Morgunblaðið - 11.01.1928, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Rikling og Harðfisk
selur
Reildv. Garðars Gfslasonar.
MSBgUBlÆllllliWHj
Til skreytinga, luktir og lengj-
ur (Guerlanders) ódýrast í verslun
tJóns B. Helgasonar.
Leirtan er best og ódýrast í
verslun Jóns B. Helgasonar.
Útsprnngnir lankar fást í Heliu-
sundi 6, sími 230.
GleFmið
ekki ódýru &ögubókunum á
afgr. Morgunblaðsins. — Kom-
ið og sfcoðið þser í dag.
|Jj^gtr Káupið „Orð úr viðskifta-
máli“. Fœst hjá bóksölnm og
sfgreiðslu Morgunblaðsins. Kostar
60 anra.
Reynið Víkings fiskbúðing, fæst
í kjötbúðinni, Týsgötu 3, sími 1685
•g Reykhúsinu, Grettisgötu 50,
sími 1467.
Nokkrir frakkar á fullorðna og
unglinga seljast með miklum af-
slætti. Vigfús Guðbrandsson, klæð-
skeri, Aðalstræti 8.
Hunang er öllum holt,
einkanle^a þó nauðsyn-
leyt fypir börn. |
í heildsölu hjá
C. Behrens.
Hafnarstræti 21. Simi 21.
Húfur, hattar,
flibbar, manc-
hetskyrtur, al-
, fatnaður og
vetrarfrakkar.
Mikið úrval.
SÍMAR 158-1958
Kaupið Morgunblaðið.
niðursuðuvörur Sláturfjelagsins
Kjöt, Kæfu, Fiskbollur og Lax.
Lækkað verð á kjöti og kæfu.
Matarbúð Sláturfiel.
Laugaveg 42. Sími 812.
iANDEES.
n sandkorn eru í fljótinu, og
íki hans nær frá suðri að norðri
g frá austri að vestri.
— Þú lýgur mælti gamli mað-
rinn. Það er enginn slíkur kon-
ngur til og jeg skal skera úr
jer tunguna í smábitum.
— Hlustaðu á hvaða skilaboð
ann hefir að flytja, mælti
Iiílkan.
— Skilaboð mín eru þessi, mælti
anders rólegur, en hann var með
áður hendur í vösum og hjelt um
ippspentar skammbyssur. Herra
tinn segir: Vegna þess að hinn
vikli konungnr í Yit.ingi hefir af-
váð Ikelifólkið, vegna þess að
ann hefir farið út fyrir takmörk
íkis síns og ráðist á þegna mína,
á hefir hann sært hjarta mitt.
]n ef hinn mikli konungur vill
reiða tvö þúsund naut í bætur
% gefa fulltrúum mínum og her-
•önnum leyfi til að fara um land
it.t, ,þá skal jeg taka hann í sátt.
Álfadansinum var enn frestað
í gærkvöldi, vegna þess hve veð-
ur var óhagstætt. Þeir, sem keypt
hafa aðgöngumiða, eru enn mintir
á, að álfadansinn, blysför og
brennan verða ekki nema því að-
eins að horn sje þeytt á Austur-
velli áður.
Höfnin. Gylfi kom af saltíisk-
veiðum í fyrradag, en ekki ísfisk-
veiðum. Br hann nú að búa sig á
ísfiskveiðar. — Þýskur togari kom
hingað í gær til að fá sjer vistir.
Enskur togari kom í gær til sð
fá viðgerð á gufukatli. — „Kings
Grey“ kom hingað frá Hafnar-
firði, nýkominn af ísfiskveiðum
með 800 kit. Skilaði hann hjer af
sjer fiskiskipstjóra, Alexander Jó-
hannessyni, og fór síðan út, ájeið-
is til Englands. — Jón forseti
kom í gær frá Englandi.
Gamli maðurinn hló, illkvitnis-
legan hlátur.
— Oh, ko, gelti í honum, í sann-
leika mikill konumgur.
Nú gekk stúlkan fram.
— Sandi, mælti hún, einu sinni
gerðir þú mjer skömm, því að þú
lagðir þig til svefns er jeg ætlaði
að dansa fyrir þig
Pcstferðirnar. Snjóplógurinn fór
í fyrradag frá Kolviðarhóli niður
að Lögbergi og ruddi veginn, en
jafnharðan skefldi í brautina. —
Austanpóstur, sem B. S. R. flutti
hjeðan í gær, komst á bifreið upp
að Lögbergi. Þar var póstflutn-
ingurinn settur á hesta, en færð
var ill upp heiðina og Icomust
póstmenn ekki lengra en að Kol-
viðarlióli í gærkvöldi, og gistu
þar í nótt. Frjettir þaðan herma,
að þungur snjór og skaflar sje á
heiðinni frá Hólnum að Kamha-
brún, en þó muni pósturinn kom-
ast austur yfir í dag og bifreið
geti flutt hann úr Ölfusinu austur
eftir. — Þetta er fyrsta póstferð-
in í vetur austur yfir fjall, sem
bifreiðir hafa ekki gétað annast,
því að síðastliðinn fimtudag fór
póstbifreið frá B. S. R. (bifreiðar-
stjóri Guðmundur Guðjónsson),
fór alla leið hjéðan frá Rvík og
austur að Garðsauka.
Lyru er von hingað í dag.
Selfoss (Villemoes) fer hjeðan
í dag til Akraness og þaðan til
Vestmannaeyja, að skila þangað
vörum, sem ekki urðu fluttar þar
í land á dögunum. Frá Vestm.-
eyjum fer slcipið beint vestur á
Isafjörð.
Hafnarfjarðarskipin. Ver er á
ísfiskveiðum og einnig Surprise.
Mun þetta verða seinasta ísfisk-
ferð þeirra skipa að sinni; fara
bæði með aflann til Englands og
fara þar í þurkví, láta hreinsa
byrðinginn og búa sig undir salt-
fiskvertíð. Júpiter kom til Hafn-
arfjarðar á sunnudaginn, frá Eng-
landi, og fór á veiðar á mánudag-
inn. — Allir línubátarnir, Kakali,
Eljan og Pjetnrsey eru farnir á
veiðar. — Sindri kom hingað til
Reykjavíkur á sunnudaginn. Verð-
vr hann eitthvað dubbaður upp
lijer, og fer svo á saltfiskveiðar
upp úr mánaðamótunum. —■ Von
er á kolaskipi til Hafnarfjarðar
í þessum mánuði og eiga farminn
Hellyer Bros o. fl.
Old Boys æfing í kvöld kl. 6.
Meira og betra
úrval íslenskra, danskra og enskra
bóka en nokkru sinni fyr í
Bókav. Sígf. Eymundssonar.
e
s
| Veðdeildarbrjef.
(IIIIIIIIUUIIMfmWUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIItlllllllllllllllllllllllllllHIIIIIIIHIIIIIIIIIlllHfm
| Bankavaxtabrief (veðdeildarbrjef) 7.
| flokks veðdeildar Landsbankans fást
| keypt í Landsbankanum og útbúum
| hans.
Vextir af bankavaxtabrjefum þessa
| flokks eru 5%, er greiðast í tvennu
lagi, 2. janúar og 1. júlí ár hvert.
Söluverð brjefanna er 89 krónur
fyrir 100 króna brjef að nafnverði.
Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr.,
1000 kr. og 5000 kr. |
Landsbanki ÍSLANDS.
^imtttHðffl
5imi 2?
hEÍtna 212?
VetraMor
seldir meö miklum
afsiœtti.
Verslun
Igill iacobsen.
í sama bil sá hann að hermenn-
irnir slógu hring nm hann. Hann
hleypti af báðum skammbyssun-
um. Skotin hæfðu ekki konunginn
eins og hann hafði ætlast til, en
fóthrutu hermann, sem stóð aftan
við hann.
Þetta var vonlaust frá upphafi,
mælti Sanders við sjálfan sig, er
Jeg hefi ekkert saman við, liann lú fjötraður á höndum og
þig að sælda, Daihili, mælti Sand- j fótum á jörðinni. Eina hugnun
ers. Jeg á ekki tal við konur, því hans var sú, að Abibo mundi þeg-
ao það er ósæmilegt og ekki venja.' ar hafa siglt á brott er hann
Og allra síst tala jeg við dans- heyrði skotin, því að svo var fyr-
meyjar. Erindi mitt er aðeins við ir hanu lagt.
Limbili, konunginn. j Allan daginn lá Sanders fjötr-
Konungur hvíslaði einhverju að aður á jörðinni, í hinum steikjandi
manni, sem stóð hjá honum, og sólarhita. Varðmenn voru alt um-
|Sanders var viðbúinn að skjóta í hverfis hann og hann bjóst við
gegnum vasana. Maðurinn hvarf dauða sínum á hverri stundu og
inn á milli hermannanna og Sand-'.jógurlegum píningum.
ers bjóst við því versta. ! Hann var ekki mjög óánægður,
— Úr því að jeg fæ ekki leyfi því að hann sagði við sjálfan sig,
til þess að dansa fyrir þig, mæltij að svona hefði það hlotið að fara.
Daihili, þá er það vilji konungs-j Undir kvöld gáfu þeir honum vatn
ins, að þú skulir dansa fyrir mig. að drekka, og það hresti hann
— Heimska, mælti Sanders, en ', talsvert. Af samtali varðmannanna
komst hann á snoðir um að nm
kvöldið átti hann að deyja, en
ineð hverjum hætti það ætti að
verða, var honum óljóst.
Með því að halla höfðinu dálítið
gat hann sjeð tjald konungs og
allan síðari liluta dagsins sá hann
að nokkrir menn voru önnum
kafnir við að leggja steinhellur
fyrir framan t-jaldið. Þær voru
furðanlega líkar í laginu — sýní-
lega höggnar og ætlaðar til not-
kunar í einhverju vissu augnar-
miði.
i IHann spurði varðménnina að
því hvað væri gert við steina þessa.
— Það eru danssteinamir, hvíti
maður, svaraði einn. Þeir eru
höggnir úr fjalli nálægt þorpinu.
Þegar dimdi var kveikt hál og
meðan Sanders horfði á það, heyrði
liann að menn voru að tala um
að „Zaire“ hefði sloppið. Hann
varð því feginn. Svo fjell hann í
dvala og var úttaugaður á lík-
ama og sál þegar hann var reist-
ur á fætur og böndin leyst af hon-
BarnapúBur
Barnasápur
Barnapelar
Ðarna-
svampar
Gummidúkar
Dömubindi
Sprauiur og allar fegundir af
Ivfjasápum.
Ilan Koutens
konfekt og átsúkkulaði
er annálað um allan heim:
fyrir gæði.
í heildsölu hjá
/
Tóbaksverjlun Islands h.f’
Einkasalar á Islandi.
um. Var hann þá færður fram.
fyrir konung og nú sá hann livern-
ig átti að pína hann.
Hellurnar voru telcnar út úr-
eldinum með trjetöngum og þeim..
raðað svo að þær mynduðu pall
fyrir framan tjaldið. Skórnir voru
rifnir af fótum Sanders.
— Hvíti maður, mælti konung-
ur, Daihili vill fá að sjá þig dansa.
— Verstu viss um það, konung-
ur mælti Sanders og beit á jaxl-