Morgunblaðið - 23.02.1928, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Neftéliak
nýkomið i
Heáldv. Sariars Gislasonar.
íUfe}ÉtÍS3Íjí*;(kj
Útsprungnir laukar fást í Hellu-
sundi 6, sími 230.
Fegnrstu túlípanar á Amtmanns
stíg 5. Sími 141.
Kaupið Sögusafnið frá upphafi
Öll heftin, sem út eru komin, fást
á Frakkastíg 24.
Allir í Fornsöluna á Vatnsstíg
3; eitthvað fyrir alla með tælíifær
isverði.
yjSKsasw:.
Vinna
Stilli og geri við Píanó og Har-
moníum. Píanó tekin í árs eftirlit.
Pálmar ísólfsson, Frakkastíg 25
Sími 214.
Húsnæði.
al!
3—4 herbergi og eldhús ásamt
stúlknaherbergi, með öllum nú-
tíma þægindum, til leigu frá 1.
júlí n. lc. Ársleiga greiðist fyrir-
fram. Uppíýsingar á Hallveigar-
stíg 6 A, frá kl. 6—7.
Fæði.
—ra
i«j
Nokkrar stúlkur geta fengið
góðan og ódýran miðdag á Lauga
veg 8 B, niðri.
Danskar kartðflur
A II krónui* pokínn.
Skagakartðflur, Gulrófur
Von og Irekbuoifg 1.
Til Vifilstaða.
fer bifreið alla daga kl. 12 á hád.,
kl. 3 og kl. 8 síðd. frá
Bifreiðasföð Steindórs.
Staðið við heimsóknartíma7>n.
Símar 581 og 582.
Til Vlflissfiadn
heiir B. S. R. fastar ierðir aiia
daga kl. 12, ki. 3 og kl. 8.
Bifreiðasiðð Reykjavikur
Afgr. símar 715 og 716.
Sjeiss Oízon
myndvjelar.
Mest úrval. Lægst verð.
Sportvörutiús Reykfavíkur.
(Einar Björnsson)®
.skifti fyrir öll, vegna mjaðmarbrots,
er hann varð fyrir í árslok 1925.
Gunnar Jónsson á Fossvöllum
sækir um 5000 króna húsbyggingar
styrh til þess að geta hýst ferða-
inenn.
Guðm. Kamban rith. sækir um
2400 kr. skáldastyrk, til þess aö
vinna að stóru, íslensku, sögulegu
skáldriti frá 17. öld, sem hann hefir
starfað að síðustu ár.
Dagbðfe.
Veðrið (í gær kl. 5) : Djúp lægð
yfir Grænlandshafi. Regnskúrir og
hagljel á S- og V-landi, þurt og hýttt
(8 stig) á Austfjörðum. Stilt veður
og bjart uni Bretlandseyjar.
Veðurútlit í dag: Suðaustan slinn-
ings kaldi. Skúra og jeljaveður.
A8 gefnu tilefni biður forseti Sálar
rannsóknafjelags Islands þess getið,
að ef einhverjir sagnfræðingar óska
að koma á fund fjelagsins í kvöld, þá
eru þeir velkomnir.
Símasamband við Seyðisfjörð fekkst
aftnrí gær.
Ný verslun er oþnuð í dag á Lauga-
vegi 63, undir nafninu Drífandi. Sjá
nánar augl. í blaðinu.
I Togararnir. Af veiðum komu í gær,
Baldur, með 89 tn. og Ólafur með 40
tn. Á veiðar fór Rán og Sindri.
í '
»
i Lyra köm hingað í gærmorgun. —
(! Selveiði hcfir verið mikil í Eyja-
. firði undanfarið; hafa veiðst á skömm
ium tíma 50 selir úti í firðinum. j
Gs. ísland fór frá Kaupmannahöfn
á þriðjudagsmorgun kl. 10. j
j
Ms. Dronning Alexandrine kom til
Leith um hádegi á miðvikudag. (Á!
leið til Hafnar.)
Rangæingamótið. Aðgöngumiðar að
mótinu verða seldir í Hótel ísland
(gengið inn frá Vallarstræti) í dag kl.
4—7 og á morgun kl. 4—6, verði eitt-
hvað eftir.
Fyrirlestur um Kína. í kvöld kl.
71/2 flytur Ólafur Ólafsson kristniboði
fyrirlestur í Nýja Bíó og sýnir skugga
myndir frá Kína. Hann hefir undan-
farna tvo daga haft myndasýningar
fyrir börn, og munu nú öll rólfær
börn bæjarins hafa sjeð þessar ágætu
myndir hans ókeypis. Ættu bæjarbúar
nú að sýna Ólafi þakklæti sitt með
Íþví að fjölmenna ú fyrirlestur hans í
kvöld. Aðgangseyrir er 1 króna, fást
aðgöngumiða-r í bókaverslun Sigfúsar
Eymundssonar og við innganginn.
Brúarfoss kom hingað í gærmorgun
frá útlöndum. Meðal farþega voru:
Elínborg Brynjólfsdóttir, Sigríður
Árnadóttir, L. Kaaber bankastjóri,
j Cíuðrún Jakobsdóttir, Ragnheiður
j Runólfsdóttir, Jóu Björnsson kaupm.,
ÍJ. Fenger konsúll og frú, S. Rasmus-
jsen skipstjóri, B. C. Gullaohsen verk-
fræðingur, Stefán Thorarensen lyfsali
og frú, Jóhann Ólafsson kaupmaður,
Guðmundur Finnbogason prófessor,
Halldóra Sigfúsdóttir, Ásgeir por-
steinsson framkvstj. og frú.
Rafmagnsstöðvar á sveitabæjum. —
Bræðurnir Ormsson (Eiríkur og Jón)
hafa síðastliðið ár sett upp 6 raf-
magnsstöðvar á þessum bæjum: Stóru-
Mástungu í Gnúpverjahreppi (stærð
7,5 kw. netto, 5,5 m. fall, verð 9500),
Hamragörðum undir Eyjafjöllum (5,5
kw., 20 m. fall, 5500 kr.), Meðaldal í
Dýrafirði (8 kw., 4,5 m. fall, 11500
kr.), Múlakoti í Fljótshlíð (15,5 kw.
32 m. fall, 10000 kr.), Skálavík við
Isafjarðardjúp (5.5 kw., 90 m. fall,
12000 kr.), Háamúla (Árkvörn og
Eyvindarmúii) í Fljótshlið (24 kw. 98
m. fail, 17000 kr.). Árið 1926 höfðu
bræðurnir Ormsson sett upp stöðvar
á Kaldá í Önundarfirði (5,5 kw., 20
m. fall, 7000 kr.) og 'á Ósi við Abra-
nes (3 kw., 7 m. fall, 4500 kr.) —
Segja þeir Ormsbræður að á'hugi bænda
sje mjög að vakna fyrir því að koma
upp rafmagnsstöðvum; berast þeim
hvaðanæfa fyrirspnrnir um stöðvar.
Morganblaðið fekk góðfúslega þær
upplýsingar, um stærð stöðvanna, stað-
háttu og verð, sem tilgreint er hjer að
ofan, hjá þeim Orms'bræðrum, en af
þessum upplýsingum geta bændur tals-
vert áttað sig á kostnaðarhlið málsins
af enskum magasínum og skáldsögum verða seld með
gjafverði næstu daga.
Bókav, Sicpfú&as* Efmuitdssðsias**
5IMAR 158-1958
StTT.I 27
a z
Tlu
SANDERS.
X. ,
Elskhugar M’Lino.
Þegar kaWmaður ann aðeins
emni konu, fær hann venjulega
nafnið kvenhatari. Sanders var
ekki kvenhatari, en þeir sem kvnt-
ust honum sögðu þó að hann væri
kvenhatari.
Einu sinni var Sanders sendur
ungur aðstoðarmaður. Hann hjet
Ludley. Hann hafði verið stöðvar-
stjóri um þriggja mánaðar skeið
í Isisi. Þá gerði "Sanders boð eftir
honum.
— Það mun best fyrir yður að
fara heim til Englands, mælti
Sanders.
— Hvernig stendur á því? svar-
aði Ludley forviða.
Sanders svaraði engu, en horfði
út í bláinn.
— Hvernig víkur þessu við?
spuírði Ludley aftur.
— Jeg hefi heyrt ýmislegt,
mælti Sanders stuttlega, því að
Hið tilgreinda verð er verð stöðvanna,
þegar þær eru að fullu uppsettar. —
Yerðið fer vitaskuld eftir stærð stöðv-
anna og staðháttnm.
Einar Benediktsson skáld var með-
al farþega á Lýru í gær.
! Til Strandarkírkju frá B. S. 5 kr.*
Ó. 2 kr. Ónefndum 5 kr. Önnu 5 kr.1
N. N. 5 kr.
Guðmundur Finnbogason dr. phil.’
var meðal farþega á Brúarfossi, —
Hann hefir lofað að segja blaðinu
ítarlegar en áður hefir verið gert, frá j
því hvað á daga hans hefir drifið í
utanförinni og frá ýmsu fíeiru mun j
hann segja — meðal annars því, hverj-
ar undirtek'tir friðartillögur hans hafa
fengið hjá stórþjóðunum — en fyrir
þær tillögur er dr. Guðmundur nú að
verða heimsfrægur maður.
Útvarpið í dag: Kl. 10 árd. veður-
sbeyti, frjettir, gengi, kl. 7,30 sd. veð-
iurskeyti, kl. 7,40 upplestur (frú Guð-
rún Lárusdóttir), kl. 8 fyrirlestur:
j,,Bundinn kraftur‘ ‘ (Pjetur Pálsson),
kl. 8,30 einsöngur (Símon pórðarson),
kl. 9 hljóðfærasl'áttur frá Hótel Is-
land.
Bæjarbruni. í fyrrinótt hafði brunn-
ið til kaldra kola bæjarhúsin á Skjal-
þingsstöðum í Vopnafirði -eystra; mann-
tjón mun eigi hafa orðið, en annars
eru fregnir óljósar sem enn hafa bor-
ist af brunanum.
ávalt fyrirliggjandi í heíhisöíu
Hsih. Fr.
Sími 557
Kappblanp
millí blaðanianna umhverfis
hnöttinn.
í tilefni af aldarafmæli í'ranska
skáldsius Jules Verne, sem reit hina
frægu sögu „Umhverfis jörðina á
80 dögum,“ hafa blöðin „Berlingske
Tidende“, „Söndags B. T.“ og dag-
blaðið „B. T.“ ákveöiö aö senda
nýjan Phileas Fogg umhverfis jörð-
ina, eftir sömu leið, sem söguhetjan
hjá Jules Verne £ór. Varð fyrir
valinu rithöfundurinn Jörgen Bast
ritstjóri, og leggur liann á staö í
ferðalag þetta liinn 6. mars.
Fregn um þetta barst út fvrir
nokkru, og þótti ýmsum blöðum hug
inyndin svo góð, aö þau vildu ekki
vera eftirbátar „Berlingske Tiden-
de“. „Sydsvenska Dagbladet“ og
Takiö þaö
nógu
snemma.
Bíðið ekki með
taka Fersól, þangað tit
bér eruð orðjn lasinn.
Kyrsetur og inniverur hafa shaðvænteg flntf
á Itffærin og svekhja líkamskraftana. Það fer aD-
bera á taugaveiklun. maga og nÝrnasjiÍkdómum*
gigt í vöðvum og llðamótum, svefnleysi og þrsyta
og of fljótum ellisljóleika.
Byrjið því straks i dag að nota Fer*ó!# þeD-
tnniheldur þann lífskraft sem líkaminn þarfnaat
Fersól B. er heppilegr^. fytir þá eem haft
neltingarðrðugleika.
Varist eftirlíkingar.
Fæsf hjá héraðslæknunt, lyfsðlum ojf
honum var lítt um það gefið að
tala nánar um þetta.
— Hvað hafið þjer heyrt?
Sanders gerðist órótt. ,
— O, jeg hefi heyrt sitt af
hverju, mælti hanu. Farið heim til
Englands og giftist góðu og fall-
egu stúlkuuni, sem yður varð svo
tíðrætt um þegar þjer voruð ný-
kominn hingað.
Þótt Ludley væ*ri mjög sól-
brendur kafroðnaði hann.
— Jeg skil ekkert í yður, mælti
hann. Hvers vegna viljið þjer vera
að skifta yður af þessu — — —
Þjer vitið að slíkt á sjfer altaf stað
hjá frumþjóðum. — Þjer ætlið þó
víst ekki að fara að halda siðferð-
isprjedikun yfir mjer!
Sanders leit kuldalega til hans.
— Jeg kæri mig kollóttan um
siðgæði yðar, mælti hann. Mín
vegna megið þjer vera versti laus-
lætingi heimsins — en það eruð
ijer nú í rauninni ekki. Nei, vin-
ur minn, þáð er siðferði miuna
svörtu þegna, sem jeg- er að hugsa
um. Farið lieim til Englands og
giftið yður. Jeg segi yður satt, að
þótt þjer álítið að alt leyfist með-
al frumþjóða, þá eb það misskiln-
inguf -að því er t.il þeirra þjóð-
flokka kemur, sem við eigum yfir
að ráða. Það getur verið að menn
megi hegða sjer eins og þeim sýn-
ist í belgiska Kongo eða Togo-
landi, en hjer leyfist það ekki.
Með það varð Ludley. að fara.
Hann sagði engum frá því hvern-
ig á því stóð, að hann var rekinn
lieim, og hann ámælti Sandeírs
ekki, en sagði að hann væri kven-
hatari.
Þegar Sanders var laus við Lud-
ley fór hann upp til Isisilands til
þess að finna þar stúlku, sem hjet
M.Lino.
Svartar konur eru verulega ó-
fríðat í andliti en fagrar í vexti.
M.Lino var ekki venjuleg blökltu-
kona, öflda var sagt ■ að hún væ'ri
af arabiskum ættum. Hún var stór
Bonnier-bókaútgáfufjelagið, komu:
sjer þegar saman um að senda frá
sjer samtímis annan Phileas Fogg,.
cg varö fyrir valinú einhver sujall-
asti umferða-hlaðamaður Svía, An-
ders Eje. Þýskt blað ætlar líka að
gera rit mann í sömu erindagerðumr
einnig norskt blaö og franskt blað.
Verður nú fróðlegt að vita, liver af
hinum útvöldu köppum ber sigur
af hólmi og hvað þeir geta stytt
umferðatímann í kring um jörðina
frá því er Jules Verne gerði sögu-
hetju sinni, og allir töldu á þeiiu
árum fjarstæðu eina.
fríð og hafði engan svip af venju-
legum Bautu-Negrum.
Þegar Sanders gerði henni boð
að koma á sinn fund, hlýddi hún
þegar, en grunaði þó að ekki væri
alt með feldu og var því vel á
verði.
Áður en hann fengi tekið til
máls, spurði hún liispurslaust:
— Herra, hvar er Lijingi?
Blökkumenn gátu ekki borið
fram uafn Ludleys á anngn liátt.
— Lijingi er farinn til ættingja
sinna hinum megin við vatnið
milda, mælti Sanders vingjarn-
lega.
— Þii hefir rekið hann heim,
mælti hún biturlega, en Sanders
þagði. Herra, það er mælt, að þú
hatir konur ?, mælti húit ennfrem-
ur.
— Það eru lygarar, sem segja
það, mælti Sanders. Jeg hata ekki
konur; þvert á móti ber jeg mikla
virðingu fyrir þeim, sjerstaldega
þegar þær fæða aflcvæmi, því að