Morgunblaðið - 24.04.1928, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.04.1928, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Epli og jarðepli ágastis tegundip selup Heildv. Garðars Gíslasonar. rðEfOTTD Viðskifti. Blikkdunkar, mjög góðir, til að geyma í matvæli seljast ódýrt í Tóbakshúsinu. Austurstræti 17. Afskornar rósir o. fl. altaf við og við til sölu í Hellusundi 6. — Sími 230. Sælgæti, alskonar, í miklu úr- vali í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17.— Tækifaeri *ð fá ódýr föt og raanchetskyrt- ar, falleg og sterK karlmannafðt A 85 krónur. Drengjaföt 50 krónur. * Fötin eru nýsaumuð hjer. Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3. Dívanar og dívanteppi. Gott úr- val- Ágætt verð. Húsgagnaversl. Erl. Jónssonar, Hverfisgötu 4. 1200 krónur Í ver'ðBaun. Kaupið Pjallkonuskósvert- una, sem er tvímælalaust besta skósverta sem fæst hjer á landi og reynið jafnhliða að að hreppa hin háu verðlaun. Það er tvennskonar hagn- aður, sem þjer verðið aðnjót- andi, — í fyrsta lagi, fáið þjer bestu skósvertuna og í öðru lagi, gefst yður tækifæri til að vinna stóra peninga- upphæð'í verðlaun. Lesið verðlaunareglurnar, sem eru til sýnis í sjerhverri verslun. fi.f. Efnagerð Reykjavíkur. Kemisk verksmiðja. 6 manna far, með innanborðs- mótor, óskast til kaups eða leigu. A. S- í. vísar á. Notuð húsgögn og peningaskáp- ar, stærstu birgðir í Kaupmanna- möfn hjá N. C. Dobel, Kronprins- essegade 46, inngangur E. Guðmundur Sigursðson klæð- skeri saumar föt ykkar ódýrt — fljótt og vel. Svört,. blá og mislit fataefni á boðstólum íneð lægsta verði í borginni. Hafnarstræti 16. Sími 377. Sokkar, sokkar, sokkar, frá prjónastofunni „Malin" eru ís- lenskir, endingarbestir og hlýj- astir. Glænýtt rjómabússmjör frá Hvanneyri selt á Rauðará Verðið lækkað. . Stofudívanar 25 kr. á vinnustof- ururi, Laugaveg 31. Wm Vinna H Telpa um fermingu óskast í sumar. Fríða Þórðaröóttir, Sölvhólsgötu 12. E^rengur 12 til 14 ára óskast í sveit. Upplýsingar á Njarðargötu 7.— ®. Húsnæði Litla íbúS get jeg Ieigt í sumar, sanngjörn leiga. Sigurjón Mýrdal, Hafnarfirði. 4 herbergi og eldhús til leigu 14. maí á Bragagötu 33. Appelsinur cg epli ódýrast f Verslnnin Fram Laugaveg 12. Simi 2206. Islenskt smjðr é 1,50 pr. i/, kg. Kartöfflur 10.50 kr. pr. sekk. Hweiti (Kristal) 27.50 pr. 65 kg. Nidursuduvörur mikið úrval. Hreinlætísvorur mjög ódýrar. AV. Langódýrasta verslun bæj- arins í stærri kaupum. — Spyrjist fyrir um verð. Að eins 1. flokks vöruir. Gttðm, Jóhannsson. Baldursgötu 39. Tslsfmi 1313. „Dancow" dósamjólk. „Konsum" súkkulaði. „Husholdning" súkkulaði. Kakao. Maccaroni. Hunang „Imperial Bee". Exportkaffi L. D. Salami- og spegepylsa. Sardínur í tomat og olíu fyrirliggjandi hjá C. Be h r en s, Simi 21. Bæjarstjórnarfundur verður í kvöld,18 mál á dagskrá. Botnia kom til Leith kl. 10 í , gærmorgun. 10 ára afmæli. í dag eru liðiu '10 ár síðan Sören R. Kampmann lyfsali hóf lyfjasölu í Hafnarfirði. Opnaði hann þar lyfjabúð í húsi Þórðar læknis Edilonssonar á sum- .ardaginn fyrsta (24. apríl) 1918. 'Var lyfjabúðin fyrstu árin í því húsi, og einnig í húsi Sigfúsar Bergmanns kaupmanns. Á'rið 1921 reisti Kampmann steinhxis í Hafn- arfirði og hefir lyfjabúð hans ver- 'ið þar síðan. Hefir Kampmann verið nýtur borgari í bæjarfjelagi Hafnarf jarðar öll þessi ár og nýtur þar að verðleikum almennra vin- sælda. Gistihús. Pjárhagsnefnd bæjar- stjórnar hefir borist erindi frá Jó- hannesi Jósefssyni og Birni B. Árnasyni um gistihúsbyggingu ^hjer í Rvík, og leggur nefndin (iþað til að bæjarstjórn taki að sjer íábyrgð á alt að 300 þús. danskra króna láni til bygging:u-innar, með sömu skilyrðum og Alþingi setti fyrir ábyrgð ríkissjóðs á jafn mikilli upphæð. Hjónaefni. Ungfrú Regína Magn- úsdóttir Vigfússonar verkstjóra á ,;Kirkjubóli og Ragnar Guðmiintl:-;- json heildsali. I Útsvarsskuldir Fjárhagsnefiul . 'bæjarins leggur til að felt verði burtu, af útsvarsskuldum frá 1926 yg fyrri árum kr. 1.132.262.21, sem (reynst hefir ófáanlegt og ennfrem- iur kr. 16.923.60 frá sömu árum, 'sem reynt hefir vepið að taka lög- Itaki, en árangurslaust. „Fákur". Hestmannafjelagið hef- ;ir leigt öeldinganes af bænum í isumar til hagagöngu, fyrir 1500 I krónur, og ennfremur sjerstaka Igirðingu í Breiðholtslandi fyrir 1500 krónur. Hagaganga fyrir kýr í Breið- iholtslandi á að kosta 200 krónur ffyrir sumartímann. Laxveiðin í Elliðaánum. Geir H. ! Zoega hefir ekki viljað gera samn- ing um leigu á Elliðaánum, með ]ieim skilyrðum, sem bæjarstjórn setti. Hefir rafmagnsstjórn, sem hefir umráð Elliðaánna, því ákveð- ið að leigja veiðina dag og dag í isumar, allan veiðitímann. Jarðir bæjarins. Gufunes hefir verið leigt Jónasi Björnssyni um eitt ár, með sömu kjörum og að : undanförnu.Jóni Ingimarssyni hef- 'ir verið leigt hús og tún og engja- j blettur í Breiðholti og beit fyrir ifjenað sinn, fyrir 800 krónur.En svo tekur hann að sjer vörslu.haga landsins fyrir 400 krónur. Kúgildi í jarðarinnar (12 ær og 2 kýr) kaup ir hann af bænum með landaura- verði. Glímufjelagið Ármann biður þess getið, að fimleikaæfingar í 2. fl. haldi áfram til loka næstu viku og á þessum tímum-. Þriðjii- dag kl. 8, föstudag kl. 8 og laug- ardag kl. 7. fþróttamenn! Munið þegnskyldu vinnuna kl. 1% í kvöld á íþrótta- vellinum. Æfingar geta ekki byrj- að fyr en búið er að hreinsa og lag- færa völlinn. Hafið verkfæri með ykkur, þeir sem það geta. Vallarstjórnin. Slysið á Breiðamerkurjökli. Eins og menn muna varð hörmulegt slys austur á Breiðamerkurjölki í sept- ember sl., þegar Jón sál. Pálsson frá Svínafelli fórst í jökulsprungu og með honum fjórir hestar, einn með póstflutningi. Þeir, sem lamn- ugir voru staðháttum þarna, töldu ekki ósennilegt, að síðar mundi e.t. v. finnast eitthvað af því, sem fór í sprunguna. Jökullinn er á sí- feld'ri hreyfingu, og hefir það oft komið fyrir, að það sem tapast hef- ir niður í jökulsprungu hefir legið ofan á jöklinum eftir nokk- nrn tíma. Nú hermir brjef austan úr Oræfum, er kom með síðasta pósti, að aðeins sje ófundinn mað- urinn og pósthesturinn af því sem fór í sp'runguna í sept. Hitt hafi alt fundist. Leikfjelag stúdenta sýndi hið skemtilega Holberg-leikrit „Flauta þyrillinn" fyrir troðfullu húsi á sunnudagskvöld. Verður leiksýn- ingin endurtekin í kvöld og er það ef til vill í síðasta sinn að bæj- arbúum gefst tækifæri að sjá leik- inn, því einn leikendanna fer utan með íslandinu á morgun. Möðruvallaprestakall. TTmsókn- arfrestur um það var útrunninn þ. 15. þ. m. Umsækjendur: Sjera Guðbrandur Björnsson í Viðvík, sjera Páll Þorleifsson á Skinna- ,stað, sjera Stanley Melax á Barði ¦og cand. theol. Sigu'rður Stefáns- son í Reykjavík. Union, fisktökuskip, kom hingað í gær. Tekur það blautan fisk fyrir fære/ska togarann Royndin og ¦'ýmsár færeyskar skútur. Altarisganga. Sjera Friðrik Hallgrímsson óskar þess getið, að altarisgöhgunni, sem átti að vera í i dómkirkjunni á miðvikudagskvöld næstkomandi, sje af sjerstökum á- ístæðum frestað til fimtudagskvölds !ki. sy2. > ¦ i Kieipa og betpa úrval íslenskra, danskra og enskra bóka en nokkru sinni fyr í Bókav. Sigf. Eymundssonar. Eldfnsfur leir ®g steinn og jartapottnr allsbonar. VALD. POULSE Klappapstig 29. — Simi 24. fEDERAÚ OEKK og slöngup, aller at»rðip fypipliggjandi. Ávalt haldbestu dekkin. Egill Vilhjálmssoii, B. S. R. SSmi 27 heima 2127 IHálmng. Sv. lónsson & Go. Kirkjustræti 8b. Sími 420 Útsalan heldur enn áfram. HVERS VEGNA KAUPA KAFFIBÆTIR? Sóley fáið þjer gefins, ef þje* kaupið ok'kar ljúffenga brenda og malaða kaffi. Kaffíbrensla Reykjavíkur. Be-stu koJeSseMjjísre ^fðpfe )»eip, «»ni kaupa þear.í þjódfpc&gt!) fogarakol h|£ H. P. Duue. Avait þur úr húsl. Simi 15. Alt veggfóðup sell með hálfwipði. ^kiWiltV, .~.\,i. 5IS35352SE j Rnrrell & Co., Ltd., íjonaon Stofnað 1852 búa til ágætustu máli ingn a hús og skip, trje og malm Afgreiða til kaupmanna og mál arameistara beint frá London, eð* af heildsðlubirgðum hjá , G. M. Bjöpnsson, Innflutningsverslun og umboðssalí Skólavðrðustíg 25, Beykjavík. Diirkopp saumavjelar, hand- • snúnar og stignar, : fyrirliggjanði. 5 Herslunin Björn KristjáfissQii ]on Björflsson S Go. Vörubiiastéðif** Tryggvagötu (beint á móti Liver- pool) opin frá 6 f. h til 8 e. h. hefir síma Í0O6 Meyvant Sígisr dsson. Nýkomnar Sumapkápui* fáein stykki. Rykfrakkar fallegt snið. Torfi Pórðorson. Timburkaup bes« hjá Pali Úlafssyni, Simar 1799 og 278. Tófuskifftn kaupir „ísl. refaræktarfjel. h.f.' Laugaveg 10. Sími 1221, E. Stefánsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.