Morgunblaðið - 26.04.1928, Síða 3

Morgunblaðið - 26.04.1928, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ * = MORGUNBLAÐIÐ ötofnandi: Vilh. Pinsen. Ct|?efandi: Fjelag í Reykjavík. Ritstjórar: J6n Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 8. Stmi nr. 500. Au&lýsingaskrifstofa nr. 700. Helmasímar: Jón Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. Aakriftagjald: Jnnanlands. kr. 2.00 á rnánuOi. IJtanlands kr. 2.50 - --- 1 lausasölu 10 aura eintakib. Erlaaöar simíregmr. Khöfn, PB. 25. apríl. Fjárxnálastéfna Breta. Frá London cr símað: Churcliill .hefir lagt fjárlagafrnmvarpið fyr- ir þing'ið. Leggur hann til að verja -ákveðinni upphæð árlega, nefni- lega þrjú hundruð og fimmtíu miljómun sterlingspunda — til af- Ibo'rgunar af ríkisskuldunum á 50 sárum. Einnig leggur hann. til að lækka _ýmsa 'skatta, sem hvíla þungt á iðngreinum, sem illa erú staddar, •oi: ríkistekjurnar ' á að aulta ldut- fallslega með því að lögleiða ben- -zinskatta. Loks er ráðgert, að afnema ell- «fu þúsund embætti á.næstu fimm árum. », Landskjálftarnir í Grikklandi. Frá Berlín er símað: Tíu þús- undir manna eru húsnæðislausi'r á landskjálftasvæðinu í Grikklandi. Fjöldi manan hefir lagt á flótta iil annara landshluta. Mikill slcort- ur matvæla er á landskjálftasvæð- inu og hafa herskip úr Miðjarð- airhafsflota. Breta verið send til ^•jálpar. Wilkens ætlar til Suðurpólsins. Frá, Osló er símað: Wilkens hef- ir tilkynt, að hann ætli að gera til- raun til þess að fljúga til Suður- pólsins í haust, sennilega í sept- •embermánuði. Hterilr iöfðu þlagli? Þegar Framsóknarmenn ljetu sósíalista enn á ný kiiga sig til þess að fella stjórnarskrárbreyt- inguna — um fækkun þinga -t— gat aðalmálgagn stjórnarinnar þéss, að Framsóknarmenn ætluðu sje'r að hafa stutt þing framvegis. Mundi með ]iví hægt að vinna nokkuð upp í þann sparnað, sem hefði leitt af þingafæltkuninni. En til þess að þeim lofsverða 'tilgangi verði náð, að hafa ])ingin stutt, er nauðsynlegt að þau mál, sem lögð eru fyrir þingið, sjeu vel undirbúin. Einkum og sjer í lagi þarf stjórnin vel að vanda til þéirra tnála. sem hún flvtur; því ]mu hljnta ætíð að taka upp mest- ar tím.a ])ingsins. Hvernig hefir núverandi stjórn gætt' þe-ssarar sk'yídu? Öllum ber saman um, að aldrei fyrri hafi ver 'ð borin fram á Alþingi af stjórn- krinnar hálfu, jafn illa undirbúin biál og nú. Hefir það Verið föst Vpnja, að stjórnarfrv. fylgdi ítar- greinargerð. En nú var ]iessi Venja þverbrotin. MÖrgum stjórn- ’'frv. fylgdi sama og engin grein- '!íSetð; öðrum fylgdi greinargerð j'^flega ófullkömin og flausturs- samiii; og enn öðrum fylgdi þíeihargerð, sem flutti bein ósann- Um málin. Þessi hroðvirknislegi frágangur á stjórnarfrumvörpunum hlaut að tefja þingið stórum, einkum og sjer í lagi þar sem þessum flaust- urslegu frv. var verið að unga út. fram eftir öllu þingi; fekk stjórn- in einstaka þingmenn til þess að flytja frv. Þessi fáheyrðu vinnu- brögð töfðu þingið gífurlega. Stjórnarblöðin liafa upp á síð- kastið verið að reyna að telja þjóð inni trú um, að fhaldsmenn eigi mesta sök á því hve þingið hafi orðið langt að þessu sinni. Til þess að þjóðin fái ofurlítið ýfirlit yfir þetta atriði, e’r rjett að hún fái vitneskju um það, hverjir það voru, sem fyltu þingið með meira og minna vanhugsuðum mál- um. Á þingi komu fram 120 frumvörp (þáltill. hjer ekki taldar með). Af þeim höfðu menn úr stjórnarliðiim eingöngu flutt 102 frumvörp. íhaldsmenn einir fluttú 12 frumvörp, og með öðrum níu. Á þessum tölum sjest, hverjir ]>að votu, sem töfðu þingið. Hið gegndarlausa flóð af vanhugsuð- um og flausturslegum frumvörp- um, sem stjórnarliðið helti yfir þingið, tafði fyrir þingstörfum úr hófi fram! StjóVnin og hennar lið ber alla ábyrgðina. KuEnbúningurinn. Nú er til sýnis í glugga hjá Har aldi Árnasyni upphlutsbúningur sá sem frú Jóhanna Hemmert stakk upp á sem þægílegum og hentug'úm tnining fýrir ungar stúlkur og konur, sem hafa klaiðst. e'rlendum búning, og ekki geta sætt sig við síða og stokkfelda pilsið. Getur því hver sem vill at- liugað þennan búning og um leið hvort leyfilegt sje að breyta svona upphlutsbúning'iium íslenska. Ef við lítum 50 ár aftur í tím- ann, ]>á var upphluturinn lítið not- aður — nema sem millifat, því faldbúningur Sig. Guðmundssonar málara hafði þá að mestu útrýmt gamla skantbúningnum, með upp- hlutnum, stutttreyjuimi og skppl- nnni eða krókfaldinum. Gamlar konur, sem áttu upplilutinn, höfðu hc.nn ennþá fastann við samfell- una, þó nýja treyjan kæmi utan yfir og innanbæjar notuðu þær líka upphlut og samfelt pils, sem hrytt var að neðan, en ekki sá. jeg svimtu notaða við þau föt. Peysufötin voru annar búning- ur. Peysan var prjónuð með stigl (prjónaðar fel-ljngar neðan á bak- inu). Barmárnir bryddir með flau- eli og ]>jett. kræktir. Líka var flau- el á ermum. Silkiklútur var bund- inn um hálsinn, og endunum stung ið inn í barminn. Skotthúfa var not.uð við peysuna, djúp og stór með stuttu skot.ti, litlum hólk og stundum mislitum sltúf. Peysupils- ið var misfelt, þannig' að sljett stykki var að framan og svo fylgdi svuuta, sem bundin var um mittið, var það band ofið úr sama þræði og svuntudúkurinn. Þannig sá jeg sém barn gamlar konur klæddar, og því veit jeg að þessi munur var á búningunum. Svo hurfu upphlutirnir; þeir voru kistulagðir. Árið 1897 sá jeg á Austurlandi unga stúlku í upphlut og lieyrði ]>á sagt að ungfrú Jóhanna Arn- Ijótsdóttir nú frú Hemmert, héfði klæðst þannig' í Kaupmannahöfn veturinn áður. Bftir þetta sá jeg noklcrar ungar stúlkur klæða sig í gamla uppliluti og hvítar skyrt- ur og skiljanlega notuðu þær peysupilsið, svuntuna og' skotthúf- una við. Peysufötin höfðu þá á síðustu 20 árum tekið mjög mikl- um breytingum og mikið hafa þau breyst síðan. Af þessu getur hver og einn sjeð, hvort nokkurt vit er í að halda því fram, að þjóðbún- ingur, sem á að vera nothæfur, geti staðið í stað . Hann verður að fullnægja kröfum kynslóðanna, annars verður hann ónothæfur forngripur. Þessi tilraun frú Hemmert virð- ist ]>ví vera í rjetta, átt. Við sem Iiöfum klæðst íslenskum búningi, vitum að hann' er að ýmsu leyti óhentugur sem vinnubúningur. Ur þessu hefir verið reynt að bæta, t. d. með dagtreyjunum og upp- Mtitnum, en ungu stúlkunum þyk- ir ófrjálst að klæðast í'síða og víða stokkfelda pilsið. Sömuleiðis að klæðast æfinlega svörtu. Úr því er bætt með þessum búningi. Jeg' fæ eklii be.tur sjeð, en að þannig mætti úr íslenskum dúk gera holl- an og hentugan vinnuklæðnað pg’ væri ólíkt skemtilegra að sjá ís- Tenskar stúlkur svo klæddar við vinnu, en í einhversltonar kjól- húningi, sem sumir halda að hljóti að fvlgja menningunni og við eig- um því að tileinka okkur sem fyrst. Búningurinn í glugganum er úr ltlæði með látúnsmillum. Reykjavík 25. apríl ’28. M. R. J. Útvarpfð. Jeg liefi hingað til ekki skift mjer neitt af opinberum umræðum um útvarpsmálið, enda er óvíst að útvarpið hefði getað haldið út ])ó þetta lengi^, ef ekki liefði einhver orðið til þess að helga því óskifta stjarfskrafta sína, í kyrþey. En nú hefir hr. Gunnlaugur Briem verk- fræðingur, í Morgunblaðinu í dag, vegið óbeinlínis að mje'r, með að- finslum að sjálfum útsendingunum. Hanii segir, ni. a.. að útvarpið frá stöðinni sje, hvað tóngæði snerti, langt fyrir neðan lágmarkskrÖfur í öðrum löndum. Þetta er ekki rjett. Mjer er eins kunnugt og' hr. G. B. livaða kröfur eru gehðar, og' má gera, til tóngæða útva.rpsstöðva á því stigi, sem þæi’ nú eru, og jeg veit að stöðin hjer stendur flestum erlendum stöðvum ekki að haki hvað það snertir. Mönnuin hættir til að álít.a að allir gallar á tón- gæðum útvarpsins liggi í sjálfri stöðinni, eða, meðfekðinni á henni, en oftast nær lig'gja þær í viðtækj- um manna, og hefi jeg rekið mig á, að mjög oft ræður lampavalið miklu þar um. Fyrst lir. G. B. er að bera okkur saman við önnur lönd, þá er vænt,- anlega ekkert á móti því, að jeg vitni í ýmsa útlendinga, sem hing- að hafa komið og heyrt í stoðinni og öðrum stöðum. Þeir liafa lokið upp einum munni um að stöðin hje'r standi öðrum fyllilega á spoi'ði hvað tóngæði snerti, og sumir jafnvel farið feti lengra. — Jeg á, hjer aðeins við loftskeyta- fræðinga. og tónlistarmenn, því þá tel jeg færasta að dæma. um þessa hluti, og menn sem ekki eiga lijer lieima og eru öllurn hjer ókunnir, ættu að vera óhlutdrægir í dómum sínum. Einn þeir'ra, danskur loft- skeytafræðingur, sem hefir ment- un á þessu sviði að minsta kosti á borð við hr. G. B., og auk þess mikla reynslu, sem lxr. G. B. vant- ar, komst þannig að orði við einn kunning'ja rninn; „Jeg' vei'ð að segja, að jeg hefi aldrei heyrt eins góð skil (Gengivelse) á útvarpi og jeg' heyrði hjá Otto Arnar í gæ'r- kvöldi.“ Þessi maður hefir hlustað á útvarp frá líklega allflestum út- varpsstöðvum í Evrópu, og er í mjög miklu áliti sem lofskeyta- fræðingur. Þegar stöðin tekur til sta'rfa aftur (sem jeg vona að verði) skal jeg sanna. mál mitt með því að velja eitt kvöld sjerstaklega erfið viðfangsefni t. d. organleik o. fl. (organið hefir hljóðfæra stærst tónsvið) og býð jeg hjermeð hr. Gunnlaugi Briem að koma þá á útvarpsstöðina og hlusta á út- varpið í g'óðu útvarpstæki. Páll ísólfsson og Emil Thoýoddsen hafa lofað að vera þá viðstaddir og segja hlutdrægnislaust álit sitt, auk þess sem jeg skal láta þá (og' hr. G. B. einnig, ef hann óskar) um að velja viðfangsefnin, en áskil sjálfum mjer alla. stjórn útsending arinnar, tilhögun hljóðfæra og hljóðnema o. s. frv. Alit þessara. t.veggja manna skal svo verða birt í blöðunum, almennigi til leiðbein- ingar, og ætti það að taka af all- an vafa. Hvað viðvíkur suðu ])eirri, sem hr. G. B. talar um, þá er honum væntanlega kunnugt um, að kóla- hljóðnemum fvlgir ávalt meiri eða minni suða. Mjer er það vel ljóst, að suðan í hljónemum okkar er orðin nokkuð mikil og áge'rist sí- felt, en það er aðgætandi, að þeir eru nú orðnir meira en tveggja ára gamlir og hafa aldrei verið eftirlitnir, auk þess sem þeir hafa sætt mjög' slæmri meðferð. Við höf- um sem sje aðeins þrjá alls, og vei’ður því ávalt að flytja þá stað úr stað, láta þá ýmist vera, í nís't- ings kulda, eða steikjandi hita. Fjárhagur fjelagsins liefir eigi leyftf að lce.yptir yrðu nýir hljóð- nemar, sem kosta um 1000 krónur hver. Mjer er vel kunnugt um, að loft- net stöðvarinnar er ljelegt, og jeg Vakti manna fýrstur máls á því, en við eigum elcki annars lcostar sem stendui’ og tel jeg óþarft að íjölyrða um það hjer. Þetta. svar mitt ber eigi að skoða svo, að jeg ekki þoli aðfinslur. Því fer fjarri. Mjer eru vel Ijósar takmai’kanir mína'r á þessu sviði, og jeg er aðeins sjálfmentaður mað ur; hefi barist fyrir þessu máli án nokkurs stýrlcs eða hjálpar frá því opinbera, varið mínum bestu árum til að hrinda málinu áfram og unn ið fyrir ósanngjarnlega lágt kaup, en aftur orðið fyrir miltlu t'járhags legu tjóni, eins og aðrir útvarps- menn. Mjer finst því að sú minsta viðnrkenning sem jeg’ gæt.i lcrafist sje sanngirni í dómum um þetta st.arf mitt, enda hefi jeg orðið þess var, að þótt ýmsum hafi þótt jeg vera í vegi fyrir sjer, að þá hafa þó útvarpsnotendur, sem hlusta daglega á titvarþið látið mig oft á sjer skilja, að þeir meti viðleitni mína. Fýrsta sumárdag. O. B. Arnar. Blugyatjöld og Qluggatialdaelni fallegt úrval I Brauns-Verslun Fermingargiafir DSmuveski, Manicurekassar, Vasaklútakassar, Herraveski o. m. fl. Verslun Egill lacobsen. mikið ogð fftlleg úrval fæst í Bökaumlun ísafoldai. B. S. B. hefir fastar ferðir alla daga aust- nr í Fljótshlíð og alla daga að austan. Til Vífilsstaða kl. 12, kl. 3 og kl. 8. Til Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma frá kl. 10 f. h. til kl. 11 e. h. Afgreiðslusímar 715 og 716. Bifreiðastöð Reykjauikur. HVERS VEGNA KAUPA KAFFIBÆTIR? Sóley fáið þjer gefins, ef þjer kaupið okkar ljúffenga brenda og malaða kaffi. Kaffibrensla Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.