Morgunblaðið - 17.04.1928, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Federaií
OLKK og slöngur, allar
atærðir fyrirliggjandi.
Áwalt haldbestu dekkin.
EgiU Viltajálmsson,
B. S. Ra
íK&Wfi BESTA £R ÆTifi ODYRAiT W
Burrell & Co., Ltd., uonaon
Stofnað 1852 búa til ágætustn m&lc
ingu á hús og skip, trje og málm
Afgrei8a til kaupmanna og mál
arameistara beint frá London, e8*
«f heilds81ubirg8um hjá
G. IW. Björnsson,
Innflutningsverslun og umbo8ssal*
Skólavðr8ustíg 25, Reykjavík.
Tófuskinn
kaupir „ísl. refaræktarfjel. h.f.“
Laugaveg 10. Sími 1221,
E. Stefánsson.
HúsgBgn beint frá Paris
i svefnherberei,
Dragkistur, Ljosa-
krónur, Lampar
selst ódýrt af
fyrirl. birgðum.
Petersen,
Peder Skramsg.
8. 2* o. Q,
Kðbenhavn.
lförubilastiiðiny
Tryggvagötu (beint á móti Liver-
pool) opin frá 6 f. h. til 8 e. h.
hefir síma
10 0 6«
Meywant Sigurðsson.
Keillier’s
County
Caramels
•eru mest eftirspurðar og bestu
karamellurnar
í heildsölu hjá
lobaksverjlun Islands h.f.
Einkasalar á íslandi.
íslensk egg,
orpin í Reykjavík, á 20 aura stk.
ísl. smjör á 1.50 pr. Va kg-
Kartöflur á 10,50 sekkurinn.
Hangið hestakjöt á 65 aura.
VOH.
iltfluttar ísl. afurðir í mars 1928.
Skýrsla frá Gengisnefnd
Fiskur verkaður . . . 2.655.160 kg 1.721.320 kr
Fiskur óverkaður . . . 2.296.630 — 763.910 -
ísfiskur ? 23.250 —
Síld ....... 2.023 tn. 51.680 —
Lýsi. . . . . . 974 330 kg 974.030 -
Fiskimjöl 163,800 — 50510 —
Síldarolía 3.840 — 950 —
Sundmagi 1.650 — 1.250 —
Kverksigar . . . , 790 — 200 —
Hrogn 1.860 tn. 52.980 —
Dúnn 62 kg. 2.400 —
Saltkjöt 396 tn. 38.350 -
Gærur . 240 tals 1.670 —
Ullarskinn sútuð . . 2.360 — 19.800 —
Skinn söltuð.... 1.600 kg. 1.590 —
Skinn, sútuð og hert 560 - 2.940 —
Smjör 260 — 780 —
Tólg 160 — 210 —
Hrosshár 100 — 250 —
Ull 2.040 — 4.250 —
Refir lifandi .... 16 tals 4.000 —
Sódavatn * 2.000 fl. 280 —
Útflutn. jan.- -mars 1928: Samtals 10.666.180 seðlakr. 3.716.600 kr.
— 1927; — 1926: Af 11 n nc Skv. skýrslu Fiskifélagsins 8.746.000 gullkr. 8.323.180 seðlakr. 6.797.185 gullkr. 11.124.800 seðlakr. 9.084.760 gullkr. Fiskbipgðln Skv. reikn. Gengisnefndar
1. apríl 1928 : 86.074 þur skp. 1. apríl 1928: 70.100 þurskp.
1. — 1927: 70.540 — — 1. — 1927 : 85.000 — —
1. — 1926: 49.003 1. — 1926: 88.000 — —
■igB. kl. 12 4 hfe.ö
8 síðd. frá
Til V iJslaðii.
Jil’reið al'i
kl. 3 ot
8i£ eiða««öð Steindórs.
íði8 V ti.' iiisóknartima i.
Síri* iHl og 582
VdjaslysiS seinna.
Herra ritstj.!
Má jeg biðja yður fyrir eftir-
farandi leiðrjettingu á greininni
„Tvö slys á sjó“ ; Mbl. 11. apríl.
A annan í páskum reri niótor-
báturinn Hafaldan frá Yogum. —
Formaður bátsins Byjólfur Pjet-
u’rsson, var veikúr, hafði því vjela
niaðnr, Pjetur Andrjesson, for-
mensku á hendi og hafði gert það
alla vikuna áður. Veður var ágætt.
Var hann búinn að vitja um eina
netjatrossu og leggja hana aftur
og var að fara frá henni.
Atta menn voru á bátnum og sáu
þeir er Pjetu'r sál. var fallinn út-
byrðis frá stýrinu; var báturinn
þá á fullri ferð og bar því brátt
af leið á meðan annar maður fór
að stýrinu. Var nú bátnum tafar-
Ritfregn.
Vaka, II., 1. h., mars 1928.
Vaka hefir nú byrjað annað ár-
ið og þá eru börn til mestrar gleði,
aðstandendum og áhorfendum,
þegar þau byrja að „sleppa sjer.“
Ef vjer hugsum oss Vöku svo sem
eitt meybarn, mætti segja, að hun
hefði lítið vætt vögguna sína 1.
hvar Pjetri sál. skaut úr kafi, en
sökk á augabragði aftur. Stöðvaði
þá annar vjelamaður vjelina og
; biðu þeir svo nokkra stund árang-
j urslaust, því ekki skaut Pjetri sál.
upp aftur. Fóru þeir svo að öð’rum
bát úr Vogum er var þar á léið
þeirra og höfðu þar mannaskifti
á einum manni, -vegna þess, að
þeir treystu honum betur en sjálf-
um sjer til þess að tilkynna hlut-
aðeigendum slysið, en alls ekki
vegna þess að þeir væru neitt
ósjálfbjarga, enda fóru þeir í land
á sínum eigin bát, með sinn eigin
annan vjelamann, en voru alls
í rjettu ijósi. Framhald mun í ekki dregnir í land af öðrum bát.
vændum um þetta efni, og er því Pjetur sál. var maður rúmlega
að fagna. Þessi ritgerð ætti að tvítugur. Hann var einkasonur
vera lesin um alt land, þar sem Andrjésar Pjeturssonar og Guð-
þrír menn eru saman og þaðan af laugar konu hans í Nýjabæ í Vog-
fleiri, úr því að svo er komið voru um og fyrirvinna heimilisins, því
ráði, vesalla íslendinga, að fjöldi Andrjes faðir han hefir verið
fáráðra manna vill það og óskar heilsulaus í 17 ár, en ekki á hælinu
þess, að rúsneskt fargan æði yfir nema í tvö ár.
land vort og þjóð vora. Þessi rit- i
gerð Á. P. ’er stórum betri en rit-
gerð hans
árið. ’Hana henti að vísu það slys Mussolini
að Mosfelskan komst undir fætur
vöggu barnsins. En eitthvað má að
öllu finna og sleppum því.
Þrjár aðalritgerðir eru í þessu
hefti. Um atvinnuvegi og- fjárhag
á íslandi á 14. og 15. öld, eftir
Þorkel Jóhannesson, um bylt-
ing Bolsjevika, eftir Árna Pálsson
og Bókmentaþættir eftir Sigurð
Nordal.
Ritgerð Þorkels er mæta vel
samm og að sumu leyti nýmeti,
’reyndar nokkuð strembin, en þó
ekki þurrmeti. Höfundurinn er
ungur meistari og mun þessi rit-
’gerð vera hluti úr prófritgerð
hans. Ritgerðin lofar allmiklu og
er það ætíð gleðilegt, þegar ungir
menn faía vel af stað. Reyndar
hefir hann ritað um Einar Bene-
diktsson og Knút Hamsun undan-
farin ár, í tímarit, en í þær rit-
smíðar er minna spunnið en þessa.
Ritgerð Árna Pálssonar er af-
bragðsvel samin að ojrðfæri og
efniviðnr mikill. Rússneska bylt-
ingin er þess verð, að um hana og
afleiðingar hennar sje ritað af
viti. Og það gerir Á. P. Það sem
é veltur í þessu efni er það, að
rússnéskt ástand sje lagt á borðið i
Hvernig slysið atvikaðist geta
menn ekki gert sjer grein fyrir
Vöku í fyrra um nema ef vera skyldi á þann hátt,
sem reyndar var að annað hvort hafi Pjetur sál.
óþörf, þó að læsileg væri vegna fengið aðsvif, sem hann þó ekki
orðsnildar höfundarins. Hafi Árni; átti vanda til, eða á annan hátt
þökk fyrir góðgerðir. , j skrikað fótur, svo að hann liafi
Bókmentaþættir Sig. Nordals ’ mist jafnvægið og lirokkið út á
eru upphaf eitt og þó vel at' stað þann hátt.
farið. Hann kann þá list að tala
svo, að á sje hlustað út uni landið.
Sumum þykir Vaka lieldur
strembip. Jeg kvarta ekki um það.
Tímarit eiga að vera svo úr garði
gerð að matur sje í þeim og bita-
stætt á borði. Svo á að vera mun-
gát með og gómtamt sælgæti.
Orðabelgur Völcu á að vera til
Ekki var liann að seilast eftir
netjakúlu. Þess má geta, að Pjet-
ur hafði lært sund. Við fráfall
Pjeturs sál. er sár harmur kveðinn,
ekki einungis að foreldrum og nán
ustu ættingjnm hans, lieldur einn-
ig að öllum þeim mörgu, er þektu
liann, því í orðanna fylstu merk-
in«u var liann sannur drengur,
sælgætis og mætti vera
miklu hversmanns hugljúfi og ættar-
stærri. T. d. var í 1. árgangi hnoss-
gæti í orðabelgnum eftir dr. G. F.
um hárbragð kvenna, samsettra
og þó sundurlausra. Sú smágrein
var lesin með óvenjulegri athygli
út um land.
Á því ríður mjög mikið; að
tímarit vor sjeu góð — svo mis-
jöfn sem bókagerð vor er og
blaðamenska.
verið sómasamleg síðustu árin, yf-
irleitt, þó að í þau hafi slæðst fá-
einir molar, sem óbragð er að, úr
skreppum aðvífandi „isma.“
G. Fr.
laukur.
12. apríl 1928.
A. Th.
Þing-menn gerðu sjer glaðan dag
á sunnudaginn var, með veislu á
Hótel Island. Veisla þessi var þó
■að því leyti með öðrum hætti en
íþingveislur eru vanalega, að for-
Tímarit vor hafa|/seti. Sameinaðs þings (M. T. fekst
eigi til þess að gangast fynr
lienni. Hann tók eigi þátt í gleð-
skap þessum — og svo var um
(nokkra fleiri. En lítill þróttur var
í umræðum á þingi í gær.
Samskotin. Vogaslysið frá Kven
fjel. „Freyju“, Keflavílt, ágóði af
“kemtun, kr. 325.
Skilegrem
fyrir gjöfum og áheitum til bygg-
ingarsjóðs 'Dýraverndunarfjelags
íslands 1928.
kr.
Guðm. Guðfinnsson, læknir 3.00
Sigríður..................10.00
J. M. Bjarnason, skáld .. .. 16.28
Vr samskotakössum.........13,68
kr. 42,96
15. apríl '28.
Kæra'r þakkir.
Ingunn Einarsdóttir,
Bjarmalandi.
Tilmæli til hinna lieiðruðu al-
þingismanna, um að þeir sýni okk-
ur þá samúð, áður en þingi er
slitið, að þeir gefi í samskotakassa
byggingarsjóðs Dýraverndunarfje-
lags íslands, sem hangir í fordýr-
um alþingishússins, þó ekki sje
nema 1 króna frá hverjum.
Virðingarfylst.
Bygginganefnd
Dýraverndunarfjel. íslands.
Aðalfundur K. E. verður liald-
inn í kvöld kl. 8% í Iðnó.
Kona í Árnessýslu frá Á. G. 5
kr., kona 15 kr., áheit 50 kr.
Knattspyrnufjel. Rvíkur heldur
aðalfund kl. 8y2 í kvöld í Iðnó.
Færeyskar skútur komu margar
hingað um helgina og höfðu aflað
ágætlega.
Leikhúsið. Villiöndin var leikiu
á sunnudaginn var í síðasta sinn
fyrir fullu liiisi. — Var leiknun
mjög vel tekið sem fyrri. En eigi
var hægt að leilta oftar vegna þess
áð Haraldur Björnsson getur ekki
(verlð lijer lengur. Hann fer með
ísiandi tií Altureyrar í kvöld, síð-
an til ísafjarðar og stjórnar þar
,sýpingu á „Ljenliarði fógeta“.
Aldarafmæli Henriks Ibsen hef-
ir verið hátíðlegt haldið um alla
Mið-Evrópu. —• Minningargreinar
hafa birst nálega í öllum blöðum
og tímaritum í Þýskalandi. Leikrit
skáldsins hafa verið sýnd í helstu
leikhúsum landsins. í frjettum um
hátíðahöldin, sem hingað hafa bor-
ist frá Ósló, hefir íslensku gest-
anna oftast verið getið. Þannig
hefir í mörgum fregnunum verið
úiinst á það, að íslenskur ritstjóri
(Þorsteinn Gíslason, sem fram
liom við hátíðahöldin fyrir Blaða-
mannafjelag íslands), hafi borið
kveðju á íslensku, „hinni fornu
tr.ngu víkinganna,“ og hafi mönn-
um þótt fróðlegt og skemtilegt að
heyra liið gamla, kjarnmikla mál
af vörum hins íslenska blaða-
manns. Hin miklu hátíðahöld um
Mið-Evrópu sýna best hve mikil
ííök hið norska skáld á í hugum
þýsku þjóðanna. Sextugsafmæli
Maxims Gorkis, var um líkt leyti,
en tiltöiulega lítið minst á það.
Við og við er minst á Alþingis-
hátíðina, sem halda á á íslandi
1930, í þýskum blöðum. Augljóst
ætti það öllum að vera, að annað
eins tækifæri kemur ekki lengi,
til þess að vekja eftirtekt, é'rlendra
þjóða á íslenskri menningu, and-
legri og verklegri og sjálfstæði
þjóðarinnar. Þetta verður ekki
i.ógsamlega brýnt fyrir íslending-
um yfirleitt og má sjálfsagt vænta
þess, að allir víðsýnir íslendingar
stuðli að því, að þetta tækifæri
verði notað þjóðinni til heilla. —
Fregnir um hvað gert verður á ís-
Rndi 1930 þarf að senda út um all-
an heim við og við. Það er engin
efi á því, að útlendingar, sem fara
tJl íslands 1930, búast við miklu.“
‘ (F. B. Úr brjefi frá Þýskalandi).