Morgunblaðið - 27.01.1928, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.01.1928, Blaðsíða 1
II QAMI,,& BÍO Hlaðnrinii með tvær konnrnar. Paramount gamanleikur í 6 þáttum, afarskemtileg og vel leikm, en börn fá ekki aðgang. Myndin er leikin af úrvalsleikurum einum, Greta Rutz Nissen, Adolphe Menjou, Mary Carr, Arlette Marschal. Aukamynd frá Hawaii (gullfalleg). við bæjarstjórnarkosningarnar ep á Hwerfisgofu 4 i?iðe*i (hús Gae ðars Gislasonar). Simi 2200. En á morgun (laugardag) í Goodtemplarahúsinu. Nýja Bíó Ræningiafcringiim ,Z6íemsky“ Innilet þaMclœti til allra þeirra er eendu mjer vinar- kveðjur d sjoMgsafmœli minu hinn 25. ]>. m Bjarni Þorkellsson, Píll Guðmundsson Garðastræti 1 andaðist kl 10,20 í gær- morgun. Reykjavík 27. jan. 1928. Aðstandendur. Siumastoian á Bókhlöðustig 9 verður opnuð á morgun par verðnr eingöngu saumaður og útbúinn íslenskur búningur. frá því stæsta til þess smæsta. Skautföt, peysuföt, upphlutir, upphlutsskyrtur, krókfaldar skotthúfur, skúfar, peysubrjóst, svuntur, slifsi, mötlar og fl. Skaut- treyjuborðar ogl upphlutsborðar settir til og ábyrjaðir eftir ósk- um. Fjöldi af uppdráttum eftir nýjum og gömlum fyrirmyndum til sýnis og afnota. Stúlkur teknar tll kenslu í saumi og baldíringu. SélvciB BJáruséúttir frá Grafarholti. ement höfum við fengið með e.s. Formica og verður það selt frá ^kipshlið í dag og næstu daga meðan á uppskipun stendur. Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. J. ÞoHákssen & Norðmann Símar 103 & 1903. BRAGÐIÐ Sníqrlíkí flokkslundur fyrir stuðningsmenn C-listans verður haldinn i dag í Nýja-Bió ki. 5 siðdegis. flllir stuðningsmenn listans velkoniHir. Utsala Sökum flutnings verður gefinn afsláttur af öllum vörum versl- unarinnar, frá 24. þ. m til mánaðarmóta. Hárnet áður kr, 0.40, nú 0.25, Basnet áður kr. 0.25, nú 0.15, Andlitsduft, andlitscream, handáburður, briljiantine, hárvötn, ilmvötn, svampar, svampahylki, tannbustar, tannbustahylki, höfuðkambar, hárgreiður, hárbustar, fatabustar, naglabustar, lampaskermakústar, rakkúsiar, rakvjelar, vaskaskinn, karklútar, gólfklútar, perlufestar, armhringar, myndarammar og stórt úrval af handsápum frá kr. 0.15 stykkið. Allar vörur verslunarinnar verða seldar með minst 10—15% afslætti. Alt sem eftir er af kjólaskrauti, svo sem: perlur, motiv, blóm og m. fl. selst fyrir hálfvirði. Kp. Kraghf Austurstræti 12. — Sími 330. Stórt úrval af Úirum, Klukkum og alskonar Silfur og Plettborðbúuaði að ógleymd- uvn Trúlofunarhringunum landfrægu. Sigurþór Jónsson, úrsmiður. Sími 341. Aðalstræti 9. Símnefni: Úraþór. HeðalalýsL I!1 Sjþnleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Jenny Hasselquist, Adalbert von Schlettow o. fl. Síðasta sinn í kvöld. Kjölar úr u!l og stlki Sjerlega ódúnr, núkomnir i Benslan Insíbjar^ar Johnsoi iiskburstar besta tegund i heildsölu ódýrir tfeiðarfæraversl. „OEYSIR(( i heimsðiu: Hanðsápur Svampar Ilmvötn Cream allskonar Handsnyrtingar- vörur. Iaollm. li 1» Óskum eftir tilboðum á ca. 1000 tunnum af meðalalýsi til afskip- uaar í febrúar. Eggert Kristjánsson & Co. Sími 1317 og 1400. Til Vifilsstaða fer bifreið alla daga kl. 12 á hád., kl. 3 og kl. 8 síðd. frá Bifreiðastöð Steindórs. Staðið við heimsóknartímaun. Símar 581 og 882.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.