Morgunblaðið - 19.01.1928, Blaðsíða 3
MORGUNBLA ÐIÐ
3
«SORG V. NBLAÐSÐ
Stí.tnandl: VTtlh. Flnsen.
útKt>ten(!!: Fjelag: t Reykjavtk,
Rit»tJ6rar: Jðn Kjartansson,
Valtýr Stefánason.
iuglýstngastjðrl: B. Hafberg.
S&rifstofa Atisturstrœtt 8.
tttml nr 500
AuKlýsingaskrlfst. nr. 700
Rfimailmar: J. KJ nr. 74Í
V. St. nr. mo.
B. Hafb. nr. 770,
liiitriftagjalð innanlands kr. l.QO
& m&nubl.
Utanlands kr. Í.50.
< iausasðlu 10 aura eintaStlB.
laftiaðarmBnn
og flðrháiur bœjatíns.
Eitt er það sem alþýðuforsprakk
tarnir eiga í ríltum mæli — og það
-er frekjan. í hvert skifti sem þeir
vita einhverja skömmina upp á
sig, í hvert skifti sem þeir finna,
uð þeir þurfi einhverju að leyna,
])á vaða þeir fram með fúkyrðum
til andstæðinganna og fullyrða, að
þeirra sje söltin, að þeir sjeu söku-
•clólgarnir.
Þegar uppvíst var um hinn
•daj^ka styrk til Alþýðuflokksins,
ruku Alþ.-blaðsmenn til og marg-
endurtóku gatslytnar lygar um
„danska Mogga.“
Nú þegar líður að bæjarstjóm-
arkosningum, tekur Haraldur „H“
yfirdómari sig til og fjargviðrast
«m fjárhagsmál bæjarins; telur
upp hve skuldir bæjarsjóðs hafi
aukist á síðari árum. — Hann er
.jafnvel svo frekur, að ætla að
telja einföldum lesendum sínum
trú um, að fjárhag bæjarins hefði
verið betur borgið, ef jafnaðar-
Hlenn hefðu mátt ráða.
Til þess að láta sjer detta slíkt
í hug, þarf maður að vera full-
komlega ókunnugur meðferð mála
í bæjarstjórninni, og framkomu
jafnaðarmanna allri þar.
„H“ -yfirdómarinn segir skuldir
bæjarsjóðs 400 kr. á mann. Minn-
ist hann ekki einu orði á hvað
gert hafi verið fyrir lánsfjeð,
hvaða breytingum bærinn hafi tek
ið, frá því hann var hafnarlaus,
vatnslaus, gaslaus, rafmagnslaus
ng göturnar samanhangandi dýki.
Rita má langt mál aftur á bak
ng áfram um það, livort lánsfje
bæjarins hafi í öllum atriðum ver-
ið várið upp á það allra besta,
hvaða umbætur sjeu og hafi verið
mest aðkallandi o. s. frv.
En það þarf ekki að eyða mörg-
um orðum að því, að útkoman á
fjárliag bæjárins hefði verið marg-
falt verri en hún er, ef jafnaðar-
tnenn hefðu haft fjárráðin undan-
farin ár.
f hvert skifti, sem fjármál bæj-
nrins koma til umræðu ympra jafn
uðarmenn á kröfum sínum.
Bæjarsjóður á að veita atvinnu-
Lusum atvinnu þegar minst er að
Sera. Bæjarsjóður á að byggja yf-
ir þá sem ekki geta sjeð sjer fyr-
ir húsnæði. Bæjarsjóður á að vera
bin, ótæmandi lind allra, í augum
Jafnaðarmanna. Bæjarsjóður á að
•s.iá um, að ekki sje ryk á götun-
hm, að hingað geti streymt fólk
irá öllum landshornum, og hafi
aitaf nóg að gera. Til þess að út-
Vega atvinnu, stakk einn jafnað-
^rmaðurinn upp á því í fyrra, að
bjer skyldi bygð sýningarhöll til
nG sýna sjávardýr í lifandi lífi
i-áquarium) og stjörnuturn!
Uppáfyndingar jafnaðarmanna
* ryðsluáttiua eru óteljandi.
En þó þarf allra mest hug-
myndaflug til þess að ætla að t lja
mönnum trú um, að jafnaðarmenn
reynist hæfir til þess að bæta fjár
hag bæjarsjóðs.
flæjarsijörarkosningin.
Þann 28. þ. m. á að kjósa 5 full-
trúa í bæjarstjórn Reykjavíkur,
3 til tveggja ára og 2 til fjögra
ára. A fundi, sem landsmálafjelag-
ið „Vörður“ hjer í bænum hjelt
þann 17. des. s. 1. var kosin 7
manna nefnd til þess að undirbúa
kosninguna, búa til lista o. s. frv.
Um líkt leyti liafði „Fjelag frjáls-
lyndra manna“ hjer í bænum einn hef8i lyktað’ Hann skyrði enn'
ig kosið nefnd í sama augnamiði. fremnr frá 1)VÍ’ að nefndin leSði
Eitt af fyrstu verkum nefndar td’ að halda fast við l>ann samn'
„Várðar*‘-fjelagsins var það, að ingsgundvöU sem lagður var’ og
leita samvinnu við frjálslvnda við sluddur hefðl verlð af ráðandi
þessar kosningar, með tilsjón af mönnum úr hó},i frjálsíyndra. -
væntanleffri frekari samvinnu milli Væri tlllaga nefndarinnar því sú,
flokkanna í framtíðinni. Var gerð að Magnús Kjaran yrði efstur á
ítarleg tilraun til samvinnu á þess- llstaillim Tllódár Líndal, lög-
um grundvelli, en hún strandaði fræðingur’ annar’ Þá lagði nefnd-
''zfiS augum y3ar vi3 oy£izfu. £ J
CJVoficJ opaífampann (Dsram-fjViíra
sem effi pejur pfýftz / augtm.
á því, að nefnd frjálslynda fjelags-
ins vildi skilyrðislaust ráða öðr-
in til, að kona yrði sett í efra
sætið á fjögra ára listann. Önnur
___ c , • ... 1 nöfn voru ekki ákveðin þá.
um efsta mannmum a bæjar-( J
stjórnarlistanum, án þess nokkur; Tillaga kom fram á fundinum,
viiyrði að gefa í þá átt, að um þar sem nefndinni var falið, í sam
framtíðarsamvinnu væri að ræða. j ráði við stjórn fjelagsins, að búa
„Varðar' ‘ -nefndinni var ]iað þeg-1 til lista á þeim grundvelli, sem
ar í uppliafi ljóst, að til þess að nefndin hafði lagt. Sú till. var
nokkur ’von væri um framtíðar- samþ. í einu hljóði. Þessa er hjer
samvinnu milli flokkanna, þyrftu getið vegna þess, að Jalcob Möller
nefndir beggja flokkanna að koma skýrði frá því í Vísi 15. þ. m., að
sjei’ -saman um menn við bæj- ált annað hefði verið samþykt á
arstjórnarkosningar þær, sem í „Varðar-“fundinum. Jak. M. held-
hönd fara. Framtíðarsamvinna gat ur auðsjáanlega að hann, sem ekki
ekki grundvallast á því, að livor var á fundinum, viti betur en
fiokkurinn tilnefndi -menn nú, án hundruð manna, er á fundinum
þess noltkur víðtækari samvinna j voru.
lægi þar að baki. j Þann 13. þ. m. kom kosninga-
„Varðar*‘ -nefndin gerði því nefnd „Varðar,“ ásamt stjórn fje-
ítrekaðar tilraunir til þess að ná lagsins, saman og ákvað að bera
samkomulagi við frjálslynda á fram lista þannig skipaðann:
þeim grúndvelli, að ^nefndirnar |
kæmu sjer saman um alla menn- Tl} tveggja ára:
ina, er yrðu á listanum. | Magnús Kjaran, kaupm.
„Varðar' ‘ -nefndinni var kunn- Theódór Líndal, lögfr.
ugt um, að menn er framarlega j Bjarni Jónsson, forstjóri.
stóðu í lióp frjálslyndra, voru því!
eindregið meðmæltir, að unnið Til fjögra ára:
yrði á þeim grundvelli, er húnj Guðrún Jónasson, frú.
lagði. Meðal þeirra var Sigurðurj Guðmundur Jóhannsson, kaupm.
Eggerz bankastjóri. Nefndin hjelt:
því áfram að vinna á þessumj Sá listi var afhentur borgar-
grundvelli. Var nú farið að velja stÍGra samdægurs og merktur þar
menn til þess að taka sæti á list- jmeð bólrstafnum C.
anum, og var stungið upp á Magn-j
úsi Kjaran, kaupmanni, til þess j Hjer þarf ekki orðum að því að
Vísis, er liann álítur að hinir 14
frjálslyndu eigi heimtingu á að
vera teknir alvarlega.
Alþbl. lýsti því í fám orðmn í
gær, hvaða áhrif það hefði, ef bæj-
arbúar fylgdu lista Jakobs að
nokkru ráði. „Jafnaðarmenn fleyta
af því rjómann“, segir Haraldur
og er hróðugur í máli.
Ólíklegt er að Iiinir 14 fylgis-
menn Jakobs geti með lista sínum
dregið mikla björg í bú jafnað-
armanna.
Reynslan hefir sannað,
að kaffibætirinn
er bestur og drýgstur.
að skipa efsta sætið. Þessu var ^ eyða, hvaða lista borgarar þessa
mjög vel tekið af frjálslyndum, bæjar eiga að fylkja sjer um. Það
er samvinnu vildu, þ. á. m. af for-1 er vitanlega C-listinn. Hann er
ingja þeirra, hr. Sigurði Eggerz. fram borinn sem samkomulags-
Þann 11. þ. m. var fundur liald- listi af íhaldsmönnum og þeim úr
inn í fjelagi frjálslyndra, og þar hópi frjálslyndra, er samvinnu
borinn upp sú tillaga, að vinna vilja hafa.
saman með Ihaldsmönnum á þeiiö ■ Vísir var ekki laus við að vera
grundvelli, er „Varðar“-nefndin fyndinn í fyrradag, er hann nefndi
j liafði lagt, og að Magnús Kjaran lista Varðar-fjelagsins „sprengi-
I yrði efsti maður á lista við bæj- lista.“ Er það laukrjett, að bæj-
arstjórnarkosningarnar. En sú til- arbúar verða að gera sjer fulla
(laga var feld, og samþykt (með grein fyrir því, livor listanna B.
14 atkv. gegn 7) að koma fram eða C. ber það nafn með rjettu.
með sjerlista. Sá listi var svo full- Sem betur fer er og gátan auð-
^ skipaður þegar eftir fundinn, og ráðin. — Listi Jakobs Möller er
I afhentur borgarstjóra fyrri hluta þannig fram kominn, að 14 menn
I næsta dags. Svo mikill flýtir var (sumir segja 13) úr fjelagi „frjáls-
j við samning listans, að eigi voru lyndra“ samþykkja að koma fram
þeir að spurðir er þar voru settir, með lista. Eru þeir svo bráðlátir,
og mótmæltu sumir þeirra þessu að listinn „springur út“ áður en
framferði opinberlega. þessir 14 hafa ráðrúm til að fá
Dag'inn eftir fund frjálslyndra, samþykki mannanna, sem á listan-
eða 12. þ. m., var fundur haldinn um eru.
í „Varðar“-fjelaginu. Skýrði for- C-listinn er borinn fram í sam-
maður kosninganefndar þar frá ráði við mörg fjelög hjer í bæ,
þeim samkomulags tilraunum, er er samtals liafa mörg lmndruð fje-
gerðar voru, og hvernig þeim laga. Menu brosa að orðatiltæki
l
Frú Steinunn Sœmunsson
kona Bjarna Sæmundssonar fiski-
fræðings, andaðist á heimili sínu
fyrramorgun, eftir langvarandi
sjúkleik. Hún Var fædd 24. apríl
1872 á Búðum á Snæfellsnesi. For-
eldrar hennar voru Sveinn kaup-
maður Guðmundsson og kona hans 1
Kristín f. Siemsen, systir Franz
Siemsen sýslumanns og þeirra j
systkina. Frú Steinunn var mjög ■
fríð sýnum og ágætlega gefin og
mjög umhyggjusöm móðir. Dætur
þeirra hjóna eru tvær á lífi, Anna,
kenslukona og Kristín, en ein dótt-
ir þeirra er látin.
Með Dr. Alexandirine kom mikið úrval af ný- tísku karlm.- 1 fc. 1' 1 i
i i' h ö t t u m.
l—A j-
5ÍMAR 158-1958
Erlendar símfrBgnir.
Khöfn FB. 18. jan.
Frá Englandi.
Frá London er símað: Bresk blöð
hafa gert ræðu Coolidge’s Banda-
ríkjafoi’seta á ráðstefnunni í Hav-
ana að umtalsefni og benda mörg
þeirra á, að fullyrðingar lians í
ræðunni sjeu ósamrýmanlegar
framkomu Bandaríkjastjórnarinn-
ar gagnvart Niearagua.
Frá Noregi.
Frá Ósló er símað: Verlcamenn
hafa samþykt, að mynda ekki
stjórn, fyr en þeir hafa meiri
hluta í þinginu.
Trotski sendur til Turkestan.
Frá Berlín er símað: Samkvæmt
fregn, sem borist hefir fi’á Moskva
hefir Trotski verið sendur til smá-
bæjar í austurhluta Turkestan,
sem er enn afskektari en Astrakan
Mynd af Árna Beinteini Gísla-
syni (kennara Magnússonar), hef-
ir systir hans frk. Fanney Sehule
sen gefið Þjóðminjasaifninu. —
Mvndiu er upphleypt vangamynd
úr gipsi, gerð af norskum mynd
höggvara Joakim Moen.
Hunang ep öllum holt,
oinkanlega þó naudsyn-
tegt fyrir börn.
í heildsðlu hjá
C. Behrens.
Hafnarstrœti 21. Simi 21.
Gengið.
Sterlingspund.............. 22.15
Dansliar kr................121,70
Norskar kr.................120.97
Sænskar kr.................122.25
Dollar.....................4.54%-
Frankar.................... 18.01
Gyllini....................183.53
Mörk.......................108.32
Ágúst H. Bjarnason próf. flytur
fyrirlestur í samkomuhúsi Hafn-
arfjarðar í ltvöld kl. 9, að tilhlut-
an málfundafjelagsins ,,Magni.“