Morgunblaðið - 14.04.1928, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.04.1928, Blaðsíða 1
VikublaS: Iiafold. 15. árg., 86. tbl. — La ugardagnn 14. apríl 1928. Isafoldarprentsmiðja h.f. ®amla bíó mamm Kiitli prmsinu. Gamanleikur í 7 þáttum. Kvikmynd þessi er gerð sam- kvæmt skemtilegri og vin- sælli skáldsögu eftir George B. McCutcheon. MARIAN DAVIES leikur tvö hlutverlc af mestu snild — og hlutverk litla prinsins kemur öllum í gott skap. Önnur hlutverk leika ANTONIO MORENO og ROY D’ARCY sem enginn gleymir er sá hann leika í „Káta ekkjan“ og Parísarnætur. Hringurinn. Raiihetia Iljartans pakJcir fyrir auðsýnda vinsemd d silfurbrúð- kaupsdegi okkar. Jónína Jósefsdóttir, Guðmundur Guðmundsson. Olrkar elskulegi sonur, Karl Kristján Moritz, andaðist á Landa- kotsspítala 13. þessa mánaðar. Jarðarförin auglýst síðar. Kristín Einarsdóttir. Karl Moritz. H.jartans þakkir votta jeg öllum þeim sem á einn eða annan hátt hafa auðsýnt mjer hluttekningu í veikindum og við andlát sonar míns, Ragnars Valgeirs Sigurðssonar, en sjerstaklega þakka jeg kennurum og nemendum Iðnskólans fyrir þann vinarhug er þeir sýndu mjer við j'arðarför iians. Sigríður Einarsdóttir, Bergsatðastræti 12. verður 'leiltin í síðasta sinn í Iðnó á morgun lcl. 31/?. Aðgöngumiðai' seldir í dag kl.' 4—6; sunnudag' 1—3 og við inn- í ganginn. Skemtnn heláur hjúkrunarfjelagið „Líkn“ í Nýja Bíó sunnudaginn 15. apríl Rasðsir fluttar við útför próf. Haralds Ní- elssonar, eru til sölu í Bókaversl- un Þór. B. Þorlákssonar, Banka- stræti 11, og kosta 1 kr. Ágóðinn gengur í Prjedikana- sjóð Ilar. Níelssonar. í dag geta nokkrii* duglegir drengir fengið að selja Rœður sem fluttar voru við útfðr Haralds Niels- sonar prð essors4 Upplýsingar i versl. Edinborg. Kjötfars, Fiskfars, Saxað kjöt, Vínarpylsur, fæst daglega í Matarbúð Sláturfjelagsins Laugaveg 42. Sími 812. klukkan 2 eftir hádegi. Hr. Emil Thoroddsen leikur á hljóðfæri. Hr. rithöfundur Einar H. Kvaran les upp. nýja skáldsögu eftir sig. Hr. bíóstjóri Bjarni Jónsson sýnir kvikmynd. Aðgöngumiðar verða seldir í Silkibúðinni og hjá Eymundsen á laugardag og í Nýja Bíó á morgun við innganginn og kosta 2 krónur. Kvöldskemtmi verður haldin í Bárubúð í kvöld klukkan 9. Til skemtunar verður: Jón Björnsson, upplestur (ný saga). Fiðlusóló. Nýjar gamanvísur. Dans Ágæt þekt músík. Aðgöngumiðar seldir í Bárunni frá klukkan 8. Kosta kr. 1.50. Ný]a Mðln verðnr opnnð i dag. Vörurnar eru komnar. \ Pjölbreytt úrval af Borðstofuhúsgögnum við allra hæfi, bæði í heilum settum og einstök stykki eftir vild, einnig mikið úrval af mahogni-borðum smáum og stórum o. m. fl. Gerið svo vel og lítið inn í húsgagnaverslun Kpistjáns Siggeirssonai*, Laugaveg 13. Eldri dansarnir. í kvöld kl- 9. Aðgöngumiðae afhentir eftir kl 7. SijórRÍn. Kaupið MorgunblaÖið. Hýjs iíó Það er líiill vandi að uerða pabbl. Spriklfjörugur skopsjónleik- ur í 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hin óviðjafnanlega leikkona Lilian Harvey, sem allir munu minnast með hlátri, er sáu hennar skemti- lega leik í myndinni „Dóttir konunnar hans“ — er sýnd var hjer fyrir skömmu. HjúkrunardeiSdin i „París" er altaf eð fcara út kviarnar, þar f«sf nú ýms hjúkr^nartæki, sem akki hafa fengist áðvr, t. d. kvlðslst'sbelti. Auk þess fást gummisokkisr til að grenna leggiaa og grenningar* þaltarar (Hlassagðrailer). Persil sótthfeinsar þvottinn, enda þótt hann sje ekki soðinn, heldur aðeins þveginn úi volgum Persil- legi, svo sem gert er við ullarföt. Persil er því ómissandi í barna- og sjúkraþvott og frá heilbrigðissjón- armiði ætti hver húsmóðir að telja það skyldu sína að þvo ur Pejrsil. B asar heldur Handaviunuflokkur drengja í K. F. (J. M. í kvöld klukkan 8%. Til skemtunar vei'ður: Einsöngur, Hljóðfærasláttur og Upplestur. Eft.ir það getur fólk feng'ið keypta bursta og kústa af mörgum tegundum og aðra muni, sem drengir hafa búið til í vetur. fnngangur 50 aura. Morgimblaðið fæst á Laugavegi 12. ÁgCBtir feitir Soudaosfar eru komnir i IRMA Hafnarstræti 22. Bí 11 í góðu standi til sölu nú þegar. Upplýsingar frá 10—2 daglega. Ghrislofferseu, (Hótel fsland). f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.