Morgunblaðið - 28.04.1928, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.04.1928, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ Stofnandi: Vilh. Finsen. 'Utgefandi: Fjeíag í Reykjavík. Ritstjórar: J6n Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 8. Simi nr. 500. Auglýsingaskrifstofa nr. 700. Heimasímar: Jón Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg; nr. 770. Aakriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuQl. Utanlands kr. 2.50 - --- 1 lausasölu 10 aura eintakib. Erlendar símfregnir. Kosin var fimm manna nefnd tl' þess að athug'a möguleikana fyrir því að koma upp sláturhús- byggingu á ísafirði og kveðja síð- an saman fund í því skyni. Búnaðarþingsfulltrúi sambands- ( ins var kosinn Kristinn Guðlaugs-1 son, varafulltrúi Jón Fjalldal. Norðanstormur og fannkoma i undanfarið. Fytst farið á sjó í dag. Reitingsafli. Khöfn, FB 27. apríl. Wrangel látinn. Frá Bryssel er símað: Wrangel hershöfðingi, foringi andbolsjevika er látinn. (Peter Nikolajevits Wrangel var f. 1878. Ætt hans var upprunalega sænsk. Wrangel tók þátt í ófriðn- um á milli Rússl. og Japana sem sjálfboðaliði. Gat sjer mikinn orðs- tír í heimsstyrjöldinni og hafði þá á hendi yfirstjórn kósakkaher- fylkis. Hann barðist síðar gegn Bolsjevikum, fyrst undir Denikin, en þegar Denikin beið herfilegan ■ósigur í mars 1920, varð Wrangel hershöfðingi „hvíta“ hersins og kom sltipulagi á hann að nýju suð- ur á Krím. Hóf hann sókn að nýju norður á bóginn, en varð að hörfa suður á Krím aftur og bjóst þar t,il varnaf, en rauði herinn braust í gegnum herlínur hans þar. Nokk- ur hluti hers Wrangels komst und- an á flótta og var fluttur á frakk- neskum og rússneskum skipum til Konstantinopel). Eldgos og jarðskjálftar á. Balkan. Korinth hrunin í rústir. Frá Aþenuborg er símað : Eldgos hafa komið í sundinu við Mesolon- gion. Landskjálftar lögðu Korinth alge'rlega í eyði í gær. Töluvert tjón hefir orðið í Þrakíu og Adría- nópel. (Mesolongion er bær við Patras- flóann, 8.000 íbúar). Frá Sofía er símað -. Sámkvæmt opinberru skýrslu hrundu tíu þús- und hús í landskálftunum í Búlg- aríu. Tvö hundruð þúsund menn eru heimilislausir. Eignatjónið áætlað hálfur þriðji miljarð leva. Frá París er símað: Frakkneslc •og ítölsk herskip hafa verið send til Korinth til hjálpar hinum bág- stöddu. / Frönsku kosningarnar. Frá París er símað: Samkomulag um samvinnu á milli sósíalista og róttæku flokkanna hefir komist á í flestum kjördæmum við kosning- afnar á sunnudaginn kemur. Er þess vegna hætt við, að sigurinn, sem Poincaré vann síðastliðinn ísunnudag, leiði ekki til úrslitasig- urs í kosningunum. Frá Kína. Frá Bhanghai er símað: Þjóðern- issinnar hafa tekið Tsinamfu, höf- uðstað Shantunghjeraðs. Að mtan. ísafirði, FB. 27. apfíl. Aðalfundur Búnaðarsambands Westfjarða var haldinn lijer 22.— 24. apríl, 21 fulltrúi mætti, en alls •eru í sambandinu 27 búnaðarfje- lög. Samþykt var áskorun til búnað'- arþings um að framvegis verði að «ins einn búnaðarmálastjóri, sömu- leiðis að Búnaðafþing kjósi alla ‘Stjórn Búnaðarfjelagsins. Ábyrgðarleysi stjðrnarinaar. Kjörorðið er: Ekkert að spara! Fermi&gargiafir Handa drengjum stúíkum. Stærst úrval í bænum. Leðurvörtadeild Hljjóðfærahúasins. Nýjap álögur! I. Æfinlega hefir það verið talin einhver helgasta skylda þeirrar stjórnar, sem með völdin hefir far- ið í landinu, að hafa vakandi auga á fjármálum þjóðarinnar; sjá um að þar ríki gætni og ráðdeildar- semi á öllum sviðum. Sú stjófn, sem vanrækir þessa skyldu, hefir brotið svo stórkostlega af sjer, að hún á ekki að fá að sitja stundinni lengur við völd. Núverandi stjórn hefir viljað fara nýjar, óþektar leiðir í þessu, sem flestu öðru. Margt hefir stjófnin misjafnt aðhafst síðan hún settist við stýrið, en ekkert kemur til þess að hafa eins alvar- legar afleiðingar eins og eyðslu- og óhófsstefna sú, sem stjórhin líefir. markað á öllum sviðum. Þetta blað hefir áður sagt frá afgreiðslu fjárlaganna, fölsuðu fjárlögunum með bitlingunum mörgu. Einnig hefir verið sagt frá hinum stórfeldu útgjöldum utan fjárlaga, sem stjórnin fór fram á, og þingliðið samþykti. Þessi út- gjöld nema nolckuð á fjórðu mil- jón. Loks hefir nýverið verið sagt frá emhætta- og starfsmannabákni stjórnarinnar, Nemuf sú eyðsla stjórnarinnar um 100 þúsund kr. á ári. Ekkert að spara! Þetta virðist vera kjörorð stjórnarinnar á öll- um sviðum. Hennar eina áhugamál virðist vera að sóa og éyða í þetta eða hitt, þarft og óþarft. Þegar svo fjárhirslan er tæmd, verður kraf- an: Nýjar álögur! Þrautpíndir skattgreiðendur verða enn á ný að opna pyngjur sínar og láta sinn síðasta eyri í skatt, svo að stjórnin geti haldið áfram að eyða. í fjárlögunnm eru 35 persónustyrkif, að upphæð um 50 þús. kr. Engan þenna bitling var hægt að spara! Forsætisráð- herrann liafði 16 þfis. kr. árslaun, og ókeypis hfisnæði. Eyðslustjórn- inni þóttu þetta of lág laun, og þessvegna var við hann hætt 6 þús. kr.! Hann hefir þá 22 þúsund kr. í laun, og ókeypis húsnæði. Það þurfti að köma ýmsurn vildarvin- um stjómarinnar á spenann — rík- issjóð. Var því gripið til þess úr- ræðis, að flæma embættismenn úr stöðum sínum, til * þess að hægt væri að setja stjórnargæðingana inn. Þeir, af stjórnargæðingunum, sem ekki komast nú þegar í em- bætti, fá ríflega bitlinga úr ríkis- sjóði. Þannig er haldið áfram. iNýtt pmbætti í gær, annað í dag, og það þriðja á morgun. Ekkert er um það spurt, hvað þetta kostar. Skatt- greiðendumif borga bmsann. II. Til þess eitthvað að hafa upp í eyðsluhít stjórnarinnar, var þing- peðunum falið að leggja nýjar drápsklyfjar á þjóðina. — Iíafði stjórnarliðið fjögur skattafrum- vörp á prjónunum á þingi í vetur. Skulu þau hjer talin, svo að kjós- endur eigi hægara með að átta sig á þeiin. Verðtollur (flm. Ingvar Pálma- son). Þar var farið fram á stór- felda hækkun. — Vörureiltningar þeir, sem stimplaðir hafa verið með 10% skyldu stimplast með 15%, en glysvarningur með 30%, í stað 20%. íhaldsmehn í Ed. reyndu að koma lægri öokknum niður í 12%%, en stjórnin og lið hennar lagðist á móti. Var frv. samþ. óbreytt og lögin látin koma til framkvæmda stráx. Aætlað er að áiögnr þessar nemi um 500 þús. kr. Vörutollur (flm. í. P.). Tollur á salti skyldi hækkaður úr 1 kr. ^ á smálest upp í kr. 1.50, á kolum j úr 1 kr. upp í 3 kx.; nýr tollur j skyldi lagður á kornvöru, 60 aur.; pr. 100 kg., og á kjöt- og síldar- tnmiur, 2 kr. pr. 100 kg. Áttu álög- _ ur þessar að nema um 426 þús. kr. Sú breyting varð á frv. þessu í meðförum þingsins, að hækkun salttollsins var feld, sömuleiðis var feldur niður tollur af kornvöru og kolatollurinn var færður niður í 2 kr. (úr 3 kr.). Þessar ívilnanir fengust fyrir atbeina íhaldsmanna. Vörutollshækkunin, eins og hún mi er, mun nema nál. 250 þús. kr. Lögin koníu strax til framkvæmda. Hækkun tekju- og eignaskatts um 25% (flm. Hjeðinn Valdimars- son). Þetta var vafalaust' ranglát- asta skattafrumvarpið, sem lagt var fyrir þingið. Méðaltekjnr af telcju- og eignaskatti síðustu 6 ár- in hafa orðið 1137 þús. kr. Álög-' urnar vegna 25% hækkunar á skattinum hefðu því numið um 284 8 síðd. til Leith (um Vestm.- þús. kr. En Nd. ljetti ofurlítið á . byrðinni, því hún undanskildi þá| e-^ai Thoishavn). frá hækkun þessari, sem hafa inn- an við 4000 þús. kr. árstekjur. _ j 1 dkynnmgar um vörur komi Álögurnar af skattahækkun þess-1 api'munu nema um 200 þús. kr. Stimpilgjald af farseðlum (flm. Hannes Jónsson). Farseðlar allir, hvort heldur ferðin væri með ' slröndmn frani eða milli landa, og hvaða erinda sem farið væri, i skyldu stimplast með 10%. Far- | gjöld alls munu nema um 700 þús. kr., og hefðu því álögur þessar numið um 70 þús. kr. En það mun hafa oi’ðið einhver óeining innan stjórnariiðsins út af frv. þessu, svo það dagaði uppi. Hreins vörur •••••••••••••••••••••• •••••••••••••••••••••• s« Dpcnning AlexmdHne fer þriðjudaginn 1. maí kl. 6 síðd. til ísafjarðiar, Siglu- fjarðar og Akureyrar. Það- an aftur sömu leið til Reykja víkur. Farþegar sæki farseðla ídag og á mánudag. — Tilkynn- ingar um vörur komi á mánu dag. B.8. Botnla fer mi'ðvikudaginn 2. maí kl. ÍM&ÞAÐ BESTA ER ÆTifi ODYPAST 5HE Burrell & Co., Ltd., nonaoB. Stofnað 1852 búa til ágætustu máln ingu á hús og skip, trje og málm. Afgreiða til kaupmanna og mál- arameistara beint frá London, eða at heildsfilnbirgSnm hjá G. M. Bjfirnsson, Innflntningsversiun og umboSssala SkólavörSustíg 25, Reykjavík. Sv. lónsson k Go. Kirkjustræti 8b. Sími 420 Útsalan heldur áfram. Alt veggfóður selt með hálfvirði. Hafa þá verið talin tekjuauka- frv. stjórnarliðsins, er fyrir þing- inu lágu. Ef þau liefðu öll náð fram að ganga, hefðu hinar nýju álögur á þjóðina numið um 1.280 þús. kr. Eii fyrir atbeina thalds- manna tókst að koma álögum þess um töluvert niður, eða niður í nál. 950 þús. kr. Þar frá má draga um 200 þús. kr., niðurfelling gengis- viðaukans á ltaffi- og sykurtolli. Var það í þessu máli, sem sósialist- ar kúguðu Framsóknarmenn til þess að greiða atkvæði (með nafna kalli) þvert ofan í það sem þeir höfðu gert fáeinum dögum áður. Hinar nýju álögúr nema þá um 750 þús. kr. Sjö hundruð og fim- tíu þús. kr. verða skattgreiðendur nú að greiða fram yfir það, sem þeir hafa greitt síðustu árin. Sjö hundruð og fimtíu þús. kr. fær stjórnin í hendúr, til þess að sóa sem fyrst. — Farþegar sæki farseðla á þriðjudag. C. Ziiusen. í alskonar bitlinga og bruðl. Fyrir kosningarnar s.l. sumav var kjósendum lofað því statt og stöðugt, að það skyldi verða lækkuð útgjöldin, svo að hæ*gt yrði að ljetta á, skattabyrðinni. Hvernig liefir stjórnin og lið hennar efnt þessi loforð? Dagbók. Veðrið (í gær kl. 5) : Ný lægð að nálgast suðvestan úr hafi. Er því útlit fyrir að hvessi á suðaustan á morgun. Lægðin, sem vai- við S- land á fimtudagskvöldið, er lcom- in austur fyrir land og hefir aftur brugðið til norðanáttar með lít- ilsháttar snjókomu í útsveitum norðan lands. Veðurútlit í dag: Suðvestan stinningskaldi og rigning. Messað á morgun: í Dómkirkj uiiöf klukkan 11, sjera Bjaírúi Jónsson (ferming). Engin síðdegis- messa. í Fríkirkjunni í Reykjavík kl. 12 sjera Árni Sigurðsson (Ferm- ing-) í Aðventkirkjunni klukkan 8 sd. O. J. Olsen. B. S. R. hefir fastar ferðir alla daga aust- ur í Fljótshlíð og alla daga aS austan. Til Vífilsstaða kl. 12, kl. 3 og kl. 8. Til Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma frá kl. 10 f. h. til kl. 11 e. h. Afgreiðslusímar 715 og 716. Bifrelðastöð Reykjauíkur. Riehmond HKixtssra er góð og ódýr. Dósin kostar 1.35. Fœst allstaðar. Norsk egg A 15 aura. Matarverslun Tómasar Jónssonar. Sími 212. ■ m (frá Sandvikurrjómabúi), ódýrt I heilum kvartelum. Matarversl. Tómasar Jónssonar, Sími 212. Kaupið Morgunblaðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.