Morgunblaðið - 17.04.1928, Page 2

Morgunblaðið - 17.04.1928, Page 2
'2 MORGUNBLAÐIÐ ■3) SHaTmH & Qlsem í Noregssaltpjeturinn er komiim. Verður afhentur á hafnarbakkanum á mánudag og þriðjud. Þýskur kalksaltpjetur \ erður afhentur á hafnarbakkanum í dag (laugard.) og á mánudaginn. Superfosfat og Kali einnig til hjer á staðnum. B. S hefir fastar ferðir milli Reykjavíkur og Fljótshlíðar í sum- ar, á hvegjum degi austur og á hverjum degi að austan. Lagt af stað frá B. S. R. kl. 10 f. h. Lagt af stað úr Hlíðinni kl. 9 f. h. Lagt af staf frá Garðsauka og Hvoli kl. 10 f. ,h. Viðkomust aðir Frá Rvík að Fargjöld Flutningsgjöld Ölfusá 1 sæti kr. 5.00 3 aura Þjórsá — — 6.50 31/2 — Landvegi — — 7.50 4 — Ægisíðu — — 8.00 4i/2 — Gaddstöðum _ _ 8.00 41/2 — Garðsauka — — 9.50 5 — Hvoli — -v- 9.50 5 — Fljótshlíð — 10.00-10.50 51/2 — Verði breyting á þessu verður það auglýst á sama hiátt. Ðifreiðastöð Reykjavíkur. Austuratræti. Skrifstofa Lækjargötu 2, sími 717. Afgr.símar 715 og 716. Togarar. fjefi ttl solu Salt og Kol. Sfefán P. JakebssoB Fáakrúð9firdi. nrkoia. Á Heilsuhælinu á Vífilsstöðum er hjúkrunarkonustaða laus, laun 150 krónnr á mánuði. Umsó.knir með meðmælum, heilbrigðisvottorði og upplýsingum um nám og fyrri starfa, sendist til yfirlæknisins fyrir 15. júní. raXKKKHHKKK Ti«infeaji»ver‘sSt«n P.W.JacebseB & Sön. Stofnuð 1824-. Simnefni: Granfurir Carl-Lundsgade, Kobenhavn C. Selur timhur í stærri og smærri sendingum frA Kaupmannahöfn. — Eik tii skipasmíða Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Hefif veraiað iið Tsland i 80 ár. Dagbok. □ Edda 59284187 — 1 miðvikudagur. Veðrið (í gærkv. kl. 5): Loft- þrýsting er nú mest um norðan- vert Atlantshaf, en minst við Az- oreyjar og um Mið-Evrópu. En kaldur norðrænn loftstraumur ríkj andi um mestalla álfuna, og N- Atlantshafið. T. d. er allvíða snjó- koma um Bretlandseyjar og Suður- Svíþjóð. Yfir austurströnd Græn- lands er grunn lægð á leið til suð- austurs. Veldur hún vestanátt hjer á landi á morgun og ef til vill úr- komu á Norðurlandi. Veðurútlit í dag: Vestan gola. Sennil. úrkomulaúst. Næturlæknir í nóttAj-ni Pjeturs- son, Uppsölum, sími 1900. Síldareinkasalan. Á laugardag- inn staðfesti konungur lögin urn einkasölu á síld. Gullfoss fór hjeðan í gærkvöldi til útlanda. Meðal farþega voru frú dr. Björg Þorláksson, Lárus Ein- arson, Viggo Björnsson, Valdemar Norðfjörð, Sigurður Eggerz banka stjóri, frú hans og dóttir, ungfrú Margrjet Valdemarsdóttir, frú Marta Þorkelsson, Steinþór Guð- nmndsson, Carl Olsen, ungfrú Jón- ína Jónasdóttir (á leið til Am- erík'u), Til Vestmannaey.ja fór Gísli Lárusson. Benedikt B. Guðmundsson frá Reykjavík, Hefir lokið nám> í slátr araiðn og pylsugerð í Fredericia, eftir rúmlega 3 ár, með besta vitn isburði. Hann hefir í hyggju að fara til Þýskalands til þess að full- komna sig enn betur í iðn sinni. , Útvairpið. — Útvarpsstöðinni > hjerna hefir borist hrjef frá ensk- um manni í Kaliforníu. — Segist Iiann hafa hlustað á útvarp á er- lendu máli og hafi sjer skílist, að þar væri sagt frá slysi á skipi, sem Acorn nefndist. Spyr hann hvort þessu hafi ekki verið útvatpað frá stöðinni hjerna. Úitvarpsstöð- in hefir tvívegis fengið sannanir fyrir því að til hennar hefir heyrst suður í Buda-Pest, en það er meira en menn bjuggust víð, að til henn- ar skyldi heyrast alla leið vestnr í Kaliforníu. Togararni|r. Þessir togarar hafa komið inn núna um helgina og í gær: Ólafur 100 tn., Hannes ráð- lierra 164 tn., Apríl 115 tn., Egill SkaMagrímsson 106 tn., Kári Söl- mundarson 117 tn., Arinbjörn hers ir 110 tn., Hilmir 100 tn. Valpole 85 tn. (eftir viku). Skipafefrðir: Botnía og Island komu hingað á sunnudaginn. Með Botníu var aðeins einn fapþegi, en meðal farþega á íslandi voru: Ind- riði Einarsson rithöf., frú M. Jen- stn-Bjerg, Jón Helgason verslm., M. Andrjesson verslm., Guðni A. Jónsson úrsmiður, frú Elsa Flyg- enring, frú Málfríður Oddsson, frú Guðríður Bramm, ungfrú Sigríður Björnsdóttir, ungfrú Emilía Möll- er. — fsland fer hjeðan kl. 6 í kvöld. Meðal farþega verða: Guðmundur Friðjónsson skáld, Björn Líndal og dóttir hans, Haraldur Björns- son leikari, frú Margrjet Árnason, Steindór Hjaltalín, Geir H. Zoega, Elías Pálsson kaupm.. ísafirði, Karl Einarsson fyrv. sýslumaður, sjera Sigurgeir Sigurðsson, ÍSaf., ungfrúrnar Anna og Þórh. Thor- steinsson, frú Steinunn Signrðar- dóttir, Magnús Thorberg útgm., Jóhann Þorsteinsson kaupm., ísa-| firði, alþ.mennirnjr Einar Árna- j son, Ingólfur Bjarnason og Er- ■ lingur Friðjónsson. í minning’argrein um B. G. Blön- dal sál. í Hvammi, sem stóð í Mbl. í fyrradag, er það rangt hermt að móðir hans hafi brugðið búi 1847. Hún brá búi 1851, og tók Benedikt þá Hvamm, föðurleifð sína til ábúð ar, en ári áður 1850, giftist hann, og hóf búskap á Flögu í Vatnsdal og hjó þar árið 1850. Hasninga? í samekuðu Þingi. Kl. 4 í gær var fundur lialdinn í sþ. og þar kosið í ýmsár .nefndir og trúnaðarstöður. Þessar kosning- ar fóru þar fram : 1. Utanríkismálanefnd: Jón Þor- láksson, Sigurður Eggers, Olafur Thórs (íhalds- og Frjálsl. f].), Benedikt Sveinsson, Ásgeir Ás- geirsson, Bjarni Ásgeirsson (Fram sókn) og Hjeðinn ValdimarsSon (sósíalistar). 2. Yfirskoðunarmenn LR. 1927: Árni Jónsson, Pjetur Þórðarson <>g Gunnar Sigurðsson. 3. Mentamálaráð: Tngibjörg H. Bjarnason, Árni Pálsson (íhahis- menn), Sigurður Nordal, Ragnar Ásgeirsson og Stef. Jóh. Stefáns- son (Fr. og Sós.). 4. Mngvallainefnd: Magnús Guð mundsson (Ihaldsfl.), Jónas Jóns- son og Jón Baldvinsson (Fr. og Sós.). 5. Landsbankanefnd: J ón Þor- láksson, Magnús Guðmundsson, Ól. Thórs, Ingibjörg H. Bjarnason, Halldór Steinsson og Bjöi-n Krist-, jánsson (í.), Sveinn Ölafsson, Þor- leifur Jónsson, Guðm. Ólafsson, Lárus Helgason, Tngólfur Bjarna- son, Eihar Árnason og Halldór Stefánsson (F.), Hjeðinn Valdi- marsson og Haraldur Guðmunds- son (Sós.). Varamenn vorukosnir: P.jetur Ottesen, Jón A. Jónsson, Jónas Kristjánsson, Jóhann Jós- efsson, Hákon Kristófersson og Jón Sigurðsson (í.), Hannes Jóns- son, Bjarni Ásgeirsson, Gunnar Sigurðsson, Bj. Bjarnason, kenn- ari, Hafnarfirði, Björn Birnir. Hannes Jónsson dýral. og Helgi Bergs (F.), Stefán Jóh. Stefáhs- son og Sigurjón Ölafsson (Sós.). 6. Milliþinganefnd í tolla og skattamálum: Jón Þorláksson (f.), Halldór Stefánsson og Haraldur Guðmundsson (Fr. og Sós.). 7. Síldarútflutningsnefnd: Bjorn Líndal (L), Böðvar Bjarkan og Erlingur Friðjónsson (Fr. og Sqs.) og varamenn: Guðmundur Pjet- ursson, Akureyrí (f.), Jakob Karls son Ak. og Guðmundur Skarphjeð inSson, Siglnfirði (F. og Sós.). fer i kwald kl. 6. €. Elmsen. Kosningin á fsafirði 1923. Herra ritstj.! Vinsamlegast leyfið eftirfarandi Iínum rúm í næsta blaði. I brjefi sínu til Jóns Auðuhs, sem birt er í Morgunblaðinu þ. 3. þ. m., segir Vilmundur Jónsson Jæknir að jeg hafi leyft sjer að nefna mig til þess, að Jón Auðunn hafi farið með ósannan áburð i sinn garð í þingræðu út af læknis- vottorðum þeim, er hann gaf út fvrir kosningamar 1923. Þetta er algerlega ósatt. Jeg hefi ekki með einu orði leyft Vilmundi að hafa slíkt eftir mjer. Jeg sagði Vilmundi strax, er hann átti tal yið mig um þetta, að jeg tryði því ejcki að Jón Auð- unn væri vísvitandi að fara með ónákvæmni í ]>essu, enda nú koiriið á daginn að J. A. J. aldrei hefir haft þessi orð um Vilmund og vott- orð hans. (sbr. leiðrjettingu Mhl.-). Það sém jeg sagði lækninum vur >að, að jeg hefði ekkert af um vottorðum hans sjeð, en mjer og fjölda möi’gum öðrum hefði verið kunnugt um að þessi vottorð hans voru ólögleg í alla staði, þar sem hann bjó þau til heima hjá sjer fyrir heimakósninguna og án þess einu sinni að líta á hlutaðeig- andi kjósendufr. Þetta var það, sem jeg leyfði Vilmundi Jónssvni að hafa eftir mjer og annað eklci. ísafirði, 12. apríl 1928. Jón Grímsson. vOrur: Sumarkjólaefni, ódýr, úr ull, silki og bómull. Sumarkápuefni, fallegir litir. Upphlutaskyrtuefni, margar teg. Silkisjöl, Silkisokkar. Kven-bamasvuntur. Morg-unkjólaefni í miklu úrvali, afar ódýr. Vasaklútar alskonar. Ilmvatns-sápukassair og' margt fJeira. Verslnu Karoliun Benedikls. Njálsgötu 1. ’ Sími 408. iNkomið Mikið úrval af vorvörum: Kápuefni, Gardínuefni, Klæði í Mötla, Skinnkantar, Sumarkjóla- efni faMegt úrval, Upphlutasilki hest í borginni, Prjónasilki 5.63 i upphlutsskyrtu, crep. de chine og Taftsilkl í öllum regnbogans lit- imi, Silkisvuntuefni 9.90 í svunt- una, Slifsi afar ódýr, Svuntur, Al- Mæði, Camgara 6.50 m. Ljereft hvít og misl., sem þola alla sam- kepni. — Vegð og gæði viðurkend. Ueislua Buðb). Bergbérsdðtlur. Sími 1199. Laugaveg 11. Morgunblaðið fffist á Laugavegi 12 ';H3* Ér Nur: Feikna stórt og fallegt úrval af hv. og mial. Afmœldir og i matratali. rii'i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.