Morgunblaðið - 23.02.1928, Qupperneq 1
VikubiaS; faafold.
15. árg., 45. tbl. —- Fimtudaginn 23. febrúar 1928.
ísafoidarprentsmiðja h.f.
OA.MLA bió mmmz
H
Friscó-jack
Sjónleikur í 10 þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
Ricardo Cortez
Betty Campson
Ernest Torrence
Wallace Beery.
Kvikmynd þessi gerist á for-
setaárum Abrahams Lineolns, en
það tímabil er eitthvert hið við-
burðaríkasta í sögu Bandaríkj-
anna. Myndin er leikin af úr-
valsleikurum einum, enda hefir
hún farið sigurför víða um lönd.
«■ 1
lilutafjelagsins „Völundur“ verð-
ni' haldinn á skrifstofu fjelagsins,
Klapparstíg 1 í Reykjavík, laug-
ardaginn 10. mars 1928, kl. 3 e. h.
Dagskrá samkv. 11. gr. fjelags-
laganna.
Þeir, sem ætla sjer að sækja
fundinn, verða að sýna hlutabrjef
sín á skrifstofu fjelagsins, að
minsta kosti þrem dögum fyrir
fund.
Fjelagssfjórnin.
Gamanleikur í 3 þáttum.
eftir GUSTAV KADELBURG,
verður leikinn í Iðnó föstudaginn 24. þ. mán. kl. 8 e. h.
Aðoöngumiðar seldir í dag i Iðnó frá kl. 4—7, og á morgun
frá h). 10—12 og eftir kl. 2.
AlþýðnsýBing-
Simi 191.
Jaí'ðarför Magnúsar Guttormssonar fer fram frá Fríkirkjunni,
föstudaginn 24. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 1 frá heimili lians,
Laugaveg 84.
Jóhanna Eiríksdóttir.
Þórður Jóhannsson.
Mikið úrval af herrasokkum,
sömuleiðis Ðömusokkum. Flonels-
bútar % kg. 4,25. Tvistur í mill-
umskyrtur pr. mtr. 160 — efni í
fermingarkjóla o. m. fl.
Verðið sanngjarnt eins og vant
er.
Verslun Ounnþórunnsr & Go.
(Eimskipafjelagshúsiuu.)
Sími 491.
SigurdftF GudmundssoR&í*
Dansæfing í kvöld í Hótel Heklu.
Aðgöngumiðar að grímudans-
leiknum, fást á æfingunni og
heima hjá mjer, Túngötu 2.
Danskar kartöfiur
nýkomnar i pokum
og lausri vigt.
Verslunln Framnes
vtð Framnesveg.
Siir.i 2236.
ftoetu h'olj»k«í«pStiti gJSræ
Þöiífp, mrm kaupa possl
l»Íódff*»35ígM fegsr-sskol hlá
8*. D&tois. Áwalf; |sup fir
kíísL Siint 15.
; ••
i • •
í • •
Símí 2393.
Fimdiir
verður haldinn í kvöld í Kaup-
þingssalnum, byjar kl. 8síðd.
stundvíslega.
Stjórn fjelagsins skorar á alla
fjelagsmenn að mæta.
Stjórnin.
(Jrsmiðastofa
Guðm. W. Kristjánssonar,
tíaldursgötu 10.2,
• lO
l u
• >
»• ■+*
>• c
•• u
• • .IX
*• O)
l • u
•• C
• • cð
:: c/>
> •
• •
Hreinleg umgengni.
Sími 2393. I!
I da
verður opnuð ný verslun á Laugaveg 63 með allskonar nýlenduvörur,
hreinlætisvörur, tóbak og sælgæti.
Sjeretök áhersla mun lögð á að hafa einungis fyrsta flokks vörur á boðstólum.
Til þess að kynna verslunina höfum víð ákveðið fyrsta daginn að gefa
með hverjum 5 kr. kaupum */* kg. af ðgsatu suðusúkkulaði.
Virðingarfylst.
VERSLUKIÍ DRÍFANDI.
• •
• •
• •
• •
• •
Laugav. 63.
Alt sent heim samstundis.
• •
• •
• •
• •
n* •-
• •
• •
• •
T*
S
**
&>
cq ::
n> • •
c* ••
O) • •
* • •-
Cl> • •
• •
• •
Laugav, 63. ::
Jlð stlliindiKr
EfmsMpalidags Snðnriacdis h.L
sem auglýst var að yrði lialdinn 2. mars er frestað til lauga'rdags 14.
apríl þ. á. og verður þá haldinn á skrifstofu hæstarjettarmálaflutn-
ingsmanns Lárusar Fjeldsted, Hafnarstræti 19, Reykjavík og hefst
kl. 4 e. h.
Dagskrá samkvæmt 14. gr. fjelagslaganna.
Reykjavík 21. febr. 1928,
Fjelagsstjórnin.
Haitabóðin í Holasnndl.
NÝKOMIB:
Flókahattar í mörgum fallegum litum, — Kjólablóm, — Grímur,
— Efni og Skraut á grímubúninga.
Nokkur stykki eftir af 5 og 7 króna höttunum.
Anna Ásmyndðdótiir.
50—100 tn. af fullstöðnum línuþorski úr salti óskast keypt til
afskipunar með s.s. Goðafoss 3. mars.
Tilboð leggist inn á A. S. t, merkt: „Saltfiskur".
Uppboöiö í Bárunni heldur áfram í
dag og hefst kl. 1 e. m.
Bðelaviföfg&tÍBin i Reifkjairik.