Morgunblaðið - 24.04.1928, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
EpKS og Jav'ðepli
Agætis tegundir selur
Heildv. Garðars Gíslasonar.
Viðskifti.
Blikkdunkar, mjög góðir, til að
geyma í matvæli seljast ódýrt í
Tóbakshúsinu. Austurstræti 17.
Afskomar rósir o. fl. altaf við
og við til sölu í Hellusundi 6.
Sími 230.
Sælgæti, alskonar, í miklu úr-
vali í Tóbakshúsinu, Austurstræti
17. —
Tækifæri
*5 fá ódýr föt og raanchetskyrt
ur, falleg og sterK karlmannafðt
-4 85 krónur.
Drengjaföt 50 krónur.'
Fötin eru nýsaumuð hjer.
Andrjes Andrjesson,
Laugaveg 3.
Dívanar og dívanteppi. Gott úr-
val. Ágætt verð. Húsgagnaversl.
Erl. Jónssonar, Hverfisgötu 4.
6 manna far, með innanborðs-
mótor, óskast til kaups eða leigu
A. S. í. vísar á.
Notuð húsgögn og peningaskáp-
ar, stærstu birgðir í Kaupmanna-
möfn hjá N. C. Dobel, Kronprins-
essegade 46, inngangur E.
Guðmundur Sigursðson klæð-
skeri saumar föt ykkar ódýrt. —
fljótt. og vel. Svört, blá og mislit
fataefni á boðstólum með lægsta
verði í borginni. Hafnarstræti 16.
Sími 377.
Sokkær, sokkar, sokkar, frá
prjónastofunni „Malin“ eru ís-
lenskir, endingarbestir og hlýj-
astir.
Glænýtt rjómabússmjör frá
Hvanneyri selt á Rauðará Verðið
lækkað.
Stofudívanar 25 kr. á vinnustof-
itnni, Laugaveg 31.
B"
Vinna
“1
M
Telpa um fermingu óskast
í sumar. Fríöa Dóröaröóttir,
Sölvhólsgötu 12.
Drengur 12 til 14 ára óskast í
sveit. Upplýsingar á Njarðargötu
7. —
Hásnæði.
Litla íbúð get jeg leigt í sumar,
sanngjorn leiga. Sigurjón Mýrdal,
Hafnarfirði.
4 herbergi og eldhús til leigu
14. maí á Bragagötu 33.
Appelsinur ag
epli
ódýpastf
Verslanin Fram
Laugaveg 12. Simi 2296.
1200 krónur
i verðlaun.
Kaupið Fjallkonuskósvert-
una, sem er tvímælalaust
besta skósverta sem fæst hjer
á landi og reynið jafnhliða að
að hreppa hin háu verðlaun.
Það er tvennskonar hagn-
aður, sem þjer verðið aðnjót-
andi, — í fyrsta lagi, fáið
þjer bestu skósvertuna og í
öðru lagi, gefst yður tækifæri
til að vinna stóra peninga-
upphæð' í verðlaun.
Lesið verðlaunareglurnar,
sem eru til sýnis í sjerhverri
verslun.
R.f. Efnagerð Reykjavíkur.
Kemisk verksmiðja.
Islenskt smjöi*
á 1,50 pp. Vs kg*
Kartöflur
10.50 kr. pr. sekk.
Hveiti (Kristai)
27.50 pr. 65 kg.
Niðupsuðuvöpup
mikið úrval.
Hreiniætisvörup
mjög ódýrar.
AV. Langódýrasta verslun bæj-
arins í stærri kaupum. —
Spyrjist fyrir um verð. Að
eins 1. flokks vörur.
Gnðm. Jóhauusson.
Baldursgötu 39.
Talsfmi 1313.
„Dancow* ‘ dósamjólk.
„Konsum“ súkkulaði.
„Husholdning“ súkkulaði.
Kakao.
Maccaroni.
Hunang „Imperial Bee“.
Exportkaffi L. D.
Salami- og spegepylsa.
Sardínur í tomat og olíu
fyrirliggjandi hjá
C. Behrens,
Sfmi 21.
Bæjarstjórnarfundur verður í
kvöld, 13 mál á dagskrá.
Botnia kom til Leith kl. 10 í
gærmorgun.
7 10 ára afmæli. í dag eru liðin
10 ár síðan Sören R. Kampmann
lyfsali hóf lyfjasölu í Hafnarfirði.
^Opnaði hann þar lyfjabúð í húsi
Þórðar læknis Edilonssonar á sum-
ardaginn fyrsta (24. apríl) 1918.
Var lyfjabúðin fýrstu árin í því
húsi, og einnig í húsi Sigfúsar
Bergmanns kaupmanns. Árið 1921
reisti Kampmann steinhús í Hafn-
arfirði og hefir lyfjabúð hans ver-
ið þar síðan. Hefir Kampmann
verið nýtur borgari í bæjarfjelagi
Hafnarfjarðar öll þessi ár og nýtur
þar að verðleikum almennra vin-
sælda.
Gistihús. Fjárhagsnefnd bæjar-
stjórnar hefir borist erindi frá Jó-
hannesi Jósefssyni og Birni E.
Árnasyni um gistihúsbyggingu
llijer í Rvík, og leggur nefndin
Iþað til að bæjarstjórn taki að sjer
[ábyrgð á alt að 300 þús. danskra
Ikróna láni til byggingarinnar,
með sömu skilyrðum og Alþingi
setti fyrir ábyrgð ríkissjóðs á jafn
mikilli upphæð.
Hjónaefni. Ungfrú Regína Magn-
úsdóttir Vigfússonar verk.stjóra á
. Kirkjubóli og Ragnar Guðmunús-
i'son heildsali.
I Útsvarsskuldir Fjárhagsnefnd
. ’bæjarins leggur til að felt verði
burtu, af útsvarsskuldum frá 1926
og fyrri árum kr. 1.132.262.21, sem
(reynst hefir ófáanlegt og ennfrem
'ur kr. 16.923.60 frá sömu árnm,
sem reynt hefir verið að taka lög-
Itaki, en árangurslaust.
„Fákur“. Hestmannafjelagið hef-
, ir leigt Geldinganes af bænum í
isumar til hagagöngu, fyrir 1500
i krónur, og ennfremur sjerstaka
jgirðingu í Breiðholtslandi fyrir
' 500 krónur.
Hagaganga fyrir kýr í Breið-
iholtslandi á að kosta 200 krónur
ffyrir sumartímann.
Laxveiðin í Elliðaánum. Geir H.
! Zoega hefir ekki viljað gera samn-
ing um leigu á, Elliðaánum, með
þeim skilýrðum, sem bæjarstjórn
setti. Hefir rafmagnsstjórn, seiú
hefir umráð Elliðaánna, því ákveð-
ið að leigja veiðina dag og dag í
fsumar, allan veiðitímann.
Jarðir bæjarins. Gufunes hefir
verið leigt Jónasi Björnssyni um
eitt ár, með sömu kjörum og að
: undanförnu.Jóni Ingimarssyni hef-
f ir verið leigt hús og tún og engja-
i blettur í Breiðholti og beit fyrir
(fjenað sinn, fyrir 800 krónur. En
svo tekur hann að sjer vörslu.haga
landsins fyrir 400 krónur. Kúgildi
íjarðarinnar (12 ær og 2 kýr) kaup
ir hann af bænum með landaura-
verði.
Glímufjelagið Ármann biður
liess getið, að fimleikaæfingar
í 2. fl. haldi áfram til loka næstu
viku og á þessum tímum: Þriðju-
dag kl. 8, föstudag kl. 8 og laug-
ardag kl. 7.
íþróttamenn! Munið þegnskyldu
vinnuna kl. 7^/2 í kvöld á íþrótta-
vellinum. Æfíngar geta ekki hýrj-
að fyr en búið er að hreinsa og lag-
færa. völlinn. Hafið verkfæri með
ykkur, þeir sem það geta.
Vallarstjórnin.
Slysið á Breiðamerkurjökli. Eins
og nienn muna varð hörmulegt slys
austur á Breiðamerkurjölki í sept-
ember sl., þegar Jón sál. Pálsson
frá Svínafelli fórst í jökulsprungu
og með honum fjórir hestar, einn
með póstflutningi. Þeir, sem lcunn-
ugir voru staðháttum þarna, töldu
ekki ósennilegt, að síðar mundi e.t.
v. finnast eitthvað af því, sem fór
í sprunguna. Jökullinn er á sí-
felcl'ri hreyfingu, og hefir það oft,
komið fyrir, að það sem tapast hef-
ir niður í jökulsprungu hefir
legið ofan á jöklinum eftir nokk-
nrn tíma. Nú hermir brjef austan
úr Öræfum. er kom ineð síðasta
pósti, að aðeins sje ófundinn mað-
urinn og pósthesturinn af því
sem. fór í sp'runguna í sept. Hitt
hafi alt fundist.
Leikfjelag stúdenta sýndi hið
skemtilega Holberg-leikrit „Flauta
þyrillinn" fyrir troðfullu húsi á
sunnudagskvöld. Verður leiksýn-
ingin endurtekin í kvöld og er það
ef til vill í síðasta sinn að bæj-
arbvium gefst tækifæri að sjá leik-
inn, því einn leikendanna fer utan
með fslandinu á morgun.
Möðruvallaprestakall. TJmsókn-
arfrestur um það var útrunninn þ.
15. þ. m. Umsækjendur: Sjera
Guðbrandur Björnsson í Viðvík,
sjera Páll Þorleifsson á, Skinna-
,stað, sjera Stanley Melax á Barði
og cand. theol. Sigu'rður Stefáns-
son í Reykjavík.
Union, fisktökuskip, kom hingað
í gær. Tekur það blautan fisk fyrir
færeýska toga'rann Royndin og
' ýmsár færeyskar skútur.
Altarisganga. Sjera Friðrik
Hallgrímsson óskar þess getið, að
altaírisgöhgunni, sem átti að vera í
j dómkirkjunni á miðvikudagskvöld
næstkomandi, sje af sjerstökum á-
?stæðum frestað til fimtudagskvölds
kl. 8y2.
ISeirit og befra
úrval íslenskra, danskra og enskra
bóka en nokkru sinni fyr í
Bðkav. Sigf. Eymundssonar.
Eldfistnr leir og s!einn
o§ jnrðagottor
allslonar.
VALD. POULSEN.
Klapparstig 29. — Simi 24.
DEKK og slfingur, ailar
stœrðir fyrirliggjandi.
Ávalt haldbestu dekkin.
Egill Vilhjálmsson,
B. S. R.
^íim 27
hetma 2122
Málning.
Sv. lónsson & Go.
Kirkjustræti 8b. Sími 420
Útsalan heldur
enn áfram.
Alt veggfóður selt með
hálfvirði.
Bnrrell & Co., Ltd., uonaon
3tofna8 1852 búa til ágætustu máli
ingn á hús og skip, trje og málm
Afgreiða til kaupmanna og mál
arameistara beint frá London, eð*
af heildsðlubirgðum hjá
G. IW. Bjfirnsson,
Innflutningsverslun og umboðssaL
Skólavðrðustíg 25, Reykjavík.
Nýkomnar
Sumarkápur
fáein stykki.
Rykfrakkar
fallegt snið.
Torfi Dórðarson.
HVERS VEGNA KAUPA
KAFFIBÆTIR?
Sóley fáið þjer gefins, ef þjer
kaupið okkar ljúffenga brenda
og malaða kaffi.
Kaffibrensla Reykjavíkur.
Bestu kolakaupin gjfire
þeir, *em kaupa þes«i
þjóðfmgis togarakoi hy.
H. P, Duus. Ávaii þur úr
húsl. Simi 15-
Dilrkopp
saumavjelar, hand-
snúnar og stignar,
fyrirliggjanði.
¥erBÍunin
Bjöm Kristiönsson
lön Biörnsson S Go.
Vörubiiasieðin.
Tryggvagötu (beint á móti Liver-
pool) opin frá 6 f. h íil 8 e. h.
hefir síma
1006*
Meyvant Sígur ðsson.
Timburkaup
best hjá
Páii úlafssyjii.
Simsr 1799 og 278.
Tófuskivm
kaupir „ísl. refaræktarfjel. h.f.“
Laugaveg 10. Sími 1221,
K. Stefánsson.