Morgunblaðið - 30.03.1928, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Munngæti [Canfekt]
Átsúkkulaði, Suðusúkkulaði og Vindlar.
Heildv. Garðars Gíslasonar.
Viðskifti.
Ný rúmstæSi, 35 krónur, ef
samið er strax. Fornsalan, Vatns-
stíg 3.
Hangikjöt
breið.
1,80 kg. í Herðu-
Skyr frá
Herðubreið.
Kaldaðarnesi
Aðeins 70
fæst
aura
Andlitscrem, pudder, ilmvötn
og fleira tilheyrandi andlits-
fegrun, verður selt með miklum
áfslætti til páska í Rakarastof-
unni í Eimskipafjelagshúsinu.
— Alt vörur frá heimsfrægum
verksmiðjum. Sími 625.
Vandað matarstell fyrir 24
með gjafverði. Laufásveg 44.
Tækifæri
að fá ódýr föt og manchetskyrt-
ur, falleg og sters karlmannaföt
á 85 krónur.
Drengjaföt 50 krónur.
Fötin eru nýsaumuð hjer.
Andrjes Andrjesson,
Laugaveg 3.
Til Vifilstaða.
fer bifreið alla daga kl. 12 & hád.,
kl. 3 og kl. 8 síðd. frá
Bifreiðastttd Steindórs.
Staðið við heimsóknartímaim.
Símar 581 og 582.
Keillier*s
County
Caramels
eru mest eftirspurðar og bestu
karamellurnar
í heildsölu hjá
*
Tóbaksverjlun Islandsh.f.
Einkasalar á íslandi.
Dagbók.
I. O. O, F = 1093308V2 = 0
Veðrið (í gær Id. 5): Djúp lægð
'yfir Skotlandi og víða hvassviðri
og rigning um Bretlandseyjar. —
Lægðin virðist stefna austur í
Norðursjóinn. Yfir Austur-Græn-
landi er grunn lægð, sem gæti
valdið nokkurri úrkomu hjer á
norðvesturlandi á morgun.
Veðurútlit í dag: Stilt veður og
sennilega Jmrt.
Guðspekifjelagið. Reykjavíkur-
stúkan, fundur í kvöld kl. 8JV,
stundvíslega. Kosning alþjóðafor-
seta fer fram. Sjera Bolt heldur
fyrirlestur: Aðstoða englar við
starfsemi kirkjunnar?
V erslunarmannaf j elag’ Reyk j a-
víkur heldur fund í kvöld ki. 8V2
í Kaupþingssalnum. Á dagskrá er
m. a.: Hr. Jón Þorláksson fyrver-
andi ráðherra segir þingfrjettir
(frestað á síðasta fundi). Hr.
Magnús Magnússon ritstjóri flyt-
ur erindi. Hr. Egill Guttormsson
íísegir frá ísafjarðarferð. — Fje-
I lagsmenn eru beðnir að mæta
istundvíslega.
íslensk egg er best að kaupa
í búðum Mjólkurfjel. Reykja-
víkur. Fást daglega glæný á að-
eins 20 aura.
Dívanar og dívanteppi. Gott úr-
val. Agætt verð. Húsgagnaversl.
Erl. Jónssonar, Hverfisgötu 4.
Útsprungnir laukar fást í Hellu-
sundi 6, sími 230.
Meira og betra
úrval íslenskra, danskra og enskra
bóka en nokkru sinni fyr í
Bókav. Sigf. Eymundssonar.
Undlrkjðlar
mislitir úr
lasting.
Moderne smaa baatmotorei
ji
íslensk egg á 0,20 kr, stk.
ísl. smjttr á kr. 1.60 */a kg.
ísl. dósamjólk frá Mjöll i| _ , _ . . „
___'■ , an ' . f Fru Katnnu Magnusson var
. orgarnesi a^ 60 aura dósin. ejns og. vænta mátti, sent mjög
Isl. Kaffirjómi frá Mjöll ájmikið af blómum á sjötugsafmæli j að gefast stofnendur, og ekki hafa
j hennar um daginn. Fylti hún stór- [þegar talað við Þorvald Árnason
f an skrautblómsturpott með blóm- (bæjargjaldkera, sem verður gæslu-
'junum og Ijet á leiði manns síns Jmaður, ættu að gera það hið allra
Jsál. Guðm. próf. Magnússonar. —ffyrsta. Öll börn og unglingar, sem
í Nokkrum dögum síðar kom húni ekki eru í öðrum stúkum, ættu nú
Jsuður í kirkjugarð. Var þá blómst- )að gerast fjelagar.
(urpotturinn horfinn og blómunum
tvístrað út yfir leiðið. Undarlega
mega þeir menn vera gerðir, sem
geta fengið sig til jafn auðvirði-
legs athæfis sem ]:>ess að ræna
grafir framliðinna og geta
prýtt heimili sín með ránsfeng úr
kr. 0,90.
Hafið þið heyrt annað eins?
Von.
R E Y N I Ð
okkar ágætu
Egg
íslensk og norsk á kr. 0,23 stk.
Matarbúð Sláturfjelagsins
Laugaveg 42. Sími 812.
I Aukafundur verður haldinn í
bæjarstjórn í dag’. Verður þar kos-
inn forseti bæjarstjórnar, varafor-
seti og’ skrifarar. Ennfremur verð-
ur kosið í fastanefndir.
Ný bók, Njáls saga þumalings,
kirkjugarði. Geti þeir liorft, á hý- ('eftir Selmu Lagerlöf, liefir Morg-
býlaprýði, sem svo er fengin, án (unblaðinu verið send. Þýðandinn
þess að skammast sín, þá er lítið 'er Aðalsteinn Sigmundsson skóla-
orðið eftir af samvisku þeirra. ( stjóri á Eyrarbakka, og er bókin
Austan af Síðu er skrifað 20. 1 o(‘Ih) út á kostnað hans. Þetta er
aðeins fyrri hluti hókarinnar. Er
mars
Tíð ágæt alla góuna,
Vindlar (smávindlar), á 7 aura
stykkið í Tóbakshúsinu, Austur-
stræti 17.
Notuð húsgögn og peningaskáp-
ar, stærstu birgðir í Kaupmanna-
möfn hjá N. C. Dobel, Kronprins-
essegade 46, inngangur E.
Munið eftir hinu fjölbreytta úr-
vali af fallegum og ódýnun vegg-
myndum. — Sporöskjurammar af
flestum stærðum á Freyjugötu 11,
sími 2105. Innrömmun á sama stað
l!1
M.
Yinna
-íU
■d)
Hárliðun, handsnyrting og
andlitsböð fást hvergi betur af
hendi leyst en í Rakarastofunni
í Eimskipafjelagshúsinu. Sími
625. Reynið viðskiftin.
Atvinna. Tiiboð óskast 11
þegar í að ryðberja og menju-
mála eimskipið „Batalder" fyr-
ir ofan sjó, og ofan dekks. —
Nánari upplýsingar hjá O. EI-
Iingsen.
Sendisveinn, röskur og ábyggi-
legur óskast strajc. Fiskbixðin. B.
Benónvsson.
Sóley er kaffibsst-
Irinn sem bjer fáið geff-
lnsf ef þjer kaupió bæjar-
Ins besta kaffi frá
Haffibrenslu Heyklavfkur
Bestu kolakaupln gjttra mars: Tiö ágæt alla góuna, og eru -
belr. sern kaupa besal ÍÞað mikil umskifti frá I>ví á þorr- /Þ.®113- barnasaga, upphaflega samm
þjóðfraegu togarakol hjá aranum: ka var -Msrerður viafa- 111 Þess að vera lesbok 1 sænskum
H. P. Duus. Ávalt þur úr
húsl. Sfmi 15.
aranum; þá var .algerður gjafa-
tími, á bestu útgangsjörðum, hvað harnaskolum. Myndir eru nokkrar
þá annarstaðar.Á Núpstað í Fljóts-
hverfi var fidlorðnu fje gefið stöð-
íugt í heilan mánuð, og mun Jxað
í henni eftir Tryggva Magnússon.
„Fálkinn", heitir hið nýja viku-
blað með myndum, sem þeir Vilh.
GÓLFTEPPI
OR
GÓLFRENNINGAR,
f jölbreytt úrval.
Verslun
Egill lacobsen.
1 Hklega einsdæmi. Þenna liarðinda- 'Finsen, Skúíi Skúlason, og Svavax-
' tíma var sífeldur snjógangur, og Hjaltested ætla að fara að gefá út.
krapaveður hvað eftir annað er * “
[orsökuðu alger jarðbönn.
[ Kvæðakvöld. í kvöld ætlar
'Hólmfríður Þorláksdóttir að
skemta með kveðskap í Bárunni
og kveður margar stemmur. Einn-
,ig kveður Jósep Húnfjörð nokkur
kveðjuerindi til Jóns Lárussonar,
er hann hefir orkt sjálfur.
Til útgáfu prjedikana Har. Ní-
ielssonar hafa Morgunblaðinu bor-
'ist kr. 150 frá A.T.S.
i Línuveiðararnir reykvíksku eru
nú flestir farnir til netjaveiða hjá
/Vestmannaeyjum, en afli er treg-
(ur þar ennþá. Þrír halda þó veið-
j'um áfram hjer í flóanum, Fróði,
jÁsta og Fjölnir. Kom Fróði hing-
i að í gær með 160 skpd. af ríga-
j þorski, sem hann hafið fengið í
iiJökuldjúpinu. Hefir hann nú febg-
1 ið alls rúmlega 800 skpd. Sjöfn
í| (eig. Guðm. Guðmundsson, Eyri)
ijkom líka af veiðum í gær. Hafn-
(firsku línuyeiðararnir fara ekki á
‘ netjaveiðar.
Mokafli hefir verið seinustu
daga á Akranesi, og eins fengu
/bátar frá Keflavílc og Sandgerði
blaðafla í fyrradag.
Togarinn Hafsteinn kom hingað
í gær; hafði 50 tunnur lifrar.
arameistara beint frá London, eða) Unglingastúkustofnun í Hafneir-
ífffgði. Næstkomandi stmnudag þann
|(1. apríl kl. iy2 e. h„ verður ný
íjbarna- og unglingastúka stofnuð í
[iHafnarfirði, og fer athöfnin fram
í Góðtemplarahúsinu. Öll börn og’
Innflutnmgsverslun og umboðssala eldri en 7 ára eru hjart-
Skólavörðustíg 25, Reykjavík. Lnlega velkomin; og þau sem ætla
Félbnettir.
Allar stærðir. Lægst verð.
Sportvöruhús Reykjavíkur.
(Einar Björnsson).
BESTftfEg ÆHrDfiVffftST M
Burrell & Co., Ltd., London.
Stofnað 1852 búa til ágætustu máln
ingu á hús og skip, trje og málm.;
Afgreiða til kaupmanna og mál-
af heildsðlubirgðum hjá
G. M. Björnsson/
Verður blað þetta með svipuöu
sniði og erlend skemtiblöð og all-
vel vandað til útgáfu þess. Blaðið
er stórt, á hjerlendan mæíikvarða,
16 fjórdálka blaðsíður og flytn-
mjög mikið af myndum, innlenú-
um og útlendum, sögur, fræði-
greinir, sunnudagshugleiðingar eft
ir íslenska kennimenn, bálka handa
kvenfólki, hörnum og kvikmynda-
vinum, skrítlur, smágreinir og
ýmsa mola til skemtunar og fróð-
leiks.
Samskotin frá Guju og Boggu
25 krónur.
Vogaslysið frá N. N. 67 kr.
Hnefaleiknum, sem auglýstur var
á pálmasunnudag, hefir verið frest-
að fram yfir páska.
Gamla Bíó sýnir mynd, sem heit-
ir Ástarvíma og fjallar um ástar-
æfintýr fjölskyldu einnar. Byrjar
í glensi og glaumi eins og gengur,
og endar í liátíðlegustu alvöru -—
eins og vant er. — Conway TearF
er þrætuepli lcvenna í þessum
spennandi ástarleik.
Fundur Stíidentafjelags Reykja-
víkur í gærkvöldi var mjög vel
sóttur. Var þar rætt um kjördæma-
skipunina. Nánari fregnir af fund-
inum verða að bíða næsta blaðs.
Upp til fjalla fóru nokkrir skíða-
garpar í gær, þar á meðal Sigur-
jón Pjétursson. Ljetu þeir hið
besta yfir skíðafærinu og véðrið
var framúrskarandi — blæjalogn
o«r sólskin.
Hk. 2
10
Kr. 285:— 885:— 895:— 630:— 760:— 1000:—
Paahængsmotor 2% Hk. kr. 285:—. Alle pris.
f. komplet. motorer fraktfrit. Prislister gra-
tis fra JOH. SVENSON, SALA, Sverige.
Plasmon hafra-
mjöl 70% melra
nærlngargildl
en í venjulegu
haframjöli. Ráð-
lagt af læknum.
líöpubilastóðinr
Tryggvagötu (beint á móti Liver-
pool) opin frá 6 f. h. til 8 e. fs..
hefir sima
1006.
Meyvant Sigsipðssoit.
Timburkaup
best HJA
Páli Úlafssyni,
Simar 1799 og 278.
Sv. Jónsson & Co,
Kirkjustræti 8 b. Sími 420
hafa fyrirliggjandi miklar birgðir
af fallegu og endingargóðu vegg-
fóðri, pappír, og pappa á þil, lofir
og gólf, gipsuðum loftlistum og;
loftrósum.