Morgunblaðið - 24.04.1928, Síða 2

Morgunblaðið - 24.04.1928, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ )) WafffiKi i Olseim (í HnelaleiMar í Gamla Bíó. Snperfosfatið -er Ivomið. Verður afhent á hafnarbakkanum í dag og á morgun. Höfum einnig fengið Noregssaltpjetur og þýskan kalksaltpjetug. Knattspyranf jelagið Víkingnr Tennlsdelld fjelagsins tekur til starfa um næstu helgi. Væntaniegir þátttakendur gefi sig frant fyrir föstudagskvöld við Hísla Sigu'rbjörnsson c/o Har aldi. Nefndin. Mjallarmjólk. Hinn 26. þ. m. fáum við stóra sendingu frá Borgarnesi af hinni aiýju endurbættu framieiðslu. Full ábyrgð tekin á því, að mjólkin reynist óskemd. Mjólkin verður seld mjög ódýrt, miðað við afgreiðslu frá skipi. Sendið okkur pantanir strax í dag. Eggert Kristjánsson & Co. Simap 1317 og 1400. Fermingariiiaiir Manicure, burstasett, saumasett, — d&mutðskur og herraveski. — K. Elnarsson & BJSrnsson Sigluf jðrðnr. Þeir, sent koma til Siglufjarðar og' ]>urfa að kaupa ritföng og bækur, ættu jafnan að snúa sjer til Bókaveislnuar Hðnziesar Jónassosiar Norðurgötu 13. t T i m 1» u rve rs 1 u r# P. W.Jacobsen & Sin, Stofnuð 182 '. Símnefni: Granfurir - Carl-. nasga ' S. tiavn C. A sunnudaginn fór fram himi marg- umtaláði hnefaleikur í Gamla Bíó. Var þar hvert sæti fullskípað og munu færri hafa komist að en vildu, því að marga rak forvitni tii þess að sjá þessa „íþrótt“. Hafði og verið flaggað með því, að þeir mundu eigast þar við glímukapparnir porgeir Jóns- son og Sigurður Thorarensen — en porgeir kom ekki og fórst sú viður- eign fyrir. Jóhannes Jósefsson ávarpaði gesti, og sagði að deildar skoðanir væri um það, hvort Islendingar ætti að taka upp hnefaleik, en að sínu áliti vairi , það íþrótt, sem íslendingar mætti ‘jafnt tileinka sjer og aðrar erlendar 'íþróttir. En undarlegt má það kalla, 'ef þeir, sem þarna voru, eru honum sammála um það. Að vísu öskruðu og klöppuðu ýmsir unglingar af kæti, svo ,'að undir tók í húsinu ,en það var ekki 'gert til þess að liylla íþróttina, heldur 'var það villudýrseðli mannsins, sem brautst þar út, grimmúðugur fögnuð- ur af því að horfa á áflog og kjafts- 'högg. Hin sama kend og hjá karlinum, sem saknaði þeirra góðu daga, þegar ’margur „bar brotið nef og blátt auga frá kirkju sinni.“ Ef Íþróítamenn okkar telja sjer nauðsynlegt að læra og iðka hnefa- leik, þá bannar þeim það auðvitað enginn. En þá eiga þeir að æfa, hann í kyrþey, og gera, ekki sjálfum sjer f þá hneysu, að gerast atneyti fyrir ■ augum fjölda fólks, enda þótt til fjár sje að vinna. pað má kaupa peninga of dýru verði, eins og hvað annað. Og hnefaleikarar mega eiga það víst, að þótt aðsókn kynni að verða mikíl að ’hnefaleikum hjerj framvegis, þá koma ’menn ekki til þess að horfa á íþrótt, heldur að sjá menn berja, hvern á öðr- tun — helst í illu. Sama máli er að gegna um áflog og barsmíðar á götu. pað hafa götustrákar gaman af að horfa á, en áflogaseggjunum er slíkt 'framferði til stórminkunar, og það , dregur ekki úr skemtun áhorfenda, því að margir eru þannig innrættir, I að þeir hafa gaman að því, að aðrir !verði sjer til rpinkunar. Er ekki hót ■ gefandi á milli „slagsmála' ‘ á götn og „slagsmalanna" í Gamla Bíó, nema ihvað þeir, sem lenda í götuslagsmál- ium hafa oftast þá afsökun, að þeir i'ern ölvaðir og vita lítt hvað þeir gera. Hafi þeir óþökk fyrir, sem gera leik til þess að spilla iþróttasmekk og 1 áhuga manna fyrir fögrum íþróttum með því að taka upp barsmíðar, sem ’ þjóðarskemtun. ! Frá viðureignum. Mönnum var skift í flokka eftir i þyngd, og var hvert einvígi þrjár lot- ■'ur, en hver lota 3 mínútur, en hver hvíld 2 mínútur. Enginn var barinn niður, en framganga mæld í stigum (points). Armann gaf verðlaun og fjellu þau svo: Ðvergþyngd (alt að 101 pund): 1. Karl Jónsson, 2. Guðmundur Sigurðsson, 3. pórður Jónsson. Hvatþyngd (107—115 pund) : 1. Jón Kristjánsson, 2. Porvaldur Guðmundsson. 3. Guðjón Mýrdal. Veltiþyngd (115—122 pund): 1. Guðm. Bjarnleifsson, 2. Ólafur Pálsson. Meðalþyngd (122—133 pund): 1. Sveinn G. Sveinsson, 2. Pjetur Thomsen. Garpsþyngd (133—-145 pund) : 1. Óskar pórðarson, 2. Ólafur Ólafsson. 1 fyrsta flokki keptu aðeins þrír, en í þremur seinustu flokkunum að- eins tveir. Viðn&Gti: Gráðaostur Mjólkurostur Mysuostur Svissarostur í dósum Kæfa — Reyktur lax Kryddsíld. Sardínur. Dríf andi. Laugaveg 63. Simi 2393. Selur timbur Kaup er ri og fr* • mí?Sa ó SvíþjóíS við ísland f 80 ðr. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. S45 færeyskar skútur voru hjer á Reykjavíkurhöfn í gær. Munu alcirei hafa verið hjer jafnmörg i færeysk fiskiskip í senn. Öll höfðu þau fengið ágætan afla. Selja flest >4 eða. öll nokkuð af fiskinum hjer, W 'til þess að fá salt; en verðið er nú mikið farið að lækka.. Gefa fisk- lcaupmenn nú ekki meira en 39—40 aura fyrir kg. hvert af þorski, en fyrst 46 aura. Brflarfoss. Fermingar silkislæður ltomnar. Gagdínutau, 1 gott og ódýrt. Bjereft, hvítt, vel breítt og ódýrt. Rúmteppi, hvít og mislit. Kvenbolir ágætir. Kvenbuxur frá 1.85. Kvengolftreyjur, alull, frá kr. 7,90. Handklæði á 95 aura, komin aftur. Karlmanna- 0g unglingasokkar, mikið úrval. Kvensokkajr, silki og ullar, mikið úrváh Peysufataklæði, mjög fallegt og ódýrt. Barnakot, Sportsokkar, Hálsbindi, Vasaklútar og margt. fleira. Gerið kaup í Verslonin Brúarfoss. Laugaveg 18. Til leign. 14. maí 2 samliggjandi her- hergi og eitt sjerstakt með sjerlegá vönduðum húsgögn- um. Soffia Jacobsen Vonarstr 8 er besf seisf mesf. • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • •• • • • • •• vorur •: fást allstaðar. :s:: Fjölbreyttast úrval af Verslun Sill UmMm Biehanond flflixtnra er góð og ódýr. Dósin kostar 1.35. Faast allstadar. Morgonblaðlð fæst á Laugaveg 12 og Láugnveg 44. Plasmon hafra- mjöl 70% meira næringargiidi en í venjulegu haframjöli. Ráð- lagt af læknum. er nafn á tannpasta, sem þykir tska fram allri annari samskonar YÖru. 1 1 Það er bragögott og hressandi, hreinsar tennurnar afarvel, og drepur sóttkveikjur þær, sem eyða tönnunum. TANNLÆKNAR bæjarins mæla ákveðið með Kolyn- os og ráðleggja notkun þess. Kolynos fæst víða, þar á meðal j í báðum lyfjahúðum bæjarins; enn fet bifreið alla daga kl. 12 ft hftd., fremur í verslun minni, sem hefir . kl. 3 og kl. 8 BÍCd. frft umboð fyrir Kolynos hjer á landi. I Bifreidasit&d Steindóra. Staðið við heimsóknartímann . Símar 581 og 582. Til Vffilstaða. }i<vuiídMjfkncu>or,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.