Morgunblaðið - 28.04.1928, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Epli^ afbragðsgoð
selur
Dttrkopp
Dívanar og dívanteppi. Gott úr-
val. Ágætt verð. Húsgagnaversl.
Erl. Jónssonar, Hverfisgötu 4.
Útsala á
stendur yfir
stíg 3.
alskonar litmyndum
í Fornsölunni, Yatns-
25 kr. stofudívanamir á vinnu-
stofunni, Laugaveg 31, seljast að-
eins nokkra daga enn. Notið tæki-
færið.
Sælgæti, alskonar, í miklu úr-
vali í Tóbakshúsinu, Austurstræti
17. —
Tækifæri
a5 fá ódýr föt og raanehetskyrt-
ur, falleg og sterK karlmannafot
á 85 krónur.
Drengjaföt 50 krónur.
Fötin eru nýsaumuð hjer.
Andrjes Andrjesson,
Laugaveg 3.
Vinna
■«
.0
li—
isi—
Góð og mentuð stúlka óskast 14.
raaí. Guðrún Kristjánsson, Vestúr-
götu 3, sími 207.
Guðmundur Sigursðson klæð-
skeri saumar föt ykkar ódýrt —
fijótt og vel. Svört, blá og, mislit
fataefni á boðstólum með lægsta
verði í borginni. Hafnarstræti 16.
Sími 377.
Húsnœði.
Ágætur sumarbústaður til leigu,
Upplýsingar í síma 388.
Fermingarskyrtur
Bindi,
Slaufur,
Sokkar,
ódýrast hjá
Torfa 6. Hórðarsyni.
Laugaveg.
Sími 27
heima 2127
saumavjelar, hand-
snúnar og stignar,
fyrirliggjanöi.
Verslunin
liira Hristjánsson
Iðn Bjðrnsson 8 Co.
• j
Hat'ðfiskup
barinn.
smjBr, ísl.
og Egg
ný, best í
Derslunin Framnes
við Framnesveg
Sími 2266.
Málniiig.
HVERS VEGNA KAUPA
KAFFIBÆTIR?
Sóley fáið þjer gefins, ef þjer
kaupið okkar Ijúffenga brenda
og malaða kaffi.
Kaffibrensla Reykjavíkur.
, Hjálpræðisherinn. Samkomur a
: morgun: klukkan 11 árdegis og kl.
! 8 síðdegis. Kommandant R. Nielsen
. stjórnar. Sunnudagaskóli kl. 2 e. h.
Heildv. Garðars GísJasonar.! Næturlæknir í nótt Magnús Pjet-
; ursson, sími 1185.
Landsbókasafnið. Athygli skal
i vakin á auglýsingu þess hjer í
blaðinu í dag. Eins og á undan-
förnum árum verða engar bækur
ijeðar út úr safninu dagana 1.—14.
maí, en á sama tíma eiga menn að
skila öllum þeim bókum, sem þeir
'hafa undir höndum og eru safns-
ins eign. Bókunum skal skilað kl.
1—3 síðdegis.
íþróttafjelag stúdenta. Síðasta
leikfimisæfing á þessu starfsáW kl.
5, í dag. Glímuæfing á mánudag
kl. 51/2- ■
Hjónaband. Nýlega voru gefin
saman í hjónaband af sjera Bjarna
Jónssyni ungfrú Anna Helgadóttir,
'Laufásvegi 18, og Einar Einarsson,
1. stýrimaður á Óðni.
Dánarfregn. Síðasta vetrardag
! andaðist á Bíldudal Elías B. Krist-
íjánsson, skósmiður. Hann var um
þrítugt, vinsæll maður og drengur
hinn besti, og er því mikill harm-
, ur kveðinn að vinum og vanda-
mönnum við frá fall hans. Bana-
ímeinið var hjartaslag. B.
í Grindavík var ágætur afli í
j gær og fyrradag; sóttu bátar tvis-
j var í netin.
j1 Togaramir. — Hannes ráðherra
kom af veiðum í gær, með 120 tn.
lifrar; Sviði kom til Hafnarfjarð-
ar og tók kol, ætlaði því næst anst-
ur á Hvalhak. Afli er orðinn treg-
ur hjá togurum á Selvogsgrunni.
— Leiknir kom inn á ytri höfn í
gær og setti á land veikan mann.
, Alþingismennirnir Halldór Steins-
son og Hákon Kristófersson fóru
lieimleiðis í fyrradag, með varð-
skipinu „Öðni.“
Flautaþyrillinn verður leikinn í
Hafnarfirði í kvöld, en hje*r í Rvík
annað kvöld. Verður það sennilega
í seinasta sinn.
Ræktun á Álftanesi. Undan-
l'arnar viknr hefir Pálmi Einarsson
ráðunautur Búnaðarfjelags fslands
únnið að því að mæla alt mýrlendi
á Álftanesi til þess að hægt verði
| að gera samfeldar ráðstafanir til
ij ræktunar á landi þessu. Ætla Álft-
ínesingar að hefjast handa og ræsa
í mýrarnar fram hið fyrsta, til þess
íað þær vdrði ræktunarhæfar. Er
I þarna um 300—400 hektara lands
! að ræða.
'í Jón H. Þorbergsson flytnr frá
jiBessastöðum í vor, sem kunnugt
jer. Hefir hann keypt Bæ í Borg-
arfirði, og byrjar þar búskap í far-
dögum.
Skemtifjelag Góðtemplara held-
ur síðasta dansleik sinn á þessu
starfsári í kvöld. (Sjá nánar augl.
• ! í blaðinu.)
• i Duglegur maður. Þegar aðfarir
• í Jónasar dómsmálaráðherra betast
• j í tal manna á milli, heyrist stund-
• i um það viðkvæði að þrátt fyrir alt
• og alt, þá megi hann eiga það, að
• hann sje duglegur, og er ekki laust
• : við að þessi eigiinleiki mannsins sje
! , skoðaður til þess fallinnaðvegaupp
J i gallana. Dnglegur maður. 'Við ís-
• ; lendingar höfðum eitt sinn kynni
• af öðrum dómsmálaráðher'ra, sem
• j var orðlagður fyfir dugnað. Al-
J berti. Hann var fráhær dugnaðar-
• j maður. Fyrir dugnað sinn hlaut
• hann ráðhe'rratign.
• j Æfiferill þessa manns er augljóst
J 'jdæmi þess, að lítt ,stoðar að meta
• i manngildi manna á mælikvarða
• dugnaðar. Þá fyrst er dugnaður
• lofsve'rður, þegar honum er beitt
J 'á rjettan hátt,
En þó íslenskur ráðheiúa sýni
'dugnað í að kúga bændaþingmenn,
^rægja landsmenn í eyru útlend-
inga, svívirða Hæstarjett og rjett-
J • j! arfar landsins, hilma yfir .afbrot
• 5 flokksbræðra í fölsunum, (Vestur-
• ••••••••••••••••••••••••• ;!SkaftafellssýsIu), reka stjórnmála-
; andstæðinga út embættum, til þess
J að veita þau fylgifiskum sínum,
_ , . . . . [teyma bændui' í erindisrekstur
kolakMupin gj9o*n fyrir sósíalista, er annað veifið
toelPy sem kaupa þaaai|lifa á erlendum fjárgjöfum, þá
þjóðfrngu fogarakoi h|A ! sjer hver heilvita- maður, að sá
Fjallkonu
svertan
f-fif. Efnagérð Reyhjavfkuv.'
Sími 249 (2 línur). Reykjavík.
Nýkomið s
ódýrt f heilunt
kTartelnm.
1
H. P. Duus. Áwalf þur Ar S dugnaður er eigí til þess áð fegra
húsl. Sími 15. ráðherrann.
ffiloira og hefra
úrval íslenskra, danskra og enskra
bóka en nokkru sinni fyr I
Bókav. Sigf. Eymundssonar.
er toest
selsf mesi
Bankabygg
Viktoríubaunir 1/1 og V2
Kjúklingafóður „Kvik“
Hænsnafóður, „Kraft‘ ‘
1/1 mais og maismjöl
Hænsnabygg
Sago, kartöflumjöl
Hafgamjöl, „Moro“
fyrirliggjandi hjá
C. Behrens,
Simi 21.
Nýtt!
fsL egg nýorpin, ódýrt. Nauta-
kjöt í steik. Nautakjöt í buff.
Nautakjöt í súpu. Frosið dilkakjöt.
Styðjið það íslenska.
Von.
Til Víiilstaða.
fei bifreiS alla daga kl. 12 ft hád.
kl. 3 og kl. 8 eíðd. frá
Bifreiðastöd Sfeindðrs.
Staðið við heimsóknartímann.
Símar 531 og 582.
Tpjevöpur,
alskonar seljast með lægsta mark-
aðsverði cif. á allar íslenskár hafn-
ir, af fjölskrúðugum birgðum f
Halmstað í Svíþjóð. — Biðjið um.
iilboð.
A.B. GUNNAR PERSSON,
Odýrt.
íslenskar kartðflnr
sk. kr. 13.50
Valdar danskar
kartðflnr
kr. 10.00 sk.
Drifandi.
Laugaveg 63. Sími 2393.
Ágætt nantakjöt.
íslensk og norsk
ogg
*
Matarbúð Sláturfieiagsfns
Laugaveg 42. Sími 812.
Fermingargiafir
DBmuveski,
Manicupekassar,
Vasaklútakassar,
Herraveski o. m. fl.
Verslun
Igill lacobsen.
DEKK og slBngur, allar ,
stœrðir fyrirliggjandi.
Ávalt haldbestu dekkin.
Egill VilkJdlnissaB,
B. S. R.
Stcersta og basfa
úrval af
Tófuskinn
kaupir „ísl. refaræktarfjel. b.f.“
Laugaveg 10. Sími 1221,
K. Stefánsson.
úrum og kiukkum
sem til landsins hefir
flutst, er hjá
Sigupþói>i.