Morgunblaðið - 05.04.1928, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ
Stofnandi: Vilh. Finsen.
Dtgefandi: Fjelag í Reykjavlk.
Ritstjórar: Jón Kjartansson.
Valtýr Stefánsson.
Auglýsingastjóri: E. Hafberg.
Skrifstofá Austurstræti 8.
Sími nr. 600.
Auglýsingaskrifstofa nr. 700.
Heimasímar:
Jón Kjartansson nr. 742.
Valtýr Stefánsson nr. 1220.
E. Hafberg nr. 770.
Askriftagjald:
Innanlands kr. 2.00 á mánuði.
Utanlands kr. 2750 - ——
I lausasölu 10 aura eintakiö.
landkönnuður er væntanlegur
hinga'ð í þessum mánuði
Morgunbl. liefir heyrt, að hing-
að kæmi nú í þessum mánuði, liinn
nafnkunni landkönnuður Dana,
Knud Rasmussen.
ErlEndar símfregmr.
Khöfn, F.B. 4. apríl.
Kröfur Egypta.
Frá London er símað. Boð
skapur egypsku stjórnarinn-
ar til Bretlandsstjórnar hefir
verið birtur. Auk fullkomins
sjálfstæðis krefst stjórnin í
Egyptalandi, að Egyptaland fái
Sudan, að her Egyptalands tak-
ist á hendur að verja Suez-
skurðinn. Stjórnin í Bretlándi
hefir svarað því, að Bretland
haldi fast við rjettindi Breta
samkvæmt yfirlýsingunni frá ár
Jón Guðmundsson, Ari Guðmunds- i^
son.
Sveinn Þorvaldsson frí.
2. flokkur.
Ástvaldur Eydal, Elís Guðmunds-
son,
Garðar Þorsteinss., Guðm. Eggerz,
Ásgrímur Ágústsson, Guðm. Guð-
laugsson,
Baldur Guðmundsson, Þorsteinn
Gíslason,
Jón Guðmundsson, Gústav Sigur-
bjarnason.
Olafur Kristmundsson frí.
Annað kvöld tefla:
í 1. floltki
Eggert Gilfer, Jón Guðmundsson,
Árni Knudsen, Einar Þorvaldsson,
Sigurður Jónsson, Steingr. Guð-
mundsson,
Brytrjólfur Stefánsson, Ofeigur
Þorvaldsson,
Sveinn Þorvaldsson, Ingólfur Báls-
son.
Ari Guðmundsson frí.
Knud Itasmussen.
Hann er sem kunnugt er fyrir
löngu orðinn víðfrægur fyrir rann
inu 1922. Margir Egyptar eru1 sóknaferðir sínar í Grænlandi og
sagðir andvígir kröfum egypsku 11111 norðurhjeruð Ameríku.
stjórnarinnar. j í fyrra meðan Kort K. Kortsen
j v&r hjer, sendikennari við háskól-
Erfiðleikar enskra námumanna. ann, kom. það til orða, að bieytt
Frá London er símað: Borg- væri um 1 Þessu efni- 1 stað Þess
arstjórarnir í London og New- að Banir kostuðu lijer kennara að
castle hafa skorað á almenning staðaldri, er hjeldi fyrirlestra um
að hjálpa 250 þús. atvinnu- ðanskar bókmentir, þákæmu tóng
lausum námumönnum. .Er engin að ýmsir fræðimenn fra Danmörkn
von til þess, að þeir fái aftur við °e viA °e h-íeldu hier fyrir
atvinnu við námugröft, vegna lestra um ýms efni-
«erfiðleikanna í kolaiðnaðinum. Bókmentafýrirlestrarnir hafa eng
ir verið í vetur, en eigi hefir orð
Páfinn vill slaka til fyrir ið úr að aðrir kæmu fil að halda
Mussolini. fyrirlestra fyrri en nú, að von er
Frá Rómaborg er símað: Mál- £ Knud Rasmussen‘
®agn páfastólsins hefir birt
^rein út af banninu gegn ka-
Mbl. átti í gær tal við sr. Sigurð
í 2. flokki
Þorsteinn Gíslason, Jón Guðmunds
son,
Guðm. Guðlaugsson, Balður Guð-
mundsson,
Guðm. Eggerz, Ásgrímur Ágústs
son,
Elís Guðmundsson, Garðar Þor-
steinsson,
Ólafur Kristmundsson, Ástvaldur
Eydal.
Gústav Sigurbjarnason frí.
Edwin C. Bolt 1
og hin frjálsa kaþólska kirkja.
þólskum æskulýðsf jelögum. Seg Sívertsen háskólarektor. - Sagði
ir þar/ að Fascistar hafi mis- hann’ að enn væru eigl,frefir
skilið ræðu páfans. Greinin er komnar 11111 það með h7aða sklpi
álitin vera tilraun til þess að Knud Rasmusseu kænn, nje hve
miðla málum. Samt þykir ólík-
legt að Mussolini slaki til. Virð-
ist hann staðráðinn í því, að
íáta Fascista einráða um upp-
«ldi æskulýðsins.
marga fyrirlestra hann hjelði hjer.
SkiUing Isiendinga.
Skákþingið hófst í fyrrakvöld.
Hækfenn
verðtolls og vörutoils kom til
framkvæmda í gær. . .
í 1. flökki nrðu þessi úrslit:
Sigurður Jónsson vann Svein
Þorvaldsson (hvítt), Ingólfur Páls-
son (liv.) vann Árna Knudsen,
Ófeigur Þorvaldsson (hv.) vann
Eggert Gilfer, Ari Guðmundsson
vann ^teingrím Guðmundsson
(hv.), Einar Þorvaldsson (hv.)
vann Jón Guðmundsson. Brynjólf-
í 2. flokki: Ólafur Kristnmnds-
Eins og skýrt var frá nýlega
hjer í blaðinu, gekk Alþingi á
„elleftu stundu“ þannig frá lög-
hnum um hækkun verðtolls og ,
vörutolls, að þau skyldu koma U1þ Stefánsson átti frí.
fil framkvæmda þegar í stað.
Frv. var flutt í þeirri mynd, að son (hv-) vann Guðm' B^’erz’
hækkunin átti að koma 1 júlí Garðar Þorsteiussou vaun Þ°rstein
h- k., 0g kom því þessi snögga’Gíslasou (hv )’ AsSrímur A^ústs-
hreyting öllum á óvart. Þegarj son <hv->* vann Gústaf .Slgnr’
^ftir að þingið hafði samþykt1 b*iarnasf' Jafutefli 8erðu Astvald
iögin, voru þau símuð út og feng
ih konungsstaðfesting á þeim,
°& öðluðust þau gildi frá og
^heð deginum í gær (4. apríl).
■^ser því tollhækkunin til þeirra
Vara, sem koma að landinu eftir
daginn í gær. Gullfoss er vænt-
ahlegur hingað á laugardag, og
hser vörur sem með honum
k°bia, koma undir háa tollinn.
TVt,
orgunblaðið er 8 síður í dag.
* ur Eydal (liv.) og Guðm. Guð
laugsson, Baldur Guðmundsson
(hv.) og Jón Guðmundsson.
Skákþingið er háð í Kaupþings-
salnum og liefst kl. 8 á hverju
kvöldi, uns lokið er. í kvöld tefla
(sá talinn á undan, sem hefir
hvítt):
1. flokkur.
Ingólfur Pálsson, Brynjólfur Stef-
ánsson,
Ófeigur Þorvaldsson, Sigurður
Jónsson,
Steingr. Guðmundsson, Árni Knud
sen,
Einar Þorvaldsson, Eggert Gilfer,
' im la íl os dans»
Saa sender ieg en Tanke hjem til Mor.
--
Su aen - der J«g en Tan ke • hjem til Hor, — 8om t 6in
Sa» sen - der Jeg en Tan ke bjem til — som er saa
Saa sen - der Jeg en Tan ke hjem til Mog lla re •
Saa sen' - der jeg —1 en Tan ke hjem ti) — Jeg smi • d tt
FAst einnig A plönftum.
Stórkostlegt úrval af allskonar músík.
Hljóðfærahúsiö.
Eins og bæjarhúum er kunuugt
hefir Englendingur einu Edwin C.
Bolt að nafni dvalið lijer í bæn-
um um liríð.
Hann er trúboði hinnar svo-
nefndu frjálsu kaþólsku kirkju.
Hann hefir fengið samkomusal
Guðspekifjelagsins til afnota, og
haldið guðsþjónustur þar á morgn-
ana. Margir hafa komið að hlýða
á hann, stundum svo margir, að
þeir hafa eigi rúmast í salnum.
Morgunþlaðið hitti þenna mann
at máli hjer á dögunum og spurði
hann nokkuð um starf hans.
Hann hefir nú um nokkur ár
ferðast um fjölmörg löud álfunnar
í þeim erindum, að leiðbeina við
stofnun safnaða í hinni frjálsu ka-
þólsku kirkju. Fjölda manna liefir
hann skírt.
Hjer hefir hann skírt um 20
manns. Búist er við að helmingi
fieiri láti hjer skírast áður en mr.
Bolt fer. Hann fer á laugardag-
inn.
Þó guðsþjónustur mr. Bolt hafi
verið í húsi guðspekifjelagsins, er
ekkert samband milli ltirltju hans
og guðspekinga, nema að því leyti,
að sumir prestar kirkjufjelags
þessa eru guðspekingar.
Um stefnu hinnar frjálsu ka-
þólsku kirkju farast mr. Bolt orð
á þessa leið:
Margir munu líta svo á, að síst
muni þörf á fleiri kirkjudeildum
en fyrir eru; því sannarlegu eru
þær nægilega margar. Því svo fer
oft, að hinar mismunandi skýring-
ar kirkjudeildanna villa fyrir
mönnum og rugla þá.
Hin frjálsa kaþólska kirkja hef-
ir sjerstöðu og sjerstakt verk að
vinna. Húu hefir tekið sjer fyrir
hendur að leiðbeina mönnum til
hinnar innri fræðslu, sem kirkjan
hefir altaf haft í fórum sínum, en
ai' einhverjum ástæðum hefir verið
í litið svo á, að kenningar þessar
ættu eigi erindi til almennings.
Of lengi liafa liugir manna beinst
að dauða Frelsarans; í stað þess
að beina þeim að lífi hans.
Við kennum mönnum að afla
sjer andlegrar orku frá hinum lif-
andi Kristi, því við erum sann-
færðir um, að kirkjan mun ein-
mitt eflast, og blómgast, ef menn
liætta að hugsa einstrengingslega
um Krist, þann er lifði fyrir 2000
árum, og það rennur upp fyrir al-
menningi að hann er ávalt nálæg-
ur enn í dag.
Við viljum koma mönnum í
skilning um, að þeir verði að vera
miðlar, svo hinn eilífi Kristur geti
gefið sig til kynna í gegn um þá.
Hin frjáls kaþólska kirkja ræð-
‘ur sjer algerlega sjálf; er hvorki
rómversk kaþólsk nje prótestant-
isk og er í sannleika alheimsstefna,
sökum þess að sakramentin eru lát-
in öllum í tje, sem nálgast altari
hennar í rjettum anda. Kirkjan
rekur vígsluröð biskupa sinna til
hinnar gamal kaþólsku kirkju Hol-
lands og liún stefnir að því, að
sameina hin fornu sakramenti, hið
tignarlega helgisiðakerfi, hinn
djúpa dulræna anda, við hugsana-
frelsi og virðingu gagnvart sam-
visku og persónulegum skoðunum
safnaðarmanna.
Meðlimir _
skýrt biblíuna eftir sinni vild;
trúarjátninguna og helgisiði eins
og þeim þykir sjer best henta.
Því við lítúm svo á, að hver
hjálpi sjer best sjálfur í því, að
kanna ókunna stigu hins andlega
Sv. Jónsson & Go.
Kirkjustræti 8 b. Sími 420
Veggfóðursntsalan
heldnr áfram.
Munið að
bílar
og bátamótorar
eru ávalt fyrirliggjandi hjá
P. Stefánsson
umboðsm. Ford Mótor Co.
ust eftir leiðum rannsókna og at-
liugana. —
Þareð við bindum okkur ekki
við ákveðnar trúarsetningar, get-
um við boðið öllum að altari voru,
öllum er koma þangað í auðmýkt.
Jeg hefi persónulega haft þá
ánægju að taka þar á móti mönn-
um frá öðrum trúflokkum, t. d.
Buddahtrúarmönnum, er sjeð hafa
hinn sameiginlega grundvöll allra
trúarhragða.
Yið æskjum ekki eftir því, að
snúa neinum til vorrar trúar. En
við leitumst við að hjálpa mönn-
um til þess að finna liið besta í
öllum kenuingum, svo þeir geti
hjálpað öðrum til að finna hina
dýrmætu perlu, sem er fólgin í
kenningum allra megin trúav-
bragða.
Það er aðeins er vjer athugum
kirkjufjelagsins geta ákveðna hluta helgisiðanna, að oss
er unt, að meta rjettilega mikil-
vægi kennínganna.
Eftirfarandi trúarjátning gerir
oss unt að skilja hve víðfaðma
kenningarnar eru:
Við trúum, álð Guð sje kærleik-
lífs, og Guðsleifin verður auðveld-1 ur, máttur, saxmleikur, Ijós, að