Morgunblaðið - 17.04.1928, Side 1
Vikublað Morgunblaðs ins.
15. árg., 88. tbl. — Þriðjudaginn 17. apríl 1928.
íaai utuarprciiiMiuujd n.r.
Garala Bíó
EBO
Sjónleikur í 9 þáttuin eftir skáldsögu Hermanns Sudermann.
Heimsfræg mynd, — gullfalleg — framúrskarandi leildist.
„Es war“. -— Aðalhlutverk leika:
LARS HANSON, JOHN GILBERT, GRETA GARBO.
Dasskrá Banadagsins
ffrsia sumardag 1928.
Si. 1: Hátíðahöldin hefjast
með skrúðgöngu barna frá Barnaskóla Reykjavíkur.
Kl. IV2: Drengjafl. sýnir leikfimi á Austurvelli
undir stjórn Yaldemars Sveinbjörnssonar fimleikalcenn-
ara. — (Hlje. Víðavangshlaupið).
Kl. 2y2; Lúðrasveit Reykjavikur leikur á Austurvelli.
Kl. 2%: Ræða af svölum Alþingishússins.
Sjera Priðrik Hallgrímsson.
Kl. 3y2: Barnaskemtun í Gamla Bíó:
1. Danssýning: Ruth Hanson.
2. Stntt ræða: A. K.
3. Upplestur: Jónas Hárafdsson 8- ára..
4. Piðlusóló: Katrín B. Dalhoff 11 ára. Þór. Guðm.
aðstoðar.
5. Uþplestur: Lólu litla 8 ára.
v 6. Píanósóló : Katrín ,B. Dalhöff.
Kl. 5y2: Skemtun í Nýja Bíó.
Kvikmyndasýning.
Kl. 8y2: Skemtun í Iðnó.
1. Upplestur: Haraldur Björnsson leikari.
2. Pjórhent píanóspil: Ásta Jónsdóttir, Sigríður Beiu-
teins, háðar 13 ára.
3. Ræða: Sjera Jakob Kristinsson.
Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 1 í hverju húsi fyrir sig og kosta :
Að Gamla Bíó kr. 1.50 fyrir fullorðna og kr. 1.00 fyrir börn.
Að Nýja Bíó venjulegt bíóverð.
Að Iðnó kr. 2.00 fyrir fullorðna og kr. 1.00 fyrir börn .
Framkvæmdanefndin.
heldur
Sumarfagnað
sumardaginn fyrsta kl. 8Vi e. h.
á Hótel Heklu,
Skemtiskrá:
Erindi
Körsöngur.
Dans
(Hljómsveit Hr. P.
Bernburgs spilar.)
Agöngumiðar eru seldir í Tóbaks-
búðinni Austurstræti 12 og kosta
2 kr. fyrir herra og 1 kr.
fyrir dömur.
Skemtinefndin.
Svarta
Prjónasilkið
er komid
aftur f
UaslttD Ingibjargar Johnsim
Sv. lónsson & Go.
Kirkjustræti 8 b. Sími 420
Dtsalnn heldur
enn áfram
Jltt veggfóðue »elt raed
hálfwirði.
Stúdentafjelag Reykjavikur.
Siiarfiiuð
Verður haldinn á Hótel ísland miðvikudaginn 18. apríl og hefst kl.
e- h. — Aðgöngmniða sje vitjað á Mensa í dag kl. 4—6.
Stjórnin.
• ••••••e* a ■: » ••••••••••••
Royai Grown
Mixture
er verulega Ijett
og Ijúffengt.
Fast aistadar.
Nýja Bíó
Kvennamnnnr.
Sjónleikui' í 7 þáttum. — Aðallilutverk leika:
CLIVE BROCK, ALICE JOYCE, MAJORIE DAN o. fl.
Myndin sýnir manni hjúskaparlíf auðugra lijóna, sem fátæk
eru af skilyrðum er þurfa til hins sanna og göfuga hjónabands.
Jarðarför okkar elskulega sonar og bróður, Karls Kristjáns Morítz
fer fram á miðvikudag 18. þ. m. og hefst með húskveðju á heiinili okk-
ar, Þingholtsstræti 15 kl. 1 e. h.
Kristín, Karl Moritz og systkini hins látna.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda, samúð og Iiluttekningu við and-
lát og jarðarför litla drengsins okkar, Kristjáns Trausta.
Þorbjörg Priðjónsdóttir. Jóhannes Ásgeirsson.
Nýju
karlmannafðtln
eru komin. Verðið mjög tógt Sama vidurkenda
sniðið og frógangurinn og óður.
Fatabúði
lelkfielaa Reykiauíhur.
Stnbbnr.
Gamanleikur i 3 þittum eftir Arnold & Bach.
verður leikinn i Iðnð miðvikuda^inn 18. þ. m. (sið»
asta vetrardag) kl 8 e. h.
Aðgöngumiðar seldir í dag i Iðnó frá kl. 4—7 og át
morgun frá 10—12 og eftir kl. 2.
Aðeir&s leikið þetta eiua sinsi.
Alþýðusýtting.
Simi 191.
„Vfklngnr
II
20 ára afmæli fjelagsins verður haldið hátíðlegt með dansleik
Jaugardaginn 21. apríl á Hótel Island kl. 9 e. li.
Hljómsveit hr. Þórarins Guðmundssonar spilar.
Aðgöngum. verða afhenir hjá lir. úrsmið Guðna A. Jónssyni Austurstr.
NB. Pramhaldsaðalfundurinn verður haldinn föstudaginn 20.
apríl kl. 8 (í Bárunni uppi). i
Stjórnin.