Morgunblaðið - 27.01.1928, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.01.1928, Blaðsíða 4
I MORGUNBLAÐIÐ ílleð e.s. Gullfossi * komu miklar birgðir af allskan ar vefnaöar og prjónavörum. fieildv. Garðars Gfslasonar. Igiirggiilgaiiialiiliaiaiaiid ET iS« Viðskifti. Útsprungnir laukar fást í Hellu- sundi 6, sími 230. f Þú ættlp að gerast kaupandi Sögusafnsins strax, áður en upp- lagið þrýtur ! Feest á afgr. Vísis. Dívanar fást meS sjerstöku tæki færisverSi í ASalstræti 1. Fyrir 5 króimr verða 4 sögubækur, (samtals 700 blaðsíður) seldar á afgr. Morgunbl. í dag og á morgun Viaasa “iU Stilli og geri viS Píanó og Har- moníum. Píanó tekin í árs eftirlit. Pálmar ísólfsson, Prakkastíg 25. Sími 214. Hunang ei* 5ilum holt, einkanlðga þö nauðsyn- legt fyrit* bcrn, í heiidaöiu hjá C. Behrens. Hafnarstpseti 2Í. Simi 21. Kaupið Morgunblaðið. SANDEBS. TrúboSinn hafSi nú náS sjer aft- ur og brosti. — AS færa ljós til binna myrku staSa..... byrjaSi bann. — Þetta er nóg, mælti Sanders. Samtalinn er lokiS. Svo sneri hann sjer viS og ætl- aSi aS ganga inn í búsiS. En alt í einu sneri hann sjer viS og mælti: — Hvar hafiS þjer krækt í þetta Kenneth McDolan nafn? Svertinginn brosti. — ÞaS er skírnarnafn mitt, gef- iS mjer af sannkristnum hvítum manni í Sierra-Leone. Hann ól mig' upp eins og jeg hefSi veriS sonur hans. Sanders brosti illkvitnislega. — Jeg befi heyrt aS slíkt hafi komiS fyrir áSut, mælti hann. Daginn eftir kom trúboSinn til Sanders og tilkynti aS hann væri á förum inn í landiS. Hann Ijet eins og ekkert hefði komið fyrir milli þeirra og hjóst við því að Sanders mundi iðrast framkomu sinnar daginn áður. En það var mesti misskilningur. Áheit á Brautarholtskirkju, mót tekin af Ólafi Bjarnasyni, frá N. N. 10 kr., frá konu 2 kr. Áttræðisafmæli á ekkjan Aldís Pjetursdóttir, Brekkugötu 5 í Hafnarfirði í dag. ísfisksala. í gæ'r seídi Egill Skallagrímsson seinni hlutann af farmi sínum (300 kit) og fekk ágætt verð fyrir. Alls fekk hann 2350 stpd. fyrir farminn. Júpíter seldi í gær afla sinn fyrir 2771 stpd. (Sagt var hjer í blaðinu, að hann hefði selt fyrir 2701 stpd. næst áður, en það var ekki f jett og stafaði af misritun á skeyti. Hann seldi þá fj'rir 2301 stpd.). Gyllir seldi líka í gær, 815 kit, fyrir 1264 stpd. Flokksfundur fyrir stuðnings- menn C-listans verður haldinn í Nýja Bíó kl. 5 síðd. í dag. Fjöl- mennið á fundinn og mætið stund- víslega. Stuðningskonur C-listans hjeldu fund í Nýja Bíó í gær. Pundur- ínn var mjög vel sóttur og töluðn þar margar konur. Eggjuðu þæf mjög konur að fylkja sjer veí um C' listann; ef þær yrðu samtaka, mundu þær geta komið aS báðum mönnunum á 4 ára listanum. Kon- ur! Munið það á morgun, að C- listinn er eini listinn við þessar kosningar, sem hefir konu í ör- uggu sæti. Pjölmennið því á kjör- fund og kjósið C-listann. Lóðaleigjendur. í Alþhl. í gær stendur skráð þessi setning: „Jafn aðarmenn hafa harist gegn þeim sjúkdómi, er þjáir auðvaldsfulltrú- ana, að selja dýrmætar lóðir og lönd, er hærinn á, en sú harátta hefir ekki náð tilgangi sínum.“ Sjest á þessu, að fulltrúaefni jafn- aðarmanna ætla ekki að ljá mál- nm lóðaleigjenda liðsyrði, fremur en þeir sem fyrir eru í bæjar- stjórn úr þeim flokkf. Ættu lóða- leigjendur að minnast þessara orða á morgun, með því að fjölmenna á kjörfund og kjósa C-listann. Atvinnubætmrnar. Alþhl. hefir ekki með einu orði reynt að verja það hneyksli, sem sagt er að átt hafi sjer stað við úthlutun vinn- unnar við atvinnubætur ríkis- stjórnarinnar. Mhl. 'drap á þetta mál nýverið og heimtaði að fá öll gögn málsins lögð fx*am á horðið. Alþbl., sem hlýtur að vefa þetta mál vel kunnugt, það þegir. Vilja ekki verkamenn kynna sjer þetta mál til hlítar; þeir mnnu þá e. t. v. sannfærast um það, að broddar jafnaðarmanna eru ekki hinir rjettkjörnu til þess að hafa á hendi stjórn opinberfa mála. Lík frú Herdísar Pjetnrsdóttuf verður flutt norður og jarðsett á Sauðarkróki. Kl. 3 í dag verður það borið í Dómkii’kjnna og fer þar fram kveðjuatliöfn. Málæðið á Alþingi. — Fyrir skömmu kom út 13. hefti B.-deild- ar Alþingistíðindanna 1927. Aft- ast í liefti þessu er birt yfirJit yf- ir ræðufjölda þingmanna á þing- inn í fyrra og ræðulengd í dálk- um. Alls liafa verið fluttar 2437 fæður, samtals 5409 dálkar. Að frátöldum ráðherrunum, sem vegna stöðu sinnar verða oft að taka til máls, er Jónas Jónsson frá Hi’iflu langhæstur. Hann hefir flutt 120 ræður, er taka yfir 545 dálka í þingtíðunduntun. — Þing- menn eru 42 talsins; þessi eini þingmaður fyllir V10 hluta af um- fæðuparti þingtíðandanna. Þetta málæði Jóixasar hefir þótt keyi’a svo úr hófi. fram, að jafnvel Tím- anum hefir ofboðið. Er komist þannig að orði í síðasta thl. Tím- ans: „Mun vera full þörf á að endurskoða ákvæði þingskapanna um umræður á þingi. í hættu skipn lagi á því sviði mun vera að finna veigamestu ráð til þess að stytta þingið.“ „Brögð eru að þegar bafnið finnxxr“ má nm þetta segja. Nxx vill aðalstuðningsblað Jónasar gera einhverjar ráðstafaixir til þess að koma í veg fyrir málæði hans í framtíðinni! Eannsóknadómari yfir öllu fs- landi? Tíminn skýrir frá því, að Halldóri Júlíussyni hafi vefið fal- ið, (jafnframt því sem hann er að rannsaka og dæma Hnífsdalsmál ið), að taka til nýrrar rannsókn- HjðSÍð G-IÍS — Þjer hafið leyfi nýlendu- stjórans til þess, svo að jeg get því miðnr ekki bannað yðxxr að fafa þangað. — Jeg hefi köllun að rækja, mælti trúboðinn, þá köllun að lijálpa og hughreysta. í Indlandi hafa rúmlega fjögur hundruð þús- xxnd sálir...... — Þjer eruð ekki í Indlandi núna, greip Sanders fram í og þar með ; var samtalinu lokið og trúhoðinn hjelt leiðar sinnar. Þeir, sem þekkja Akasavafólkið, vita, að aðaleinkenni þeifra er leti — nema þegar um blóðhefnd er að ræða, eða hitt, að stela geitum nágrannanna, því að þá geta þeir sýnt af sjer ótrúlegan dugnað og þrautseigju. En með- fram fljótinu mikla er það orð- tak manna: Hann er Akasavi, hann hendir með tánum. TJm npp- runa þessa máltækis er það sagt að maðnr nokkur var á ferð um skóginn í þoku, og rakst á Akas- avamann, sem lá í skóg'num. — Vinur minn, mælti maðurinn Jeg er viltur. Vísaðu mjer lcið til f]jótsin8. Akasavamaðurinn lyfti þá öðr- um fætinum og henti með tánum í áttina til fljótsins. Enda þótt þessi saga virðist ekki sjei’lega hlægileg, er hún tal- in hámark fyndni, alla leið frá Boma til Lado. Hálfu ári eftir að Kennetli Mc Dolaxx hafði fafið inn í landið, kom flokkur vesaldarlegra manna til stöðva Sanders. Þeir komu um miðja nótt í tveimur bátnm og hiðu þess að Sanders kæmi á fæt- nr. Þegar Sanders hafði fengið sjer morgnnhað gekk hann út á veröndina og þá sátu þeir þar á tröppunum og voru eymdin óg vesaldómur uppmáluð. — Herra, sagði foringi þeifra, við erum Akasavar og við höfum farið langan veg. — Jeg þykist vita það, mælti Sanders þurlega, nema þvx aðeins að Akasavaland hafi flutt sig. Hvað viliið þið? — Herra, víð sveTtum. m^lti ronðnrinn ; upusJcernn hrást. og °ng- irn fiskur er i fliótinu Þess vr’Tna ko’num við til yðar, sem ert faðir 1 okkar. ar hrxmamálið á Stokkseyri, Gekk Magnús Torfason svo frá rannsókn þess máls, að Hæstirjettur sendi málið heim til nýrrar rannsóknar. „Guði sje lof að til er Hæstirjett- xxr,“ sagði maður nokkur hjerna um árið. Skautfötin. — Jeg vildi leyfa mjer að vekja athygli á auglýs- ingu minni, sem er á öðfum stað hjer í blaðinu. — Saumastofan „Dyngja“ er sjerstaklega stofnuð með það fyrir augum, að stuðla að því, að sem flestar konuf, um land alt, gætu komið sjer upp skautfötum fyrir 1930. Það hefst helst með því, að hver einstakling’- xxr geti uixnið sem mest að því sjálfur. í því augnamiði hefir saumastofan aflað sjer fjölda upp drátta, sem fást fyrir lítið verð. Það sem flestum hrýs hugur við, er hvað verkið sje míkið og sein- legt, en ótti sá er spfottinn af misskilningi. Skautföt geta verið mjög falleg, þó ekki sje mikið í þau borið. Þar er aðallega þrens að gæta, að efnið sje fallegt, að þau sjeu smekklega skreytt og fari vel. íburðux’inn er alveg auka atriði, sem hver og einn getur haft eftir vild. Konnr! eldri og yngri! Komið í saumastofuna „Dyngja“, Bókhlöðxxstíg 9 og lítið á það sem hún liefir að bjóða. Yirðingarfylst. Sólveig Björnsdóttir, frá Grafarholti. 5ími 2? heima 212? Til Viiilisiaða hefir B. S. B. fasíar ferðir alla daga kl. 12, kl. 3 og kl. 8. Bifreiðastúð Beykjavikur Afgr. símar 715 og 716. BiýkfigflÍll | Smjör, Skyr, Hvítkál. Metarbúð Slóturflelagsins Laugaveg 42. Sími 812. Pjái’málaráðuneytið tilkynnif: v 23. jan. FB. Iixnfluttar vörur í des. 1927 kr. 3.816.967.00. —- Þar af til Reykja- víkur kr. 2.456.089.00. Farmannsvísa: Stýrðu knör með giftu í geim og glöðu farmannslyndi. í gisling Þófs á heimleið heinx lxafs í. geysivindi. Hróar. Þetta var óvenjulegt, því að það er næf óhugsandi að inn- fæddir menn í Mið-Afríku þurfi að svelta. Sanders hafði eigi held- ur heyrt .getið um að uppslceru- brestur hefði orðið nokkurs stað- ar meðfram fljótinu. — Mjer virðist þetta haugalýgi, mælti hann hugsi; það er óhugs- andi að uppskerubfestur hafi orð- ið í Akasava, þegar margföld upp- skera er í Isisi. Og fiskamir eru ekki vanir því að yfirgefa stöðvar sínar, en geri þeir það, þá er hægt að elta þá. Foringjanum var órótt. — Það hafa vefið mikil veikindi hjá okkur, herra, sagði hann, og á meðan við vorum önnum kafnir j við að hjúkra hinum sjúku, þá leið sáðtíminn og xxm fiskana, þá voru hinir ungu menn altof sorg- mæddir til þess að þeir treystu sjer í langferðir. Sanders horfði forvíða á hann.! — Þess vegna hefif höfðingi okkar sent okkur til þín að biðja um hjálp, því að við sveltum. Það, sem- Sanders þótti undar- legast var, að maðurinn talaði Maiailutningsskrifstofa Qunnars E. BenediKtssonar logíræOinjJii Hafnarstræti 16. Viötalstimi 11—12 og 2-4 .1 Heíma ... 853 „imai.J Skri{stofan 1033j fmsar vðrur með afarlágu verðs i Verslun Egill lacobsen. Mesi úrval. Ameríkskir stálskautar. Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson). Moderne sRiaa baatmotorer Hk. 2 6 10 Kr. 285:— 385:— 395:— 630:— 760:— 1000: — Paaliængsmotor 214 Hk. kr. 285:—. Alle pris. f. komplet. motorer fraktfrit. Prislister gra- tis fra JOH. SVENSON, SALA, Sverige.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.