Morgunblaðið - 11.01.1928, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.01.1928, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 M08SU.NBLAÐÍB gtofnandl: Vllh. Flnaen. Útgefandl: FJelag I Reykjavlk. Kltetjörar: Jön KJartanason, , Valtýr Stef&nsion. knglýdngastjörl: E. Hafberg. Bkrlfatofa Auaturstræti 8. ðlail nr. 500 Auglýsingaskrlfst. nr. 50«. Helmaslmar: J. KJ nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áakrlftagjald lnnanlands kr. 2.00 & ■riánuöl. Utanlande kr. 2.50. X taueasölu 10 aura elntaklB. Utau af landi. Keflavík, FB 10. jan. Engar sjósóknir síðan fyrir jól. Bátar hafa legið uppi síðan fyrir jól, en eru nú allir komnir á flot, tilbúnir að fara á sjó, þegar gefur. Einlægir landnyrðingsstormar síð- *n á 2. í jólum. Heilsufar er ágætt. — Nýlega er látinn hjer Einar Jónsson verkamaður, fullorðinn ma,ður. Yerkfræðingur kom hingað ný- lega að tilhlutan hreppsnefndar til, þess að athuga bryggjustæði á Vatnsnesi sem er öðru megin við Keflavík; er þar aðdýpi og gott bryggjustæði. Hefir komið til orða •að hreppurinn kæmi þar upp haf- skipabryggju og sækti um styrk til þess. Ef hafskipabryggja væri gerð hjer, þá mundi hún ekki ein- •göngu koma Keflavík að notum, heldur og Höfnum, Garði og Círindavík. Stykkislióimi 10. jan. FB. Tíð mjög hvassviðrasöm undan- farið, snjókoma og gæftaleysi. — í'jenaður bænda er allur á gjöf, *ema hestar, sem ganga í eyjum. Heilsufar er allgott. Aðalfundur Fiskifjelagsins. Frá starfsviði fjelagsins síðastliðið ár. í gær var aðalfundur Fiskifje- lagsins lialdinn í Kaupþingssaln- um. Fundurinn var fjölmennur. — Fundarstjóri var Magnús Th. Blöndahl útgerðarmaður. í upphafi skýrði forseti fjelags- ins, Kristján Bergsson, frá störfum þess síðastliðið ár. Skal hjer stuttlega drepið á nokkur atriði. Eigi er ástæða til að skýra hjer frá daglegum störf- um forsetans, ferðalögum og slíku. Á síðasta Fiskiþingi var kosin néfnd tíl þess að gera tillögur um það fyrir næsta Fiskiþing, hvað gera sludi til stuðnings bátaútvegnum. í nefnd þessari hafa fimm menn átt sæti, Kristján Bergsson, Geir Sigurðsson, Kristján Jónsson, Gísli Magnússon og Bjarni Ólafsson. Nefndin hefir lokið störfum og mun álit hennar verða lagt fyrir Fiskiþing, er kemur saman 19. þ. mán. Á undanförnu ári hefir fjelagið gengist fyrir námsekiðum í vjelfræði. ar hafa bæst við 3 ný tilfelli af þeirri veiki í Sauðárkrókshjeraði, eitt mjög alvarlegt. Vart hefir orðið við skarlatssótt í Vestmannaeyjum, fjögur væg tilfelli. styrk hjá fjelaginu til klakrann- Iðralivefið (Paradysenteri) er sókna og þvíurnl. Hefur honum enn á gangi í Reykjavík og ýms- verið falið að athuga veiðifjelög um hjeruðum sunnan-, vestan- og og veiðisamþyktir víðsvegar um norðanlands, en virðist aístaðar í landið. j rjenun. 10. jan. 1928. G. B. Siómaimakveðja. 10. jan. FB. Erum í Breiðubugt. Góð líðan. j Kærar kveðjur. Skipshöfnin á Otri. Itssla á Taubúfuin Styrkbeiðni kom frá ísaf. í haust um styrk til undirbúnings á stofn-! un verksmiðju til síldarniðursuðu og þvíuml. Hafði fjelagið ekki fje! til þess að verða við þeirri beiðni.j En málið er merkilegt og vonandi j að forvígismennirnir sjái leiðir til1 þess að lialda því fram til sigurs.j Slílt verksmiðja er vel sett á ísaf eða þar um slóðir. \ Mjög er áhúgi manna mismun- andi í deildum Fiskifjelagsins. tj sumum þeirra er áhugi mjög va.k- andi, en aftur spyrnt lítið tilstarf- semi þeirra í sumum bygðarlög- um, þar sem þær þó eiga að heita ao vera tiL Veðrið (í gærkvöldi kl. 5 síðd.). Á Suðurlandi eru 13 deildir með jjægðhl) sem Var yfir SV.-landi á samtals 692 fjelagsmönnum. Af m.'mU(jagS]cvöiciið er nú komin Sitnf 404. Hafnarstr. 17. þeim er Grindavíkur, Sandgeiðis, ausjur fyrir land. Norðanátt Garðs og Stokkseyrardeild með ajj ]an(i 0g snjókoma nyrðra. litlu lífi. Á Vesturlandi jjægðin þokast. austur eftir og eru 13 deildir með samtals 440 fér því smámsaman að (]ra„a úr íjelagsmönnum; á Norðurlandi 14 norðangarðiiium. með 303 fjelagsmönnum og er Veðurútlit í Reykjavík í dag: dauft yfir deildunum á Sauðár- j\/j;n]van<ji norðanvindur. Sennilega r i n* 1 P' Y ‘ * * a. 1 Dagbók. Reynslan hefir sannað, að kaffibætirinn k H er bestur og drýgstur. er I dag i flfir. Hlafoss mn Er mikill áhugi fyrir námskeið- ]<rók og Siglufirði. Á Austurlandi |.jart veður Frá Hæstarjetti. 1 dag verður sótt og varið í Hæstarjetti málið: Rjettvísin og valdstjórnin gegn Ólafi Halldórssyni. Mál þetta er höfða.ð vegna bif- ^eeiðaslyss, er varð hjer í bænum 23. maí fyrra árs, þefear bifreiðin G.K. 21, bifreiðarstjóri Ólafur Halldórsson, ók á 7 ára. telpu, Val- gerði Ólafsdóttur að nafni, en hún1 *beið bana af völdum slyssins. Eru1 'málavextir þessir: TJmileddan dag, '23. maí f. á., ók fyrnefnd bifreið Upp Bankastræti og Laugaveg; ■var ferðinni heitið að Laugaveg ■34. Þegar bifreiðin vmr komin ■austur undir Vatnsstíginn, sá bif- íeiðarstjórinn tvær bifreiðar á ’fl-orðurjaðri götunnar, innan við Áatnsstíg. Um leið og bifreiðar- ^tjórinn rendi fram hjá eystri bif- ^eiðinni, hljóp telpa út á götuna lenti undir bifreiðjnni. Það var ^algerður litla Óla.fsdóttir, og lá hún örend eftir á götunni. — ^að upplýstist við prófin, að bif- Þúðarstjórinn hafði gefið hljóð- rierki, er liann ók fyrir Vatns- ^tíginn, rjett áður en slysið varð, ^8 sjónarvottum bar saman um að ^raði bifreiðarinnar liefði ekki >efið mikill. Hál var liöfðað gegn bifreiðar- éranum. En undirrjettur gat ',fki sjeð, að bifreiðarstjóranum gefin sök á slysinu, og var _a*in því sýknaður í málinu. — •lettvjsin áfrýjaði þeim dómi til æstarjettar, og verður málið þar í dag. Skipaður sækjandi um, þessum, og koma þau að góðu gagni.Kenslan liefir þó verið erfið- leikum bundin vegna þess, * að hentug kenslubók hefir vantað í vjelfræðinni. Nú er ráðin bót á þessu. Hefir fjelagið gengist fyrir því, að gefin yrði út kenslubók í þessari grein eftir Þórð Runólfsson. Námskeið þessi eru aðallega baldin á haustin. Árið sem leið gekkst fjelagið fyrir 5 námskeið- um, á Akranesi, Sandi, Akureyri, 'Seyðisfirði, Vestmannaeyjum og eitt er byrjað nýlega í Arnarfirði. Mikið verk er það, sem hvílir á starfsmönnum Fiskifjelagsins að safna aflaskýrslum. Þó stuðningur hafi fengist við þann starfa, með lögum frá 1925, og skýrslurnar eigi að berast fje- laginu, án þess að eftir þeim sje gengið, þarf sífelt að hafa gætur á, að ekkert verði útundan. Eink- um ber það oft við, að afli, sem seldur er hingað úr erlendum (færeyskum) slripum, er ekki gef- inn upp til talningar. Mintist Kr. B. og á, að baga- legt væri það fyrir okkur, að Fær- eyingar söfnuðu ekki fiskiskýrsl- um. Mikið af fiski þeirra fer til Barcelona, sem kunnugt er, og er því áríðandi fyrir okkur að geta fylgst með fisksendinum þeirra. Þá skýrði hann og frá ýmsum styrkbeiðnum, sem fjelaginu hafa borist á árinu. Meðal annara hefir Björgvin Bjamason fengið 1200 króna styrk til þess að koma nýrri fiskbreiðslu- vjel á framfæri. Hefir Björgvin gert vjel þessa af miklu hugviti og hagleik. Pálmi Hannesson hefir fengið eru 8 deildir með 256 f jelagsmönn-, mn. Af fjelagsdeildum lijer í ná- Guðspekifræðslan liefst á ný í grenninu er Akranesdeildin at- ]<vo](i Fyrirlestur á venjúlegum hafnamest. [ stað ](j 8%. Efni: Sköpunarverk- Rætt var á fundinum meðal ann- _______ ars um J Námskeið Verslunarmannafje- syninguna 1930. lagsins. Námskeiðs-forstöðunefnd Ilafa fjelaginu borist tilmæli Verslunarm.fjelags Merkúr biðui' um forgöngu í því efni fiá ýms- þegg getið) til að fyrirbyggja mis- um deildum. I iskiþingið síðasta s]<iiriing) ag námskeið það, sem ræddi málið; en þar var engin fulln fje]agjg stofnaði til og hófst í aðarákvörðun tekin. A ar ákveðið byrjnn októbermánaðar s. 1. í hiísi að fresta fullnaðarákvörðun um K p lT M heidur áfram, þar til þetta mál, uns víst væri, að Bún- ]dnnj ákveðnu námsstundatölu er aðarfjelag Íslands gengist fvrir ]0](jð Þetta eru nemendurnir landbúnaðardeild sýningarinnar. , beðnir að athuga. Þá var talað um Leiðrjetting. 1 grein um íþróttir dragnótaveiðina. I árig 1927 sjðastl. miðvikud., hafði Er það hitamál mikið sem kunn- slæðst sú villa) að K Ri hefði tmn. ugt er. Vilja sumir banna drag- ið drengjahiaup Ármanns. — Ár- nótaveiðar í landhelgi með öllu, mann vann þag þetta ár, en K. R. eins og botnvörpuveiðar, en aðrir j fyrra jjof telja það ástæðulaust, að draga þanuig úr möguleikum fyrir auknu Dronning Alexandrine fór frá framtaki manna og hafa trú á, að Leith j gærmorgun. Væntanleg í sambandi við væntanlegan kæli- hingað á laugardag. fiskútflutning sje þetta veiðarfæri mjög hentugt, einkum til að veiða Trúiofun. Nýlega opinberuðu íslenskt smjör, íslensk jarðepli, Bttkunaregg, ódýrasti Versl. Framnes. Simi 2296. Hvað er að sjá þetta! Ertu virkilega orðin svona kvefaður? Þjer batnar strax, ef þú notar Rósól-Menthol og Rósól- Tttflur sem fást alstaðar. með skarltola. Heílbrigðisfrjettír. trúlofun sína ungfrú Kristín Ól- afs og Jón Steffensen, stud. med. | Næturlæknir í nótt DaníelFjeld- sted, sími 1938. er Stefán Jóh. Stefánsson, hrm., en verjandi Guðmundur Ólafsson, lirm. Dómur Hæstarjettar verður upp kveðinn á föstudag. Bænavika Hjálpræðishersins. — í síðustu frjettum, rjett fynr 0pinberar samkomur kL 5> 7y2 og jólin, slrýrði jeg frá því, að g Árni Jóhannesson adj. stjórnar heilsufar var þá mjög gott um samkomunum. land alt. Þetta góða heilsufar helst enn, Aðalfundur Fiskifjelags íslands og það svo, að margir læknar telja heldur áfram j dag kl. j. heilsufarið afbragðsgott. Kikhóstinn er í rjenun bæði í Kristniboðsfjelögin hjer í bæn- Flateyjarlijeraði og Norðfjarðar- nm halda sameiginlegan fund j hjeraði. Hans verður þó enn vart húg} K p jj M j kvöld kl 8y2 í Skaftafellssýslu - en hvergi m að fagna ólaf} ólafssyni kristni annarstaðar. boða Taugaveikin í Hólmavíkurhjer- aði (áður getið) er um garð ísfisksala. Draupnir seldi afla gengin. j sinn í Englandi í gær fyrir 934 Ekki hefir borið frekar á mænu- stpd. — Imperialist seldi afla sinn sótt í Hrísey á Eyjafirði. Hinsveg- í fyrradag, en ekkert skeyti var Ný bók H. C. Hndersens Æfintýri og sögur Nýtt úrval. Verð kr. 2.50 í bandi. Fást hjá bóksölum. j. Soein&l komið í gærkvöldi um sölnna. Hann fór frá Hull kl. 8 í gær- morgun. — Hafsteinn mun hafa selt afla sinn í gær, en ófrjett var um söluna í gærkvöldi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.