Morgunblaðið - 27.04.1928, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
to Marmw & Olsew ((
Höfum til:
ÚtsœðiskBPÍðfiiir, íslenskar, verulega góöar.
Einnig matarStartSflup, islenskar og útlendar, nokkrar teg.
BRAGÐIÐ
mm
MJ0RLIK1
feriiiœgarsioíirnar
er best ad kaupa i
Bðkaverslun flrinbi. SveitbiarnsrsaRar
Nýftt
Nantakföt
fœst ávalt i
Herðnbreið.
Mftkið úrral
af niðursoðnum ávöxtum:
Ananas,
Apricosur,
Ferskjur,
Jarðarber,
Perur,
í hálfum og heilum dósunu
Verðið mjög lágt
Versl. Vftsir
Islenskt smjðr
á 1,50 pr. '/* kg,
Kartöflup
10.50 kr. pr. sekk.
Hveitr(Kriatal)
27.50 pr. 65 kg.
Niðursuðuvörur
mikið úrval.
Hreinlaatísvörur
mjög ódýrar.
AV. Langódýrasta verslun bftej-
arins í stærri kaupum. —
Spyrjist fyrir um verð. Að
eins 1. flokks vörur.
Stiflm. JikauuuMH.
Baldursgötu 39.
Talsimi 1313.
8ð*t« gfðrs |
’ a'öiw kasfpa |sos«i
þ36ðfr**rg> .j tcgarafeol !i|& j
H. ?*. 0«isíí>, ÁvíiSS s-lse*
htisi. Simi tS.
%im z?
hdma 212'
er best
seisf m@ii
Málnftnp.
bast hjjá
Pðii ðlafssyni,
Sitnan 1799 og 278.
Fíá Búaaðarfjelsginu,
26. apríl. F.B.
Stjórn Bunaðarfjelags íslands
ákvað á seinasta' fundi sínum að
veita hr. Jóhannesi Reykdal á
Setbergi 1200 króna styrk, til þess
að kaupa heyþurkunarvjel f'rá
Englandi. Mun vjelin sennilega
kosta ca. 4000 lcr. hingað komin.
Fjelagið hefir áskilið sjer rjett að
nota vjelina til þeirra tilrauna,
sem hún síðar kann að ákveða að
gerðar verði, í samráði við verk-
færatilraunanefnd fjelagsins. —
Nefnd þessi var skipuð samkvæmt
ályktun Búnaðarþings af Búnað-
arfjelagi íslands og voru skipaðir
í nefndina: Halldór Vilhjálmsson
skólastjóri á Hvanneyri, Magnús
Þorláksson bóndi á Blikastöðum
og Arni 6. Eylands verkfæraráðu-
nautur. Er hann formaður nefnd-
arinna'r. Nefndin starfaði að til-
raununum í fyrravor og fyrra-
haust á Blikastöðum og er skýrsla
um tilraunirnar birt í Búnaðarrit-
inu, hefti, sem er um það bil að
koma út. Skýrsluna hefir stjórn
Búnaðarfjelagsins látið sjerprenta
til úthlutunar. í ár starfar nefndin
á Hvanneyri að tilraunum með
heyvinnuVjelar o. fl.
Pálmi Hannesson náttúrufræð-
ur er ráðinn í þjónustu Búnaðar-
fjelags Islands og Fiskifjelags fs-
lands til vatnarannsókna og leið-
beininga um veiðiaðfeVðir og fiski-
rækt í vötnum. f ráði er að gera
laxastiga í Lagarfljóti og var veitt-
ur til þess styrknr á þessa árs
fjárlögum. Athugar Pálmi hvar
heppilegast muni að gera laxastig-
ann og segir fyrir um framkvæmd
verksins.
Stjórn Búnaðarfjelagsins hefir
fengið ýmsar umsóknir um leið-
beiningar viðvíkjandi rafveitum í
sveitum. Eru umsóknirnar til at-
hugunar hjá stjórninni. Vel'ður
síðar tilkynt hvað stjórnin sjer
sjer fært að gera þeim viðvíkjandi.
Stjórn fjelagsins hefir og fengið
nokkrar umsóknir um styrk til
dráttarvjelakaupa. Slíka styrki tel-
ur hún Búnaðarfjelaginu ekki fært
að veita, en hefir lagt til við At-
vinnumálaráðuneytið, að það veiti
sex af þessum umsækjendum lán
úr Vjelasjóði, 3000 krónur hverj-
um, til 5 ára með 5% vöxtum. —
Þessir umsækjendur eru:
Búnaðarsamband Borgarfjarðar,
Búnaðarsamband Suðnrlands, Bún
aðarfjelag Grímsnesinga, Búnaðar-
fjelag Eyrarhrepps (í ísafj.s.),
Búnaðarfjelag Svalbarðsstrandar
og Búnaðarfjelag Aðalreykjadals.
Búnaðarfjelagið hefir samið regl
ur um sýnisreiti mað grasfræs og
hafrasáningu, sem fje er veitt til
í 16 gr. fjárlaga þessa árs og hefir
vistað sýnisreiti í 9 hreppum við
Eyjafjörð, 4 í Dalasýslu, 6 í Snæ-
fellsness og Hnappadalssýslu, 4 í
Mýrasýslu og 4 í Bo'rgarfjarðar-
sýslu. Treystir stjórn Búnaðarfje-
lagsins því, að þessi fjárveiting
standi áfram á fjárlögnm, þangað
til komnir eru slíkir sýnisreitir í
öllum þeim hreppum landsins, er
skilyrði hafa til sáðræktar.
Tilraunir með köfnunarefnis-
áburð verða gerðar á tiinum, í
sambandi við þessa reiti, þar sem
því verður við komið.
Stjórn Biinaðarfjelagsins hefir
vistað á milli 30—40 pilta til verk-
legs járðræktarnáms, hjá einstök-
um mönnum, búnaðarfjelögum og
búnaðarsamböndum, samkvæmt á-
kvörðun síðasta Búnaðarþings. —
Námstími minst 6 vikur, mest 8.
Styrkur sennilega 2 kr. til 2.50 á
dag.
Aðalfundur Búnaðarfjelags ís-
lands verður haldinn í Stykkis-
hólmi þ. 13. júní. Þar á meðal ann-
ars að kjósa fulltrúa til Búnaðar-
þings fyrir Vestfirðingafjórðung
til 4 ára. Kosningarrjett hafa allir
meðlimir Búnaðarfjelagsins. Bjarni
Ásgeirson alþm. sækir fundinn f.
liönd fjelagsstjórnarinnar. Senni-
lega sækja báðir búnaðarmálastjór
arnir fundinn.
Tvísöngnr
Guðránar Ágústsdóttur
og
Guðrúnar Sveinsdóttur.
Nýtt!
Isl. egg nýorpin, ódýrt. Nauta-
kjöt í steik. Nautakjöt í buff.
Nautakjöt i súpu. Frosið dilkakjöt.
Styðjið það íslenska.
\S on,
Óneitanlega var efnið, sem frúrn
ar höfðu valið sjer, dálítið ein-
hliða. Biðjum fyrir okkur — þau
voru svo sem nógu falleg tvísöngs-
lögin eftir Schumann, Dvorálr,
Gade, H. Kjerulf o. fl., en þau
voru flest um sólskin og blóm og
fuglakvak. En andstæður eru ákaf
lega mikilvægar í listum og lista-
flutningi. Og nú var þörf á að
gæta þeirrar staðreyndar, af því
að hætt er við því jafnan, að tví-
söngur kvenna þyki tilbreytingar-
lítill til þengdar, ekki síst, ef radd-
irnár eru hreimlíkar.
Tvísöngur frúnna var geðþekk-
ur, eins og vænta mátti, er jafn
smekkvísar konur áttu hlut að
máli. En hann var ekki stórfeldur
(og ekki æfinlega hreinn). Hann
var eins og smáfrítt andlit, sem
vantár þann svip, er tekur hug
manns fanginn. Hann hafði ekki
töfrandi vald. — Vafalaust liefði
hann átt betur heima í minni sala-
kynnum og albest í heimahúsum.
í söngsölum vaxa lcröfurnar í öll-
um efnum. Þar er hátt til lofts og
vítt til veggja. Þar búast menn
við miklu. Þar vænta þeir kunn-
áttu — helst mikillar kunnáttu.
Og þar gera þeir sjer jafnvel von-
ir um þetta „eitthvað“, sein ekki
ve'rður skilgreint, en listamenn
eiga í fórum sínum og miðla öðr-
um af. Slíkum kröfum gátu frúrn-
ar ekki fullnægt — að minstakosti
ekki nema í blettum. Næst ættu
þær að taka að sjer einn eða tvo
þætti af efnisskrá og gera sjer
ekki óþarflega erfitt fyrir um að
halda athygli áheyrenda vakancíi,
með því að leika mjög á einn og
sama st'reng.
Söngnum var afbragðs vel tekið,
ekki síst seinustu lögunum: „Nat-
tergalen' ‘ eftir Gade — smálagi
með Ijósum, mildum tónblæ og
öðru eftir H. Kjerulf („Fugle-
kvidder“) fjörlegu og liressandi.
Eins var um „Sólsetursljóð“ sjera
Bjarna Þorsteinssonar og fleiri
söngva.
Emil Thoroddsen Ijek undir.
Sigf. E.
ÖEngíð’
Sterlingspund............. 22.15
Danskar kr................121.70
Norskar kr................121.52
Sænska'r kr...............121.89
Dollar....................4,54)4
Frankar................... 18.01
Mörk......................108.62
Höllin König'smairk heitir mynd-
in sem Nýja Bíó hefir sýnt uncl-
anfarin kvöld og sýnir enn í
kvöld. Er það mynd, sem vel er
þess verð að sem flestir sjái
hana.
( belti,
i { buxur, húfur,
( peysur, sokkar.
Einnig sportfataefni
margar tegundir.
Lægst .verð í bænum.
Giiðm. B. tfikai*.
i Laugaveg 21. Sími 658.
ífiróttafjelag Reykjavíkur
Teraisdeild
fjelagsins telcur til starfa í
byrjun næsta mánaðar. Þeir
sem ætla sjer að taka þátt í
tennis í sumar sendi fyrir 1.
maí skriflega tilkynningu um
það og hvaða tíma dags þeir
óska.
Stjórnin.
HúsmanEisbýlið
Bergvik
á Kjalarnesi fæst til kaups nú
þegar og laust til íbúðar í fardög-
um næstkomandi.
Ólafui* Bjarnason,
Brautarholti.
Bankabygg
Viktoríubaunir 1/1 og y2
Kjúklingafóður „Kvik“
Hænsnafóður, „Kraft“
1/1 mais og maásmjöl
Hænsnabygg
Sago, kartöflumjöl
Hafiramjöl, „Moro“
fyrirliggjandi hjá
C. Behrens,
Sími 21.
Þar nð feg
undirrituð hætti, frá 1. maí n.k,,
mjólkursölu þeirri, er jeg hefi haft
á Vesturgötu 12, ]>akka jeg öllum
mínum viðskiftavinum fyrir góð
viðskifti, og leyfi mjer um leið að
tilkynna, að mjólkursala sú, er
verður þar framvegis, er mjer með
öllu óviðko'mandi.
Virðingarfylst,
Louisa Ólafsdóttir,
frá Arnarbæli.
Orchidée.
Mtiníð eftir að biðja
kaaspmann yður um
þennan góða og
ódýra blómaáburð.«