Morgunblaðið - 17.12.1927, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.12.1927, Blaðsíða 5
Iinuaardaginn 1 7, des. 1927. wmvmMa Blaðsíða 5. Dm sallan sjá er bók sem allir eiga að lesa þó ln'ni sje aðallega rítuð fyrir sjómenn. i>að er æfisagá manns frá því liann er skipsdrengur þar til bann er orðinn stýrimaður, rituð af honum sjálfum. — Fæst hjá bóksölum. Hytsfim olöl. Nýkomið : Spilakassar, Spilaiseninyai*, Spifl afarmik ð úrval, verð: 0,7.í, 0,85, 1,0:». i,50 1,75, 2,25, 2,50. Bðkðversion ísafoidar. Glænýtt islen?ht smjör o> e3í nýkomið. Kjðibð-iin, Tftgðtu 3. Siini 1685. Sl!iilliÍ8 Slf Tökum saumavjelar til viögerðar, sóttar þeim ef óskað er. ÖRN INN, Laugaveg 20. S'ími 116f. fést i Wors.Sr.o ]áns HiartarssR^r ð Ga. Simi 40. ítafiM-.-træti 4. MaufaljSf af uhgum gripum, reglulega gott. Verðið er lítið hærra, en á frosnu dilkakjöti, en varan er miklu betri Haupfjelag Sorsfirfiingf liaugaveg 20 A. Sími 514 1 ^imt 21 heima 2127 málnlng Morgunblaðið fæst á Laugaveg 12. Skilagrein fyrir gjöfum og áheitum í Hús- by gg iu ga rs j óð I) v ra ver nd una r f je- lags íslands. Ur kössum .. .........kr.17.00 Sigurgeir Gíslason .. .. — 10.(X) Tr. I>. forsætisráðh..~ 3.00 M. Kr. fjármálaráðh. . . — 10.00 Dagmar Jónsdóttir. Aheit — 5.00 Úr lcassa á Skjaldbreið — 2.84 Kr. 47.84 Kærar þakkir! Jeg hefi fengið Jeyfi í nokkur ár' undanfarandi að liafa sam- skotakassa til Húsbyggingarsjóðs Dýraverndunarfjel. í tveimur veit- ingahúsum hjer í Reykjavík, hjá fröken Elínu á Skjaldbreið og hjá hr. Rosenberg, og hefir það verið vani íuinn að taka úr þeim fyrir jólin og færa það sjóðnum í ióla- gjöf. Sunnudaginn 11. þ. m. tók jeg mjer ferð á liendur að skoða í kassana: í kassanum í»Skjaldbreið voru lcr. 2,84 atir. og svo fór jeg til Rosenberg og vonaði að þar yrði svolítið meira í lcassanum þeg- ar þangað kæmi. I>ar sat fólk hjer um bil við ltvert borð og var að gæða sjer. Svo fór jeg að g-æta í kassattn, en þá ltálfbrá tnjer, því að ekki var í honum eiiiit einasti eyrir; jeg segi við sjálfa mig: ..Hefir raunverulega allur sa manufjöldi, sem lijer streymir inn og út dag eftir dag, viktt eftir viku og niánuð eftir máuuð, gleymt að t'órna nokknun aurum til mestn muiiaðarleysingjanna, er ekki geta gert okktir skiljanlcgt, að ]teir eru lijálpar þúrfar, og vilja sýita öllum ]teim þakkíœti scm að sýna samúð?“ Xú vil jeg biðja alla þá er inn á veitingahús þessi fara til að gleðja sjálfa sig, að nmna það að eggja nokkra aura í samskota- kassa. Dýraverndunarfjel. Islands um leið. Það væri einnig kærkont- in jólagjöf í Byggingarsjóðinn ef að einhverjir sendu 1 eða fleiri krónur, og veiti jeg ]>ví fje mót- töku. f, h. Bvggingarsjóðs DýraverudunarfjéL Islands Bjarmalattdi 12. des. 1927. Ingunn Binarsdóttir. í mttrli Hún stefnir milli 20 og 30 blöðum. alhnörgum amerískum. Sakar hún blöðin um það, að hafa fl.utt meið- yrði uni sig og mann siun, og geti húit ekki unað því. Eitt blaðið ltefir látið Jtess getið, að ef því yrði stefnt, þá mundi það láta kalla Vilhjálnt fyrrutn keis- ara sem vitiii. Dagbók. □ Edda 592712207 — 1. I. 0. 0. F. 10912171. Mæta á liigólfshvoli. Veðrið (í gærkvöldi kl. 5 síðd.}. Loftþrýstinú er nú niest (fullir 780 mm.) yfir NA.-landi. Stilt og bjart veður um mestalt land; að- eins við suðurströndina er vindur snarphvass á austan. Við Azoreyj- ar er djúp lægð, sem stefnir norð- ur eftir. Má því búast við að lterði á austanáttinni með laugardags- kvöldinu. Veðurútlit í Reykjavík í dagv Austan og suðaustan kaldi. Skýj- að loft en lítil eða engin úrkomá. Mildara. Messur á morgun: í dómkirkj- uinti k 1. 10Víí áfd. Barnaguðsþjón- usta Suiiiiudagaskólans. Kl. 5 síðd. Friðrik Hallgrímssou. í fríkirkjunui í Reykjavík kl. 5 síðd. sjera Arni Sigurðsson. í Lándakotskirkju hámessa kl. 9 f. lt. og kl. 6 e. h. bænahald. I spítalakirkjunni í Hafnarfirði hámessa kl. 9 f. h. og kl. 6 e. h. bænahald. I Adventkirkjumii kl. 8 síðd. O. J. Olseu. í Hafiiarfjarðarkirkju kl. 1 e. li. „Dropar“, bókin, sem getið lt- •*- ir verið tjer i blaðinu æst Aldpei meira úrval af fallegum Jólagjöfum en nu Verslun Egill lacobsen. # | í síðustu „Lesbók“ var birt inynd af ltiiini nýgiftu systur Vil- ' lijálnts fyrverandi keisara og manni hennar, Lubkof, og sagr frá því, að hún er 62 ára göm .1. en ltanti 28. Þótti mörgum {að furða mikil. að Vietoria prinsessa skyldi giftast þessum ittanni, því liatni þótti æfintýrainaður mikill og bera kápuna á báðuiii öxlum. Ljetu sunf blöðin víðsvegar, en þó einkutn í Frakklandi, miður vin samleg uminæli fylgja þessári kvonfangsfrjett. En Victoria jtrinsessa ætlarekki að láta við svo búið standa. Hefir Tiún ákveðið, að höfða meiðyrða- mál gegn 20 frönskutn blöðum og hjá útgefa'ndanum frú Guðrú m J. Erlittgs í Þingboltsstræti 83. Sjómannastofan ltefir á undan- förnunt árum ltaldið jólagleði fyr- ir útlenda sjómetm, sem ltjer eru staddir á liátíðinni og hefir þar oft verið gestkvæmt. í fyrra voru þar t. d. Danir, Færeyingar, Norð- menn, Svíar, Finnar, Þjóðverjar, Euglenditigar og Afríkumenn. A jólakvöldið cr ]tessi fagnaður liald inn óg eitt af því, sem sjómenn- irnir eru gladdir með, eru smá- gjafir. Berast Sjómannastofiunni ‘árlega ýnisar slíkar gjafir frá útlöndum og meðal annars settdir Alexaiidrina drotning árlega gjafa böggul. Nú fara jólin í hönd og vheitir Sjómannastofan á bæjarbúa, að senda þessum mönnum^ jietu fjarri ertt ættjörðu og ástviuum á þessari iniklu liátíð, einhverja glaðningu, og hjálpa sjer þaunig til þess að gera þeim heimilis og jólagleði. — Þetta tíðkast í öllum menningarlöndum, og vita engir aðrir en sjómennirnir, hvílíkt guðs þakkaverk þetta er. Þessar sjó- mannahátíðir eru ákaflega hríf- 'andi, og ntargur harðnaðtir sjó- inaður fellir gleðitár þegar hon- um er afhent jólagjöfin, og verðr ur eins og barn í annað sinn, því að hann finnur í þesstt samúð og bræðraþel, sem hoimm er enn dýr- mætara en ella, þar sem hattn er fjarri öllu því sem ltaiiit autt. A þessum kvölduut niá því enginu gestanna verða útundan og er von andi að bæjarmenn bregðist vel við málaleitun Sjómannastofunnar. Jarðarför Jensen-Bjerg kaupm. fer fram í dag. Eru það tilmæli Verslunarráðs íslands, að kaup- menn loki sölubúðum sínurn og skrifstofum meðan á jarðarförinri! stendur. Jólapottar Hjálpræðishersins. — Nementir.r Kennaraskólans hafji lofað Hermmt að standa vörð um jólapottana t dag, eftir skólatíma. í fyrrakvöld var jólasöfmin liers- ins komið það langt, að fengna-f voru 638 kr., bæði í pottana og heimsent. Er það nokkrn miima on á sama tíma í fyrra. Vafalaust verður þessi uppltæð lítil til þess að bæta úr sárustu neyð þeirrá, sem Herinn veit af, að illa eru staddir. Fisktökuskip kom til Kveldúlf's í gær, af ltöfmtm úti ttm land, og tekur ltjer viðbót við farminn. Jólamerki Thorvaldsensfjelags- ins. Frá þéim hefir verið sagt hjer í blaðinu, og ættu menn að muna eftir þeirit, seni senda þurfa vtn- um og kunningjum brjef um jól- in. Þau prýða brjefin, setja á þau jólablæ og andvirði þeirra geitgm til styrktar fögru og nauðsynlegu máli — þar sent er barnauppeldis- sjóður Thorvaldsensfjelagsins. Kanpið merkiu og setjið þau á brjefin! Bazar hefir Th orva ldsensfj ela g- ið á mátmdagimi í húsakynnmn sínum í Austurstræti. Verður þar sjálfsagt niargt á boðstólum. íslenska sýningin í Höfn. For tnaður sýningariiefndarintmr, Jo- ban Hauseti aðalratðisniaður, ltef- ir í dag boð iniii fyrir Mattliías Þórðarson foriiminjavörð og ís- lettska listamenn, sem búsettir eru í Höfn. Sunnudagaskóli K. F. U. M. — Guðsþjóimsta á morgun kl. 10'4 árdegis. Börítin mæti í liúsi K. F. U. 51. kl. 10 árd. Öll börn velkom- in. — Spegillinn kenmr út í dag og er nú tnargfaldur í roðittu, 24 síð- ur. Eru sameinuð desemberheftíð og jólaheftið. Unt 30 niyndir eru í blaðinu nú. Vegna þess, hve blað ið er stórt að þessu sinni, kostar ]>að 1 ]<rónu. Storaunerkjastöð er í ráði að setja. upp ltjer við höfnina, og er úndirbúningur með að korna þess- konar stÖðvum upp á. fleiri stöð- um, ef lieppilegt ]tykir. — Hefir stjórnarráðið sent. hafnarnefnd ltjer brjef um það, livort hafnar- sjóður vildi greiða reksturskostn- að slíkrar tilraunastöðvar, og ltef- ír nefndin samþykt að hafnarsjóð- nr greiði þann kostnað. Storm- merkjastöðvar þessar eru tnjög einfaldar — aðeins ltá stöng, sem vel sjest til, og eru merki dregin á hatta um daga. þegar veðurstof- an álítur storm í að.sígi, en ljós ttm nætur. Sjálfsagt gæt-i þessi stöð orðið að miklii gagni og af- stýrt því, að sjómenn legðu á haf út undir vonskuveður. Jóhann oddviti Kristjánsson t Skógarkoti er staddur hjer í bæn- um 'ásanxt konu sinni. Mun Jó- hanu komimi til þess að hafa tal af þingvallanefnd og landsstjórn í sambaudi við væntanlega alþing- ishátíð 1930. Fóðpaðip Skinnhamskep kvenna og karla ódýrir (Áður útbú Egill Jacobsen). Tpjevopiip, alskonar seljast með lægsta mark- aðsverði cif. á allar íslenskar ltafn- ir, af fjölskrúðugum birgðum í Halmstað í Svíjtjóð. — Biðjið uitt tilboð. A.B. GUNNAR PERSSON, Halmstad, Sverige. Gpammófónap telcnir til viðgerðar, allir vara- hlntir í grammófóna fyririiggjandi. ÖRNINN, Laugaveg 20. Sími 1161. Smekkvn@&*r8 reykja Wulffs-vindia. Reynið Flopa Oanica mest reykta vindil bæjarins. Morgan’s Double Diamonú Portvín er viðurkent best. tfan Houíens konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heijr, fyrir gæði, í heildsölu hjá Tóbaksver^lun Islandsh.f. Einkasalar á tslandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.