Morgunblaðið - 29.04.1928, Blaðsíða 5
Simnudaginn 29. apríl 1928.
Hessian,
Bíndigarn,
Togara Manillu,
BotnmAlningu.
Þórður Sveinsson & Co.
Kaffisftell,
þvottastell, nmtarstell, ávaxtastell og allslsonar postulíns og leirvöru'r
ódýrastar hjá
K. Einarsson & BJirnssen
n.b. „Emma“
líestmannaeyjum
9
er nú þegar til sölu með öllu tilheyrandi. Báturinn er bygður úr eik
— kantsettur. — Stærð 16,2 tons með 36 hesta bensínvjel, raflýstur
og með öllum fyrsta flokks útbúnaði. — Nánari upplýsingar gefur
Eirikuv* ásgeirsson
Urðarstíg 41, Vestmannaeyjum.
Auglýsing
um kosning eins manns og vara-
i manns i sildarútfluiningsnefnih
Samkvæmt lögum um einkasölu á útfluttri síldi, sem
komu í gildi 15 .þ. m., eiga menn, sem gerðu út skip á síld-
veiðar síðastliðið ár, að kjósa einn mann af fimm í útflutn-
ingsnefnd og einn varamann og kemur eitt atkvæði á hvert
skip> þar með taldir mótorbátar.
Eftir fyrirmælum atvinnu- og samgöngumálaráðu-
neytisins er hjer með skorað á þá menn, sem atkvæðis-
rjett hafa til framangreindrar kosningar og heima eiga
hjer í lögsagnarumdæminu, að senda undirrituðum lög-
reglustjóra fyrir kl. 12 á hádegi næstkomandi laugardag
5. maí 1928 atkvæði sitt um kosning ofannefnds nefndar-
manns og varanefndarmanns.
t Atkvæðá, sjerstakt fyrir hvert skip eða mótorbát, skal
;! 'vera skriflegt, undirritað af kjósanda og tveim vitundar-
■> vottum. Atkvæði má einnig senda með símskeyti, en þá
f’ skal undirskrift kjósandla staðfest af stöðvarstjóra. Til-
greina skal í atkvæðl nafn og umdæmisbókstafi og tölu
skips eða mótorbáts, og auk þess útgerðarstað og útgerðar-
tímabil.
Þetta er hjer með birt hlutaðeigendum til leiðbeiningar.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 28. apríl 1928.
Jóvi Hermannsson.
Mlallarmlðlk.
Páum á morgun stóra. sendingu af liinni ágætu niðursoðnu mjólk
frá Borgarnesi, mjólkin liefir nú verið stórkostlega endurbætt, og er
full ábyrgð tekin á þvi að hún sje í alla staði fyrsta flokks vara.
Eggert Kristjánsson & Co.
Símar 1317 oer 1400
Slakað á vörnum
gegn gin- og klaufaveiki.
Skrípaleikur Tryggva Þórhallssonar afhjúpaður.
Sósíalistar kúga hann til þess að þverbrjóta þingviljann.
„Brnarioss"
Bitt af „stóru málunum11 hans
Tryggva Þórhallssonar, áður en
haírn varð forssétisráðherra, voru
gih- og klaufaveikisva'rnimar. —
Skrifaði hann margar árásargrein-
ir á fjrrverandi stjórn fyrir að-
gerðaleysi í þessu rnáli.
Nokkru eftir stjómarskiftin
blossaði þessi illræmda veiki enn
á ný upp í Danmörku; og Svíþjóð
og notaði Tr. Þ. þá tækifærið og
gaf út auglýsingu um innflutn-
ingsbann á ýmsum vörum frá þess-
um löndum, þar í voru taldar
mjólku'rafurðir (ostar, smjör o. s.
frv.) og egg. Þessi auglýsing var
gefin iit 21. nóv. sl. samkvæmt
’heimild í lögum nr. 22, 15. júní
1926. Með augl. 2. des. f. á. og 9.
febr. þ. á. var hann þetta látið ná
til ýmissa annara landa, þar sem
vissa var um að gin- og lclaufa-
veiki geisaði.
Þannig var ástatt þar til þing
kom saman. Ba!r Tr. Þ. þar fram
frv., sem fór fram á að lögskipa
þessar ströngu varnir. Prv. var
lagt fyrir Ed., en deiþlin limfesti
stórlcostlega frv., gerði innflutn-
ingsbann Tr. Þ. að litlu eða engu.
M. a. var Ijett af banni á mjólkur-
afurðum og eggjum o. fl. Kom
strax í Ijós, að sósíalistar lögðu
mikla áherslu á að þessum vörum
yrði komið undan þanni. Tr. Þ.
ljet sjer þetta vel lynda.
Kom nú málið til Nd. Var þar
gerð hörð árás á Tr. Þ. fyrir það
hve linlega hann hefði haldið á
málinu í Ed. Var á hann borið,
að liann ljeti sósíalista beygja sig,
og á hann skorað að halda fast við
sinar fyrri gerðir. Reyndi Tr. Þ.
að smeygja sjer út af þingi, þegar
Tnálið var til umr.
Ymsir þm. í Nd. urðu til þess
að flytja bi-tt. við frv. og herða
mjög á vörnunum. í þeim hóp
voru nokkrir menn úr Framsókn.
Voru því líkur til að þessar till.
yrðu sam|i., en þá verður málið
fyrir alskonar töfum. Lengi vel
er það ekki sett á dagskrá, ellegar
það er sett aftarlega á dagskrána,
svo það kemst ekki að. Þannig
gekk þar til koniið var að þihg-
lausnum. Þá gátu flestir úr stjórn
arfvlkingunni fallið frá sínum till.,
með þeim ummælum, að málinu
gæti stafað hætta af því að hreltja
það milli deilda!! Sósíalistarnir í
deildinni lögðu kapp á að mjólkur-
afurðir yrði ekki bannvara.
En þegar sýnilegt var, að frv.
átti að fara limlest í gegn um
þingið, risu upp þeir Pjetur Otte-
sen og Jörundur Brynjólfsson og
fluttu þingsályktunartill. í ,Nd„
þar sem skorað var á stjórnina
„að láta haldast áfram bann það
gegn innflutningi á mjólkujrafurð-
um og eggjum, er felst í auglýs-
ingum atvinnumálaráðuneytisins
21. nóv. og 2. des. f. á. og 9. febr.
þ. á., svo og að banna innflutning
a káli og öðru hraðvöxnu gras-
meti.“ — í 3. gr. frv. (sem nú er
orðið að lögum) er fullkomin heim-
ild til þess að framlengja þessi
víðtæku bönn. Þáltill. var samþ.
með 14:9 atkv. og afgreidd til
stjórnarinnar sem ályktun Nd. Al-
þingis hinn 17. appíl sl. Tr. Þ. ljet
ekki sjá sig meðan, þesíý tillaga
var rædd.
En livað skeður svo?
I Lögbirtingablaðinu, sem út
kom 26. þ. m. eru birt lögin, um
varnir gegn gin- og klaufaveiki,
sem þingið samþ. Þau hafa senni-
lega verið símuð út til konungs-
staðfestingar, og eru staðfest 23.1
apríl sl.
Hinsvegár er ekkert um það
getið í Lögbirtingablaðinu, að aug-
lýsingarnár frá 21. nóv., 2. des. f.
á. og 9. febr. þ„ á. skuli vera í
gildi áfram, en þær eru sjálffalln-
ar úr gildi með nýju lögunum.
Augl. þessar eru gefnar út skv.
heimild 1. 22, 1926, en þau lög eru
úr gildi numin í 8. gr. laganna
frá 23. apríl 1928. Prá sama tíma
falla vitanlega úr gildi þær augl.
sem gefnar hafa verið út samkv.
1. frá 1926.
Forsætiaráðherrann hefir þannig
látið sósíalista kúga sig til þess að
virða að vettugi þingsályktunar-
till. þá, sem Nd. samþykti 17. apr.
s.l.
Údýrir
bifreiðaflntningar.
Bifreiðastöð Reykjavíkur flytur
fólk fyrir lægra vérð milli Rvíkur
og Ölfusár en áætluð járn-
brautarfargjöld.
Pyrir nokkru auglýsti ein af bif-
reiðastöðvum bæjarins, B. S. R.,
fargjöld og farmgjöld sín er eiga
aðl gilda í sumar í bifreiðaferðum
stöðvarinnar hjeðan og yfir Hell-
isheiði austur í Pljótshlíð. Það
þótti tíðindum sæta, hve gjöldin
hafa lækkað síðan í fyrra.
Fargjaldið var í fyrra t. d. lijeð-
an og austur að Ölfusá (60 km.)
7 kr., eií er nú 5 lcr. fyrir mann-
inn. 1 áætlun þeirri sem gerð hef-
ir verið fyrir járnbrautina, hefir
verið gert ráð fyrir 6 kr. fargjaldi
hjeðan og austur að Ölfusá.
Austur að Garðsauka (rúml. 100
km.); er fargjaldið kr. 9.50, en
var í fyrra kr. 12.00.
Farmgjöld eru nú 30 krónur
fyrir tonnið að Ölfusá, og 50 kr.
að Garðsaúka.
í nýkomnu hefti íslandsvinafje-
lagsins þýska, ritar H. Erkes um
lyndiseinkenni íslendinga.
Talar hann um það, að eftir-
tektarvert sje hve íslendingar hafi
verið fljótir til þess að notfæra
^jer nýtískutækin, síma og bíla.
Kann að vera að gestsauga lians
liafi sjeð þetta rjett. En betur
mætti þó vera. Enn liafa t. d. sum-
ir löggjafar vorir eigi sjeð það
fyllilega, að innanlands samgöngu-
bætur framtíðarinnar verða fyrst.
að gagni þegar vegakerfið kemst
í lag. t
Með samfeldum akvegi milli
Akureyrar og Reykjavíkur, yrði
fargjaldið, samkvæmt núverandi
gjöldum á austurvegunum um 40
fer hjeðan á þriðjudagskvöld 1..
maí kl. 12 á miðnætti, um .Vest-
mannaeyjar, sennilega beint til
Kaupmannahafnag.
Vörur afhendist fyrir hádegi á
þriðjudag og farseðlar óskast sótt-
ir f.yrir sama tíma.
„Boðafoss*1
fer hjeðan eftir miðja vikuna,.
vestur og norður um land til Hull
og Hamborgar. FaTseðlar sækist á.
miðvikudag.
Egg
íslensk og norsk
nýkomin i
NýleudUTörndeild
Jes Zimsen.
Hlmrslií
Bkrá yfir aðalniðurjöfnun út-
svara í Reykjavík fyrir árið 1928
liggui1 frammi almenningi til sýkis
í skrifstofu bæjargjaldkera, Tjafrn-
argötu 12, frá 30. þ. m. til 14. maí
næstkomandi að báðum döghm
meðtöídum, kl. 10—12 og 1—5 (á.
laugárdögum aðeins kl. 10—12).
Kærur yfir útsvörunum skulu
kemnar til niðurjöfnunarnefmfer,
Laufásvegi 25, áður en liðinn er sá
t.ínni, er niðurjöfnunarskráin ligg-
ur frammi, eða fyrit klukkan 12:
síð'degis þann 14. maí.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
28. apríl 1988.
K. Zimsen.
kr. 14—16 klst. ferð. Sjer hver mað
ur, að þó fjölgað verði strandferða
fleytum, hrekkur sú umbót skamt
samanborið við samgöngubætur af
samfeldu vegakerfi.