Morgunblaðið - 24.04.1928, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ
t
MORGUNBLAÐIÐ
Stofnandi: Vllh. Finsen. '
tltgefandi: Fjelag 1 Reykjavík.
Ritstjórar: Jón Kjartansson.
Valtýr Stefánsson.
Ahglýsingastjóri: E. Hafberg.
Skrifstofa Austurstræti 8.
8lmi nr. 600.
Auglýsingaskrifstofa nr. 700.
Heimasímar:
J6n Kjartansson nr. 742.
Valtýr Stefánsson nr. 1220.
E. Hafberg nr. 770.
Ankriftag jald:
Innanlands kr. 2.00 á mánuði.
Utanlands kr. 2.50 - ---
I lausasölu 10 aura eintakiC.
Srlendar simfrEQnir.
Wilkens flaug yfir pólinn.
Khöfn, FB. 22. apríl.
Frá Ósló er símað: Fregn hefir
borist hingað frá öreenharbour, að
Bandaríkjamaðurinn Wilkens, á-
samt lautinant Nielson, hafi flogið
J'fir Norðurpólinn. Þeir flugu frá
Point Barrow í Alaska fyrir sex
dögum og voru til neyddir að
lenda tuttugu og einni stund síðar
á eyðieyju norðan við Spitzbergen.
Þar voru þeir veðurteptir í fimm
daga. í gær hjeldu. þeir svo áfram
flugferðinni til G'reenharbour (á
Spitzbergen.)
Norðurpóllinn. — Svarta strykið
sýnir leið þá, er „Norge“ fór yfir
pólinn. Sömu leið hefir Wilkens
fa’rið, nema hvað hann hóf för
dna í Point Barrow og flaug til
■Spitzbergen.
Þingkosningar í Frakklandi.
Frá París er símað: Þrjú þús-
und sex lmndruð og fjörutíu og
fimm frambjóðendur lceppa um
sex hundruð og tólf þingsæti við
lcösningarnar í dag. Þess vegna er
sennilegt, að í mörgum lgördæm-
um fái enginn frambjóðenda helni-
ing atkvæða, sem til þarf svo lcosn-
ing sje gild. Nýjar kosningar í
þeim kjördæmum, sem verður að
endurkjósa í, fer fram á sunnudag-
inn kemur.
tslendingar í Hnausabygð
i Manitoba hafa nýlega komið sjer
niynciar}egU samkomuhúsi.
Frá SEyaisfirQi.
Seyðisfirði, FB. 22. apríl.
Sýslunefnd er óánægð með nú-
werandi tilhögun á ferðum laiub
■pósta, vill aðeins hafa tvo aðal-
pósta milli Akureyrar og Seyðis-
fjarðar og aukapóstgöngunum í
sýslunni komið heppilegar fvrir.
Aflalaust. á Hornafirði. Seyð-
firsku bátarnir sex komnir heim
aftur. Reitingsafli á Djúpavogi.
'Síldarvart hjer.
Nokkrir menn frá Eyjafirði
komnir til Stefáns Th. Jónssonar,
til þess að stunda. síldveiðar hjer
í sumar.
Kvef og hálsbólga liefir stungið
sjer niður hjer.Veðrátta ágæt í vik-
unni. Hríðarfjúk í dag.
Frá Sandgerði.
Óvenjulega gott fiskirí hefir
verið hjer nú í aprílmánuði, því
venjulega hefir sá mánuður reynst
illa þar til síðustu dagana, en nú
hefir þetta reynst á alt annan veg
en vant er, því allan mánuðinn
liefir verið fádæma góður afli, og
alt ríga þorskur að heita má, og
liafa bátar venjulega fengið 10—20
skippund og þar yfir í róðri, og er
alt útlit fyrir að aflinu muni hald-
ast áfram, 'því að það hefir aldrei
brugðist að góður afli sje frá þess-
um tíma, hið svo kallaða loka-
hlaup, og sem helst oftast út alian
maímánuð. Það er því búist við að
raikill fiskur muni koma hjer á
land í vor, enda er hjer viðbúnað-
ur til að taka móti björginni, t. d.
liafa stöðvarnar hjer flutt að sjer
meira salt en þær nokku'rn tíma
hafa áður gert um þetta leyti árs.
Hskveiðar Færeyinga
hjá Grænlandi.
Rjett fyrir þinglok í Danmörku
mi seinast bar Kragh innanríkis-
ráðherra fram frv. um, að leyfið
fyrir Færeyinga að veiða á græn-
lenskum miðum milli „Haabets Ö“
og „Ravns Storö“ yrði framlengt
um eitt ár. 1 athugasemdum við
frv. segir, að „Det sydgrönlandske
Landsraad“ hafi eindregið ráðið
-'á bví aó iögiu frá 'þvi í fyrra
væri framlengd, en vegna erfið-
leika Færeyinga og vegna þess að
það hafi sýnt sig að lögin sje mjög
þýðingarlítil, þá telji ráðuneytið
rjett, að framlengja þau.
Um þetta farast færeyska blað-
ir.u „Tingakrossur“ svo orð:
— Samkvæmt þessu er það að-
eins af sjerstakri náð og miskunn
ráðherrans, og þvert á móti vilja
Grænlendinga, að Færeyingar eiga
ao fá að veíða við 'Grænlands-
strendur í ár.
Þetta væri undarlegt ef maðuij
vissi ekki deili á þessu „suðurgræn-
lenska landsráði!“ Færeyskir fiski
menn — og ]uið má taka fult mark
a orðum þeirra— segja að skræl-
ingjar vilji ólmir fá samvinnu við
Færeyinga um fiskvinnu. „Allir
Grænlendingar, sem hafa átt eitt-
hvað saman við F'æreyinga að
sælda, seg'ja ilð Færeyingar sje
þeir best.u menn, sem þeir hafa
kynst/ ‘ segir J. P. Andreasen í
„Vardanum“. En þeim er harðlega
liegnt ef það kemst upp. „í Godt-
haab fengu nokkrir Grænlending-
ar öngla hjá Færeyingum, og
höfðu veitt vel á þá, en þetta
komst upp og voru hinir sömu þá
dæmdir til að greiða 5 króna sekt
fyrir hvern öngul“ — og það er
stór sekt fyrir Grænlendinga.
En það eru ekki slíkir Græn-
iondingar sem eiga sæti í „suður-
grænlenska landsráðinu." Þangað
komast þeir ekki. Það eru kúgaðir
danskir leigusveinar og undirlægj-
urþeins og landráðamaðurinn, sem
grátandi bað Fálka-hermennina
um náð, með þe'ssum minnisstæðu
orðum; „Min Far var dansk.“ —
Hann hafði gert sig sekan í því að
fá tvo potta af steinolíu úr „Faust
ínu“ (skútu). Það eru þessir ræfl-
ar, sem undan handarjaðrinum á
dönskum „Inspektör“ mótmæla
því eindregið að Færeyingar fái
leyfi til þess að veiða hjá Græn-
landi! En það er þægilegt að hafa
þá sem skjöld fyrir einokunina!
Það er óþarft að minnast á
hvaða skil þetta „laiulsráð“ kann
á fiskveiðum. Þau eru sennilega
álíka mikil og hjá danska „fislci- ^
iiieistaraiiiim“, sem ekki vissi!
hvernig öngull átti að vera þegar j
„Faustina“ kom til Grænlands í
fyrsta skifti — og meðan „Faust-
inu“-menn drógu 26000 þorska á
grunninu, dró liann 13.
Að danska ríkisstjórnin skuli
ekki skammast sín fyrir það að
vitna til „suðurgrænlenska lands-
ráðsins!“
,,Axmann“ vinnur sigur.
vandinn sá að koma knettinum of-
an frá í gegn um hringinn, Úrslit
urðu þau, að 6. bekkur sigraði 7.
bekk með 5 mörkum á móti 4.
Eins og fyr er getið, hafði Valde
mar Sveiiibjörnsson kent drengj-
unum leikana og æft þá undir
þetta leikmót. Varð hann fyrstur
manna til þess að kenna þessa
skemtilegu handknattleika lijer1 —
hjelt fyrst námskeið í þeim 1922.
Voru þá undirtektir daufar, en nú
er áhugi manna að vakna fyrir
leikunum og mættu þeir verða al-
menn skemtun, bæði fyrir ung-
linga og fullórðna. Eru slíkir leik-
ar sjálfsagðir á mannamótum í
sveitum.
Hvitkál
, • . lM
Purrur, Sitrónur og Gulrófur
nýkomið i
Matarbúð Sláturfjelassins
Laugaveg 42. Sími 812.
Á sunnud.morgun þreyttu dreng
ir víðavangshlaup. Gekst Glímu-
fjelagið Ármann fyrir því. Keptu
þar 26 drengir frá þXemur fjelög-
um, 10 frá K. R„ 11 frá Ármann
og 5 frá Fram. Var lagt á stað frá
gatnamótum Bankastrætis og Aust
urstrætis, hlaupið Austurstræti.
Suðurgat.a, umhverfis gamla í-!
þróttavöllinn, niður Skothúsveg,
yfir Tjarnarbrú, norður Fríkirlcju-
veg og Lækjargötu á enda. Kom í
múgur og margmenni að horfa á
ungu hlaupagarpana. Voru þeir
ekki allir háir í lofti — en glæsi-
legur íþróttamannaflokkur verður 1
það, er þeir vaxa upp. Og gaaian í
var að sjá þá alla koma að skeið- (
enda, fríska og fjöruga, enda þótt 1
skjótleikamunur væri allmikill.
Fremstur varð Grímur Grímsson
(Á) á 8 mín. 35,2 sek., þá Holmgeir
Jónsson (Á.) 8 mín. 41,4 sek., þá t
Oddgeir Sveinsson (K. R.) 8 mín.
53,2 sek. Fengu þeir allir minnis-;
péning að verðlaunum. Ekki er
þetta nxet, Besti tími í hlaupi þessu 1
er áðnr 8 mín. 30 sek.
Ármann vann mótið með prýði,
fekk 19 stig, K. R. feltk 39 stig og
Fram 112 stig.
Ú tileikar,
Knattleikasýningin á Austur-
velli á sumardaginn fyrsta, vakti
mikla athyg'li, og var það að von-
um. Leikarnir eru skemtilegir og
fjörugir, en lítt kunnir flestum
bæjarbúum. Leikendur voru nem-
endur úr þremur efstu bekkjum
barnaskólans og var þeim skipað
tii leiks, belvk á móti bekk. Leik-
arnir voru þrír, og er fyrst að
nsfna handknattleik. — Þar voru
leikendur 22 eins og í knattspyrnu
og eru leikreglur nijög hinar
sömu, nenla hvað hjer eru notaðar
hendur en ekki fætur við knöttinn
og verður leikurinn því eltki jafn
harður og' knattspyrna. Urðu leiks
lok þau, að 7. bfkkur sigraði 6.
hekk með 1 : 0. Þá var höfðingja-
leikur, og keppendnr 8 í livorri
sveit. Þar er vandinn að hæfa mót-
stöðumann með knettinum. í þeim
leik sigraði 8. bekltur 7. bekk með
23 stigtím á nió.ti 5 stigum. Loks
var körfuknattleikur. — Þar eru
keppendur 18 og er þeim skipað á
9 jafna reiti og eru tveir dreugir,
sinn úr hvorum flokki, á hverjum
reit, Við hvorn enda leikvangs er
staur með körfu (hring) og er
Dagbók.
Veðrið (í gær kl. 5); Norðaustan
átt og- kuldaveður Norðanlands. —•
Snjókoma og frost á Vestfjörðum
og við Húnaflóa. Hægviðri og hlý-
indi um alt Suðurland.
Djúp lægð vestur af írlandi og
virðist stefna heint hingað nofður.
Er því útlit fyrir austan hvass-
viðri og regn á suðurströndinni á
morgun.
Veðurútlit í dag: Vaxandi aust-
an. Sennilega rigning seinni part-
ínn.
Næturlæknir í nótt Jón Hj. Sig-
urðsson, sími 179.
Jarðarför Geirs T. Zoega, rek-
tors, fór frain í gær, með mikilii
viðliöfn. Dr. Jón Helgason' biskup
lijelt húskveðjuna í Mentaskólan-
um. Á meðan skipuðu nemendur
skólans sjer í raðir niður efti’r
skólabrúnni. Nokkrir úr þeirra
hópi báru ldstuna út vir skólanum
og niður á Lækjargötu. Þar tóku
stúdentar við og báru kist-
una að kirkjudyrum, en kennarar
Mentaskólans báru hana í kirkju.
Sjera Bjarni Jónsson flutti þar
ræðuna. Auk þess, sem sálmar
voru sungnir spilaði Þór. Guð-
mundsson þar 2 lög á fiðlu. Xlt úr
kirkjunni báru bekkjarbræður
Geirs Zoega vegamálastjóra, ásamt
öðrum vinum f jölskyldunnar. —- í
fararbroddi hinnar miklu líkfylgd-
ar gengu nemendur Mentaskólans
og stúdentaf undir fánum suður í
kirkjugarð. Nánustu vandamenn
hins framliðna bárn kistuna inn í
garðinn.
Þorleifur H. Bjamason yfirkenn-
ari hefir verið settur rektor Menta-
skólans.
Slys af skoti. 1 vikunni sem leið
vildi það slys til á færeysku skiit-
unni „Andrea“ frá Þórshöfn, að
skot hljóp úr byssu og lenti í npp-
handlegg og öxl eins mannsins. —
Manninum var komið fyrir í aðra
færejrska skútu, sem var með
hjálparvjel og sigldi hiin með hann
til Grindavíkur. Þangað fóru þeirj
læknarnlr Þórðuf Edilonsson og!
Árni Pjetursson og bundu um sár- j
ið. en það hafði hafst illa við. Mað-
•urinn var síðan fluttur til Hafnar- j
fjarðar í spítala, en þar dó hann á|
sunnudaginn. Hann hjet Samúel j
|M. Sörensen, 21 árs að aldri, og j
var frá Sandey. Lík hans verður ]
sent heim með íslandi.
Togararnir. Þessir togarar komu
af veiðum um helgina : Ceresio 100
tn„ Valpole 95, Ári 100, Tryggvi j
'gamli 108, Maí 100, Otur 93, Skúli j
fógeti 105, Snorri goði 86, Bragi j
102, Ólafur 94, Sindfi 60 t.n.
Sálarrannsóknafjelagið heldur
fund í Iðnó á fimtudagskvölj og
minnist þá 80 ára afmælis spiri-
j tistisku hreyfingarinnar. Flytur
Jakob Jóh. Smári erindi nm Fox-
' systurnar.
Danssýning V. Hartmanns er í
ikvöld. Verða þar sýndir 14 dans-
ar, þar á meðal ,,New Flat-Charies-
ton.“ „Valse Parisienne“, „Yale
Blues“ (aðal dansinn erlendis nú)
j „Kinkajou1 ‘ (mjög fjörugur og
Skemtilegur dans), Tangodansar
(dansaðir í spönskum búningi)
„Hibbie-Jubbie“ og Vínarvalsinn
fagri (dansaður í svonefndum
-.stíl-k jól‘ ‘). Hartmann dansaf
sokkum.
MAR 158-1958
G.s. Islantí
fer miðvikudaginn 25. april kl.
8 síðd. til Kaupmanna-
hafnar (um Vestmannaeyjar og
Thorshavn).
Farþegar sæki farssðla
I dag.
Tilkynningar um vftrur
komí sem fyrst.
G. Zimsen.
IJtsæði.
Nú er vorið komið og þá út-
vegum við ágætar útsæðiskartöfl-
ur frá Akranesi.
Von.
Sími 249 (2 línur). Reykjavík.
Nýkemið:
ódýrt í heiltun
kvartelum.
einn Blaek-Bottom-Comique og
mun þar gefa á að Kta.
K. R. biður f jelaga sína að fjöl-
menna til þegnskylduvinnunnar á
íþróttavellinum í kvöld og hafa
með sjer verkfæri.