Morgunblaðið - 29.04.1928, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ
Stofnandl: Vilh. Finsen.
Utgefandi: Fjelag: 1 Heykjavík.
Ritstjórar: J6n Kjartansson.
Valtýr Stefánsson.
Auglýsingastjóri: E. Hafberg.
Skrifstofa Austurstræti 8.
Slmi nr. 500.
Auglýsingaskrifstofa nr. 700.
Heimasímar:
J6n Kjartansson nr. 742.
Valtýr Stefánsson nr. 1220.
E. Hafberg nr. 770.
Aakriftagjald:
Innanlands kr. 2.00 á mánutJi.
Utanlands kr. 2.50 - ---
I lausasölu 10 aura eintakit5.
trlendar símfregmr.
Khöfn, FB 28. apríl.
Ófriöa(rbaimið.
Frá Berlín er símað: Stjómin í
Fýskalandi hefir sent Bandaríkja-
stjórninni svar viðvíkjandi ófriðar-
bannstillögunum og kveðst geta
fcdlist á efni þeirra.
Verkfall í Indlandi.
Frá Bombay er símað: Eitt
hundrað og fimmtíu þúsund manns
hafa gert verkfall í baðmullarverk
smiðjunum. Ástandið alvarlegt. í
skeytunum er ekki nánar greint
frá ástandinu.
Bela Khun kominn á kreik.
Frá Vínarborg er símað: Lög-
reglan í Vínarborg hefir liandtekið
fyrverandi sovietráðherra Ung-
Verjalands, Bela Khun, sem gerður
'l'ar landrækur frá Austurríki og
dvalið hefir í Rússlandi síðustu
■árin þangað til nú. Samtímis upp-
götvaði lögreglan leyniskrifstofu
kommúnista og gerði upptæk skjöl
þeifra. Khun neitar að gefa upp-
lýsingar. Blöðin ætla, að briðja
'Hternationale hafi sent hann til
Ansturríkis til þess að stjóma það-
ai1 starfsemi uugverskra kommún-
ista.
Frjettir.
Akureyri í gær.
Krossanesverksmið j a
hefir sótt um leyfi til þess að fá
að flytja inn 40 erlenda verka-
Uenn og hafa þá í þjónustu sinni
í sumar. Svar stjórnarráðsins er
ákomið.
Verkamannadeilur.
Fyrir nokkru kom stórt skip
^laðið salti og átti að afferma á
-ý'msuni höfnum við Eyjafjörð og
á Siglufirði. V7egna þess, að ekki
vaf búist við því, að hæg't væri að
fá nógu marga verkamenn til
úppskipunar á Dalvík og í Hrísey,
tók skipið 40 verkamenn lijer og
attu þeir að losa sltipið á höfnun-
1,1,1 • En er t.il Siglufjarðar kom,
i'isu verkamenn þar upp ólmir og
íeiðir út af þessu, og töldu verka-
ínenn Akufeyrar sýna sjer óhæfu
kieð því að ætla að taka frá sjer
vinnu. Var málum skotið til úr-
skurðar Verkalýðssambands Norð-
Urlands og feldi það þann úrskurð,
Siglfirðingar skyldu sitja að
vmnunni við skipið meðan það
v®ri þar, en verkamennifnir frá
Ákureyri fá einhverjar skaðabæt-
'u'> en hverjar þær verða, hversu
^iklar eða hvaðan teknar, er alveg
'kvinnugt.
Nýtísku sláturhús
Kaupfjelag Eyfirðinga að
y'l;i að reisa á Oddeyraxtanga. —
n 6t®ur það voldug bygging, 20x25
. F;i að ummáli, tvær hæðir, en
^Þaralaust. Á efri hæð verður
fjárrjett og slátfunarklefar. Þegar um alt land og lítur út fyrir að sú
fjenu hefir verið slátrað, er kjöt veðrátta haldist næstu daga.
og gærur flutt niður á neðri hæð. Veðurútlit í dag': Sunnan gola.
Eru skrokkarnir á rám og flytjast Dálítil rigning og hlýindi.
eftir þeim, án þess að nokkurn- Knattspyrnumótin. Knattspyrnu-
tíma þuffi að handleika þá, uns.
ráðið hefir nýlega raðað niður mót-
. . . » unum í sumar og verða þau haldm
þeir koma a akvorðunarstað, ann- , ■ ■ ,
1 ’ sem hjer segir: \ ormot 3. tl. byrj-
ar 21. maí. Vormót 2. fl. 30. maí.
Knattspyrnumót íslands 25. júní.
Knattspyrnumót Reyltjavíkur 13.
júlí. Haustmót 2. fl. 2. sept. Haust-
aðhvort í kælirúm eða söltunar
rúm.
Olíugeymar Shellf jelagsins.
Ekki hefir enn verið byrjað á ! mót 3. fl. 9. sept. Sú breyting verð-
smíði olíugeymanna hjer. Bruna- m' á Knattspyrnumóti Reykjavík-
málanefnd og byggingarnefnd
höfðu samþykt að leyfa b.yggingu
‘ur að það hefst 13. júlí og síðan
_verður einn kappleikur í viku
hverri og lýkur þá mótinu eftif
geymanna, en bæjarstjórn átti eft- 'miðjan ágúst. Einnig hefir knatt-
ir að ganga fofmlega frá leyfinu. |’spyrnuráðið leyft að fjelögin mega
Jafnaðarmenn tóku þá það til senda 2 sveitir (A og B) á fyrsta
hragðs seinast að ganga af bæj- iflokk% mótio °S. sjerstakir vara-
„ * | menn fynr hverja sveit. Þar sem
arstjornarfundi, svo að fundurmn :góðum knattspyrnumönnum fjölg-
varð ólögmætúr, og við þetta situr. ;/ar nú ó'ðum, ef nauðsynlegt að
En á þriðjudaginn á að lialda sem flestum sje gefinn kostur á að
fund í bæjarstjórninni og kemurfkePPa °8' mun Því Þetta fyrir
þá sennilega þetta mál til úrslita.
Leiðairþing
ætlar Erlingnr Friðjónsson þing-
maður kjördæmisins að halda hjer
á morgun.
Húsavílt 27. apríl. F.B.
komulag heppilegt, meðan ekki eru
háð sjerstök mót fyrir B-lið fje-
laghnna.
Jónas Lárusson bryti á Gull-
fossi hefir nýlega gefið sjúkrahús-
inu í Vestmannaeyjum vandað
málverk af eyjunum eftir dansltan
málara.
Aflaleysi var sagt í Vestmanna-
eyjum í gær. Allir bátar eru mi
[ liættir netjaveiðum og hafa tekið
Sýslufundurl
Sýslufundi Suður-Þingeyjar- (upp línuveiðar aftuf. Margir út-
sýslu var slitið í dag. j‘lendir togarar lágu undir Eyjun
Helstu mál, er rædd voru á fttnd
ium í gær, athafnalausir í blíð-
j skaparveðri, vegna þess að þeir
mum: j fengu engan fislt.
Samþykt að veita 5000 kr. til j' Til Strandarkirkju frá ferða-
húsmæðraskóla á Laugum og till- 111311111 5 kr., liafnfirskum sjómanni
lag til Stúdentagarðs. >10 kr'kfl.malt ,áke,it frá konu, 5
ikr., nýtt aheit fra konu 5 kr., fra
Stórgjöf.
Kaupfjelagið hefif afhent sýslu-
fjelaginu að gjöf nýbygða bók-
hlöðu úr steini.
Dánarfregn.
Útgerf Dana
í Vestmannaeyjum.
Rangvellingi 5 kr., N. N. 2 kr.,
skuldugum 10 kr., ónefndum 5 kr.,
færeyskum skipstjóra, S. O. 10 kr.,
í Þ. G. 5kr.
Áheit á Elliheimilið. „Bragi“
T tt.v t. , /5 kr., Bjarni 10 ltr., Böðvaf 15 kr.,
Latm er Palma Jonsdottir, kona ;;Kona úr Hafnarfirði 5 kr.
Jonasar Sigurðssonar sparisjóðs- Har. Sigurðsson.
stjói’a. S Bókasafn Franska fjelagsins hef-
-------- ir nú verið flutt úr Thorvaldsens-
Ógæftir síðustu viku. Lítill afli j str:1‘j1 4 á Hótel Heklu, hefir það
.* „ í fengið þar ágætt pláss og e'r fje-
vi (riimsey. lagsmönnum hjer með sjerstaklega
---------------- 'bent á, að safnið er opið til bóka-
útlána daglega frá kl. 9 á morgn-
i' a.na til kl. 7 á kvöldin. Gengið inn
’frá Lækjartorgi.
i Leikf jelag Stúdenta leikur í síð-
______ j asta sinn í kvöld.
Vestmannaeyjum í gær. í ^öskuskeyti fanst við Holtsós
„ . ... (Eyjafj.) fynr nokkru. \oru í
Fyrir nokkru komu hmgað sjo fjöskunni nafnspjöld G. G. Bost-
dauskir vjelbátar, 30—40 smálesta rom og frú frá Minneapolis. Var
hver, til þess að stunda1 hjer fisk- Iskrifað aftan á þau: Þessari flösku
veiðar með sæslóða (snörrevaad). ,var f,e-y8t útbyrðis á gufuskipinu
, - , 'Stockholm á leið til Svíþjóðar.
ivom meo þeim litill togari, sem a , T . ; .
1 , , 1400 milur fra, New York, hmn 5.-
að taka fiskinn og flytja ut. A /;gúst 1925. Eitthvað liafði verið
hverjum bát eru aðeins fimm menn ’ skrifað meira á nafnspjöldin, en
og hafa þeir stundað veiðar milli liað var ólæsilegt, vegna þess að
lands og eyja, en ekki finst mönn- 'sÓór hafði komist í flöskuna.
um lijer, að veiðin hafi verið stund 1 Næturlæknip í nótt Konráð R.
i • , , (Konraðsson, smu o75, og aðra nótt
’ð af nemu sjerstoku kappi. Þo Guðm_ Thoroddsen> sími 231. Næt-
h u ogarmn farið út eina ferð ’urvörður er þessa viku í Reykja-
með nokkurn fiskslatta, líklega víkur lyfjahúð.
400 kit. Mun hann hafa selt aflann ! Baruaheimili. Hinn 1. júní n. k.
í Englandi, en ekki eir kunnugt hve i tekur til starfa barnaheimili hjer
mikið fekst fyrir hann. Sennilega (í bæmmi °8 er jmigL’ú Þúríður
hefirhann fengið góðan raarkað, Sigurðardóttir síoínandi þess -
’ Hetir hun kynt, sjer erlendis yms
þvi að fiskurmn var nær emgongu barnahæli og starfsemi þeirra. Á
koli. þetta lieimili verða tekin börn um
Bátarnir ætla að halda áfram lengri eða skemri tíma, af þeim
veiðum, en þó hafa þeir nú legi'o ,belmilum’ Þar sem ka8ai’ ástæður
. . ,, , , ,,,, , eru vegna veilunda eða omegðar.
mm nokkra daga i hliðskapar /Ver8a börnin fædd og idædd að
veðri. Liggja þeir ýmist á innri
eða ytri höfn, en togafinn liggur
altaf á ytri höfninni.
öllu leyti, meðan þau eru á lieim-
ilinu og hugsað eins vel um þau
;að öllu leyti, eins og hægt er.
Fýrst í stað getur heiiúilið tekið á
móti 10 börnum, og hefir jungfrú
Þuríður komið upp 10 rúmum
því skyni. Er enginn efi á því, að
menn munu finna þörfina fyirir
jslíkt heimili undir eins og það tek-
. íur til starfa, og óhætt er fyrir fólk
Veðno (i gær ki. •>): Lægðin, er að frúa jnngfrú Þuríði fyrir böm-
var að uálgast suðvestan úr hafi i um sínum.
á föstudagskvöldið er nú komin Um Kvennabrekku (Suður-Dala-
norður í Grænlandshafið og fer :Þin8) sækja þei'r sjera Tryggvi H.
hægt nofður eftar. Hefir 1 dag ;afsson cand theoL frá Bystra.
brugðið til súnnanáttar og hlýinda 'Geldingaholti.
I. O. O F. 3 = 1104308 =
á búsáhöldum úr alúmimum og blikki heldur áfram
þessa viku.
Flýtið ykkur að gera góð kaup.
201 afslAHur.
. P. Duns.
Tire & Rubber Export Co.
Akran, Ohio, U. S. A.
SJÖ ERU TILDRÖG ÞESS, AÐ GOODYEAR BÍLASLÖNGUR
TAKA ÖLLUM ÖÐRUM SLÖNGUM FRAM UM ÚTLIT, GÆÐI
OG ENDINGU:
LOFTLOKINN er sambygður slöngunni, þannig, að undirlag
hans og slangan fyrir gúmherðingu mynda eina sterka. samfelda
heild. — par sem mest á ríður eru Goodyear slöngurnar
sterkastar.
SAMSKEYTIN eru gúmhert með gufuafli. Á öoodyear slöngum
getur alls ekki verið um ueinn leka eða óþjettleika að ræða.
SVEIGMÓTAÐAR. Goodyear slöngur falla nákvæmlega að
dekkinu fellinga- og hrukkulaust.
UFRAUTT GÚMMf ÚR ÚRVALS HRÁEFNUM. Goodyear
slöngur fullnægja fylstu kröfum um endingu.
JÖFN RYKT. Goodyear slöngur eru þar af leiðandi
einmuna sterkar.
PRÓFAÐAR f VATNI. Hver ein og einasta Goodyear slanga
er uppblásin og prófuð í vatni undir strangasta eftirliti. Leki
þannig gersamlega útilokaður.
UMBÚÐIR MJÖG VANDAÐAR. Utan nm bverja slöngvi eV
vaxborinn pappír og þar utan yfir pappa-askja. Goodyear
slöngur komast ávalt óskemdar í áfangastað.
Góðum dekkum hæfa góðar slöngur:
GOODYEAR SLÖNGUR!
Aðalumboðsmaður fyrir ísland.
P. StefAnsson.
Cuí \but Gmss
-xJith Economtj
and óþeed
The surest way to realize both
these benefits is to plan to have
the work done by the
Motor
DrWen
AL
Lawn
Mower
Powerful, compact, mechanically
correct, easily controlled, eco-
nomical in first cost and upkeep.
An cxceptional performer
under all conditions.
Send for catalog and com-
plete information.
(DEALER'S NAME
E f n a I a
Þessi
slíitiilel
er knúð áfram með mótorvjel, og
hefir reynst ágæt alstaðar þar sem
hún hefir verið notuð.
Eiðir aðeins 3y2 liter af bensíni
á 10 klukkustundum, en slær vana-
leg-a á sarna tíma á við 5—7 menn.
Hraði 3l/2 enslt míla á klst.;
mundi vjelin slá með þeim hraða
alt að 14 dagsláttur.
Gengur nærri rót eftir vild, og
er sjálfbrínandi.
Stjórn mjög anðveld og vigtar
aðeins 115 kg.
Til sýnis og sölu hjá undirrit-
uðum. Leitið fullra upplýsinga,
munnlega eða skriflega. Svar sent
strax, ásamt myndum af vjelinni.
Hi1 mmm
Grettiagðtu L Simi 1909.
eykjavíkup.
Lasgarcg 32 B. — Sími 1300. — Símuefui: Efaalaug.
Hreiugar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan ÍKtnnÍÍ
og dúk?., úr bvaða efni sem er.
Litar upplituð fðt, og broytir «n lit eftir óskum.
Sykur þæginöi! Sparsu: fjal