Morgunblaðið - 17.12.1927, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Biðjið um
Hreins Ljósakrónúkerti
Prima Stearinkerti,
Stearinblöndukerti,
Paraffinkerti
Hreins Jólakerti
24 mislit kerti, búin
til úr stearinblöndu í
kassa (250 «r.)
Notið eingöngu ís-
lensk kerti.
Sclnvabar á landamærunum fá :ið
segja tii með ])jóðaratkvæði hverju
ríkinu þeir vildu fylgja, og ýms-
um öðrum fríðindum var Ung-
verjum lot'að.
í staðiim fvrir þetta áttu Ung-
verjar svo að senda 100 þúsund
jinanna á mótl Rússum, Pólverjum
til aðstoðar, og átti að fá þeim
vopn úr hergagnabúrunum í Yín-
arborg og Ungverjar að leggja
til járnbrautir sínar við þá flutn-
inga. því að TjekkóslóVakía neit-
aði að lána sínar járnbrautír unct-
ir hergagnaflutning frá Austur-
ríki til Póllands.
j En sagt er, að þegar Bretar
komust að þessu, þá hafi þeir ráð-
: lagt Ungverjum að gera ekki slíka
samninga. Drógst ]>að svo nokkra
liríð ]tangað til sókn Rússa á hend
' ur Pólverjum var lokið. Og' þá
j-kærðu Frakkar sig' ekki um það
' framar að standa við tiiboð sín.
Þegar mál þetta varð kunnugt
j urðu æsingar miklar í Ungverja-
, landi og vár þess jafnvel krafist,
j að stjórnin. sem 1 jet þetta tilboð
! Frakka ganga sjer úr greipum,
j væri ákærð fyrir föðurlandssvik.
, T>ó iiefir eitthvað jafnast yfir
]>etta upp á síðkastið.
• • •
• • *
• • •
• • •
• ••
• • •
• • •
• • •
<• • •
• • •
• • •
• ••
• • •
• ••
• • •
• ••
• ••
• ••
•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••
•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••
•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••
Handgerð kort og umslög
einnig
handgerð einkabrjefsefni og umslög
alveg nýkomin.
ísafoldarprentsmlðja h.f.
Munið: Oanska orðabókin er kærkomin jóiagjöf.
Jólasala. Jólasala.
.. Hveiti besta teg. 25 aur.
y2 kg. og alt til bökunar,
hlægilega ódýrt.
ísl .smjör 2.40 ‘ y2 kg.
Tólg, 1.201/2 kg.“
Kæfa 1.00 y> kg; / ®
Ávextir í dósum frá 75 2L
nUnningarljófl.
Ólafur hreppstjóri Finnsson
frá Fellsenda.
F. 1. júl. 1851.’ D. 7. des. 1927.
10 3 au. dósin. Sultutau með gjafverði. 3
JC . Epli, rauð og góð á 90 au.. (D
Jt % O*
8 Bananar, mm
Appelsínur, 8
fO Vínber, JT
0) mjög ódýrt. r
E Heslehnetur — fS
• Parahnetur, Krakmöndlur, knnfolít O* s *
bessa ðrs
niðursuðuvörur vorar:
Kjöt,
Kæfa,
Fiskboliur,
Lax
eru tilbúnar á markaðinn.
Verðið lækkað
Athugið, að kaupa fremur
innlendar en útlendar vörur,
sjeu þær ekki lakari, og allir
viðurkenna að niðursuðuvör-
ur vorar taka útlendum
fram. — Reynið laxinn á
jólaborðið.
Sláturfjelag
Sudurlands.
Sími 249 (2 línur).
Bestu kolakaupin gJBra
þeir, sem kaupa þessl
þjódfraagu togarakol hjá
M. P. Duus. Áwalt þur úr
húsi. Sfmi 15.
verslunar. Hin háskalega sam-
ábyrgð kaupf jelaganna mundi
hverfa. Bændur munu nú alment
farnir að sjá skaðsemi þessarar
ábyrgðar, en Tímasósialistar telja
ótakmarkaða ábyrgð nauðsynlega
0g gagnlega og halda dauðahal ’i
í hana.
Verslunarmálin eru rneðal
stærstu mála þjóðarinnar, en þau
hafa til þessa verið vanrækt herfi-
lega. Er ekkr tími til kominn, að
fara að gefa. þessum málum ganm,
skapa hjer heilbrigða verslun, sem
er laus við skuldir, samábyrgð og
flokkapólitík?
Flfl tjaldabaki.
Frakkar buðu Ungverjum miklu
betri frið en þeir fengu.
Þáð er smám saman að koma
ýmisíegt í ljós af baktjaldamakki
stórvelclanna meðan alt var enn
á tjá og tundri í álfunni eftir ó-
friðinn. Eitt dæmi þess er það, að
árið 1920 búðu Frakkar Ungverj-
um hagkvæm friðarkjör, ef þeir
vildu hjálpa Pólverjum gegn
Rússum. Var þar fyrst gert ráð
fyrir því að Ungverjaland og Rú-
menía skyldu gera með sjer varn-
arsamband og í þess stað skyldu
Ungverjar fá 12 borgir, sem tekn-
ar voru af þeim seinna með Trian-
011-friðnum. — Auk þess skyldi
Sjá! Höfðingi er horfinn
úr hraustri Dala sveit, —
sem klettur kólgu sorfinn
stóð keikur við sinn reit
og varði hann gegn vindi
og veitti’ í jeljum skjól,
með hrjm á háum tindi,
en horfði móti sól.
Hann æ var öðlingsmaður,
sem öllum vildi gott,
var gamansamur, glaður,
en gerði’ að engum spott.
Hann bóndi var hinn besti
og blíður hjúa-lýð, —
var merkisdrengur mesti
við mótlæti og stríð.
Og skarð er fyrir skildi, —
hver skipar sæti hans,
sem háði marga hildi
við hrjóstur fósturlands,
sem hvötum tímans hlýddi
og hirti kalinn svörð,
sem bæ og búið prýddi
og bætti sína jörð?
Já, Suðurdalir sakna
hins sæmdarauðga manns,
og minning mörg skal vakna
við moldir hreppstjórans,
um dyggð og dug í verki,
og dáðríkt lundarfar,
og bygðin ber hans merki,
er blómlegri, ih var.
En Fellsendi er fölur
við fallið bóndans lík,
sem lagði líf í sölur
að láta verkin slík
sinn skreyta skyldu-völlinn.
Nú skilst hann burt frá því.
En fyrir handan fjöllin
skín Fellsendi á ný.
Jakob Jóh. Smári.
í öskjum og lausri vigt. ®
£ Sykur með lægsta verði.
^ Eggin kosta 20 aura
Spil,
Kerti,
á 85 aura, 36 í ks.
Hringið í síma 1256 og þið fáið góða vöru, gott
verð og fljóta afgreiðslu.
Hjörtnr Hjartarson,
Bræðraborgarstíg 1.
s.s. Ymir
fpá Hafnarfirði
er til sölu, ásamt öllum eignum fjelagsins. — Upplýsingar-
viðvíkjandi sölunni gefa undirritaðir, en tilboð sjeu komin.
til meðundirritaðs Guðm. Helgasonar 23. þ. m. kl. 6 e. h_
og verða þau þá opnuð að bjóðtendum viðstöddum.
Hafnarfirði 14. desember 1927.
Guðm. Helgason. Ásm. Árnason. Geir G. Zoega.
Rxfel L Hilsson
Timbur úiffiutningsfirma.
Halmstadf Sviþjóð.
Stofnað 1893. Símnefni Axelenilsson, HalmstadL
Afgreiðum eftir pöntun allar tegundir af timbri af bestui
tegundum, heflað og óheflað, plægt og óplægt, svo og til—
búnar hurðir, glugga, lista og annað tilheyrandi húsasmíði..
Ennfremur alt tilheyrandi skipa- og hafhabyggingum..
4