Alþýðublaðið - 16.01.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.01.1929, Blaðsíða 3
AIÞYÐUBLAÐIÐ GúmuiibÖEid í pappaöskjmn, Skógarn, Seglgarn, Umbúðarpappir. H j álpræðisherinn, Minningarsamkoma verður haldin fimtudaginn 17. janúar kl. 8 s. d. til að ininnast 100 ára afmælis frú Cathrinar Booth, móður Hjálpræðishersins. Stabskaptelnn Árai M. Jóhannesson og irú hans stjórna. Mikill söngur og hljóðfærasláttur. Óbeypis aðgangurt Allir velkomnirt Karlmannadeildin. Bláar peysur, Misl. peysur, Nærfatnaður, þunnur og þykkur, Sokkar, Náttföt, Khakiskyrtur, brúnar. Manchettskyrtur, hvítar og mislitar, Flibbar, Bindi, Hanskar, Húfur, Alkiæðnaðir, bláir og mislitir. Fiakkar, Kápur. Alt, sem karlmenn þurfa tii að klæðast i, fæst vsmekklegt gott og ódýrt hjá S. Jóhannesdóttir. (Beint á métl Landsbankannm). Síml 1887. Flik-Flak sparar húsfreyjum mikið erfiði. Ekki skal bæta í sápu eða sóda. Ábyrgst. að laust sé við klór. Rökin sjást engin, og ekki vottar íyrir pekkingu, {remiuir en hjá greinarhöfundi. Þá er' nú leitað á mman vett- vang með andimelin gegn sand- græðslunni. Áður var það frið- helgi sjóða, sem var aðal-forsenda andmælanna. Nú er talið miikið vafamál, að jarðarafgjöld Vogs- ösa og Stakkavíkur megi ganga í sjóð Strandarkirkju. Höfundiur greinarinnar virðist álita, að ekki smegi aufca sjóð kirkjuinnar með afgjöldum jarða, sóm alpingi hefir sainpykt að gefa henni. Tiifært er, að í Viikinsfmál- daga sé sagt: „Land að Vogshús- um er eign Strandarkirkju.“ Lög- in frá síðasta alþingi, sem á- kveða, að Strandarland sé eig?n Strandarkirkju vill höfiundur ekki taka til greina. Þá er og vitnað í Jarðabókina frá 1861 og hún talin sömrun jress, að jarðirnar Stakkavík, Hljð og Vogsósar hver fyrir sig séu taldar til hundraða — og því sérstæðar jarðir, en ekki á það minst, að Strandarland er ekki nefnt í því jarðamati. í Jarða- tali, sem gefið er út af J. John- sen 1847, er þess getið á bls. 77, að með Vogsósuim séu taldar eyðijarðirnar Strönd og Vinidás. Vogsósar voru taldir a'ðaljörðin eítir að Strönd fór í eyði. Strönd var áður talin aðaijörðin. Mörg býli voru í Strandarlandi. Þau býli eru nú koniin í auðn, nema Stakkavík og Vogsósar. Ekki þekki ég nein skjöl, sem sanni), að þeim jörðum hafi verið skift 'úr Strandarlandi. Þau býli eru því enm taliu í Strandarlandi, og eru mieð nefndum lögu/m orðin eign Strandárkirkju. Allur eligur- íinn um lögleysur er barnalegui' skrípaleikur, tiil þess að reyna að hnekkja áliti þeirra, sem hafa þeitt sér fyrir sandgræðslumál- inu. Vill ekki greinarh öfundur leggja fram sannanir lum lögfest landamerki miliii Strandar og Vogsósa og milli Stakkavíkur og Vogsósa? Afgjöldin af þeim jörð- um eru nú greidd í sjóð Strand- arkirkju, því að hún er talin eig- andi þeirra, síðan hún eignaðist Strandarland. Vill ekki gneánar- höfundurinn fletta upp íJarðabók Árna Magnússonar og vita, h'vað hann sér þar um Strönd? Þessi vesæra „Morgunblaðs'*- 'grein er eins í öllu. Þar stenduir: „Austast í Selvogi er Nesland. Bóndinn í Nesi hefir girt það af alveg upp i fjalk og nú kemur Strandargirðingin fyriir vestan, og að sjálfsögðu á hún að ná upp í fjall ilika.“ Sannleikui'iinin er sá, að fyrir lðngu var girðing sett milli Þor- lákshafnar og Selvogs. Sú girð- ing er í merkjum eðá sem næst þeim. Sandgræðsiugirðingin að vestan girðir af blett, um 400 ha. eða varla það, og nær ekki nema á þriðja þúsund metra frá sjó. Sú girðing, sem bóndiinn í Nesi á að hafa girt, er ókomin, og hvenær Strandarland verður girt upp í fjall veit víst en-gánu, nenia ef gremarhöfundur veit það. Allar þessar girðingafréttir eru því vægast sagt eintómt markleysubull. Því imiður er fleira af ómerkum orðum í grein þessari. Sennilega væri höfundinum h.olt að fara til Selvogs og leita sér sannleiksgagna í máli þessu. Ætti það og vel við, að hann kæmi í Stran-darkirkju sér til sáiubóta, tæki þar skírn, ef hamn er n-afnlaus, og hreinsaði af sér Allar ávbrur svo sem: Tölur, Króka, Smellur, Tvinna, Silkitvinna.Öryggis- nálar, Saumanálar, Heklu- nálar, Silkibönd, ; , Blúndur, Stoppugarn, ullar- og ís-gain, Teygjubönd og Sokkabandateyju er bezt að kaupa i Hirschsprungs vindia reykja allir smekkmenn nafn það, sem hann hefir unnið sér með ritsmíð þessari. I „Blöndu“ I. 3. stendur: „For- lög og æfintýr kirkjunnar á: Strönd eru mikil, en-da ber helgi heninar yfir alt. Bnginn verðúin betur við áheitum en hún, og þeir, sem að henni hlynina til gagns og góða, verða hamingju- meiri eftir. Væri öil stórmedd! hennar ikuun og komin í eitty myndi sú jarteinabók vera ósmá. Trygð Selvogsmanna við kirkju sína og kirkjustað er þeim tíi hin-s -mesta sóma.“ Sagt er, að kirkjunni hafi síð- astliðið ár borist um 16 000 kr. í áheitum, og bendir sú upphæð á, að mörgum hefir reynst það hamingjudrjúgt að heita á hana. Að vinna á móti herani reynást ekki holt. „Þannig er kaldhæðni forlaganna." Gwmf..!ugur Kristmunds&on. Erlend símskeyti. Khöfn, FB„ 15. jan. Amanuilah Ieggur niðnr völd. Frá Lundúnum er símað: Af- ghanska sen-disveitin tilkynnir, að Amanullah, komungur í Afghan- istan, hafi afsalað sér konung- dóminum vegna innanlands-d-eil- anua og falið Inayatullah, bróður sínum, að taka við af sér. Trúin á dollarann. Frá París er símað: Tilkynt hefir verið opinberalega, að auðr maðurinn P. Morgan og forstjóri Federal Reserve bankans, Owen Young, verði fulltrúar Banda- ríkjanna- í neínd þeirri, sem bráð- lega kemur saman til þess að ræða hvernig leyst verði úr þýzka skaðabótamálinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.