Morgunblaðið - 31.12.1927, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.12.1927, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Liðna árið. t Eftip Jón Þopláricsson. Árið 1927 hefir verið af nátt- úrunnar hálfu eitthvert hið allra besta, sem núlifandi menn muna. Hagstæð veðrátta, góður gras- vöxtur, nýting á heyjum í besta lagi og fiskafli óvenjulega góður. Veðurblíðan hefir verið jafnari nm landið, en menn eiga að venj- Æist, en þó auðvitað ekki alveg jöfn. Er talið að Austfirðir hafi lielst farið nokkuð varhluta af æumarblíðu og aflabrögðum. Stærstu skuggarnir, sem á f jellu, stöfuðu frá árinu á undan. Heyforði var víða heldur lítill írá sumrinu 1926, en það kom •ekki svo mjög að sök, því að eft- ir áramót var veturinn ekki gjaf feldur. Hitt var verra, að eftir •óþurkatíð sumarsins 1926 voru heyin í sumum hjeruðum, eink- um norðan og vestan lands, svo Tirakin og ljeleg, að þau reyndust ¦óholl til fóðurs. Á Norðurlandi vestan til og líklega einnig sum- tstaðar á Vesturlandi náðu vor- isjúkdömar þeim tökum á sauð- fje, að stórtjón hlaust af. Menn«bætt við sig tveim skipum á ár ~tala ekki mikið um þetta, en að gætnir menn fullyrða að fjenað- ;arhöld hafi t. d. í sumum sveitum Húnavatnssýslu orðið svo bág- Iborin, að lakari hafi ekki verið síðan fellisvorið 1887. Efnaleg afkoma þjóðarinnar bar einnig miklar menjar hins xmdanfarna erfiða árs. Var þröngt í búi eftir áramótin hjá mörgu þurrabúðarfólki, semhafði borið lítið eða ekkert úr býtum fyrir sumarvinnu sína sumarið -áður. Afurðir landsmanna Voru og í mjög lágu verði, sjávaraf- xirðir einkum allan fyrri hluta •ársins, en á því varð nokkur lag- færing síðustu mánuði ársins. Verð á saltkjöti varð enn þá lægra en árið áður, en talsverð- ar vonir um batnandi kjöt- markað vöknuðu við það að vel hepnaðist sala á kældu og frystu kjöti á Englandi, er flutt var þangað með hinu nýja og vel út- búna kæliskipi Eimskipafjelags- ins. Þrátt fyrir lágt verð á afurð- xim mun fjárhagsafkoma ársins Tiafa orðið fremur hagstæð fyrir ;atvinnuvegi landsmanna að und- anteknum þeim landbúnaðarhjer- uðum, sem verst höfðu skepnu- Ihöldin. Framleiðsla til lands og sjávar var stunduð af mesta Landsbankans, hefir átt mjög mikinn þátt í því að halda uppi atvinnu við nytsamleg störf einnig þá tíma ársins, sem frum- framleiðslan fækkar við sig verkafólkinu. Meðal merkari viðburða á sviði atvinnulífsins má telja breytingu þá á steinolíuversluninni, sem hefir verið undirbúin á árinu og er að koma til framkvæmda nú í árslokin. Tvö fjelög gangast í'yrir því að byggja nýtísku steinolíugeyma í og við Reykja- vík — með smærri geymum í hinum helstu mótorbátaver- stöðum. Með þessu er olíuversl- unin hjer að komast í sama horf, sem verið hefir síðustu árin í öðrum nálægum löndum. Vona menn að samkepni verði fremur ríkjandi meðal fjelaganna en samvinna. Horfur eru á að lands verslun með steinolíu falli niður með eðlilegum hætti, þegar olíu- fjelögin taka við. Eimskipafjelag íslands hefir inu, fyrst kæliskipu Brúarfossi, og nú í árslokin flutningsskip- inu Villemoes, og verður nefnt Selfoss og verið hefir aðallega í steinolíuflutningum fyrir lands- verslun. Verða siglingar f jelags- ins milli Hamborgar, Hull og Is- lands auknar, og virðast eiga góða framtíð fyrir sjer. Fyrir ríkisbúskapinn hefir ár- ið verið í erfiðara lagi, tekjur fremur rýrar, eins og vant er að vera næst á eftir óhagstæðu at- vinnuári, en útgjöld samkvæmt f l'árlögum hærri en rjett var. Má 'búast við nokkrum tekjuhalla á arinu, máske eitthvað svipað þeirri upphæð, um 700 þús. kr., >sem þingið 1926 bætti of an á út- gjaldatillögur þáverandi stjórnar. Hagur bankanna beggja hefir óefað farið batnandi á árinu, og lausaskuldir ]>ær við útlönd, sem söfnuðust á þá árið 1926, munu hafa greiðst að talsverðu leyti á liðna árinu. Horfurnar framundan eru nú um þéssi áramót æði miklu bjart- ari fyrir atvinnulífið, en verið hefir um tvenn síðastliðin ára- mót. Góð eftirspurn eftir afurð- ,ura landsins og ör sala síðustu mánuðina gefur vonir um greiða sölu á næsta ári,. ekki fyrir sjer- lega hátt verð að vísu, en þó kappi, og það sem af er vetrin-j vonir um bærilega afkomu ef um mun atvinnuskortur í hinum stærri kauptúnum, sem ávalt er nokkur um skammdegismánuð- ina, hafa verið heldur með minna móti. Stuðningur sá, sem lög- .gjafarvaldið hefir veitt Veðdeild Kristsmynd ætlar páfinn að gefa Landakotskirkju, eftirþví sem skýrt hefir verið frá í þýsk- um og hollenskum blöðum. Er það standmynd forkunnarfögur úr cedrusviði. Myndina hefir gert spánskur listamaður frá Barcelona, Campanya að nafni. Morgunblaðið er 16 síður í <iag. 1 aukablaðinu er 50 ára saga Isafoldarprentsmiðju eftir oiáttúran heldur áfram að leggja til sína blíðu, og atvinnurekend- ur og verkamenn sýna fullan samhug í því að stunda störfin, eins og hjer hefir verið lands- venja jafnan. Klemens Jónsson, og er hún prýdd mörgum myndum. Morg- mblaðið kemur ekki út næst t'yr en 3. janúar, og þess vegna fylgir Lesbók blaðinu í dag. — Ljósaifurinn litli er í blaðinu í dag. Auglýsingar kvikmyndahúsanna og aðrar auglýsingar, sem venju- lega eru á 1. síðu eru á 4. síðu (í dag. ¦*«• "3 Q £ 9 u M 5 j? £ t > §¦ ns C Ðelta Diesel-béfamóiop Deutsche Werke Kiel A.G. O fl c > u w •o c <u (0 ¦'í&pl C C S (0 o S 3 > Delta Delta Delta Delta Delta Delta Delta tvígengisdieselmótorinn er smíðaður af Deutsche Werke Kiel A/G (Áður her- skipasmíðastöðvar Þjqðverja), sem einnig smíðar f jórgengisdieselvjelar bæði einvirkar og tvívirkar (bruni yfir og undir bullu) upp í 9000 hestöfl, og er ein af allra vönduðustu Dieselsmiðjum Þýskalands. er kompresorlaus tvígengisdieselvjel af klassiskri og einfaldri gerð. Ventila og stýriöxla með hnokkum og drifum hefir hún ekki og er því margfalt ein- faldari í gæslu og ódýrari í viðhaldi en fjórgengisdieselvjelar. er smíðuð framúrskarandi traust og úr úrvalsefni. — T. d. er vjelsveif og bullustöng úr fyrsta fl. Siemens Martins stáli. (Ath. 35 hestafla vjelsveif er 135 mm. í þvermál). hefir ábyggilegann og nákvæmann miðflóttaflsgangráð, sem má tempra í gangi. Skiftingu á kælivatni, þ. e. með stillingu eins handfangs er hægt a8 láta austursdæluna dæla kælivatni á vjelina' ef kælivatnsdælan aflagast. — Vand'aðann og traustan skrúfuútbúnað og skiftitæki. Þrýstilegið er aftast á botnsskálinni, traustasta hluta bátsins, það og skiftilegið eru baðsmurð kop- arskífuleg. er sett í gang köld með þrýstilofti. Upphitunarlampa, glóðarhöfuð, glóðarrör, glóðarpinna eða rafkveikju, sem oft valda truflunum og óþrifnaði hefir hú* ekki. — hefir ekki blöndunarhólf (Forkammer), en aftur á móti öryggisventil á hverj am Cylinder, sprengihætta (Explosion) því algerlega útilokuð. er smurð með hinu heimsfræga BOSCH þrýstismurtæki. Delta er látin ganga í 8 daga minst áður en hún er afhent og fylgir henni, ef kraf- ist er, reynsluskýrteini frá Germanska Lloyd. Af Delta eru nú afgreiddjar n M. 10° tÍ[ 18° vJelar a mánuði hverjum, í stærðunum frá 9 til 850 hestöfl. Delta hefir engin hættuleg tannhjól, rúlluleg eða kúluleg, sem ef þau aflagast, gete valdið stórkostlegum skemdum, einkum þar sem sumar þær tveggja cylind- ervjelar seni í slíkum legum ganga, hafa ekkert miðhöfuðleg. Ennfremur er erfitt í fiskibátum að verja slík leg fyrir sjávarsagga og ryði og auk þess eru þau mjög dýr og víða ófáanleg ef ekifta þarf um. Delta hefir mjög trausé vjelsveifarleg og höfuðleg úr koparblöndu, hvítmálsfóðr- uð. Undirpönnu höfuðleganna og þjettihringi þeirra er hægt að taka upp 'án þess að lyfta vjelsveifarásnum. Delta brennir Dieselolíu, gasolíu og ódj'rum olíutegundum og hefir hjerlend reynsk þegar sanna,ð að hún er langsamlega sparasta vjelin, sem hjer er notuð. — Samkvæmt fenginni reynslu greiðir D e 1 t a á þann hátt andvirði sitt til baka á ca. 4 til 5 árum, samanborið við glóðarhöfuðsvjelar. Því standa menn eftir stríð og raun með stritkreptar hendur en engin laun? — Slíkt má ekki lengur svo til ganga, að Islendingar sem afla, að tiltölu við fiskimanna- fjöldann, flestum þjóðum betur, berjist í bökkum með að láta útgerðina svara kostn- aði — þar hlýtur umbóta að vera þörf. ^Eitt stærsta atriðið til viðreisnar útvegnum er, að nota sparari vjelar — þessvegna taka allir framsýnir menn DELTA í báta sína. Mörg ummæli íslenskra notenda til sýnis, sem sanna, að) DELTA er um 30% spararí í notkun en Glóðarhöfuðsvjelar. Kjörorð heimsins er: „Meira notagildi fyrir minna verð." Atvinnurekendur á öllum sviðum keppast því við að taka Dieselmótorinn, sem oft hefir verið nefndur „Konungur mótorvjelanna" í þjónustu sína. íslendingar, keppið einnig að því, að not- færa yður það besta úr nútíma vjelmenningu. Hafið hugfast, að „Nýja tímans fram- för fleygir fornum kröfum burt." Leiðarvísir á íslensku fylgir hverri Delta-vjel. Nánari upplýsingar hjá einkaumboðsmönnum fyrir Delta, sem einnig hafa flesta nauðsynlega varahluta í þær fyrirliggjandi. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Slnrlangnr Jðnsson & Co. Simi 1680. Hafnapstp»ti 19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.