Morgunblaðið - 24.04.1928, Page 1
Gamla Bíó
daddavfr.
Sjónleikur í 8 þáttum eftir skáldsö<ru Hall Caine’s Mona
Aðalhlutverk leilca:
Einar Hansson, Pola Negri, Clive Brook.
Gullfalleg mynd, efnisrík og leikin af framúrskarandi list.
Leikljelag Stúdewta.
Mautaliyrillini
(Den Stundeslöse).
Gamanleikur í 3 þáttum eftir L. Holberg.
verður leikinn kl. 8 i kvfttd af leikflokki stúdenta.
Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó í dag kl. 10-^12 f. h. og 1—8
eftir hádegi.----Sími 191.
Pantanir sækist fyrir kl. 6.
Mikil augtysingasale í Irma
Frá í dag og meðan birgðir endast
gefum
við með kaupum á l kg. af egta Irma jurtafeiti, eða Va kg- af
okkar sjerstaklega góða Mokka eða Java kaffi
iallaga lakkeraða kaffiððs.
Smjör- og kaffisjerverslunín,
Hafnarstræti 22, Reykjavík.
Verslunin »Paris« hefér fengið falleg- eilki i sumar-
svuntur og sumarkjóla, mesta úrvai af silkib&ndum
i bœnum, kjóble^gmsar, kjólahnappa, hattanœlur
og festar úr japðnskum o® rémverakum perlum
O s, frv.
Auglýsing.
Samkvæmt lögum um einkasðlu á útfluttri sfid
ber öllum þeim, sem á árinu 1928 ætla sjer að salta, krydda eða verka
á annan hátt síld til útflutnings, að hafa tilkynt stjc»rn einkasölunnar,
fyrir 15. maí næstkomandi, hversu mikiðl þeir ætli sjer að verka af
síld til útflutnings á þessu áxi. Hverri tilkynningu fylgi þær upplýs-
ingar og skilríki, sem föng- eru á og gera það sennilegt að framleið-
andinn hafi tök á að verka| svo mikla síld, sem hann óskar ef%‘ að
fá selda. Tilgreini hann nöfn og tölu þeirra báta, er hann hygst að
nota til veiðanna og hve mikið hann ætli hverjum þeirra að veiða til
útflutnings. Tilkynningu um þetta- ber að senda til undirritaðs.
Akureyri 23. apríl 1928.
ErHingup Friðjónasoni
Bráðabirgðaformaður.
Hðkemið:
Karlmannaföt
Karlmannapeysur
Sokkar
Golftreyjur
Handklæði.
Avalt best og ódýrast í
Vigga Hartman<i
professeur de dance
heldur
í kvöld kl. 7Yo í Gamla Bíó.
¥ngfrú Ásta Norðmann
aðstoðar.
Aðgöngumiðar kr. 1.50 og 2
kr. Stúkusæti 2.50 í Hljóð-
færahíisinu (sími 656) hjá
Katrínu Yiðar og Gamla Bíó
(við innganginn).
Sjónleikur í 10 þáttum, eftir skáldsögu
Pierre Benoit.
Um þessa mynd má hiklaust segja, að hún er með þeim
fjölbreyttustu og fallegustu myndum, sem hjer hafa sjest, þess
utan er hún afar spennandi, því eins og kunnugt er, gengur
sagan út á leyndardómsfullan viðburð er tengdur er við kon-
ungshöllina KÖnigsmark og seju talinn er að vera raunveyu-
legur. — Myndin hefir fengið óvanalega góða dóma í erlendum *
blöðum, sem eru sammála um að ekki sje hægt að bjóða fólki
betri'mynd en þessa, enda er hún ein af þeim fáu myndum, sem
valin hefir verið til sýninga í op'erunni í París.
Innilegt hjartans þaklæti til allra þeirra, sem auSsýndu hhittekn-
ingu við fráfall og jarðarför konunnar minnar, Dómhildar Ásgríms-
dóttur.
Fyrir hönd barna minna og systur hennar,
Jón Erlendsson.
Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að Páll Grímsson, hrepp-
stj. frá Nesi í Selvogi andaðist á Landakotsspítala 22. þ. m. — Kveðju-
atllöfnin fer fram frá Fríkirkjunni kl. 11 f. h. miðvikudag 25. þ. m.
Kransar afbeðnir.
Aðstandendur.
F.
Sálarrannsóknaf jelag íslands
heldur fund í Iðnó, fimtudags-
kvöldið 26. apríl 1928 kl. Sy2 og
minnist þá sjerstaklega áttatíu ára
afmælis spiritistisku hreyfingar-
innar. Jakob Jóh. Smári adjunkt
flytur erin'di um Fox-systurnar. —
Umræður á eftir. Kosning varafor-
seta og eins manns í stjórnarnefnd
Það tilkvnnist hjer með vin um og vandamönnum að ungfrú
Þorgerður Eggertsdóttir frá Langev á Breiðafirði, andaðist á heim-
il< sínu Sólvöllum hjer í bænum aðfaranótt 22. þ. m.
Jarðarförin e'r ákveðin næst komandi föstudag 27. þessa mán-
aðar kl. 2 e. li. frá Dómkirkjunni.
Aðstandendur.
Fermkiarifit
nýkomin
fjelagsins.
Stjórnin.
rteino Ein^rsson & Co«
Bygsingarlóð
i ausiurbsnum fæst
Ireypt.
Upplýsingar gefur
Gtiðm. Jónsson
Simi 1160.
Tvisttngva
(duetta)
syngja
Gs&dE*úr» ágústsdóitir
«>g
Gmðrún Sireinsdóttir
B. S. K.
hefir fastar ferðir aila daga aust-
ur í Pljótshlíð og alla daga að
austan. Til Vífilsstaða kl. 12, kl.
3 og kl. 8. Til Hafnarfjarðar á
hverjum klukkutíma frá kl. 10 f.
h. til kl. 11 e. h.
Afgreiðslusímar 715 og 716.
Bifrelðastöð Reykjavíkur.
í Gamla Bíó miðvikudagskvöldið 25. þ. m. kl. 7,30 e. h.
Miðar á 2 kr. og 2.50 fást á þriðjudag og miðvikudag í Hljóðfæra-
húsinu og hjá frú Katrínu Viðar.
Regnfrakkar,
karla, kwenna, unglinga og barna,
allar starðir, nýkomnir.
narteinu Einarsson & Co.