið lögð fram á hann, og nolck-
ur skip, sem ekki hafa þurft að
'ferma eða afferma, liafa þegar
lagst við hann. Garðurinn er d
mikils plássauka í höfninni, en|
gerir inn- og útsiglingu skipa
nokkuru örðugri en áður var.
Áfengið í Lyru. Rannsakað vav
I gier. hver ætti áfengi j)að. sem
fanst í Lyra í fyrrakvöld. Lagðist
grunnr á mann einn, Jón Olafsson
sjómann, Skólavörðustíg 3, sem
kom með skipinu frá Færeyjum.
arfógetanum, og verður þar k.eð-
inn upp dónmr í því. Tjpllbjónar
fundu áfengið í Lvru, en ekki l'íg-
reglan, að því er blaðinu vgr skýrt
frá í gær.
60 ára er í dag frú Helga Jóns-
dóttir. Barónsstíg 30.
Trúlofun sína liafa nýlega opin-
berað Steinunn Þorsteinsdáttir,
Gerðum í Garði, og Snorri Þor-
steinsson sjómaður, Framnesveg
1 C.
Stúdentafjel. Reykjavíkur held-
ur framhaldsfund á morgun ki.
8t/á e. h. í Bárunni um skólamá'•
in. Varð &ns og kunnugt er, ekki
íitrætt um málið á síðasta fundi.
Málshefjendur verða Árni Pálsson
bókavörður og Ágúst H. Bjarna-
son prófessor. Sennilega verður
þessi fundur fjöi’ugur.
fsfiskssala. Afla sinn seldu í
Englandi í gær togararnir Draupn
ir, 795 kit, fyrir 620 stpd.. Culi-
toppur, 982 kit, fyrir 728 srpd.,
Belgaum 1300 kit. fvrir 1645 stpd.,
Þórólfur 1300 kit, fvrir 880 stpd.
Hjúskaparheit. Trúlofun síua
opinberuðu síðastl. laugardag ung-
I Jrú Ásta Jóhannesdóttir og Guð-
jón Einarsson kaupmaður.
„Dropar“. Um þá bók var í
blaðinu í gær dálítil umsögn. —
Nægir hún til að henda þeiin á,
sem gefa vilja góða jólagjöf, að
ekki fá þeir margar aðrar smekk-j
legri eða varanlegri. Þessi b'k
hefir og eitt til síns ágætis. Hún
flytur skoðanir, tilfinningar og
list kvenna einna, og er því ágæt-
ur mælikvarði á það, hvað and-
legir fulltriiar íslenskra kvenna
hugsa ríkast um nú á tímum.
í borgaralegt hjónaband gengu
9. þ. m. ungfrú Clara Guðlaugs-
dóttir og Ólafur Gunnlaugsson
kaupm.
ísland og Lyra fara hjeðan í
kvöld áleiðis til útlanda. Farþeg-
ar verða fáir með báðum skipuu-
um.
Enskar bækur
mikið úrwal nýkomid i
Bókavepsi. Sigf. Eymundssonar
Bengiö.
Sterlingspund............. 22.15
1 Danskar kr..............121.74
' Norskar kr........... 120.88
’ Sænskar kr..............122.53
Dollar..................... 1-54
Frankar.................. 1.8.02
Gyllini...................183.76
1 Mörk.....................108.41
Kjólarúsir. Kragablóm, mjög fallegt úrval. Ennfremur Skrautblóm í vasa. Sími 27 '■ 'f[! heima 2127
Laugaveg 33. Hðlniiniq
Jónína Jónsdóttir.
mikiö úrual af Um
I Sælgæll Nanneyrárskyrið má n\eð sanní egja, að það er vara, sem lælir með sjer sjálf. Verðið lækkað.
svo sem: Munngæti (konfekt) í lausri l vigt og skrautöskjum. Kaupfjelag Borgfirðinga augaveg 20 A. Sími 514.-
Fíkjur Döðlur m -
Milska (súkkulaði) óteljandi tegundir í smápökk um og stykkjum. | Aðalrúsínur Krakmöndlur Heslehnetur Parahnetur Brjóstsykur fyltur og ófyltur o. fl. o. fl. j N ýlenduvörudeild tmm mmm ■ Fóðraðin Skiimhansfcar • kvenna og karla ódýrir M E. Mn (Áður útbú Egill Jacobsen).
Smælki.
Vinstúlkur .tala saman. Er ]>að
satt, segir önnur, að slitnað sje
upp úr trúlofun j)inni?
_ Já, hann var altof hvers-
dagslegur. Hann gat ekki talað um
annað en giftingu og brúðkaup.
Mjer var ómögulegt að þola það!
Van Houtens
konfekt og átsúkkulaði
er annálað um allan heiic
fyrir gæði.
í heildsölu hjá
Töbaksverjlun IslandshX
Einkasalar á Islaudt