Morgunblaðið - 17.04.1928, Síða 4

Morgunblaðið - 17.04.1928, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ Nýkomiðs EPLI, GLÓALDIN og NIÐURSOÐNIR ÁVEXTIR. Heildv. Garðars Gíslasonar. SsJ Viðskifti. umsmaiamaaim&ri Jeg hefi sem að undanförnu púsningarsand til sölu á 8 kr. bíl- hiassið af grófpúsningarsandi og 10 kr. bílhlassið af fínpúsningar- sandi gegn greiðslu við afhend- iugu. Sími 1496. Gísli Gíslason, ökumaður, Ljósvallargötu. Glænýtt heilagfiski fæst í Fisk- metisgerðitmi, Hverfisgötu 57, simi 2212. Manicurekassar nieð spegli, frá 2.90. Burstasett frá 4.50. Stærri kassar með tveim burstum 5.90. Vasamanicure í skinnhylki, handa jkarlmönnum 1.00, í galalith handa konum 1.00. Leðurbuddur frá 75 au., handa börnum, 40 aura. LeðurseðJaveski frá 1.50—2.25—4, stór. Ferðaliylki. Skxifmöppur. Skjala-, skóla- og nóntamöppur og töskur frá 2.50 o. fl. o. fl. til tækifærisgjafa í Leð urvörudeild Hljóðfæráhússins. Tilkynningar. mr s- Fisksölusími Ólafs Grímssonar er 1351. Heimasími 2131. l£ iil, Vinna Dugleg stúlka, vön netahnýt- ingu, getur fengið atvinnu nú þeg- ar. A. S. í. vísar á. Reglusamur maður með próf frá verslunarskóla óskar eftir atvinnu við verslun eða skrifstofustörf.*— TTppl. í síma 2305, kl. 10—12 f. h. Stúlka óskast á Laugarnesspítala 14. maí. Semja ber við yfirhjúkrunarkon- una, frk. Kjær. Góð sumargjöf er matar- og kaffistell frá Hjálmari Guðmunds- syni, Laufásveg 44. Afskomar rósir o. fl. altaf við og við til sölu í Hellusundi 6. — Sími 230. Sælgæti, alskonar, í miklu úr- vaii í Tóbalcshúsinu, Austurstræti 17. — Tækifæri að fá ódýr föt og manchetskyrt- tir, falleg og sterK karlmannaföt t 85 krónur. Drengjaföt 50 krónur. Fötin eru nýsaumuð hjer. Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3. Sokkar, sokkar, sokkar, frá prjónastofunni „Malin“ eru ís- ienskir, endingarbestir og hlýj- astir. Notuð húsgögn og peningaskáp- ar, stærstu birgðir í Kaupmanna- möfn hjá N. C. Dobel, Kronprins- •esgegade 46, inngangur E. Munið eftir hinu fjölbreytta úr- ▼aii af fallegum og ódýrum vegg- myndum. — Sporöskjurammar af flestum stærðum á Freyjugötu 11, eími 2105. Innrömmun á sama stað ’ 33'U^lo afsláttur gefinn í dag og á morgun, af stopp uðum leikföngum. Einnig nýkom- ið mikið úrval af alskonar leikföng um ,sem seljast með 10% afslætti trá hinu lága verði. Verslnn Jóns B, Helgasouar Skólavörðustíg 21 A. Nýkomið: t>urk. bláber, Kúrennur, Stelnl. rúeinur ,Pansy( þurk. aprikosur, Þurkud apli, Gráfikjur. C. Behrens, Simi 21. Fermingarkort mikið úrval nýkomid i Sókaverslun ísafoldar. Dívanar og dívanteppi. Gott úr- val. Ágætt verð. Húsgagnaversl. Erl. Jónssonar, Hverfisgötu 4. ^oipcl bííar og báta- móforar ávalt fyrirliggjandi hjá P. Sftefánsson, umboðsm, Ford Motor Co. Barnlaus hjón óska eftir 2 her- •bergjum og eldhúsi 14. maí í Hafn arfirði. Uppl. Reykjavíkurveg 23 B, Hafnarfirði. jlj Tapað. — Fundið^"|| Rudda með peningum tapaðist á laugardagskvöldið á leiðinni af Langaveginum upp Klapparstíg. Skilist á A. S. 1, Austurstræti 17, igegn góðum fundarlaunum. Ávextir: Bananar. Appalsfnnir 5 teg> fi*á O.IO. Epli. Siftrónur. Niðursoðnir ávexftir góðir og ódýrir. Drífandi. Laugaveg 63. Sími 2393. Haraldur eg elfan. Þál. till. Haralds Guðmundsson- ar um einkasölu á steinolíu kom til umr. í Sþ.' í gær. Haraldur hjelt langan fyrirlest- ur um olíuverslun hjer á laudi und anfarin 20 ár, sagði sögu olíu- hringanna út um heim og kom að iokum inn á þær breytingar á olíu- versluninni, er orðið hafa hjer á landi. Kom þá glögt í Ijós, hver var tilgangur Haralds með till. læssari, sem sje sá, að fitja upp á sörnu dýlgjum í garð Shellfjelags- ins, er Jónas ráðherra liafði áður gert. Þvældi hann lengi um þá hættu, er okkur gæti stafað af framkvæmdum Shellfjelagsins. HaraJdur mintist ekki einu orði á þá staðreynd, að olíán hefir lækkað í verði hjer um nál. 10 kr. pr. tunnu fyrir umbætur þær, sem orðið hafa á olíuversluninni. Olíu- neytsla landsmanna inun vera um 40—50 þús. tunnur á ári. Er því beinn gróði landsmanna 400—500 þús. kr. á ári vegna umbótanna á versluninni! Ofsókn sósíalista (Jónasar & Co.) gegn Shellfjel. er hlægilegur skrípaleikur. Þeim sái’nar að hafa fengið keppinaut um olíuvefslun- ina, því þeir sjá fram á, að þetta gerir þeim örðugra að einoka þessa vöru. Til þess svo að svala reiði sinni, taka þeir það ráð að rægja keppinautinn í skjóli þing- helginnar. Og ofsóknaræðið er svo raikið, að þeir gleyma þeirri skyldu, er þeir hafa að gegna gagnvart sinni eigin þjóð. ÞáLtill. Haralds var ekki borin undir atkvæði þingsins í gær. Söngur Jóns Guðmundssonar Söngur Jóns í fyrradag var frumraun að vísu, en ekki fyrsta eldraunin, sem sá maður hefir komist í.,Því að oft máttisjá hann í hópi þeirra, sem hjer hafa „tek- ið lagið“ á undanförnum árum, „vígreifan“ jafnan og ósjerhiíf- inn — máttarstoð í hverjum flokki, þar sem hans hefir notið við. Nú voru fjelagarnir í áheyrendasæt- um, en hann einn á pallinum með Páli Isólfssyni, er reyndist honum góður og öruggur stuðningsmaður við hljóðfærið, eins og þeim öðrum nemendum Sigurðar Birkis, er Ijetu til sín heyra nýlega. Nemanda kallar Jón sig — eins og rjett er— og verður því sagt undan og ofan af söng hans í þetta skiftið. Hann hyrjaði á ljóðsöngv- nm, innlendum og útlendum, og mátti þá lieyra það, sem allir kunn ugir vissu reyndar, að rödd Jóns er tenór, bjartur og hreimmikill og maðurinn bæði sönglaginn og skilningsgóður á það, sem hann fer með. Naut hann sín þó betur, þegar til óperusöngvanna kom, enda má segja, að „Paradísararí- an“ úr L’Africana og „Reeondita armonia“ úr Tosca, væru glæsi- lega sungnar. Hefir liann tekið miklum framförum á síðustu tím- um. Þeir mega vara sig söngvararn- ir sumir hverjir — þeir „professio- nellu“ — þegar Jón nær öruggri stjórn á hverskonar hljóðbrigðum og röddin jafnast („egal:.serast“) betur, svo að söngurinn gerist sljettari — tónlínan bláþráðalaús. Yiðtökurnar voru hinar ágæt- ustu og aðsókn sæmiteg. Sigf. E. ^öire og bet?*© úrval íslenskra, danskra og enskra bóka en nokkru sinni fyr í Bókav. Sigf. Eymundssonar. ÆS mmmwMsM, Sími 249 (2 línur). Reykjavík. Okkar viðurkendu niðnrsuðnvömr Kjöt í 1 kg og ’/a kg. dósum Kanfa -1 — — */a — — Fiskbolius* í 1 kg. og '/2 kg. dósum L a x i V2 kg. dósum, fást í flestum verslunum. Kaupið þessar islensku vörur, með því gætið þjer eigin- og alþjóðarhags- muna. Diirkopp saumavjelar, hand* snúnar og stignar, fyrirliggjanöi. Verslunin Bjðrn Hristjánsson lón Björnsson 8 Go. as* best selst mesti Plasmon hafra- mjöl 70°/o meira næringargildi en í venjulegu haframjöli. Ráö- lagt af læknum. 2 samaniiggjandi herbergi og eiftft sjer- sftakft með sjerlega vönduðum húsgögn- um, til leigu 14. mai. Soffia Jacohsen Vonarsftr. 8. Rjómabnssmjör gleanýftft, nýkomid. Verd kr. 4,50 pr. kg. Matarbúð Sláfurfjelagsins Laugaveg 42. Sími 812. Rustur (Fljotstilfð verður farið á morgun 18. þ. m. kl. 10 árd. Bifreiðastöð Reykjavíkur. Afgreiðslusímar 715 og 716. 2 mótorbátar í góðu standi og fullum gangi, erir. til sölu nú eða eftir vorvertíð. Helgi Sveinsson Aðalstræti 9 B. Utsalan heldur éfram I dag og á morgun. J \ __ L — I mm og Slifsi falfegt úrwal í Uerslun Inrfa Þórðarsonar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.