Morgunblaðið - 30.03.1928, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Nýkomið:
Lakkrís, margar tegundir.
Súkkulaöi, ,Hollandia‘ frá Bensdorp.
BRAGÐIÐ
MÍ0RLÍKÍ
N ý k o m i ð
mikið úrval af úrum, klukkum, og alskonar gull-,. silfur og plett-
vörum, að ógleymdum trúlofunarhringunum, af nýjustu gerð.------
Úra- og klukkuviðgerðir fljótt og .vel afgreiddar.
Sigurþór Jónsson, úrsmiður.
Aðalstræti 9. Sími 341.
Barnapúður
Barnasápur
Barnapelar
Barna-
svampar
Gummidúkar '
Dömubindi
Sprautur 09 allar tegundir at
tyfiasápum,
Hunang en öilum holt,
elnkanlega þó nauðsyn
legt fyrip bBrn.
f heíldsðlu h|á
G. Behreus.
HVERS VEGNA KAUPA
KAFFIBÆTIR?
Sóley fáið þjer gefins, ef þjer
kaupið okkar Ijúffenga brenda
og malaða kaffi. j
Kaffibrensla Reykjavíkur.
vikublað með myndum
kemur út í fyrramálið.
16 blaðsíður — 40 aura!
Verður seldur í aðalútsölu
blaðsins, Austurstræti 6, Bóka-
versl. Arinbj. Sveinbjarnarson-
ar, Bókaversl. Ársæls Árnason-
ar, Bókaversl. Sigf. Eymunds-
sonar og á götunum.
Duglegir sölustrákar komi í
Austurstræti 6 kl. 9 í fyrra-
málið.
Áskriftum verður veitt mót-
taka á skrifstofu blaðsins, Aust-
urstræti 6, frá deginum á morg-
un. Sími 2210.
Hafnapetpcoti 21. Simi 21.
Sælger,- Höi, Havre, Poteter, Tön-
der, Töndebaad, til billigste dags-
lltsaian
heldup áfpam aðeins
einn dag enn.
M Nrtn.
Laugaveg. Sfml 800.
pris.
Mottar: Tran, Klipfisk og salt-
kjött.
o. STORHEIM.
Bergen, Norge,
Telegramadr.: Heimstor.
TirVífllsstaða
hefir B. S. R. fastar ferðir alla
daga kl. 12, kl. 3 og kL 8.
BlfpeidastBð Reykjavfkup
Afgr. símar 715 og 716.
Ghr. Kofoed
stýrimaður.
í dag eru liðin 25 ár síðan Clir.
Kofoed, 1. stýrimaður á „Dr. Al-
exandrine11, rjeðist í Islandssigl-
ingar sem 2. stýrimaður á „Skál-
holti“. Hefir hann altaf síðan vcr-
ið í siglingum liingað og hjer við
land, ýmist sem fyrsti og annar
stýrimaður og stundum sem skip-
stjóri. Pyrst var hann 6 ár á ,,Skái
holti“, þá 3 ár á „Hólum“, 4 ár
á „Ceres“, TY2 ár á „Botniu“, 4
ár á „íslandi“ og á „Dr. Alexand-
rine“ síðan það skip hóf sigling-
ar. Auk þess hefir hann farið hing
að nokkrar ferðir á öðrum skipum
t. d. „Vestu“, „Moskau“ og „Bar-
on Stjernblad“ (þar var hanu
skipstjóri). Áðnr hafði hann verið
á herskipinu „Hejmdal“ ; kom á
það nýútskrifaður af stýrimanna-
skólanum og lauk þar herþjón-
ustu.
í öll þessi ár hefir þau skip,
sem hann hefir verið á, ekki herit
neitt óhapp. Voru þó vetrarsigl-
ingar hjer við land hættulegar
fyrstu árin, því að þá voru bjer
engir vitar að kalla, og skipin
stórum verri en þau, sem nú eru
í siglingum hjer. Segir hann að
það sje gamanleikur að vera í sigl
ingum hjer nú, á móts við bað,
sem áður var.
Skálholt og Hólar voru hjer í
strandferðum frá því apríl og
fram í nóvember. Var þá oft sukk-
samt á haustferðum — stundum
600 farþegar með þessum litlu
skipum, sem voru ljelaga útbúin
móts við það sem nú tíðkást. Áttu
stýrimenn þá ekki sjö dagana
sæla, en Kofoed hefir jafnan feng-
ið almenningsorð fyrir lipurð, geð-
prýði og glaðværð og hefir hann
því eignast marga vini víðsvegar
um land og þekkir hann fjölda
fólks á öllum höfnum.
Þótt framfarir í siglingum hafi
orðið miklar hjer á þessum árum,
þá hefir þó sumstaðar orðið aft-
urför, einkum á Vestfjörðmn. Seg-
ir Koefoed að það sje munnr á að
koma til Isafjarðar og Bíldudals
nú og nokkru eftir aldamótin. Þá
voru þau kauptún í uppgangi,
einkum meðan Pjetur Thorsteins-
son var á Bíldudal, en nú er þar
alt í kaldakoli.
Koefoed mun nú innan skamms
fá skip til forráða. Þegar hann
var í Kaupmannahöfn nú seinast,
var hann þriðji í röðintii af beim
stýrimönnum hjá Sameinaða, er
næstir standa að verða skipstjór-
ar. Má vel vera að þetta verði sein
asta ferðin er hann siglir hingað
sem stýrimaðuí.
Húsaleiga í Reykjawík.
Till. um skipun þriggja manna
nefndar til þess að rannsaka
leigumála alls húsnæðis í bænum.
Halldór Stefánsson og Jörund-
nr Brynjólfsson flytja svohljóð-
andi þál.till. í Nd.:
„Alþingi ályktar að skora á rík-
isstjórnina að láta fram fara rann-
sókn leigumála alls húsnæðis, sem
selt er á leigu í Reykjavík, og má
verja til þess fje úr ríkissjóði.
Rannsókn þessi skal falin nefnd
þriggja manna. — Bæjarstjórn
Reykjavíkur skal boðið að velja
tvo nefndarmanna, enda greiðist
þá kostnaður við nefndarstörfin
að hálfu úr bæjarsjóði, en atvinnu
málaráðherra skipar foi’m. nefnd-
arinnar. Ef bæjarstjórnin notar
ekki þennan kjörrjett, skipar ráð-
herra alla nefndarménnina.
Greint skal á milli leigu húsuæð-
is til verslunar, skrifstofuhalds,
iðnaðar og íbúðar. Skýrsla un
leigu skal m. a. innihalda þetta:
Hvenær hús var bygt, fasteigna-
mat, brunabótavirðing og lega
þess í bænum; stærð hins leigða,
rúmmál og herbergjatölu, legu
leiguhúsnæðis í húsinu, hver þfeg-
indi utan húss og innan sjeu fólg-
in í leigunni, sem í skýrslunni
skal miðuð við mánuð. Pramleigti
skal getið sjerstaklega og leígu-
upphæð hennar í hlutfalli við að-
alleiguupphæð. Nefndin öll, eða
a. m. k. 2 nefndarmanna skulu
kynna sjer með eigin augum liið
leigða. Úr skýrslunum skal unnið
og þær dregnar saman og glögg-
lega mörkuð þau niðurstöðuatriði,
sem máli geta skift. Starfi nefnd-
arinnar skal lokið fyrir 1. jan.
1929.
Ríkisstjórnin setur nefndinni ít-
ai’legri reglur um störf hennar og
lætur gera eyðuhlöð undir skýrsl-
urnar.
Stjórnin notar síðan, ef henni
þykir ástæða til, hinar fengnu nið-
urstöður sem grundvöll fyrir laga-
setningu um húsaleigu í Reyltja-
vík, og leggur fyrir næsta Al-
þingi.“ ,
Frá Akranest.
Akranesi FB 29. mars.
Ágætur afli í 3—4 daga. Bátar
komu að í fyrradag með fullar
lestar og á dekki sumir, en hátt í
lest hjá öðrum. Góður afli í gær,
en heldur minni en í fyrradag. —-
Undanfarin hálfan mánuð misjöfn
veiði og ekki altaf gefið á sjó, en
jafnastur og hestur afli síðan á
sunnudag.
Gott heilsufar.
Aðfaranótt sunnudags andaðist
hjer Sveinn Oddsson, barnakenn-
ari, aldraður maður. Hann var
hættur kenslustörfum fyrir mörg-
um árum.
Gengi.
Sterlingspund .. . . 22.15
Danslcar kr
Norskar kr
Sænsltar kr . 121.91
Dollar • » • . 4.54' ,
Prankar . . .... . 18,00
Gyllini
Mörk .. . 108,59
Úr Öræfum er skrifað 16. mars:
Veturinn fram að hátíðum var
fremur góður, en upp úr því fór
'að snjóa, og var harðindatíð |iar
til í þorralok. Með góu kom ágæt
hláka og komu víðast hvar hagar
í sveitinni eftir fyrstu góuvikuna.
Síðan hefir verið einstök blíða og
mjög stilt veður. Heilsufar gott.
R
M.s. Drcnning
HRexandHne
fer í kvöld kl. 8.
G. Zintsen.
E.s. Lvra
fer hjeðan næst-
komandi fimtndag
5. apríl U. 6 síðd.
til Bergen nm Vest-
mannaeyjar og Fær-
eyjar.
Flntnlngnr tilkynn-
ist sem fyrsl.
Nic. Blarnason.
Simar 157 og 1152.
RotlHltril
„Rottejæger“ hefir útrýmt rott-
unum á stórum svæðum í ná-
granna löndunum.
Notið það einnig hjer, svo þjer
losnið við þessa vágesti.
Fœst hjá
Silla & Valda,
Jes Zimsen,
Visir og viðar.
Epli
Glóaldin
nýkomin í
Versl. Vísir.
NHáluing.