Morgunblaðið - 10.03.1928, Síða 4

Morgunblaðið - 10.03.1928, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Kex. sætt og ósætt, einnig piparkökur organ (Emil Thoroddsen og Loftur Guðmundsson), kl. 9,30 fyrirlestur um músik (Emil Thoroddsen). Meipa og betra nýkomið. Heildv. Garðars Gíslasonar Fótbnettir. Allar stærðir. Lægst verð. Sporfvöruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson). Dánarfregn. Nýlega er látinn Sigur- geir Porsteinsson, bóndi á Vindbelg í Mývatnssveit. Hann var , á' níræðis aldri og hafði haft óbilandi heilsu þangað til í vetur. Einkadóttir hans, Valgerður, hefir í mörg ár verið sjúk- 'ingur í Lauganesi. Jarðarför frú Sigþrúðar Guðmunds- dóttur fer fram frá dómkirkjunni á mánudaginn. Jón Lárusson kvæðamaður, skemtir með kveðskap í Bárunni í kvöld. Tækifæri að fá ódýr föt og manchetskyrt- ur, falleg og sterk karlmannaföt á 85 krónur. Drengjaföt 50 krónur. Fötin eru nýsaumuð hjer. Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3. Útsprungnir laukar fást í Hellu- sundi 6, sími 230. TRIX af TRIX, s'ma 361. Þeir, sem hafa fengið sýnishorn sendi pantanir sínar í Glóaldin, góð og ódýr, selur Tó- bakshúsið, Austurstræti 17. Grímubúningar til leigu á saumast. Þingholtsstræti 1. Nýreykt ýsa og reyktur lax hvergi ódýrara en í fiskbúðinni í Kolasundi. Sími 655 og 1610. B. Benónýsson. □ L.j íbúð, 4 til 5 herbergi og eld- hús óskast til leigu 14. maí. — Tilboð merkti „1000“ sendist A. S. 1. B' Tapað. — Fundið. J3 Peningabudda tapaðist mið- vikudaginn 8. þ. m. Finnandi rinsamlega beðinn að skila henni á Njálsgötu 15 gegnfund- arlaunum. sokkarolr komnir. MAR 158-1958 Sv. Jónsson & Go, Kirkjustræti 8b. Sími 420 hafa fyrirliggjandi miklar birgðir af fallegu og endingargóðu vegg- fóðri, pappír, og pappa á þil, loft og gólf, gipsuðum loftlistum og loftrósum. ölænvtt smjör. Verðld laakkað. Matarbúð Slðturfjelagsins Laugaveg 42. Sími 812. Heiðursmerki. Norska skáldkonan Sigrid Undset hefir verið sæmd riddarakrossi íslensku Fálbaorðunnar, að því er Tidens Tegn skýrir frá,- St. Einingin hofir dansleik 1 G. T. húsinu í kvöld fyrir templara. Happdrætti K. R. í gær kl. 3 var dregið hjá bæjarfógetanum og komu upp þessi númer: 2520 (Italíuförin), 7875 (stigin saumavjel), 4512 (vegg- klukka) og 2010 (legubekkur með flosábreiðu). Fyrsta dráttinn, Ítalíu- ferðina, hrepti Adolf Berj'sson lög- fræðingur. Hlaupaæfing verður hjá K. R. í fyrramálið og hef'st kl. 10 hjá barna- skólanum. Skíðafjelag Reykjavíkur hefir á- kveðið að stofna til skíðaferðar á morgun. Lagt verður á stað í bifreið- um upp að Kolviðarhóli í fyrramálið kí. 8. Listi til áskriftar liggur frammi hjá formanni fjelagsins, hr. kaupm. L. H. Mttller, til kl. 7 í kvöld. Síðustu daga hefir snjóað mikið á Hellisheiði svo búast má við ágætu skíðafæri. Næturlæknir í nótt Árni Pjetursson, Uppsölum. sími 1900. Kvæði um mannskaðann á „Jóni forseta“, eftir porstein Bjömsson frá Bæ, kemur út í dag óg verður selt á götunum. Er kvæðið alllangt og kostar krónu. Allur ágóði af sölunni rennur í samskotasjóðinn. Prentsmiðjan „Acta“ annast afgreiðsluna og eiga söludrengir og stúlkur að snúa sjer þangað. Útvarpið í dag: Kl. 10 árd. veðuv- skeyti, frjettir, gengi, kl. 7,30 veður- skeyti, kl. 7,40 barnasögur, kl. 8 fiðlu- leikur (P. O. Bernburg), kl. 8,30 upp- lestur (Guðm. G. Hagalín, rithöfund- ur), kl. 9 leikið á slaghörpu og stofu- SANDER3. — Hann er hræddur við djöfla- bonstir hennar, svaraði Abibo. — „Lokoli“ hefir borið út söguna um Tembeli, og höfðinginn vill hvorki heyra stúlkuna nje sjá. Sanders bölvaði innilega og lengi og gekk síðan sjálfur á fund höfð- ingjans. Saintal þeirra varð stutc, Sanders þekti vel hugsunarhátt þa rlendra manna, og hann sá þeg- ar hvernig ástatt var. — Höfðingi mælti hann, tvent verð jeg að gera. Fyrst verð jeg að refsa þjer fyrir það að óhlýðn- ast mjer og í öðru lagi verð jeg að halda áfram. — Herra, mælti höfðinginn al- varlega, þótt' þú hótaðir að brenna þorpið til ösku og alla inni, þá mundi jeg ekki taka við M’Lino. —• Jeg þykist vita það, mælti Sanders, og þá er ekki annað að gera fyrir mig en halda áfram. Hann lagði á stað í dögun næsta morgun. Ljet hann M’Lino ganga fyrsta og gekk sjálfur næstur henni. Meðan þau hvíldu sig um miðjan daginn kom einn hermað- urinn til hans og sagði honum að það hengi dauður maður í trje inni í skóginum. Sanders fór þegar með manninum þangað. Slökkviliðið var kvatt í gærmorgun upp í Bankastræti 14 B. Hafði kvikn- að þar í gasslöngu og læstist eldurinn ? gasmælirinn. En áður en slökkviliðið kom á vettvang hafði tekist að loka gasrörinu og dó eldurinn þá sjálfkrafa. Togararnir. Af veiðum komu í gær Kveldúlfstogararnir Arinbjörn hersir, Snorri goði og Skallagrímur, méð 109—130 tn. lifrar hver. Nova kom hingað í gærkvöldi norð- an um land frá Noregi. Jarðarför sjómannanna. Eyviiidur Árnason hefir beð,ið Morgunblaðið fyrir þessar upplýsingar: H.f. Allianee gerði alt sem í þess valdi stóð til þess að jarðarförin yrði sem sæmi- legust og að öllum hinum framliðnu væri gert jafnt undir höfði. Húskveðj- ur voru haldnar á miðvikndaginn yfir líkum þeirra Olafs Jónssonar og Jó- hanns Jóhannssonai’, sem ekki voru búsettir hjer í bæ og voru þau lík sam- dægurs flutt í kirkju. En seinustu lík- in, sem í kirkjuna voru borin, voru af þeim feðgunum Stefáni og Árna. Komu þau seint vegna þess ao hús- kveðju á heimili þeirra var ekki lokið f.vr en kl. að ganga tvö. Sjómennirnir, sem björguðust af „Jóni forseta“ báru allar kisturnar í kirkju. Togarinn „Jupiter“ sendi krans á hverja kistu. Gullfoss fór hjeðan til Yestfjarða í gær. Meðal farþega voru: Kr. Ó. Skag- fjörð heildsali, Bjöm Hjaltested, Mr. Hibble, Gunnar Bachmann. Fornmi’njarnar í Thy. Mag. Hans Kjær, sem hingað kom í sumar til að skoða fornminjarnar á Bergþórshvoli, hefir í nokkur ár verið að rannsaka æfagamlar húsatættnr hjá Ginderup í Thy. Hefir hann sent Morgunblaðinu bækling um rannsóknir sínar og eru þar ýmsar myndir frá uppgreftrinum. Pornminjafundnrinn í Thy er einhver hinn merkasti á Norðurlöndum. —• Hvar? spurði Sanders, og her- nxaðurinn benti á stórt gúmmítrje, er stóð eitt sjer í rjóðei nokbíru. — Tivar ? spurði Sanders aftur, því að liann sá ekki neitt athuga- vert. Maðurinn henti aftur á trjeð, og Sanders hleypti brúnum. — Farðu og taktu í fótinn á honum, mælti hann. Maðnrinn hik- aði um stund, en gekk svo að trjenu og teygði upp höndina, en Sanders sá ekki hetur en að hann gripi í tómt. —• Þú ert geðveibur, mælti hann og kallaði á Abibo. — Sjerðu nokbuð þarna? mælti hann, og Abibo svaraði hiklaust: — Auk hengda mannsins...... — Þarna er enginn hengdur maður, mælti Sanders og reyndi að vera rólegur, því að nú vissi hann að hann þurfti á allri stillingu sinni að halda. Abibo leit alvarlega á hann og mælti: — Herra, víst hangir dauður maður þarna. — Sje svo, mælti Sanders með hægð, þá verðum við að rannsaka þetta betur. Svo gaf hann mönnum sínum skipun um að hverfa aftur til án- ingarstaðarins. úrval íslenskra, danskra og enskra bóka en nokkru sinni fyr í Bókav. Sigf. Eymundssonar. Lúðrasveit Reykjavikur óskar eftir fjórum ungum pilt- um til að læra á blásturshljóðfæri Cornet og Clarinet) og tveimur til að læra á sláttarhljóðfæri (trommur). Þeir sem vilja sinna þessu, komi til viðtals í Hljómskálann á morgun (sunnudag) kl. 2*4. Kenslan er veitt ókeypis, en ekki þýðir öðrum að reyna en þeim, sem sjerstakan áhuga hafa fyrir hljómlist. Þeir sem hafa liggjandi hjá sjer hljófæri sem sveitin á, eru beðnir að skila þeim í Hljóm- skálann sem allra fyrst. Hunang er öllurn holt, elnkanlega þö nauðsyn*- legt fyrip böpn. í heildsölu h|A Piltur 16 tii 17 ára, sem vill læra versl- unarstörf í járnvöruverslun, getur fengið atvinnu, lærdómstími fjög- ur ár, þyrfti helst að geta talað dönsku, umsókn merkt: „Járn- Iager‘ ‘, leggist inn á A. S. I. fycir þ. 14. þ. m. Morgan’s Double Diamond Portvín er viðurkent best. C. Behrens. Hafnapsfpseti 21. Siml 21. DarnapfiSur i Darnasápur • Darnapelar Barna- svampar Gummidúkar ' Dömubindi Sprautur 09 allar tegundir aí Ivfjasápunt. TrJevoruPp alskonar seljast með lægsta mark- aðsverði cif. á allar íslenskar hafn-- ir, af fjölskrúðugum birgðum £ Halmstað í Svíþjóð. — Biðjið um tilboð. A.B. GUNNAR PEKSSON, Til Vifilstaða. fer bifreið alla daga kl. 12 á hád., kl. 3 og kl. 8 síðd. frá Bifreiðastðð Steindóps. Til Vifilsstaða hefir B. S. R. fastar ferðir all» daga kl. 12, kl. 3 og kl. 8. Staðið við heimsóknartímann. Símar 581 og 582. Blfpeiðastöð Reykjavikup Afgr. simar 715 og 716.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.